Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júll 1979.
DIOÐVIUINN
Málgagn sósialisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi: tJtgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Harfiardóttir
Fmsjónarmaóur Sunnudagsbíaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. lþróttafréttamaöur:
Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla:Guömundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumóia 6, Reykjavlk, sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Olíuvandinn er nú
fiskverðsvandi
• Nú liggur það fyrir að oliuverð i landinu hækkar
allverulega. Bensin hefur þegar hækkað til sam-
ræmis við innkaupsverð svo sem eðlilegt má
teljast. Rikisstjórnin mun hinsvegar hafa fullan
hug á að halda gasolíuverði til húsahitunar niðri
eftir þvi sem auðið er og verður til þess beitt
hækkuðum oliustyrk. Krafðist Alþýðubandalagið
þess er ákveðið var að heimila hækkun oliuverðs að
hlutur þess fólks er þarf að kynda hús sin með oliu
verði ekki skertur frá þvi sem nú er.
• Meiriháttar ágreiningur hefur ekki verið i rikis-
stjórninni um meðferð á bensinhækkunum eða gas-
oliu til húsahitunar. Það hefur hinsvegar borið
verulega mikið á milli varðandi oliu til fiskiskipa-
flotans.
• Við siðustu fiskverðsákvörðun hét rikisstjórnin
þvi að oliuverð til fiskiskipa skyldi haldast óbreytt á
fiskverðstimanum. Það er þvi ljóst að með oliu-
hækkuninni eru forsendur fiskverðs þess sem nú er i
gildi brostnar.
• Alþýðubandalagið vildi fyrir sitt leyti reyna að
standa við gefin fyrirheit gagnvart sjómönnum og
útgerðinni. Þvi lagði það til að lagt skyldi á
innflutingsgjald er væri 7% til áramóta og siðan 3%
fram á mitt næsta ár og félli þá niður. Með þessu
móti hefði verið hægt að halda oliuverði skipanna
óbreyttu, sem og verði á gasoliu til húsahitunar.
• Tillögur Alþýðubandalagsins fengu allgóðar við-
tökur hjá samstarfsflokkunum i byrjun og vitað er
að tveir ráðherranna, Steingrimur Hermannsson og
Magnús H. Magnússon, voru þeim i fyrstu með-
mæltir. Siðan snérist dæmið við og tillögunum var
hafnað með öllu, að þvi er virðist með svipuðum
rökstuðningi og Alþýðuflokkurinn beitti i fyrra-
sumar gegn tillögum þeim er Lúðvik Jósepsson
hafði þá lagt fram.
• Var talað um að þetta væri haftastefna, verið
væri að koma á nýju styrkjabákni, þetta væri brot á
EFTA sáttmálanum og svo auðvitað að dæmið
gengi ekki upp. Allt gamalkunnar lummur.
• Þessar tillögur Alþýðubandalagsins eru þvi úr
sögunni i bili. Málamiðlun hefur náðst um hækkun
oliu og hækkun oliustyrks á móti. En fiskverðs-
vandinn er óleystur.
• Sjávarútvegsráðherra vildi með bráðabirgða-
lögum hækka oliugjald af óskiptum afla, og þar með
rifta kjarasamningum sjómanna með bráðabirgða-
lögum. Af þvi verður ekki. Málið fer nú i hendur
fiskseljenda og fiskkaupenda. Þeim er falið að
semja nýtt fiskverð á grundvelli nýrra for-
sendna. Það verður vafalaust erfitt. En með
góðum vilja allra aðila ætti það að vera mögulegt.
Þjóðnýtum olíufélögin
• Sá oliuvandi sem yfir okkur er skollinn, og þær
gifurlegu verðhækkanir sem yfir almenning og
atvinnurekstur dynja þessa dagana, gefa tilefni til
að minna á það enn einu sinni hve fáránlegt oliu-
dreifingakerfi við búum við. Oliufélögin þrjú hafa
um áratugi rakað saman á þvi fé að pumpa einni og
sömu oliunni út úr þremur mismunandi litum
dælum. Og allt hefur þetta verið gert i nafni
frjálsrar samkeppni.
• Allir vita þó að samkeppnin er ekki meiri en svo
að forstjórar félaganna hafa hist reglulega til að
bera saman bækur sinar, og þess eru dæmi að þegar
opinberir aðilar hafa ætlað að bjóða út oliukaup
hafa borist samhljóða tilboð frá oliufélögunum.
