Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 20. september 1979 — 207. tbl. 44. árg.
LAUSA
SOLU-
VERÐ
KR200
Lögreglan beitti kylfum af fyllstu hörku
„Brotin og saumuð
eftir barsmíðina"
Að minnsta kosti þrír herstöðvaandstæðingar fluttir
á slysavarðstofu eftir átökin í Sundahöfn
Vera Roth tæpléga
sautján ára herstöðva-
andstæðingur er hand-
leggsbrotin eftir bar-
smío lögreglunnar inni i
Sundahöfn i gær. Vera
fór á slysavarðstofuna
eftir átökin i gær þar
sem saumuð voru sex
spor i hægra lófa hennar
og gert að handleggs-
brotinu á vinstri fram-
handlegg. Þjóðviljanum
er kunnugt um að
minnsta kosti tveir her-
stöðvaandstæðingar i
viðbót voru færðir á
slysavarðstofuna eftir
átökin en ekki fengust
upplýsingar um það i
gær hvers eðlis meiðsli
þeirra hefðu verið.
„Ég var stödd þarna i þvögunni
fyrir framan lögreglugirðinguna
þegar fólkiö ruddist fram á
bryggjuna og einhver hafði rétt
mér stöng meö þorskhaus á. t
ruöningnum datt hausinn af og ég
hélt á stönginni einni og hrópaoi
slagorð okkar herstöðvaandstæo-
inga", sagöi Vera 1 samtali viö
Þjóðviljann i gær.
„Þegar fólkio ruddist fram hjá
lögreglunni gáfu þeir okkur högg
og spörk, en þegar hópurinn fór
ao nálgast landgöngubrúna
kallaði einhver löggan: TakiB upp
kylfurnar og beitiö þeim. Smám-
saman hörfaöi fólkio til baka und-
an barsmíöinni og allt I einu reif
lögreglumaður i stðngina sem ég
hélt á. Af einhverri þrákelfcni
vildi ég ekki láta hana lausa og
taldi mig vel geta haft hana á
braut í goöum friöi. Þá byrjaði
hann aö ber ja á hendur mfnar þar
til ég missti stöngina. Þegar ég
kom á slysavaröstofuna þurfti ao
sauma sex spor i lófann og vinstri
höndin reyndist brotin.'"
Annar maöurinn sem á slysa-
varðstofuna kom var mjög mikið
bdlginn: á hendi og marinn á baki
og sjálfsagt hafa fleiri hlotiö
skrámur þött ekki hafi leitao til
læknis. Auk þess er enn óljóst
hvaö margir leituðu á slysavarö-
stofuna i gær. Ljóst er að lög-
reglan hefur gert afdrifarik mis-
tök með þvi að hafa ekki frá upp-
hafi meiri viðbúnað til þess að
varnarkeðja hehnar yrði ekki svo
auðveldlega rofin. Þegar slöan
var ákveðið aö ryðja bryggjuna
var greinilega beitt ónauðsyn-
legri hrottamennsku, enda þá
mikið lögreglulið komið á vett-
vang. Taugar lögreglumanna
islenskra virðast þola illa smá-
vegis átök, hvað þá ef um meiri
háttar illindi væri að ræða.
-ekh
Frásögn og myndir af
slagnum í Sundahöfn
Sjá síður 2 og 3
„Þeir börðu og börðu þar til ég missti stöngina" sagfti Vera Roth sem
eftir siaginn I Sundahöfn var meö djúpan skurð á hægri lófa og brotinn
vinstri handlegg. — Mynd: Leifur.
Viðskiptaráðherra, Svavar Gestsson:
„Það á að þjóðnýta alla
olíuverslunína í landinu
5?
,,Það er eins og kunn-
ugt er skoðun min, að
það eigi að þjóðnýta alla
oliuverslun i landinu,
þvi það er óverjandi að
svo stór þáttur orkubú-
skaparins sé utan við hið
félagslega stjórnkerfi,"
sagði viðskiptaráð-
herra, Svavar Gestsson,
við Þjóðviljann i gær.
Kjartan Jóhannsson sjávariit-
vegsraðherra hefur lagt fram til-
lögur I rikisstjórninni um ollu-
kaupamál. Virðast þær ganga út
a það, að stofnað veröi nýtt oliufé-
lag f sameign rikis og ollufyrir-
tækjanna þriggja sem hér starfa
nú,og sjai þetta fyrirtæki um
olkuinnkaup til landsins, en oliu-
félögin ein, undir einum hatti, að
þvier viröist, sjái um dreifinguna
innanlands.
