Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2«. jiill 1979. Kubbi I Skutulsfiröi viö tsafjaröardjúp Alþýðubandalag Kópavogs fer í ísafjarðardjúp Alþýöubandalagsfélag Köpavogs fer i sumarferö sina noröur I isafjaröardjúp. Lagt veröur af staö föstudaginn 27. júli kl. 2 e.h. frá Þinghóli og komiö aftur sunnudaginn 29. júlf. — Þátttakendur hafi meö sér tjöld og nesti. Fariö veröur um merkar söguslóöir og kunnugir menn veröa til frásagnar. Feröanefnd gefur nánari upplýsingar en I henni eru Lovisa Hannesdóttir, slmi 41257, Hans Clausen, simi 41831 og Adolf J.E. Petersen, seimi 42544. Skráiö ykkur til þátttöku sem fyrst. Alþýöúbandalagiö Kópavogi. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 26. júli kl. 20.30 i Lindarbæ. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Umsóknarfrestur um námslán Umsóknarfrestur um haustlán 1979—80 er framlengdur til 1. ágúst n.k. Áætlaður afgreiðslutimi lánanna er: fyrir námsmenn erlendis 1. okt. 1979. fyrir námsmenn á íslandi 1. nóv. 1979. Skilafrestur fylgiskjala er mánuði fyrir á- ætlaðan afgreiðslutima. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðs- ins á Laugavegi 77, afgreiðslutimi er frá 1—4 eh. Simi 25011. Reykjavik, 3.7. 1979. Lánasjóður isl. námsmanna. Frá Viðskiptaráðiineytimi: Athygli innflytjenda og þeirra aðila er fá heimild til erlendrar lántöku eða greiðslu- frests vegna vörukaupa eða greiðslu á þjónustu, skal vakin á þvi að gjaldeyris- bankarnir eru ekki skuldbundnir til að selja gjaldeyri til greiðslu á þessum skuldum, fyrr en á gjalddaga lánsins. Viðskiptaráðuneytið, 19. júli 1979. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu blaðsins og innheimtu á Eskifirði. Upplýsingar gefur Hrafnkell Jónsson, Fossagötu 5, simi 6160, og afgr. blaðsins i Reykjavik, simi 91-81333. MOÐVIUINN Eldur í kaffíbrennslu Rétt fyrir kl. 10 í fyrra- kvöld var tilkynnt um eld í kaf f ibrennslu Magnúsar Blöndals við Vonarstræti i Reykjavík. Gekk greið- lega að slökkva eldinm en mikill reykur var í húsinu og skemmdist það talsvert af völdum hans. Eldurinn var aðallega i skil- rúmi og umbúðum og samkvæmt upplýsingum Rannsóknarlög- reglunnar litur helst út fyrir að kviknað hafi I út frá ofni sem not- aður er við brennsluna. Hafði kviknað i út frá ofninum fyrr um daginn og menn talið að öllu væri óhætt. Ekki mun óalgengt að eld- ur kvikni við kaffibrennsluna og hlýtur þvi sú spurning að vakna hvort forsvaranlegt sé að hafa slika starfsemi i gömlu timbur- húsi i miðri kvosinni. —AI Ikveikjan í Torfunni kostaði 600 þúsund tkveikjutilraunin I Bernhöfts- torfu aðfararnótt 9. júli kostaði borgarana 600 þúsund krónur aö þvi er fram kemur I skýrslu slökkviliðsins um atburðinn til borgarráös Reykjavikur. Tilkynning, sem Slökkviliðinu barst um brunann bæði frá lög- reglu og bflstjórum BSR.benti til þess að mikill eldur væri I hús- unum og tók varðstjóri þvi þá ákvörðun að senda allt slökkvilið borgarinnar á vettvang. 50 af 80 útkölluðum slökkviliðsmönnum mættu á staðinn og sendir voru 4 bilar. Þegar að var komið varð ljóst að eldurinn var óverulegur og gekk vel að ráða niðurlögum hans. Tveir menn voru þó hafðir á vakt til morguns við húsin. Borgarráð óskaði eftir skýrslu um þetta útkall, að þvi er virðist vegna þess að allt liðið var kallað út þó 15 manna vakt slökkviliðs- ins hefði auðveldlega getað valdið slökkvistarfinu. Allt slökkvilið borgarinnar hefur einungis tvisvar það sem af er árinu þ.e. þegar kviknaði i Lýsi hf. og Sindra, verið kallað út« — AI Sumarferð AB á Norðurlandi vestra Kvöldvaka í Leynings- hólum innst í Sumarferð Alþýðubandalagsmanna á Norðurlandi vestra verður að þessu sinni í Eyjaf jörð helgina 28. og 29. júlí n.k. Tjaldað verður í skógivöxnu um- hverfi í Leyningshólum innst í Eyja- firði og verður þar eldur kveiktur og efnt til kvöldvöku. Lagt verður af stað um hádegisbilið á laugardaginn 28. júlí frá nokkrum stöðum í kjördæminu og komið á sömu staði aftur um kvöldmatarleyti á sunnudag. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig og fái nánari upplýsingar hjá eftir- töldum: Eyjafirði Benedikt Sigurðsson, Sigluf irði, sími 71588 Rúnar Backmann, Sauðárkróki, sími 5684 og 5519 Hallveig Thorlacius, Varmahlíð, sími 6128 Sturla Þórðarson, Blönduósi, sími 4357 og 4356 Eðvarð Hallgrímsson, Skagaströnd, sími 4685 og 4750 Eyjólfur Eyjólfsson, Hvammstanga, simi 1384 Alþýðubandalagið Þaö er viöa fallegt I Eyjafiröi og þangaö munu Alþýöubandalagsmenn á Noröurlandi vestra sækja, siöustu helgi I júll.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.