Þjóðviljinn - 20.09.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Side 1
DWDVIUINN Fimmtudagur 20. september 1979—207. tbl. 44. árg. LAUSA SÖLU- VERÐ KR 200 Lögreglan beitti kylfum af fyllstu hörku „Brotin og saumuð eftir barsmíðina” Að minnsta kosti þrír herstöðvaandstæðingar fluttir á slysavarðstofu eftir átökin í Sundahöfn Vera Roth tæpléga sautján ára herstöðva- andstæðingur er hand- leggsbrotin eftir bar- smíð lögreglunnar inni i Sundahöfn i gær. Vera fór á slysavarðstofuna eftir átökin i gær þar sem saumuð voru sex spor i hægra lófa hennar og gert að handleggs- brotinu á vinstri fram- handlegg. l>jóðviljanum er kunnugt um að minnsta kosti tveir her- stöðvaandstæðingar i viðbót voru færðir á slysavarðstofuna eftir átökin en ekki fengust upplýsingar um það i gær hvers eðlis meiðsli þeirra hefðu verið. „Ég var stödd þarna 1 þvögunni fyrir framan lögreglugiröinguna þegar fólkiö ruddist fram á bryggjuna og einhver haföi rétt mér stöng meö þorskhaus á. 1 ruöningnum datt hausinn af og ég hélt á stönginni einni og hrópaöi slagorö okkar herstöövaandstæö- inga”, sagöi Vera i samtali viö Þjóöviljann i gær. „Þegar fólkiö ruddist fram hjá lögreglunni gáfu þeir okkur högg og spörk, en þegar hópurinn fór aö nálgast landgöngubrúna kallaöieinhverlöggan: Takiö upp kylfurnar og beitiö þeim. Smám- saman hörfaöi fólkiö til baka und- an barsmíöinni og aUt f einu reif lögreglumaöur i stöngina sem ég hélt á. Af einhverri þrákélkni vildi ég ekki láta hana lausa og taldi mig vel geta haft hana á braut í góöum friöi. Þá byrjaöi hann aö berja á hendur mfnar þar til ég missti stöngina. Þegar ég kom á slysavaröstofuna þurfti aö sauma sex spori lófann og vinstri höndin reyndist brotin,”' Annar maöurinn sem á slysa- varöstofuna kom var mjög mikiö bólginn á hendi og marinn á baki og sjálfsagt hafa fleiri hlotiö skrámur þótt ekki hafi leitaö til læknis. Auk þess er enn óljóst hvaö margir leituöu á slysavarö- stofuna i gær. Ljóst er aö lög- reglan hefur gert afdrifarfk mis- tök meö þvi aö hafa ekki frá upp- hafi meiri viöbúnaö til þess aö varnarkeöja hennar yröi ekki svo auöveldlega rofin. Þegar sföan var ákveöiö aö ryöja bryggjuna var greinilega beitt ónauösyn- legri hrottamennsku, enda þá mikiö lögregluliö komiö á vett- vang. Taugar lögreglumanna isienskra viröast þola illa smíi- vegis átök, hvaö þá ef um meiri háttar illindi væri aö ræöa. --ekh Frásögn og myndir af slagnum í Sundahöfn Sjá síður 2 og 3 „Þeir böröu og böröu þar til ég missti stöngina” sagöi Vera Roth sem eftir slaginn f Sundahöfn var meö djúpan skurö á hægri lófa og brotinn vinstri handlegg. — Mynd: Leifur. Viðskiptaráöherra, Svavar Gestsson: „Þad á aö þjóðnýta alla olíuverslunina í landinu” ,,l>að er eins og kunn- ugt er skoðun min, að það eigi að þjóðnýta alla oliuverslun i landinu, þvi það er óverjandi að svo stór þáttur orkubú- skaparins séutan við hið félagslega stjórnkerfi, ” sagði viðskiptaráð- herra, Svavar Gestsson, við Þjóðviljann i gær. Kjartan Jóhannsson sjávarút- vegsráöherra hefur lagt fram til- lögur í rikisstjórninni um ollu- kaupamál. Viröast þær ganga út á þaö, aöstofnaö veröi nýtt oliufé- lag í sameign rikis og oliufyrir- tækjanna þriggja sem hér starfa nú,og sjái þetta fyrirtæki um olkuinnkaup til landsins, en oliu- félögin ein, undir einum hatti, aö þvier viröist, sjái um dreifinguna innanlands. Þegar Þjóöviljinn haföi spurnir af þessári tillögu Kjartans, haföi hann samband viö Svavar Gests- son til þess aö leita álits hans á hugmyndum Kjartans. Svavar vildi ekkert um tillögurnar segja efnislega, en sagöi aö þær hlytu aö veröa teknar til athugunar og umfjöllunar i rikisstjórninni rétt eins og aörar ráöherratillögur. ,,Ég vil bara minna á þaö,” sagöi viöskiptaráöherra, ,,aö ég lagöi fram i rikisstjórninni tillögu um oiiuheildverslun rikisins fyrir 9 mánuöum viö daufar undirtekt- ir.