Þegar Þjóöviljinn hafði spurnir
af þessari tiliögu Kjartans, hafði
hann samband við Svavar Gests-
son til þess að leita álits hans á
hugmyndum Kjartans. Svavar
vildi ekkert um tillögurnar segja
efnislega, en sagði að þær hlytu
að verða teknar til athugunar og
umfjöllunar 1 rlkisstjórninni rétt
eins og aðrar ráðherratillögur.
,,Ég vil bara minna á það,"
sagði viðskiptaráðherra, ,,að ég
lagði fram i rfkisstjórninni tillögu
um oliuheildverslun rikisins fyrir
9 mánuðum við daufar undirtekt-
ir.Þó varð niðurstaðan sú, að ég
setti á laggirnar nefnd, sem
kanna átti alla þætti oliuverslun-
ar. Formaður hennar er Ingi R.
Helgason.Nefndin hefur unnið að
könnun allra þátta þessa mals og
vænti ég þess að hún skili tillög-
um sinum og niðurstöðum sfðari
hluta nóvembermánaðar.'-' -úþ
Bensínið
Í353
krónur
A fundi verðlagsnefndar i gær
var afgreidd hækkunarbeiðni
oliufélaganna og lagt til við rikis-
stjórnina að bensinlftrinn verði
hækkaður úr 312 krónum I 353
krónur.
Felld var á fundi nefndarinnar
tillaga frá fulltrúum ASt og BSRB
um að sá hluti hækkunarinnar
(18.82 kr.)sem rennur til rikisins
yrði ekki tekinn inn I hækkunina i
trausti þess að lögum um bensin-
verö verði breytt þannig að skatt-
ar á bensini hækki ekki prósentvis
með öðrum hækkunum heldur
verði föst krónutala. Oliufélögin
höfðu farið fram á hækkun i 379
krónur.
Astæðan fyrir þessum mismuni
á samþykkta verðinu og verð-
beiðni oliufélaganna er sú, að
oliufélögin hafa jafnan fariö fram
á hækkun magnálagningar á oliu
og bensíni en ekki 'tekið tillit til
þeirrar kröfu f undangengnum
hækkunum.
Þá lagði nefndin til að svartolia
hækki um þriðjung, úr 67,200
krónum tonnið I 89,300, og stein-
olia um tæplega 2%, eða sem
nemur söluskattshækkuninni.
Nefndin afgreiddi einnig
nokkrar aðrar hækkunarbeiðnir
sem lágu fyrir. Þannig var
reikningsgrundvöllur útseldrar
vinnu hækkaður um 9,17% til
samræmis við launahækkanir
þann lsta sept. sl.
Askriftarverð dagbiaoa hækkar
14000 krónur á mánuði, lausasölu-
verð hvers eintaks 1200 krónur óg
auglýsingaverð pr. dálksenti-
metra úr 2.200 krónum I 2.400
krónur. Smjörliki hækkar um
15%. Meðalalýsi um 30% og
fóöurlýsi um 12%.
óstaðfest er 12% hækkun
vinnuvélataxta.
Olíuviðskipta-
skýrslan
veröur birt
síðar
Olíuviðskiptanefnd hefur lokið
skýrslugerð. Skýrslan hefur verið
lögð fram til kynningar innan
rfkisstjórnarinnar, og nefndar-
menn, sem tilnefndir voru af
stjórnmálaflokkunum, hafa cin-
hverjir kynnt innihald hennar
fyrir þingflokkunum.
Látiðer að þvi liggja í Morgun-
blaðin u i gær, að þaö sé tortryggi-
legt að ekki skuli ætlunin að birta
skýrsluna strax. Þjóðviljinn
spurði viðskiptaráðherra, Svavar
Gestsson, að þvi hvers vegna
skýrslan yrði ekki birt nú þegar.
Hann svaraði:
„Skýrsla þessi fjallar um
heildarmöguleika okkar I oliuvið-
skiptum og fáránlegt að opna um-
ræðu um hana og þau mál sem
þar er drepið á áður en árvissar
viðræður um oliukaup fara fram
við Sovétmenn, en þær viöræður
hefjast innan tíðar."
-uÞ
Deildastarfið
að he^ast
Vetrars Hrf deilda Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavfk er nú aö
hefjast og heldur Breiðholtsdeild-
in fund i kvóki I kaffistofu KRON
vib NorðurfeU/Eddufell. Þar
verður starfið frdmundan rætt"a*:
og stefnumótun óg störf flokksins
I ríkisstjórn og borgarstjórn.
Framsögumenií a fundinum eru
Guðmundur Magnússon form.
ABR, Olafur Ragnar Grlmsson
alþm. og Þorbjörn Brcddason.