Þjóðviljinn - 14.10.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Síða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1979 r helgarYiðlalíð Því skaut niöur í huga minn um daginn þegar Adolf J. Petersen birtist í dyrunum meö vísnaþáttinn sinn í höndunum: — Þennan mann þekki ég ekkert. Það er mikil skömm aö gefa út slíka yfirlýsingu, þareð þessi brosleiti og geögóöi hagyrðingur hefur ávallt mætt á réttum tíma einu sinni I viku og skilað Vísnamálum, lesendum Sunnudagsblaösins til mikillar ánægju. En erill dagsins leyfir ekki alltaf náin kynni viö einstaka samstarfsmenn, því miöur. Til aö gera langt mál stutt: Viö röltum niður á nærliggjandi kaffisölu og þar var vísnageröarmaðurinn krafinn sagna. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson Núer umrædd kaffisala ef til vill ekki heppilegasta umgjörö- in þegar rætt er viB menn eins og Adolf, sem miöla jafnt af þjóölegum fróöleik sem llfskjör- um fyrritima: Skröltandi plast- stólar og stálborö, glymjandi diskóhátalarar yfir oliumettuöu grilli, hávaöasamir gestir sem ryöjast út og inn og ákafir ungl- ingar sem rembast viö aö troöa aleigu dagsins i háværa pen- ingamaskinu Rauöa krossins. En Adolf hefur staöiö af sér verri storma i lifinu og tekur slikum truflunum meö heim- spekilegri ró. — Ég er fæddur i Hamarkoti, Akureyri, segir hann, þegar fyrstu spurningunni hefur veriö hleypt af. — Móöir min dó þegar ég var tveggja ára og allur barna- hópurinn dreiföist, átta börn.og ég kynntist ekki systkinum min- um fyrr en á fulloröinsaldri. Viö hittumst þá sem ókunnugt fólk, og kynntumst fremur sem kunningjar og vinir, en uröum aldrei systkini. Þaö er kannski aö viö Tryggvi (Emilsson rit- höfundur) höfum komist næst þvi aö finna bræðraböndin. Viö erum albræöur. — 0— — Fyrstu árin voru erfiö. Þaö var gömul kona i öxnadalnum — Dunk, dunk, dunk, segir peningakassi Rauöa krossins i horninu. — 0 — Nú skin sólin inn og þrengir sér gegnum reykjarmökkinn. Viö tölum um vegavinnu. — Jú, segir Adolf, ég byrjaöi hjá Vegagerö rikisins 1935. Fyrst var ég aöstoöarverkstjóri og siöar verkstjóri. — Hvernig voru vegir úti á landi á þeim tlma? — Tja, þegar ég byrjaöi 1919 voru vegirnir, ef viö getum kall- aö þá þvi nafni, varla færir hest- vögnum. A þessum 60árum hef- ur oröiö gifurlegbreyting. En þó menn kvarti yfir vegunum i dag, eru þeir þó góðir miöaö viö áöur fyrr.enleyföu mér aö bæta viö: Þeir eru næstum slóöir miöaö viö þaö sem þeir þyrftu aö vera. Þaö er greinilegt aö framundanergifúrlegt verkefni fyrir næstu kynslóö aö vinna. — Og aðbúnaöur og aöstæöur i vegavinnunni áöur fyrr? — Þaö var búiö I tjöldum. Óhættaökalla þaöllf frumstætt. Menn geröu sig Ut aö heiman i viku meö nesti. Eldamennskan kom ekki fyrr en undir striösár- in. — Hamborgari meö frönsk- Heimspeki sem aumkaöist yfir mig og tók mig i fóstur og þar ólst ég upp fram aö fermingu. Þessi kona átti aöeins tvennt i llfinu: Góö- mennskuna og fátæktina. — Hvert lá leitin slöan? — Þrettán ára fór ég fyrst i vegavinnu og byrjaöi á öxna- dalsheiöi. Þaö var áriö 1919. Viö vorum fimm saman, þrir full- orönir karlmenn og tveir strák- ar. ABbUöin var