• 1 tilefni hækkaðs oliuverðs minnir Þjóðviljinn enn
á þá kröfu að oliufélögin verði þjóðnýtt. Oft var
þörf en nú er nauðsyn. eng.
! Kratar og Krafla
| Jónas Dagblaösritstjóri hefur
■ nú tvo daga i röö skrifaö leiöara
I þar sem hann m.a. skammar
\ kratana vini sina fyrir skamm-
■ sýna afstööu þeirra til þess aö
■ boraö veröi nú viö Kröflu. Má
í segja aö fokiö sé i flest skjól
I fyrir Vilmund Gylfason, Kjall-
■ araskribent, þegar Dagblaöiö
I veröur honum mótsnúiö. 1 fyrri
■ leiöaranum segir Jónas m.a.:
,,1 orkukreppunni hafa
J lslendingar framvaröarsveit
■ alþingismanna, sem eru sam-
I mála um fátt annaö en aö ekki
J megi halda áfram tilraunum til
I aö nýta sextán miljaröa króna
■ fjárfestingu i orkuverinu viö
I Kröflu.”
Og i seinni leiöaranum heldur
■ Jónas sama tóni:
„Svona láta skynsamir menn
_ ekki, þótt mistök hafi veriö
I gerö. Þaö dugir ekki aö fá
■ Kröflu á heilann, þótt illa hafi
| gengiö til þessa. Viö höfum
■ þrátt fyrir allt fengiö nokkuö
■ fyrir sextán milljaröana.
Viö verjum núna á hverju ári
I tvöfaldri þeirri upphæö til
■ styrkja, uppbóta og niöur-
| greiöslna I landbúnaöi. Þaö ger-
■ um viö ekki til aö byggja upp
■ efnahagslega framtiö, heldur
® til aö tefja fyrir þróun til arö-
■ bærari atvinnuhátta.
Hvf skyldum viö þá sjá eftir
J sextán milljöröum til athafna,
| sem hafa fært okkur dýrmæta
■ og auövitaö þungbæra reynslu I
I öflun orku. Viö vitum nú miklu
m meira á þvi sviöi en viö vissum,
| þegar ráöizt var I virkjun
I Kröflu.”
Vilmundur hefur skammaö
I Hjörleif Guttormsson iönaöar-
■ ráöherra bæöi út og suöur fyrir
| aö vilja bora viö Kröflu til aö
■ nýta virkjunina. Nú hefur Jónas
■ á Dagblaöinu snúist I liö meö
\ Hjörleifi i þessu máli.
Viö biöum spennt eftir næstu
1 kjallaragrein Vilmundar. Lík-
2 lega veröur Jónas þá oröinn
I kerfiskall og möppudýr, eöa
I jafnvel framsóknarmaöur, sem
B er allra, allra verst.
! Heilvita
! íhaldsmenn?
trr þvi viö erum byrjaöir, þá
■ er best aö halda áfram meö leiö-
I ara Dagblaösins. Jónas er af-
B kastamaöur mikill, og tek'st
■ m.a. i einum og sama leiöaran-
* um aö skamma kratana fyrir
Z Kröflu, Hjörleif Guttormsson
I fyrir Hrauneyjafoss og ihaldiö
■ fyrir oliuþvaðrið. Um ihaldiö
| segir Jónas:
■ ,,t orkukreppunni hafa
I tslendingar ráöamönnum sln-
, um til aöhalds stjórnarandstööu
■ sem leggur höfuöáherzlu á aö
I telja kjósendum trú um, aö hátt
Z oliuverö hér á landi sé vondum
1
Dagblaöinu blöskrar skammsýni krata I Kröflumálinu, og er þá
fokiö i flest skjól fyrir þann flokk.
kommúnistum i Sovétrikjunum
aö kenna...
Engum heilvita manni dett-
ur I hug, aö Sovétmenn seufáan-
legir til aö seija okkur oliu á
lægra veröi en samkvæmt
skráningunni I Rotterdam. t
orkukreppu er einfaldlega borg-
aö þaö, sem upp er sett.
t orkukreppu hrósa happi þau
riki, sem hafa gömul viöskipta-
sambönd viö oliuframleiöslu-
rikin og hafa eigin oliu-
heinsunarstöövar. Þau ná
lægra veröi en þvl, sem fæst I
Rotterdam, aö minnsta kosti I
bili.
Viö höfum engin slik oliusam-
bönd utan Sovétrikjanna og
enga oiiuhreinsunarstöö. Olíu-
félögin okkar hafa reynt aö fá
oiiu á Vesturlöndum og hafa
orðiö aö greiöa fyrir hana meira
en Rotterdam-verö.
