Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 20. júli 1979.
útvarp
Brúðkaup
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög Norskir
listamenn leika.
9.00 A faraldsfæti Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um Utivist og feröa-
mál. ,,Gullni hringurinn”,
ein algengasta leiö erlendra
feröamanna á Islandi.
9.20 Morguntónleikar a.
Sónata i' Es-dtlr op. 3 nr. 2
eftir Muzio Clementi. Gino
Gorini og Sergio Lorenzi
leika fjórhent á planó. b.
Strengjakvartett í F-dúr
(K590) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. ltalski
kvartettinn leikur.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur 1 umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa f Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Orthulf Prunner.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Framhaldsleikritiö
„Hrafnhetta” eftir Guö-
mund Danielsson Fjóröi Og
siöasti þáttur: A heims-
enda. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónur og
leikendur: Sögumaöur ...
Helgi Skúlason, Hrafnhetta
... Helga Bachmann, Niels
Fuhrmann ... Árnar Jóns-
son, Gunnhildur ... Margrét
Guömundsdóttir, Maddama
Píper (Katnn Hólm) ...
Guörún Þ. Stephensen,
Kornellus Wulf ... Ævar R.
Kvaran, Aörir leikendur:
Nína Sveinsdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson og
Guömundur Pálsson.
14.30 Miödegistónleikar a.
Walter Grönroos syngur lög
eftir Haydn, Schumann,
Sibelius og Hugo Wolf. Ralf
Gothoni leikur á píanó. (Frá
tónlistarhátlö I Savonlinna I
Finnlandi I fyrra). b.
Jevgenl Mogilevskí leikur
Planósónötu nr. 1 I B-dúr
eftir SergejProkofjeff. (Frá
Moskvuútvarpinu).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Kristskirkja f Landakoti
50 áraSigmar B. Hauksson
stjórnar dagskrárþætti.
17.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Entrance —
fyrri þáttur.
18.10 Harmonikulög Reynir
Jónasson og félagar hans
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eru fjölmiölar fjóröi
armur rlkisvaldsins? ólafur
Ragnar Grimsson alþingis-
maöur stjórnar umræöu-
þætti. Þátttakendur eru:
Bjarni Bragi Jónsson hag-
fræöingur, Eiöur Guönason
alþingismaöur, Halldór
Halldórsson blaöamaöur,
Indriöi G. Þorsteinsson rit-
höfundur og Jónas
Kristjánsson ritstjóri.
20.30 Frá hernámi Islands og
styr jaldará runum siöari
Tinna Gunnlaugsdóttir les
frásögu Ingunnar Þóröar-
dóttur.
20.50 Gestir f Utvarpssal
Ingvar Jónasson og Hans
Pálsson leika saman á vlólu
ogplanó Sónötu op. 147 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
21.20 CJt um byggöir — fjóröi
þáttur
Rætt er viö Eövarö Ingólfs-
son, Rifi. Umsjónarmaöur:
Gunnar Kristjánsson.
21.40 Frönsk tónlist Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur, Ernest Ansermet stjórn-
ar. a. „Masques et
Bergamasques” eftir
Gabriel Fauré. b. „Lltil
svita” eftir Claude
Debussy.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir
Arnold Bennett Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(15)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt múslk á sfökvöldi
Sveinn Arnason og Sveinn
Magnússon kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Gunnar
Kristjánsson flytur
(a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir.
Forústugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrlöur Thorlacius byrjar
aö lesa þýöingu slna á sög-
unni „Marcelino” eftir José
Maria Sanchez-Silva.
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Landbúnaöarmál:
Umsjón: Jónas Jónsson.
Rætt viö Gunnar Guöbjarts-
son um stööu framleiöslu-
mála.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Vfösjá. Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar:
Mstislav Rostropovitsj og
Filharmonlusveitin I
Leningrad leika Selló-
konsert i'a-moD op. 129 eftir
Robert Schumann, Gennadl
Rozhdestvenský
stj./Sinfónluhljómsveitin í
Bayern leikur Sinfóníu í
G-dúr op. 88 eftir Joseph
Haydn, Clemens Kruass stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Korriró” eftir Asa í Bæ
Höfundur les (6).