sU, að nesti var haft I hnakktösku og hitunar- tækiö var ekkert. Viö lágum þrjár nætur úti undir berum himni. Þannig hófst ævistarf mitt sem vegageröarmaöur og endaöi 1974 á Sprengisandi. — Sautján ára held ég suður til sjóróöra, og lendi i aö róa meö árum. Þá er ég aö taka þátt i gamla timanum, sjóklæöin gömlu voru enn viö lýöi, en hverfa nokkrum árum siöar. Þaö var sjóbrókin, sem var stórhættuleg ef maöur datt i sjó- inn, því hún fylltist af lofti og þá sneri hausinn niöur og lappirnar upp. NU svo var þaö skinnstakk- urinn, þetta voru þungar leiöindaflikur. — Hvenær feröu aö hugsa um pólitf k? — Ég var eiginlega farinn aö leiöa hugann aö verkalýösbar- áttu og pólitík sem strákur fyrir noröan. Ef ég á aö telja upp af- rekaskrá mlna get ég minnst á, aö ég tók þátt I Krossanesverk- fallinu 1930 ogfór i þaö aö stofna pöntunarfélag ásamt nokkrum verkaköllum áriö 1933. Þetta fé- lag var nU mest rekiö i hjáverk- um til aö byrja meö en fékk siö- ar bæöi verslun og verslunar- stjóra. Ariö 1937 var félaginu breytt og kallaö kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, skammstarfaö KRON. Þannig var nú upphfið. NU er KRON oröið stórt fyrirtæki, en þaö hefur haldiö sig viö upphaf- lega stefnu, kaupir inn og selur á lágmarksveröi. ferskeytlunnar um! æpir timburmannslegur kokkur i' grillgufunni. — Tjöldin voru aftur á móti notuö fram á sjötta áratuginn, heldur Adolf áfram. 1 upphafi var tjaldaö beint á jöröina, þaö lágu þrlr i tjaldi, seinna komu svo flekar I tjaldbotnana. NU, viö byrjuöum timanlega á vorin, en enduöum i október. Menn höföu fri um helgi, þaö er aö segja ásunnudögum, annars var unniö alla daga, tiu tima á dag og ekki létt vinna. Hestvagnar voru mikiö notaö- ir áöur, en lögðust niöur i striös- byrjun. Verkfærin frumstæö, mest handverkfæri, sleggjur og fleygar, og grjótiö handboriö til sprengingar. Viö fengumst sjálfir viö sprengingarnar, og Rætt viö Adolf J. Petersen verkstjóra og hagyrð- ing með meiru þaö var aö sjálfsögöu alltaf hættulegt aö fást viö slíkt, og þurfti leyfi viökomandi lög- reglustjóra, til aö mega vinna slikt verk. — 0— Adolf er nU spuröur um sam- neytið við erlent hervald á strlösárunum. — Þaö var talsvert samneyti við Bretann vegna vegageröar, og ég vann töluvert meö þeim. Ekki fannst mér þó þeir vera framar komnir i tækni en viö, óskaplegt verkfæraieysi. Þaö er ekki fyrr en Kaninn kemur aö verkfærin koma. Þetta voru loftpressur og litlar mulnings- "élar ogsvo vegavaltarinn, sem viö höföum,þá er tæknin upptal- in. Bllarnir koma ekki við sögu fyrir alvöru fyrr en á strlðsár- unum. Maöur reyndi náttúrlega aö hafa gaman af Bretanum ef hægt var. Fannst þaö svona rétt mátulegt á þá. Þeir marseruöu oft þar sem ég átti heima I Foss- voginum. Ég haföi byggt mér þarna hUskofa viö Nýbýlaveg- inn 1936. Ég var frumbyggi I Kópavoginum og þar bjó enginn þegar ég settist þar aö, nema Þóröur á Sæbóli. Kunningi minn sem bjó þar skammt frá átti hund, sem var hændur að mér ogkom ofti heimsókn. Bretarn- ir voruoft aö sveima eftir kven- fólki á þessum slóöum og bUiö aö kvarta undan þeim. Svo var þaö eitt haustkvöldiö aö þaö er bariö