Þjóðviljinn - 21.08.1979, Side 3

Þjóðviljinn - 21.08.1979, Side 3
Þriöjudagur 21. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Rainbow Warrior var færður til hafnar eftir að grœnfriðungar höfðu truflað veiðar Hvals 7 i langan tima Snemma á laugardags- morguninn hófu grænfrið- ungar af skipinu Rainbow Warrior að hindra veiðar Hvals 7 djúpt út af suðvest- urhluta landsins. Eftir að Steingrfmur Hermannsson kvaö þaö reglu aö ioka fyrir sendi- stöövar skipa sem væru færö til hafnar, og því trauöla lögbrot. Vorum í fullum rétti segir dómsmála- ráöherra Einsog kemur fram f frásögn Þjóöviljans af töku Rainbow Warrior lokuðu varöskipsmenn fyrir sendistöö skipsins og meinuöu skipverjum þannig aö hafa samband viö lögfræöinga i landi. Aö dómi grænfriöunga er þetta brot á mannréttindasátt- mála Evrópuráðsins sem tslend- ingar eiga aöild aö, og hafa þeir kært hiö meinta brot til ráösins. Af þessu tilefni höföum viö sam- band viö Steingrlm Hermannsson dómsmálaráöherra. „Þaö er rétt aö Greenpeace menn halda þessu fram,” sagöi Steingrimur.^Það er hins vegar mjög vafasamt að það hafi við rök að styðjast. Ég vissi að visu ekki sjálfur af þessari einangrun þeirra, en fékk um það skeyti frá samtökunum i fyrrakvöld og af þvi tilefni gaf ég út afdráttar- lausa yfirlýsingu um að þeim yrðu að sjálfsögðu veitt öll þau lögfræðilegu réttindi sem þeim ber samkvæmt lögum. A hitt verður að benda, að það er regla, að þegar Landhelgis- gæslan færir skip til hafnar, þá er lokaðfyrir senditækið. Þaö er þvi vissulega rétt að lögfræðingur þeirra gat ekki haft samband við skipið. Á hinn bóginn skulu menn lita á það að samtal i sendistöð er ekkert tveggja manna tal, það heyrist um langar vegalengdir. Það gefur auga leið að þaöer ekki hægt að hafa neina lögfræðilega ráðgjöf undir slikum skilyrðum.” — Grænfriöungar halda þvl llka fram, aö þaö sé ekki hægt aö beita lögum okkar um efnahags- lögsöguna tii aö taka skip úti d hafi, og takan sé þvf andstæö lögum. Hvaö segir þii um þetta? „Um þetta eru deildar mein- ingar. Við stöndum auövitað fast á þvi að þetta sé leyfilegt sam- kvæmt lögum um, efnahagslög- söguna. Þeir eru i sinum fulla rétti til að hafa aðra skoðun. En Landhelgisgæslan mun senda skýrslu um málið til saksóknara rikisins sem mun i framhaldi af þvi ákveöa hvort ástæða sé til aö höfða mál gegn skipverjum og þá fyrir hvað. Þá fæst skorið úr þessu endanlega.,; Hörður ólafsson lögmaöur grænfriðunga var alfarið á þeirri skoðun að samtökin hefðu verið beitt ólögum. —ÖS hafa truflað veiðarnar tímum saman fór skip- stjórinná hvalbátnum þess á leit við grænfriðunga i gegnum Landhelgisgæsl- una að þeir létu af truf lun- unum, en við þeirri bón var ekki orðið. Landhelgis- gæslan var þá kvödd til og þá um kvöldið var varð- skipið Ægir komið á stað- inn. Eftir að skipverjar á Rainbow Warrior höfðu óhlýðnast stöðvunar- merkjum var settur út bát- ur með fjórum varðskips- mönnum og þá stöðvuðu grænfriðungar skip sitt og varðskipsmenn fóru um borð. Tóku þeir skipið í tog og komu til hafnar í Reykjavík um kl. 18 á sunnudagskvöld. Fjöldi áhugasamra Reykvíkinga fylgdist með því er skipin lögðust við anker útá ytri höfninni. Málavextir voru