15.00 Miödegistónleikar:
tslensk tónlist a. Tilbrigöi
op. 8 eftir Jón Leifs um stef
eftir Beethoven Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur,
Páll P. Pálsson stj. b. „In
memoriam Jón Leifs”,
sónata nr. 2 fyrir fiölu og
pi'anó eftir Hallgrlm
Helgason. Howard Leyton
Brown og höfundurinn
leika. c. Strengjakvartett í
fjórum þáttum eftir Leif
Þórarinsson. Björn ólafs-
son, Jón Sen, Ingvar Jónas-
son og Einar Vigfússon
leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Sumarbókin”
eftir Tove Jansson Kristinn
Jóhannesson lýkur lestri
þýöingar sinnar (9).
18.00 Vlösjá Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jóhann Þórir Jónsson rit-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir
kynnir.
20.55 tslandsmótiö I knatt-
spyrnu — fyrsta deild
Hermann Gunnarsson lýsir
síöari hálfleik Vals og Fram
á Laugardalsvelli.
21.45 Tónlist eftir Grieg Hyll-
ingarmars úr „Siguröi
Jórsalafara” og Ljóöræn
svíta op. 54. Hallé hljóm-
sveitin leikur, Sir John
Barbirolli stjórnar.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn: Lukkuriddarar
Kristján Guölaugsson sér
um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöidtónleikar: Frá
Monteverdi til Bftlanna
Cathy Berberian syngur lög
eftir Monteverdi, Berio,
Pergolesi, Cage, Stravinski,
Weill, McCartney-Lennon
og sjálfa sig.Harold Lester
leikur meö á sembal og
planó.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrlöur Thorlacius heldur
áfram aö lesa þýöingu slna
á „Marcelino” eftir
Sanchez-Silva (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur:
Jónas Haraldsson. Rætt
veröur viö Arnmund Back-
man og Baröa Friöriksson
um dóm Félagsdóms vegna
yfirvinnubanns farmanna.
11.15 Morguntónleikar: Grant
Johannessen leikur á planó
TilbrigÖi, millispil og loka-
þátt eftir Paul Dukas um
stef eftir Rameau/ Péter
Pongrácz, Lajos Tóth og
Mihály Eisenbacher leika
Tríó I C-dúr fyrir tvö óbó og
enskt horn op. 87 eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A írl-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
„Korriró” eftir Asa I Bæ
Höfundur les (7).
15.00 Miödegistónlrikar:
Isaac Stern og
Fllharmoníusveitin í New
York leika Fiölukonsert op.
14 eftir Samuel Barber,
Leonard Bernstein stj./
Hljómsveitin Fflharmonía I
Lundúnum leikur Sinfónlu
nr. 5 I Es-dúr op. 82 eftir
Jean Sibelius, Herbert von
Karajan stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Pési” eftir
Stefán Jónsson Knútur R.
Magnússon les.
17.55 A faraldsfæti: Endur-
tekinn þáttur Birnu G.
Bjarnleifsdóttur frá sunnu-
dagsmorgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Brotúr sjálfsævisögu dr.
Jakobs Jónssonar Höfundur
flytur og tileinkar Neskaup-
staö á 50 ára afmæli staöar-
ins.
20.00 Fílharmonlusveitin I
Lundúnum leikur, William
Alwyn stj. a. Sinfónía nr. 3
eftir Lennox Berkeley. b.
Fjórir gamlir enskir dansar
eftir William Alwyn.
20.30 Útvarpssagan : „Trúö-
urinn” eftir Heinrich Böll
Franz A. Gíslason les þýö-
ingu sina (6)
21.00 Einsöngur: Siguröur
Björnsson syngur lög eftir
Þórarin Jónsson, Karl O.
Runólfsson og Jón Laxdal.
Fritz Weisshappel leikur á
planó. ,
21.20 Sumarvakaa. Ævintyri I
Almannagjá Hallgrimur
Jónasson rithöfundur flytur
erindi meö hliösjón af Sturl-
ungasögu.b. Kvæöiogstök-
ur eftir Jón G. Sigurösson
frá Hofgöröum Baldur
Pálmason les. c. Umhverfis
landiö Torfi Þorsteinsson
bóndi I Haga I Hornafiröi
segir feröasögu frá 1964. d.
Kórsöngur: Karlakórinn
Heimir I Skagafiröi syngur
Söngstjóri: Arni Ingimund-
arson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög : Jo
Privat og félagar hans
leika.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „Snúiö á
Sherlock Holmes”, saga eft-
ir Arthur Conan Doyle.
Basil Rathbone leikari les.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrlöur Thorlaclus heldur
áfram aö lesa þýöingu slna
á „Marcelino” eftir Sanch-
ez-Silva (3).