Okkur finnst olian oröin dýr.
En viö eigum eftir aö sjá þaö
svartara. Engum heilvita
manni dettur annaö i hug en aö
olian muni halda áfram aö
hækka I verði, hversu margar
nefndir sem landsfeöur okkar
skipa.
Samtök oliurikja hafa
iönaöarrikin I snörunni. Oiiurik-
in ákveöa einhliöa sitt verö og
iönaöarrlkin veröa aö greiöa
þaö, hvort sem þeim likar betur
eöa verr. Þannig gerast kaupin
á eyrinni, þegar skortur er á
nauösynjavöru.”
Er nema von aö hann hafi
verið rekinn frá Visi. Maöur
sem ekki kann gömlu Mogga-
regluna um að endurtaka lygina
þar til hún verður sönn er ekki
hæfur sem flokksritstjóri hjá
Sjálfstæöismönnum.
Tökum þau
leigunámi
Oliufélögin okkar blessuö
hafa ritað rikisstjórninni bréf og
hótað að hætta aö selja oliu
nema að þau fái að hækka verð-
iö. betta er I annaö sinn á stutt-
um tima aö atvinnurekendur
beita slikum aöferöum til aö
þvinga fram verðhækkanir. SIÖ-
ast voru þaö steypustöövarnar.
Eitthvað myndi nú heyrast i i-
haldspressunni ef verkalýður-
inn léti svona, og Siguröur Lin-
dal myndi væntanlega skrifa
marga langhunda um fjárkúgun
og skort á mannviti.
En varðandi oliufélögin má á
þaö benda aö þau hafa grætt ó-
mældan aurinn á undanförnum
árum. Þar hefur ekki veriö um
neina samkeppni aö ræöa, enga
áhættu. Oliufélögin hafa ekkert
veriö nema afgreiöslumenn
fyrir oliu sem rikiö var búiö að
kaupa i Rússlandi.
Þess vegna á aö leyfa ollu-
félögunum aö standa viö hótanir
sinar um að loka. Siöan á aö
taka pumpurnar leigunámi og
rikiö á aö sjá um aö dæla oli-
unni. Hér er upplagt tækifæri til
að sýna fram á gagnsleysi ollu-
félaganna.
— eng.
Hvl ekki aö létta oki oiludreifingarinnar af ollufélögunum?
William Hayter í Norræna húsinu
t kvöld ki. 20.30 flytur breski
myndlistarmaöurinn William
Hayter fyrirlestur og sýnir kvik-
mynd um grafik I fundarsal Nor-
ræna hússins. Fyrirlestur þessi er
á vegum Listasafns tslands og
mun Hayter aöallega fjalla um
hinar fjölmörgu tæknilegu hliöar
grafiklistarinnar.
William Hayter er talinn einn
merkasti brautryöjandi á sviöi
nútimagrafikur. Hann hefur gert
mikilsveröar rannsóknir i þeirri
grein, fundiö upp nýjar tækniaö-
feröir og hlotiö margvislega viö-
urkenningu fyrir list slna. Fjöl-
margir nemendur hafa stundaö
listnám undir handleiöslu Hayt-
ers, þ.á m. margir islenskir
listamenn.
William Hayter er efnafræðing-
ur og jaröfræðingur aö mennt,
fæddur 1901. Hann stundaöi list-
nám i London og Paris og stofnaöi
N.k. þriöjudagskvöld kl. 8.30
ætla vlsnavinir aö halda visna-
kvöld á Hótel Borg. betta verbur
3. vlsnakvöldiö á Borginni i sum-
ar, en hin tvö hafa tekist meö
miklum ágætum og veriö vel sótt.
Þessar samkomur eru öllum opn-
ar og fólk er hvatt til aö leggja sitt
i Parisarborg hiö þekkta „Atelier
17” áriö 1927. Hann bjó I New
York á árunum 1940-1950 og gaf
þar út bókina „New Ways of
Gravure”, en frá 1950 hefur hann
veriö búsettur I Parls. — AI
aö mörkum, ef það á lög eða ljóö i
pokahorninu, sem það getur
sungiö, kveðið, eða lesiö upp.
Þorvaldur Orn Arnason gefur
nánari upplýsingar I sima 82230 á
daginn eöa 76751 á kvöldin og um
helgar.
Vísnavinir á Hótel Borg