á huröina og ég fer til dyra. Fyrir utan standa þrir Bretar, ofeahræddir, benda niö- ur veginn og segja i sifellu: „Góst, góst, góst!” Ég geng Ut og loka huröinni og skima út i myrkriö og i þvl kemur draugurinn sem hvit flygsa á fjórum fótum. Bretarnir æptu og ég veit ekki hver var hrædd- ari, draugurinn eba hermenn- irnir. Þetta endaöi meö þvi aö ég bauðst til aö fylgja þeim á veg, en Itrekaöi viö þá, aö svona góst væri oft hér á sveimi. Þeg- ar viö nálguöumst braggana viö Nýbýlaveginn, skildu leiöir, en ég sagöi viö þá aö skilnaöi, aö einmitt á þessum slóöum væri einn ákveöinn góst, sem heföi þaöeinkenni, aöþaö brynni eld- ur Ur augum hans. NU kveöja þeir, og nær I sama mund kem- ur karl, sem ég þekkti til Ut úr myrkrinu. Haföi hann veriö aö huga aö kindum, og var ekki sérlega vel til fara, heldur frek- ar tætingslega klæddur. Hann gekk meö gleraugu og tók mig nú tali. Af dátunum er þaö aö segja, aö þeir Ilta viö og sjá mig standa á tali viö einhvern og glampaöi i sömu andrá á gler- augu karls i tunglsljósinu. Ráku hermennirnir þá upp mikiö óp og tóku til fótanna niöur eftir veginum — og létu ekki sjá sig næstu kvöldin. Morguninn eftir spuröi ég kunningja minn sem átti hundinn, hvers vegna hann heföi klætt hundinn I hvita skyrtu kvöldið áöur. „Til aö verja hann kvöldkulinu”, sagöi hann og tók I nefiö. — 0 — Og loksins komumst viö aö kveðskap, visnagerö og hag- yröingum. Hvenær skyldi Adolf hafa byrjaö aö yrkja? — Ég var innan viö tlu ára aldur þegar ég byrjaöi aö setja saman vlsu. Slöan hefur þetta legiö I blóöinu; alltaf eitthvaö veriö aö þróast meö manni I þá átt. Þetta er bæöi skemmtun og einnig í vissum mæli iþrótt aö setja saman velgeröa vlsu. Fer- skeytlan er tjáningarform alþýöumannsins til manna og málefna og byggist á hrynjandi málsins. — Er rétt aö tala um alþýöu- manninn, þvi ekki eru allir fæddir hagyröingar? — Hagmælskan er kannski ekki öllum gefin, viö getum sagt aö hún sé meöfæddur eiginleiki. HUn sem aörir eiginleikar þarf að þroskast meö manninum sjálfum. Og eftir þvl sem þrosk- inn eykst, þvl betur nær viö- komandi tökum á þessu formi. — Mismunurinn á hagyröingi og skáldi? — Þaö er hægt aö draga upp ákaflega sterkar myndir I einni • ferskeytlu, en verkiö er enn stórbrotnara I miklu ljóði. Ég er stundum aö hugleiöa meö sjálf- um mér: Hver er skáld, og hvernig yrkja menn? Segjum t.d. Þorsteinn Erlingsson og Kjarval. Kjarval var lika skáld og orti mikiö. Hann geröi þaö á sinn hátt og meö sinum mál- verkum. Allir listamenn eru skáld, munurinn liggur aöeins I úr hvaða efniviö skáldverkiö er mótað. Þaö er enginn listamað- ur sem ekki er skáld. — Hverjir eru eiginleikar góörar ferskeytlu? — 1 bygginguerferskeytlan 14 orö, þ.e. fjögur orö I fyrstu og þriöju hendingu, en þrjú I ann- arri og fjóröu. Meö þessum 14 orðum er hægt aö draga fram áhrifin af þvl sem maður sér og heyrir. Ferskeytlan er eins og teikning i fáum dráttum. Til að fá fram góöa ferskeytlu veröur aðnota kynngi og oröaval máls- ins vel. Ferskeytlan getur hins vegar fjallaö um hvaö sem er: menn og málefni, hUsdýr og fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.