Þó varö niöurstaöan sú, að ég setti á laggirnar nefnd, sem kanna átti alla þætti oliuverslun- ar. Formaöur hennar er Ingi R. Helgason.Nefndin hefur unniö aö könnun allra þátta þessa máls og vænti ég þess aö hún skili tillög- um slnum og niöurstööum siöari hluta nóvemberrnánaöar.” -úþ Bensínið í 353 krónur A fundi verölagsnefndar I gær var afgreidd hækkunarbeiöni oliuféiaganna og lagt til viö rikis- stjórnina aö bensinlftrinn veröi hækkaöur úr 312 krónum i 353 krónur. Felld var á fundi nefndarinnar tillaga frá fulltrúum ASI og BSRB um aö sá hluti hækkunarinnar (18.82 kr.isem rennur til rikisins yröi ekki tekinn inn i hækkunina i trausti þess aö lögum um bensin- verö veröi breytt þannig aö skatt- ar á bensini hækki ekki prósentvis með öörum hækkunum heldur veröi föst krónutala. Oliufélögin höföu fariö fram á hækkun i 379 krónur. Astæöan fyrir þessum mismuni á samþykkta veröinu og verö- beiöni oliufélaganna er sú, aö oliufélögin hafa jafnan fariö fram á hækkun magnálagningar á oliu og bensrni en ekki tekiö tillit til þeirrar kröfu f undangengnum hækkunum. Þá lagöi nefndin til aö svartolia hækki um þriðjung, úr 67,200 krónum tonniö I 89,300, og stein- olla um tæplega 2%, eöa sem nemur söluskattshækkuninni. Nefndin afgreiddi einnig nokkrar aðrar hækkunarbeiðnir sem lágu fyrir. Þannig var reikningsgrundvöllur útseldrar vinnu hækkaöur um 9,17% til samræmis viö launahækkanir þann lsta sept. si. Askriftarverö dagblaöa hækkar i4000krónur á mánuöi, lausasölu- verö hvers eintaks i 200 krónur óg auglýsingaverö pr. dálksenti- metra úr 2.200 krónum I 2.400 krónur. Smjörliki hækkar um 15%. Meðalalýsi um 30% og fóðurlýsi um 12%. Óstaöfest er 12% hækkun vinnuvélataxta. Olíuviðskipta- skýrslan verður birt síðar Olfuviöskiptanefnd hefur lokiö skýrslugerö. Skýrslan hefur veriö lögö fram til kynningar innan rikisstjórnarinnar, og nefndar- menn, sem tiinefndir voru af stjórnmálaflokkunum, hafa ein- hverjir kynnt innihald hennar fyrir þingflokkunum. Látiöer aö þvi liggja í Morgun- blaöin u I gær, aö þaö sé tortryggi- legt aö ekki skuli ætlunin aö birta skýrsluna strax. Þjóöviljinn spuröi viöskiptaráöherra, Svavar Gestsson, að þvi hvers vegna skýrslan yröi ekki birtnú þegar. Hann svaraöi: „Skýrsla þessi fjallar um heildarmöguleika okkar i oliuviö- skiptum og fáránlegt aö opna um- ræöu um hana og þau mál sem þar er drepiö á áöur en árvissar viöræöur um olfukaup fara fram viö Sovétmenn, en þær viöræöur hefjast innan tiöar.” —dþ Deildastarfið að hefjast Vetrar arf deilda Alþýöu- bandalagsins f Reykjavfk er nú aö hefjast og heliur Breiöholtsdeild- in fund i kvölu i kaffistofú KRON viö Noröurfell/Eddufell. Þar veröur starfiö fiumundan rættr»; og stefnumótun óg störf flokksins i rikisstjórn og borgarstjórn. Framsögumenrf á fundinum eru Guömundur Magnússon form. ABR, ólafur Ragnar Grimsson alþm. og Þorbjörn Brcddason.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.