Þjóðviljinn - 20.07.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. júll 1979. ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir iþróttir (?) íþróttir ( ■“ ta Umsjón: Ingólfur Hannesson ™ Vi EITT OG ANNAÐ Símon meiddur Hinn snjalli bakvörður Framara, Simon Kristjáns- son, varð fyrir miklu óhappi i leiknum gegn Breiðablik á dögunum. Fékk hann slæmt spark i lærið, og þurfti aö bera hann af leikvelli. í ljós kom að blætt hafði inn á vööva. Þetta hefur i för með sér, að Simon getur ekki leikið með félögum sinum næstu 4 — 5 vikurnar. Er þetta mikil blóðtaka fyrir Fram, þvi Simon er traustur leikmaður, og verður skarð hans vandfyllt. Þá er þetta ekki siður slæmt fyrir hann sjálfan, þvi auðvitað vill hann fá að vera með i topp- baráttu Framara. Símon Kristjánsson, Fram. i íslandsmótiö ! í golfl I Islandsmótið i golfi mun I fara fram á Norðurlandi að I þessu sinni, og hefst það 6. á- * gúst. Þann dag verður keppt I i sveitakeppni og öldunga- I keppni á Akureyri. I Daginn eftir veröur svo J keppt i öllum flokkum nema I meistaraflokki. 1. flokkur I keppir á Húsavik, 2. flokkur I karla á ólafsfirði, en aörir ' flokkar á Akureyri. Loks verður keppni i I meistaraflokki karla á « Akureyri 8.— 11. ágúst. ! Útimótið í I handbolta « 1 kvöld veröa þrir leikir i Iútimótinu i handbolta: Meistaraflokkur kvenna kl. 18:45 Haukar-Fram. ‘ Meistaraflokkur karla kl. 19:45 IR-KR Meistaraflokkur karla • kl. 21:00 Stjarnan-Fram J Leikið er við Lækjarskóla I I Hafnarfirði. KA-ÍA í kvöld Einn leikur fer fram i 1. deild knattspyrnunnar i kvöld. KA og 1A leika á Akureyri i kvöld kl. 20. Búast má' við hörkuleik, þvi hann er mikilvægur fyrir bæði liðin. KA menn verða að vinna til að létta af sér fallvofunni, en aftur á móti veröa Skagamenn að vinna leikinn, ef þeir ætla aö blanda sér i toppbaráttuna af alvöru. Þá fer fram einn leikur i 2. deild á Grenivikurvelli, en þá leika Magni og Selfoss. Leikurinn hefst kl. 20. Jl ■„ ■gi Þr$ng á þingi við KR markið. Ingibjörn og Dýri stökkva báðir upp til aðskalla.en enginn KR-ingur I loftinuj. Ekki algeng sjón ileiknum, en sllkt kostaði KR-inga þó eitt mark. Valur yann KR 2-0 Hún var ekki glæsileg knattspyrnan, sem topp- liðin i fyrstu deild KR og Valur sýndu i 8-liða úr- slitum Bikarkeppninnar i gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Vals 2-0, og var það sanngjarn sigur, því Valsmenn voru áberandi betri aðil- inn. Varla er hægt að segja að nokk- uð markvert hafi gerst i fyrri hálfleik. Marktækifæri voru telj- andi á fingrum annarrar handar. Konráö í Kþnráð Jónsson, stórskytta þeiijra Þróttara hefur ákveðið að skiþta um félag. Hyggst hann ganga i raðir KR-inga og leika með þeim næsta vetur. Er þetta að ^jálfsögðu mikill fengur fyrir KRjinga, þvi Konráð er marka- skotari mikill. Það er óhætt að segja, að KR-ingar verði ekki á flæfjiskeri staddir hvað snertir og sú knattspyrna sem sást var i kringum Hálfdán örlygsson, en hann var mjög ógnandi á vinstri kantinum. Það segir sina sögu, að KR-ing- ar fengu sitt fyrsta sæmilega færi á 34. min. fyrri hálfleiks, er Sverrir Herbertsson gaf fyrir Valsmarkið, en þá missti Sigurð- ur Haraldsson, markvörður Vals boltann frá sér en náði honum aftur. Valsmenn áttu tvö til þrjú færi, en voru hvergi nærri þvi að skora. Var þessi fyrri hálfleikur með þvi daprara sem sést hefur til fyrstu deildar liða i sumar. KR-ingar komu ákveðnir til sið- ari hálfleiks og gerðu harða hrið að Valsmarkinu. KR skyftur I handboltanum, þvi þeir eigá einar 5 slikar fyrir. Útimótið. Fp sigraði Þrótti gær, og Hauk- ar