Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 3
Föstudagur 20. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Steypuefnið úr Saltvik: Miljarðaskemmdir eftir nokkur ár Hugmyndir um lausn á félagslegum grundvelli Skortur á öruggu steypuefni I i Reykjavik veldur þvi nú, aö steypa er framleidd úr efni ■ sem getur leitt til miljaröa- | skemmda eftir nokkur ár. ■ Forráöamenn steypustööv- ■ anna iReykjavik ráöa ekki viö J þennan vanda og þvl hafa þær hugmyndir komiö upp innan rlkisstjórnarinnar aö kanna möguleika á aö sveitar- og bæjarfélög sameinist um rekstur stórrar steypustöövar þar sem einkaframtakiö ræö- ur greinilega ekki viö þennan vanda. Eins og fram hefur komiö I Þjóöviljanum undanfarna daga hefur veriö veitt undan- þága til aö nota efni i steypu sem er tekiö Ur sjó viö Saltvík á Kjalarnesi. Samkvæmt nýrri byggingarsamþykkt sem tók gildi i byrjun þessa árs veröur aö kanna alkalí- virkni steypuefnis 112 mánuöi áöur en þaö er leyft en þegar var fariö aö steypa úr Saltvlk- urefni áöur en fyrstu mæling- ar fóru fram. Svokölluö steypunefnd undir forystu Haralds Asgeirssonar for- stjóra Rannsóknarstofnunar byggingaiönaöarins,en i henni eiga m.a. sæti fulltrúar hags- munaaöila svo sem steypu- stöövanna og Björgunar h.f., lagöi til aö veitt væri undan- þága á grundvelli fyrstu mæl- inga eftir l mánuö sem gefa mjög litla visbendingu um þenslu steypunnar. Sveinn Valfells forstjóri Steypustöövarinnar hefur staöfest aö ekkert óyggjandi sé vitaö um Saltvikurefiiiö, og Víglundur Þorsteinsson for- stjóri BM. Vallár hefur látiö hafa eftir sér aö raunhæft alkallpróf taki fulla 12 mán- uöi. A grundvelli álits steypu- nefndar lagöi Þóröur Þor- bjarnarson borgarverkfræö- ingur til aö undanþágan væri veitt og samþykkti bygginga- nefndþaö 12. júll s.l. án þess aö athuga máliö aö ráöi,enda var vitnaö f Rannsóknarstofn- un byggingaiönaöarins I til- lögu borgarverkfræöingar. Þeir Gissur Slmonarson og Gunnar Gunnarsson létu þó bóka aö þeir teldu þurfa aö fjölga athugunum á sjávarefni sem notaö er I steypu. Onnur mæling eftir 2 mán- uöi á þeim múrstrendingum sem rannsóknarstofnun bygg- ingaiönaöarins hefur gert Ur Saltvikurefninu bendir til stórstökks til hins verra svo aö vitnaö sé I ummæli Stefáns Hermannssonar verkfræöings hjá Reykjavikurborgog er þvi ljóst aö svo getur fariö aö stór- kostlegar alkalískemmdir eigi sér staö I þeim húsum sem nú er veriö aö steypa eftir nokkur ár. Forráöamenn steypustööv- anna I Reykjavlk reyna nú aö klóra I bakkann, og I gær gera þeir þá kröfu I Morgunblaöinu aö leyft veröi á ný aö nota Hvalfjaröarefniö, og vitna til rannsókna á steypu Ur þvegnu Hvalfjaröarefni og sementi blönduöu klsilryki sem Se- mentsverksmiöjan hefur veriö aö gera tilraunir á aö undan- fórnu. Þeir túlka þó niöurstöö- ur á þeim vægast sagt mjög frjálslega og fara rangt meö I sumum tilfellum. Stefán Hermannsson verkfræöingur sagöi I samtali við Þjóöviljann i gær aö svo glfurlega slæm reynsla væri af Hvalfjaröarefni aö bann viö notkun þess heföi veriö fylli- lega tlmabært. Þá sagöi Hákon ólafsson yfirverkfræöingur hjá Rann- sóknastofnun byggingaiönaö- arins aö til þessa heföi Björg- un h.f. ekki getað þvegið steypuefniö aö þvi marki sem gert er I tilraunum Rannsókn- arstofnunarinnar en nú væri komin ný þvottavél sem lltil reynsla væri komin af. Haraldur Asgeirsson for- stjóri Rannsóknarstofnunar byggingaiönaöarins var spuröur