Þjóðviljinn - 20.07.1979, Side 14

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júll 1979. DIOÐVIUINN Simi 81333 laðberar óskast AFLEYSINGAR: SKERJAFJÖRÐUR (28. júli - l. sept.) FÁLKAGATA (4. ágúst - 1. sept.) Ekki samdist Framhald af 1 Norsku blööin sögöu siðdegis i gær aö enginn árangur hefði náðst vegna þess að Norðmenn væru ófáanlegir til viðræðna um heildarloðnuafla meðan ekki væri samið um neinar aðgerðir sem gripa skyldi til þegar þriðja aðil- inn (þ.e. Rússar) byrjar veiðar á Jan Mayen svæðinu. Þórður sagði að um þetta atriði hefði löngum verið deilt, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um gang viðræðnanna að svo stöddu. hg Aítur leikið Framhald af bls. 16 Pósts og Sima I húsinu, en starfs- mannafélög þeirra hafa tekið dræmt i umsókn Alþýðuleikhúss- ins um aðgang að húsinu. 1 bréfi AL til borgarráðs er bent á að með þvi' að taka leiklistar- starfsemi aftur upp i húsinu verði blásið nýju lifi I gamalt hús og miðbæinn um leið og launs fengist á húsnæðisvandræðum AL. Vonandi finnst lausn á þessu máli svoað Alþýðuleikhúsiðhaldi áfram að auðga menningarlifið alþýðunni til hvatningar og yndis- auka. ________________ — ká Framhaldið Framhald af bls. 16 haflega var þetta ungt fólk innan dróttskátahreyfingarinnar, sem þróaðist i þennan áhugahóp. Þetta fólk lagði gjarnan leið sina á Hallærisplanið i' vetur i þvi skyni að ná sambandi við ungl- ingana. Þeir hafa áður haldið einn dansleik i Tónabæ, sem tókst mjög vel að sögn Ómars. Starfsemin i húsinu hefur að- eins verið ákveöin fram að 1. september og framhaldið mun ráðast af þeirri reynslu, sem fæst nú i sumar. „Það má búast- við þvi að þetta verði undir smá- sjánni, þannig að það er eins gott fyrir alla aðila aö þetta takist vel, enda eru menn sammála um að standa saman um það,” sagði Ómar að lokum. Afgreiöslu á oliu hœtt i dag Gefum blöðunum engar upplýsingar segir Vilhjálmur Jónsson Oliufélögin hafa ákveðið að frá og með deginum í dag verði öll afgreiðsla á olíu stöðvuð í mótmæla- skyni við þaðaðekki hefur verið tekin ákvörðun um verð á olíunni. Ríkisstjórn- Kynning á golfi fyrir börn Fimmtudaginn 26. júli nk. milli kl. 16 og 18 stendur Golfklúbbur- inn Keilir fyrir kennslu i golfi á golfvellinum á Hvaleyrarholti. Kynning þessi er ætluð börnum i fylgd roeð fullorðnum. Aöalleið- beinandi verður Þorvaldur As- geirsson og mun hann kenna und- irstöðuatriði i golfi. öll börn á félagssvæðinu eru velkomin. Boðið verður upp á' hressingu. Þessi kynning á golfi sem barna- og fjölskylduiþrótt er framiag Golfklúbbsins Keilis á barnaári. Barnaársnefnd Hafnarfjarðar. in fundaði um þetta mál á tveimur fundum í gær# en frá þeim er greint á öðrum stað í blaðinu. Þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við Vilhjálm Jónsson for- stjóra Oliufélagsins h.f. til að spyrja hann nánar um hvað heföi falist i þeirri orðsendingu sem oliufélögin hefðu sent rikisstjórn- inni um stöðvum sölunnar þá svaraði hann þvi til að það hefði oröið samkomulag oliufélaganna að ræða þessi mál ekki við blöðin til að skapa starfsfrið til að leysa þennan vanda. Við gefum þvi ekkert upp um röksemdir okkar fyrr en rikisstjórnin hefur fjallað um málið og tekið ákvarðanir þar af lútandi, sagði Vilhjálmur. —Þig Grænt ljós Framhald af bls. 1 um og sjónarmiöum fram áður en til sjálfs eignarnámsins kemur. Ráðgerðir hafa verið fundir með fulltrúum iðnaðarráðuneyt- is, fjármálaráðuneytis og hrepps- nefnd Reykholtsdalshrepps um mál þetta og er ráðgert að þeir hefjist i næstu viku. — GFr Ég|i j / j '' ' \ MUNIÐ.... að áfengi og akstur eiga ekki saman ' íngólfscafé Alþýðuhúsinu simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21—01. Gömlu dansarnir. ' LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. Sýföut Simi 85733 FöSTUDAGUR: Opið kl. 