þeir, að Rain- bow Warrior kom að Hval 7 um klukkan 9 á laugardagsmorgun- inn og hóf þegar aö trufla hval- veiðar skipsins með svo góðum árangri aðLandhelgisgæslan var kvödd á vettvang. Þegar Gæslan kom á vettvang, voru skipin stödd um 100 milur suðvestan af landinu. Sem fyrr höfðu grænfriðungar þann hátt á, að þeir sigldu á hraðskreiðum gúmmibát sinum framan við stefni Hvals 7, og fældu i brott langreyðarnar sem báturinn var á höttunum eftir. Stöðvunarmerki ekki sinnt Skipstjórninn á Ægi gaf stöðvun armerki er varðskipiö kom á staðinn klukkan 20, en Rainbow Warrior sinnti þvi engu, enda hafa skipverjar marglýst yfir að þeir telji ekki að efnahagslögsaga tslendinga gefi þeim rétt til að taka menn og skip höndum á haf- Banaslys varð á laugardag, er 20 ára gömul stúlka, Elisabet Leifsdóttir Baldursgötu 12, Kefla- vik,drukknaöi f Syðri-Emstruá. Slysið bar að meö þeim hætti, að hópur fólks, sem var I þremur Bronco bifreiðum, ætlaði yfir ána, sem var mjög straumhörð og i miklum vexti, að sögn lögregl- unnar á Hvolsvelli. Bílarnir voru bundnir saman og skipti engum inu. Eftir að Ægir hafði verið á eftir skipinu i rúman klukkutima var settur út gúmmibátur frá varðskipinu klukkan 21.30 og ætl- uðu varðskipsmenn aö freista þess að taka gúmmibát grænfrið- unga og koma á þann hátt I veg fyrir að þeir gætu truflað Hval 7 við veiðarnar. En grænfriðungar munu ekki hafa viljað leggja I slikan leik, og sigldu þá gúmmi- bát sinum að Rainbow Warrior, sem stöðvaði jafnframt för sina. Varðskipsmenn héldu þá án mót- spyrnu um borð i skipið og tóku það um klukkan 22. Þegar um borð kom neituðu skipsmenn á Rainbow Warrior að gangsetja vélar skipsins og tók Ægir þvi skipið i tog. 1 fyrstunni tóku hvalverndarmenn einnig af ljós og hita handa varðskips- mönnum i brúnni. Þegar móður- inn rann af tókst þó bræðralag gott með þeim og Islendingunum, að sögn varðskipsmanna. Lögbrot — segja grænfriðungar Um borð i Rainbow Warrior voru tveir brasiliskir blaöamenn sem héldu heimleiöis i morgun. Hvorki þeir né aðrir um borö fengu að hafa nokkurt samband við lögfræðinga sina. Að sögn grænfriðunga er þetta brot á mannréttindasáttmála Evrópu- ráðsins, sem Islendingar eru aðil- ar að. En þar mun sagt, að ekki megi handtaka mann, án þess að gefa honum færi á að hafa sam- band við lögfræðing sinn og jafn- framtþarfaðbirta honum ákæru. Hvorugt þessara skilyröa var uppfyllt, og það er staðfest af dómsmálaráðherra. Þess má geta að grænfriðungar verða að halda til i skipi sinu úti á ytri höfninni, og mega hvorki fara i brott né koma i land. Brasilisku blaðamönnunum var þó hleypt i land, en ekki fyrr en vegabréf þeirra höfðu verið tekin af þeim, að fyrirskipan Stein- grims Hermannssonar. I gær um kl. 15 höfðu þeir fengið vegabréf sin aftur, eftir að tryggt var, að dómarinn,sem tekur mál græn- friðunga fyrir, mun ekki þurfa að kalla þá sem vitni fyrir réttinn. — ÖS togum, að þegar fyrsti billinn var kominn út i ána hreif straumurinn hann og dróst næsti bfll með. Taugin milli hans og þess þriðja slitnaði hins vegar. Fólkinu sem I bilunum var tókst að komast út og i land, nema Elisabetu. Lik hennar fannst eftir nokkra leit og hafði þá rekið niður ána að