Þjóðviljinn - 20.07.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Side 13
Föstudagur 20. Júll X979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Litli barnatíminn Mæögin firá Jakútíu koma í heimsókn Þau Kuregej Alexandra og sonur hennar Ari koma í heimsókn í litla barna- tímann í dag sem er undir stjórn Sigríðar Eyþórs- dóttur og hefst kl. 17.20. Kuregej er fædd i landi sem heitir Jakútia og er eitt af sjálf- stjórnarsvæöunum i Sovét- rikjunum. Yamal Pen copper, rtickcl, platinum • Norílsk '0arka A„! ' jjpim Nadym Surgut fl Samoflor q ■+~from Urals to Kamchatka 3,200 miles-** Yakutsk ^ diamonds ; Under construclion g0ld á 4"?raH- ^.U.t-Ilimsk ■fcKrasnoy0rik_i ty i BrouíF* Í J**, * 'Tobolsk Tomsk • Okha Novosibirsk aluminum Ulan-Udt Khabarovsk Ussurt R. \}l 1969 border clashes"~lf! Vladivostt * Moscow lierinf’ SVd oil ■ o/7 pipeline m^ industry field mmm projected scientific gas ' gas pipeline research field = = = p rojected e? dam site Æ hydroelectric ' power WJ co°l M minerals MONG. PEOPLE’S REP. JAPAN V Nakhodka TIME Mop by V. Puglit Orin á myndinni bendir á borgina Jakútiu, en sjálfstjórnarsvæOið Jakútfa nær yfir stærra landsvæOi en öii vesturiönd eru til samans. Jakútia eöa „Yakutsk” eins og þaö heitir á eríendum málum, er stórt riki austarlega I Siberiu. Ariö 1632 varö borgin Jakútia höfuösvæöi Siberiu og hefur veriö allt frá þvi. i gegnum borgina rennur stórfljótiö Lena sem hefur veriö frá þvi þetta landsvæöi byggöist ein aöal- samgönguleiöin frá borginni. 1 borginni bjuggu áriö 1960 um 60.000 Ibúar eöa álika mikiö og var i Reykjavik á þeim árum. Miklir kuldar eru yfir vetrar- timann sem er eiginlega stærsti hluti ársins Hitinn er sagöur fyrir neöan frostmark á þessu svæöi nærri 210 daga á hverju ári. Hita- mismunurinn er hins vegar mikill þá og á sumrin sem er aöallega I júni og júlí ár hvert en þá er hit- inn oftast um 35 gráöur,á veturna er hann oftast um 25 gráöur I minus. Þau mæögin munu segja útvarpshlustendum frá ættlandi sinu og Kuregej mun syngja Jakútsk þjóölög og hún og Ari sonur hennar munu lesa Jakútsk ævintýri. —lg- Bein lýsing frá Akureyri kL 20.50: KA-ÍA opna síðari umferð , 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. ■ Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. | 8.00 Fréttir. i 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. I Tónleikar. 9.00 Fréttir. ■ 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson lýk- ur við aö lesa ævintýriö I „Niðri á mararbotni”. I9.20Tónleikar. 9.20 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- • fregnir. 10.25 Tónleikar. | 11.00 Morguntónleikar: George Solchany leikur | pianólög eftir Béla Bartok, • Jósef Hála leikur á pianó I etýöur og polka eftir Bohu- I slav Martinu, Arturo Bene- detti Michaelangeli og ■ hljómsveitin Filharmonia leika Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel: Ettore Gracis stj. ■ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- I fregnir. Tilkynningar. Viö ■ vinnuna: Tónleikar. I 14.30 MiOdegissagan „Korriró” eftir Asa i Bæ I Höfundur les (5). * 15.00 