9-1. Hljómsveitin Geimsteinn leikur. LAUGARDAGUR: OpiB kl. 9-2. Hljómsveitin Geim- steinn leikur. Bingó laugardag kl. 15 og þriBjudag kl. 20.30. J \ HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: OpiB alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30 VÍNLANDSBAR: OpiB alla daga vikunnar, nema miB- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19 - 23.30. nema um helg- ar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Hótel Borg Simi 11440 FÖSTUDAGUR: DansaB til kl. 01. DiskótekiB Disa. LAUG ARDAGUR: DansaB til kl. 02. DiskótekiÐ Disa. SUNNUDAGUR: DansaB til kl. 02. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar og söngkonan Mattý. DiskótekiÐ Dlsa. Matur er framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. FIMMTUDAGUR: DansaB *il kl. 11.30. DiskótekiB Dlsa. Tónlistarkvikmynd- ir. ;«T Skálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: OpiB kl. 12- 14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: OpiB kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tlskusýning alla fimmtu- daga. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: OpiB kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og DiskótekiB Disa. LAUGARDAGUR: OpiB kl. 19-02. Hljómsveitin Glæsir og DiskótekiB Dísa. SUNNUDAGUR: OpiB kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. ‘SJubbutinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1. Hljómsveitirnar Hafrót og Axlabandið leika. Diskó- tek. LAUGARDAGUR: OpiB kl. 9-2. Hljómsveitirnar Haf- rót og Stormsveitin leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: LokaB v/sumarleyfa. ' Alþýðu- leikhúsið BLÓMARÓSIR i kvöld kl. 20.30 Allra siðasta sinn. Miðasala i dag kl. 17 — 20.30 Simi 21971. sjónvarpió bilað?^ Skjarinn SjónvarpsverVskði Bergstaðastrfflti 38 simi 2-1940 Califano Framhald af bls. 2 dögum, að sögn friviljugir til að auðvelda forseta sinum þennan róður, en niðurstöður skoðana- kannana hafa lengi verið honum harla óhagstæðar og nú er farið að halla i forsetakosningar. Talið er að Carter hafi byrjað á þvi að losa sig við Califano vegna þess að hann hefur beitt sér kappsam- lega gegn reykingum, og bakað sér með þvi reiði tóbaksbænda I suðurrikjunum, en þar fékk Cart- er mikið fylgi i siðustu forseta- kosningum. Áður hafði Carter skipað helsta ráðgjafa sinn um stjórnmál, Hamilton Jordan, starfsmannastjóra Hvita hússins með viðtæku umboði, og hefur Jordan að sumra sögn meiri völd en nokkur maður i þéirri stöðu hefur áður haft. Ráðstafanir þessar hafa til þessa fengið heldur kuldalegar undirtektir. Nokkrir af forustu- mönnum demókrata, þar á meðal Edward Kennedy, sem grunaður er um að ætla að keppa við Carter um að komast I forsetaframboð fyrir demókrata, hafa látið i ljós óánægju með meðferðina á Cali- fano, og gaf Kennedy i skyn að i þessu fælist mikið vanþakklæti i garð Califanos. Leidbeiningar Framhald af bls. 5. angreind kaflaheiti bera með sér er henni ætlaö að veita leiðbein- ingar þeim, sem kynnast vilja plönturikinu og leggja fyrir sig plöntusöfnun. Plöntusöfnun er skemmtilegt tómstundastarf og sennilega stundað af æði mörgum en til þess að geta sinnt þvi með árangri þurfa menn að kunna vel til verka. Þar kemur þessi bók i góðar þarfir. Höfuö-áhersla er að sjálfsögðu á það lögð, að kenna réttar aðferðir við plöntusöfnun og siðan hvernig frá plöntunum skuli gengið svo þær megi geym- ast óskemmdar. Plöntusöfnun er engan veginn vandalaust starf. Þvi er nauðsynlegt fyrir þá, sem vilja fást við hana að kynna sér vel hverjum vinnubrögðum skuli beitt. Það sjá þeir i þessari bók. Þvi er hún hið þarfasta rit. Allmargar teikningar eftir höf- undinn eru i bókinni. Ljósmyndir eru teknar af Skúla Þ. Magnús- syni. Iðunn er útgefandi. Oddi h.f. prentaði. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.