junnu Val I meistaraflokki karla i tslandsmótinu i útihand- knajttleik I gærkvöld. Njánar sibar. Útimót I eldgamla daga. A þessari mynd úr leik Hauka og FH má sjá ýmjsa fræga kappa t.d. Viðar Slm. Birgi Björnsson, Auöun: óskarsson, Pál Eiriksson, Sigurður Jóakimsson og Stirrlu Þórðarson. Snemma i hálfleiknum fékk Vilhelm Fredriksen en boltann á vitateigslinu óvaldaður, en skot hans fór beint I fang Sigurðar markvarðar. Stuttu siðar á Vilhelm annaö skot, eftir góðan undirbúning Eli- asar Guðmundssonar, en skot hans fór hátt yfir. Valsmenn fengu einnig sin góðu færi I siöari hálfleik, og tvlvegis varði Magnús markvörður KR- inga vel eftir skot frá Atla og skalla frá Inga Birni. Fátt annað markvert gerðist I siðari hálfleik utan það, að Grét- ar Norðfjörð dómari bókaði Jón Einarsson og Óla Dan. fyrir ranga innáskiptingu þess slðar- nefnda, sem skiptiinn á fyrir Jón. Lauk þvi leiktimanum án þess að mark væri skorað, og þurfti þvi að framlengja. Strax á 2. minútu fram- lengingarinnar skora Valsmenn sitt fyrra mark. Guðmundur Þor- björnsson tekur hornspyrnu, og Ingi Björn sem er algjörlega ó- valdaður, stekkur upp og skallar i netið. 1-0. Þarna var KR vörnin alveg sofandi. Atta minútum siðar skorar Alti annað mark Valsmanna. Vippaði hann boltanum yfir Magnús markvörö, eftir sendingu frá Guðmundi, og skallaði boltann siðan i netið. Var þetta laglega gert hjá Alta. Eftir þetta mark var leikurinn eiginlega búinn, og aðeins forms- atriði að ljúka honum. Eins og áður segir, var sigur Valsmanna fyllilega sanngjarn, þvi þeir voru áberandi betri, og höfðu m.a. eftirfarandi framyfir KR-inga i leiknum: Þeir nýttu betur breidd vallarins, þeir náðu upp betri samleik, þeir voru hreyfanlegri, og þeir voru hættu- legri I sókninni. KR-ingar voru með daufasta móti, og aðeins varnarmennirnir léku af eðlilegri getu, með Ottó og Börk sem langbestu menn. Greinilegt er, að Valsmenn eru komnir á skrið, og eiga þeir ekki eftir aö tapa mikið fleiri stigum I deildinni með þessu áframhaldi. Nú geta KR-ingar einbeitt sér að fyrstu deildinni, en þar eru þeir i efsta sæti, en þeir verða að leika miklu betur en þeir geröu i gær, ætli þeir að halda þvi sæti. Grétar Norðfjörð dómari, var áberandi lélegasti maður vallar- ins. B. | íslandsmótið í j ratleik í ágúst ■ Islandsmeistaramót i rat- | leik, hið fyrsta sinnar tegund- ■ ar, verður haldið að Hallorms- ■ stað (Atlavik) sunnudaginn 5. 2 ágúst n.k. IKeppt verður I eftirtöldum flokkum: ■ | Karlar (17 ára og eldri) vega- ■ lengd ca. 4 km. | Drengir (14-16 ára) vegalengd ■ ca. 3 km. ■ Piltar (13 ára og yngri) vega- ■ lengd ca. 1.8 km. IKonur (17 ára og eldri) vega- lengd ca. 3 km. ■ Stúlkur (14-16 ára) vegalegnd | ca. 1.8 km. ■ Telpur (13 ára og yngri) vega- | lengd ca. 1.8 km. ■ IMótið verður miðað við, að flestir þátttakendur verða í byrjendur, en stefnt er að fjöldaþátttöku. Kvöldið fyrir mótiö verður skipulögð æfing i ratleik á Hallormsstaðarskógi, og hefst hún kl. 20. Þá geta væntanleg- ir keppendur og annað áhuga- fólk fengið að kynnast iþrótt- inni af eigin raun. Leiðbein- andi verður Jón Loftsson. Mótið sjálft veröur sett kl. 2 e.h. á sunnudag. Þeir, sem áhuga hafa, láti skrá sig til leiks hjá Sigurjoni Bjarnasyni framkvæmda- stjðra UIA, i sima 97-1379 eða 1353, en UIA mun annast framkvæmd mótsins. Væntanlegum keppendum er bent á að hafa áttavita með sér, ef þeir eiga þess kost. Arlega dvelur fjöldi fólks i Atlavik um verslunarmanna- helgina, og má þvi búast við mörgum áhorfendum. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.