9.30 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Vfösjá
11.15 Frá norræna kirkjutón-
listarmótinu I Helsinki s.l.
sumar.Jón Stefánsson kynn-
ir (2).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa I Bæ.Höfundur
les (8). *
15.00 Miödegistónleikar:
André Previn og WDliam
Vacchiano leika meö FII-
harmonlusveitinni I New
York Konsert fyrir planó,
trompet og hljómsveitop. 35
eftir Dmitri Sjostakovitsj;
Leonard Bernstein stj./FIl-
harmonlusveitin I Moskvu
leikur Sinfónlska dansa op.
45 eftir Sergej Rakhmani-
noffi Kyrill Kondrasjín stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn. Um-
sjónarmaöur: Steinunn Jó-
hannesdóttir. Hjartaö er
pumpa, sem þarf aö endast
allt lífiö.
17.40 Tónleikar.
18.00 Vlösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Samleikur I Utvarpssal:
York Winds blásarakvint-
ettinn leikur. a. Kvintett (en
formede Choros) eftir Heit-
or Villa-Lobos. b. Kvintett'
op. 13 eftir Jacques Hetu.
20.00 Töfrandi tónar. Jón
Gröndal kynnir fjóröa og
siöasta þáttsinn um timabil
stóru hl jómsveita nna
1936-46.
20.30 Utvarpssagan: „Trúö-
urinn” eftir Heinrichr BÖll.
Franz A. Glslason les þýö-
ingu slna (7).
21.00 Einsöngur: Gallna Kai-
inlna syngur arlur eftir
Donizetti og Puccini.Igor
Vinner leikur á píanó (Frá
útvarpinu I Moskvu).
21.30 „Hanafælur I regnbog-
anum” og „Blár pýramldi”.
Bjarni Bernharöur les úr
tveim slöustu ljóöabókum
si'num.
21.45 Iþróttir.Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.05 Fálkaveiöar á miööld-
um; — annar þáttur. Um-
sjón: Ingi Karl Jóhannes-
son.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist. Umsjón :
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: Sigríöur Thorlacius
heldur áfram aö lesa þýö-
ingusína á „Marcelino” eft-
ir Sanchez-Silva (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt er
ööru sinni viö Þórleif Jóns-
son framkvæmdastjóra
Landssambands iönaöar-
manna og Hauk Björnsson
framkvæmdastjóra Félags
Islenskra iönrekenda.
11.15 Morguntónleikar: Janet
Baker og Dietrich Fisch-
er-Dieskau syngja lög eftir
Purcell viö undirleik Dan-
iels Barenboims á
píanó/Allan Hacker, Dunc-
an Druce, Simon Row-
land-Jones og Jennifer
Ward Ciarke leika Klarín-
ettukvartett I Es-dúr eftir
Johann Nepomuk Hummel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa I Bæ.Höfundur
les (9).
15.00 Miödegistónleikar: Pro
Musica sinfóníuhljómsveit-
in I Vlnarborg leikur Sin-
fónlu nr. 91 d-moll eftir Ant-
on Bruckner,- Jascha Horen-
stein stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir.)
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „1 minningu
vorsins ’68” eftir Mats öde-
en.Þýöandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Persónur og
leikendur: Hans: Þorsteinn
Gunnarsson, Mari: Helga
Þ. Stephensen.
21.10 Spænsk tónlist.Konungl.
fllharmonlusveitin I Lund-
únum, Felicity Palmer,
Philip John Lee o.fl. flytja
lög eftir spænsk tónskáld.
21.30 „Maöur meö grasblett á
heílanum”, dönsk smásaga
Hermann Lundholm ís-
lenskaöi. Guörún Asmunds-
dóttir leikkona les.
21.40 Kammertónlist. Jacque-
line Eymar, GUnter Kehr og
Bernhard Braunholz leika
Pianótrió I d-moll op. 120
eftir Gabriel Fauré.
22.00 A ferö um landiö.Fjóröi
þáttur: Hekla. Umsjón:
Tómas Einarsson. Rætt viö
Sigurö Þórarinsson jarö-
fræöing og Ingvar Teitsson
lækni. Einnig flutt blandaö
efni úr bókmenntum. Lesari
auk um sjónarmanns :
Snorri Jónsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9 00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigriöur Thorlacius heldur
áfram aö lesa þýöingu slna
á ,JMarcelino” eftir Sanch-
es-Silva (5).