Markarfljóti, um 13 km leið. -ká. Þegar Ægir kom með Rainbow Warrior I togi var saman kominn mikill fjöldi fólks við höfnina. Fráneygir lesendur ættu að grilla i skip græn- friðunga útá ytri höfnina, til hægri á myndinni. ljósm.Leifur Banaslys í Syðri-Emstruá Varðskipsmenn skjóta á ráðstefnu áður en haldið er um borð I Rainbow Warrior. Ekki þekkjum við þá sem snúa bökum i ljósmyndara en hinir eru Gisli Þórðarson háseti (t.h.) og Árni Kristjánsson háseti. ljósm. Einar Jónsson. Hér leggja varðskipsmenn gunnreifir frá Ægi og hálftima slðar voru þeir komnir i brúna á Rainbow Warrior. ljósm.Einar Jónsson. Tímarit Máls og menningar komið út Barnaárshefti Timarit Máls og menningar 2. hefti þessa árs, er komið út. Það er helgað barnaárinu og flytur efni um og eftir börn, sögur, ljóð, þulur og greinar um menningu barna og barnaefni. Heftiö átti að vera komið út fyrir löngu, en farmannaverkfall- ið og pappirsskortur sem fylgdi i kjölfar þess seinkuðu útkomunni verulega. Hvað um það, ti'maritið er hressilegt aö vanda, mynd- skreytt af börnum og gott innlegg i umræður um barnamenningu. Það er Silja Aðalsteinsdóttii sem ritstýrir timaritinu að þessu sinni, enda manna fróðust um barnabækur og barnaefni svo sem lesendum Þjóðviljans ætti að vera vel kunnugt. Silja skrifar ádrepu og grein um þróun islenskra barnabóka. Rithöfundarnir Guðbergur Bergsson, Olga Guðrún Arna- dóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir sömdu sögur sérstaklega fyrir tlmaritiö, birt er sagan Tu, tu, tu eftir Astrid Lindgren og Nornin f Múfftargötu eftir Pierre Gripari. Þorleifur Hauksson þýddi fyrri söguna og las I útvarpið I vor, en Þorgeir Þorgeirsson þýddi hina slðari. Þá má nefna grein eftir Krist- fnu Jónsdóttur og Auði Guðjóns- dóttur um þýddar barnabækur, eins konar samantekt á BA rit- gerð þeirra. — Njörður P. Njarðvlk skrifar um islenskar barnabækur og al- þjóölegt fjölprent og Gerður G. óskarsdóttir á þarna pistil um tengsl skóla og atvinnulif s. Þá eru umsagnir um bækur svo sem venja er til, en að þessu sinni er fjallað um nýútkomnar barna- bækur, þar á meðal um marg- frægan Félaga Jesúm. Eins og sjá má af þessari upp- tainingu kennir margra grasa, en efniðer miðað viö að bæði börn og fullorönir geti notið þess. —ká imai j 21. ágúst: ■1 ■ l jAdgerðir í| jdag kl. 17j Samtök herstöðv aand- stæðinga efna til baráttu- aðgerða i dag I tilefni þess að 11 ár eru liðin frá innrásinni i Tekkóslóvakiu og að hörö atlaga hefur veriö gerð að andófsfólki þar. Kjörorð aðgeröanna eru: Heri Sovétrikjanna burt frá Tékkóslóvakiu. Island úr Nató— herinn burt. Styðjum baráttu Tékka og Slóvaka fyrir lýðréttindum — styöjum Charta 77. Baráttuaðgerðirnar hefjast við tékkneska sendiráðið Smáragötu kl. 17.00. Þar verður sungið og flutt stutt ávarp. Klukkan 17.30. verður gengið að sovéska sendi- ráðinu. Þar hefst útifundur kl. 18.15. Flutt verða tvö stutt ávörp, lesin ljóð og sönghópur flytur baráttusöngva. I lok fundarins afhendir fulltrúi miönefndar sovéska sendiherranum mótmælaályktun fundarins. Samtök herstöðvaand- stæðinga skora á allt stuðningsfólk sitt að fjöl- menna i þessar aðgeröir. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.