Miðdegistónleikar: Ot- varpshljómsveitin I Berlin leikur valsa eftir Carl Maria von Weber og Char- * les Gounod, Ferenc Fricsay stj. Melkus kammersveitin leikur dansa eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven Antonio Salieri og Paul Wranitzky (án stj.). * 15.40 Lcsin dagskrá næstu viku I 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). * 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. I 17.20 Litli barnatlminn Sig- riöur Eyþórsdóttir sér um timann. Kuregej Alexandra og sonur hennar Ari koma í heimsókn. Kuregejsegir frá I heimalandi sinu Jakútiu og syngur jakútsk þjóölög og hún og Ari lesa júkútsk ævintýri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- I kynningar 19.40 Frá tónleikum Tónkórs- , insí Egilsstaöakirkju i april i 1978 Einsöngvarar: Sigrún Gestsdóttirog John Speight. | Píanóleikari: Pavel Smid. ■ St jór nand i : Ma gn ús Magnússon. a. Heim eftir Sigfús Einarsson. b. Vöggu- ljóö eftir Sigurö Þóröarson. c. Sjá þann hinn mikla flokk eftir Grieg. d. Alta trinita beata, italskt lag. e. Úr • kantötu nr. 147 eftir J.S. Bach. f. Kyrie og Gloria úr I Messu i G-dúr eftir Schu- bert. ■ 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. I 20.40 Einsöngur I útvarpssal • Guörún Tómasdóttir syngur lögeftir Pál H. Jónsson frá Laugum. Ólafur Vignir Al- I bertsson leikur á píanó. • 20.50 tslandsmótið I knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir siöari hálfleik KA og 1A á Laugardalsvelli. 21.45 Út um byggöir — þriöji þáttur Rætt er viö Gylfa Magnússon, Ólafsvík Um- sjónarmaöur: Gunnar Kr istjánsson. 22. 05 K völdsagan : „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sína (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. I 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 1 kvöld kl. 20.50 er Hermann Gunnarsson meö beina lýsingu frá Akureyri af siöari hálfieik i leik KA og ÍA. Þessi leikur er fyrsti leikurinn i slöari umferö- inni, en aö lokinni fyrri umferö ts- landsmótsins I 1. deild er staöan þannig aö aöeins 6 stig skilja aö efsta og næstneösta liöiö. KR-ing- ar eruefstir meö 12 stig en siöan koma Valsmenn og Vestmanna- eyingar meö 11 stigog þá ein fjög- ur liö meö 10 stig þ.e. Keflvlking- ar, Akurnesingar, Framarar og Vikingar. Sjaldan eöa aldrei hefur keppn- in i deildinni veriö eins jöfn og hún hefur veriö I sumar. Segja má aö ÖU þessi 7 liö eigi svo til jafna möguleika á þvi aö sigra I deUdinni, og ómögulegt er aö segja til um hverjir muni hljóta þaö hnoss. Leikur liöanna hefur batnaö mikið eftir aö leiö á mótiö, og sjálfsagt má þvi búast viö bæöi fjörugri og bráöskemmtilegri keppni þaö sem eftir er mótsins, enda verður nú hver og einn ein- asti leikur hálfgeröur úrslitaleik- ur I baráttunni um efstu sætin. A botni deildarinnar sitja ný- liöarnir Haukar sem fastast meö aöeins 3 stig, en Akureyringar hafa hlotið 6 stig og Þróttarar 7 stig. AUt viröist benda til þess aö þessiþrjú Uö muni berjast um að halda sæti sinu I deildinni og al- gjör óþarfi aö dæma Haukana þegar fallna, þar sem þeir hafa verib aö sækja I sig veörib i síö- ustu leikjum og áttu ma. skilið bæöi stigin i leik sinum viö Kefl- vlkinga á dögunum. Allt getur þvi gerst bæöi á botninum eins og á toppnum, og sjálfsagt fáum viö aö heyra forsmekkinn af þvi sem koma skal 1 seinni umferðinni i lýsingu Hermanns I kvöld. -lg- Elmar Geirsson veröur sjálfsagt skeinuhættur Akurnesingum I leiknum i kvöld, þegar hann spóiar sig áfram I átt aö 1A markinu eins og Hermann oröaöi þaö i einni lýsingunni um daginn. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi ólafsson Um tatllok Þaö er vist áreiðanlega hægt aö telja þá skákmenn á fingrum annarrar handar sem hafa betra innbyrðis skor gegn Anatoly Karpov. Af þeim þekktari eru þaö Efim Gelier og Tigran Petrosjan, sem þeir hafa báöir sigraö Karpov einu sinni á meöan aörar skákir hafa endaö i jafntefli, og þær eru margar. Tigran Petrosjan, sem þann 17. júni slðastliðinn var fimmtugur, viröist eiga mjög gott með að tefla viö heimsmeistarann. Hann sigraði hann glæsilega á Sovétmeistaramótinu 1973 og i nokkur önnur skipti hefur hann verið nálægt sigri. A skákþingi Sovét- rikjanna 1976 bjargaði Karpov sér á hreint ótrú- legan hátt i hróksendatafli gegn Petrosjan. Ég minntist á þaö fyrir skömmu hversu seigir Rússar eru aö bjarga erfiðum eba jafnvel töpuðum töflum. Endatafliö sem viö sjáum nú er ekki tapaö Karpov,en nánast ómann- legrar nákvæmni er krafist. Eftir 41. leik Karpovs fór eftirfarandi staöa i bið: 42. h4 (Biöleikur Petrosjans og sá besti i stööunni. Eftir 42. Kf7 nær svartur jafntefli á eftir- farandi hátt: 42. — Hfl! 43. f6Hal 44. Hxc3Ha7+ 45. Ke6 Ha6 46. Ke7 Ha7+ 47. Kd6 Ha6+ 48. Hc6 Hxc6 49. Kxc6 Kg6. Þaö er athyglisvert aö I þessu endatafli nægir þaö hvitum I flestum tilvikum til sigurs nái hann uppskiptum á c — peöinu fyrir sitt eigiö h — peö.) 42. .. Hc2 (En ekki 42. — c2? 43. h5! og svartur er i leikþröng.) 43. h5 Hcl 44. Kf7 Hc2 45. f6 Hcl 46. Ke7 c2! 47. Kf7 Kh6 48. Hc5 Kh7 49. Hc6 Kh6 50. Kf8 Kh7! 51. Hc7 + (Eöa 51. f7 Hal! 52. Hxc2 Ha8+ og svartur nær jafn- tefli.) 51. .. Kh8!! ( Eftir 51. — Kh6 vinnur hvitur með aöferð sem Emanuel Lasker fyrrum heimsmeistari benti á ein- hverntinann um siðustu aldamót! Vinningsleiöin er þessi: 52. f7 Kh7. 53. h6 Kxh6 54. Kg8 Hgl+ 55. Kh8 Hfl 56. Hc6+ Kh5 57. Kg7 Hgl+ 58. Kh7 Hfl 59. Hc5+ Kh4 60. Kg7 Hgl+ 61. Kh6 Hfl 62. Hc4+ Kh3 63. Kg6 Hgl+ 64. Kh5 Hfl 65. Hc3+ ! og vinnur, 65. — Kh2 gengur ekki vegna 66. Hxc2 með skák NB Snilldarleg stúdia sem allir skákáhugamenn ættu að hafa á valdi sinu.) 52. f7 Hal! 53. Hxc2 (Gegn 53. Ke7 haföi Karpov hugsaö sér framhaldiö 53. — Hel+ 54. Kf6 Hfl+ 55. Kg6 Hgl+ 56. Kh6og hvaö nú góðir hálsar? jú, 56. — Hg6+! og hvitur neyðist til aö patta svartan.) 53. .. Ha8+ 54. Ke7 Ha7 + 55. Kf6 Ha6 + 56. Kg5 Ha5 + 57. Kg4 Ha4 + 58. Kg3 Ha3 + 59. Kg2 Kg7 60. Hf2 Kf8 61. Hf5 Ha6! 62. Kg3 Hh6 63. Kg4 Hh7! — Og keppendur sömdu jafn- tefli. Sagan segir að Karpov hafi leikið öllum leikjum sin- um eftir biö með leiftur- hraöa.. Hann vissi svo sannarlega hvaö hann var aö gera. Gifurlega lærdómsrikt hróksendatafl.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.