10.00 Fréttír. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar: Leo-
nid Kogan og Elisabeth Gil-
els leika Sónötu nr . 1 í C-dúr
fyrir tvær fiölur eftir Eug-
ene Ysaye/William Benn-
ett, Harold Lester og Denis
Nesbitt leika Sónötu I c-moll
op. 1 nr. 1 fyrir flautu,
sembal og viola da gamba
eftir Hándel/GUnter Kehr,
Wolfgang Bartels, Erich
Sichermann, Bernard
Braunholz og Friedrich
Herzbruch leikja Strengja-
kvintett nr. 5 1 E-dúr op. 13
eftir Luigi Boccherini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa I Bæ.Höfundur
les (10).
15.00 Miödegistónleikar: FIl-
harmoniusveit Lundúna
leikur „Isuöri”, forleik eftir
Elgar; Sir Adrian Boult
stj./Blásarasveit Nýju fll-
harmonlusveitarinnar I
Lundúnum leikur Serenööu
nr. 12 I c-moll (K388) eftir
Mozart; Otto Klemperer stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 PoK>horn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn.Sigrfö-
ur Eyþórsdóttir sér um tlm-
ann. Sigrföur Hagalin les
kafla úr „Sturlu I Vogum”
eftir Guömund G. Hagalln
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einleikur á gltar: Gode-
Beve Monden leikur „Noc-
turnal” op. 70 eftir Benja-
min Britten.
20.00 Púkk.Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Kvenfólk I umfjöllun
Ólafs Geirssonar.
21.10 Planóleikur: Mario Mir-
anda leikur þætti úr „Goy-
escas”, svítu eftir Enrique
Granados.
21.40 A förnum vegi I Rangár-
þingi. Jón R. Hjálmarsson
fræöslustjóri ræöir viö
Valdimar Jónsson bónda I
Alfhólum I Vestur-Landeyj-
um; — fyrri þáttur.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sína
(16):
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk.Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir . Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ég veit um bók.Sigrún
Björnsdóttir stjórnar
barnatlma, þar sem kynnt
veröur bókin „Úlfsyndi”
eftir Thöger Birkeland I
þýöingu Jóhönnu Þráins-
dóttur. Lesari: Jón Gunn-
arsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 I vikulokin. Edda And-
résdóttir stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 TónhorniÖjGuörún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls Isfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (23).
20.00 Kvöldljóö.Tónlistarþátt-
ur I umsjá Asgeirs Tómas-
sonar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 HIööubalLJónatan Garö-
arsson kynnir amerlska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
°ld Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu slna
(17).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Þóri
Stephensen I Dómkirkjunni
Sigurbjörg Siguröardóttir og
Siguröur Heiöar Agnarsson.
Heimili þeirra er aö Reykja-
víkurvegi 50. — Ljósmynd
Mats Laugavegi 178.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni I Bústaöakrikju Sigrún
Karlsdóttir og Magnús B.
Brynjólfsson. — Ljósmynd
Mats Laugavegi 178.
Systkinabrúökaup. Nýlega
voru gefin saman I hjónaband
af séra ólafi Skúlasyni I Bú-
staöakirkju Sveinn Fr. Jóns-
son og Sigrlöur S. Halldórs-
dóttir og Lárus Þ. Þórhallsson
og Hildur E. Jónsdóttir. —
Ljósmynd Mats Laugavegi
178.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Guömundi
Þorsteinssyni I Arbæjarkirkju
Marinhild Kamsanl og Sigur-
geir Arnason. Heimili þeirra
er aö Hraunbæ 2. — Ljósmynd
Mats Laugavegi 178.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Hreini
Hjartarsyni I Safnaöarheimili
Fellaprestakalls Guömundlna
Lára Guömundsdóttir og
Bjarni Steingrlmsson. Heimili
þeirra er aö Kötlufelli 9. —
Ljósmynd Mats Laugavegi
178.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Siguröi
Sigurössyni I Selfosskirkju
Sæunn Lúöviksdóttir og Gunn-
ar Egilsson. Heimili þeirra er
aö Ashömrum 63, Vestmanna-
eyjum. — Ljósmynd Mats
Laugavegi 178.
Við stöðvum útsendingu myndarinnar
agnarstund vegna áríðandi fréttar! Síð-
ustu 15 mínútur hefur enginn drepið
neinn neins staðar!
Geturðu núna veitt mér ögn meiri
athygli?