aö þvl í gær hvort ekki i væri ábyrgöarleysi aö leyfa notkun á Saltvikurefninu eftir svo stuttar rannsóknir á þvi^og sagöi hann þá að skammtíma- rannsóknir væru betri en eng- ar. —GFr J Kjaradómur i deilu mjólkurfrœðinga Áttum von á meiri víösýni segir form. Félags mjólkurfrœðinga Forystumenn Mjólkurfræö- ingafélags tslands eru mjög óánægöir meö dóm kjaradóms I deilu mjólkurfræöinga og at- vinnurekenda, sem var kveöinn upp s.l. þriöjudag. Samkvæmt dómnum skal álag vegna fram- haldsnáms mjólkurfræöinga er- lendis hækka Ur 10% i 15% frá og meö 1. jiíli s.l. Aö sögn Sigurðar Runólfssonar formanns Mjólkurfræöingafélags Islands þá rikir nú megn óánægja meö dómsúrskuröinn vegna þess aö raunverulega er þessi pró- senta, sem hækkuö er, skert, þannig aö i' raun og veru veröur kauphækkunin ekki nema um 3% tilsumarahópa, en fer allt niður I 2% I ákveönum tilfellum. Sagöi Siguröur aö mjólkurfræöingar hefðu átt von á meiri vlösýni frá dómnum en raun bar vitni. Þjóðviljinn haföi einnig sam- band við Gissur Jensson sem situr i stjórn Mjólkurfræö- ingafélagsins og innti hann eft- ir áliti hans á dómnum. Giss- ur sagöi aö dómurinn heföi ekki komiö sér neitt sérstak- lega á óvart, en þaö sem hann væri sérstaklega óánægöur meö væri að dómurinn fór aö skipta sér af skerðingum á þessu álagi. Samiðvar um I kjarasamningum 8. fundur 3. hafréttarráöstefnu Sameinuöu þjóöanna hófst I New York I gær og veröur þar fjallaö um þau atriöi sem enn hefur ekki náöst samkomulag um, s.s. vinnslu málma af hafsbotni miö- linuvandamáliö o.fl. en nú er taliö aö samkomulag hafi náöst um 90% af þeim atriöum sem fjallaö hefur veriö um allar götur siöan 1973, er 2. hafréttarráöstefnan hófst. Islenska sendinefndin á ráö- stefnunni I New York er skipuö 9 manns, 4 embættismönnum og 4 fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Hans G. Andersen sendiherra er að mjólkurfræöingar skyldu fá greitt 10% álag vegna 10 mánaöa framhaldsnámserlendis san þeir kostuöu aö fullu sjálfir. A slöustu mánuöum hafa allir taxtar breyst og raskaðist viö þaö álagiö. Dóm- urinn hækkaöi álagiö um 5%, en tók jafnframt tillit til skerðingar- innar, þannig aö kauphækkunin er ekki meiri en 2-3%, en 10% álagiö var fyrir uppkvaöningu dómsins komið niöurl 6.5% vegna skeröingarinnar. Aöspuröur hvort mjólkurfræö- ingar hyggöust á einhverjar aö- gerðir vegna þessa, en þeir funda á þriöjudag, svaraöi Gissur þvl til, aö þeir myndu hlita dómnum, en samningum yrði sagt upp fyrir áramót. formaöur sendinefndarinnar, en auk hans sitja ráöstefnuna þeir Guömundur Eiriksson hafréttar- sérfræðingur I utanrlkisráöuneyt- inu, Már Elisson fiskimálastjóri, Jón Arnalds ráöuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Eyjólfur Konráö Jónsson alþing- ismaöur, tilnefndur af Sjálfstæö- isflokknum, Finnur Torfi Ste- fánsson alþingismaður, tilnefnd- ur af Alþýðuflokknum, Jónas Arnason alþingismaöur, tilnefnd- ur af Alþýöubandalaginu og Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri Tlm- ans, tilnefndur af Framsóknar- flokknum. —Þig — Þig Hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna r Attundi fundurinn er hafínn í New York Góð húsgögn á góðu verði Furu húsgagno- SÝNING á morgun laugardag kl. 10-18 Komið og sjáið sýnishorn e^\ag erc/y Eyjagötu 7, Orfirisey Reykjavik simar 14093—13320 miB BARB OB SUMRBÚSTM HÚSBÖEH VIÐMMMI ■■ mm BIRBIH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.