Þjóðviljinn - 14.10.1979, Page 18

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1979 Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Sæl nú! 1 dag tökum við fyrir annaö lag af plötu Heimavarnariiösins „Eitt verö ég aö segja þér.” Þaö er lagiö „Þegar hjálpin er næst er neyöin stærst”. Lagiö er eftir Petter Næss, en ljéöiö eftir Þorvaid örn Arnason, fétaga I Kjarabót. Þegar hjálpin er næst er neyðin stærst G C G F Ó, það er gott að vera ekki ein G C G F gott að vita að enginn fær unnið okkur mein. c D Við erum meðal vina sem f á vanaa oKKar leyst, C D í vosbúð og hættum við alltaf getum treyst G C F C G F því að Kanaherinn kemur með bjarghringinn sinn. Varnarliðið getur verið eins og ígulker með beitta odda sem það beinir út á við gegn hvers konar óvinaher. En Nató-varnarliðið beinir oddunum inn á við gegn okkur, er við viljum efla sjálfræðið því að kanaherinn er kúgarans einkavarnarlið. G C Nú er NATO-herforingjum heldur bylt, G C því nú hafa margir iiði fylkt G C F D og vilja Island út úr NATO og NATO-herinn brott. G C Risaveldin hervæðast i erg og gríð, G C tala hátt um f rið, en æf a stríð, G C þau skeyta engu um okkar Iff F — getum við þá treyst þeim? D NEI! G C F G Fasisminn þrífst víða á byggðu bóli G C F G og hann blómgast vel í NATO-herja skjóli. C D Við eigum yf ir höfði okkar atomsprengjuregn C D þær ógnanir að búa við er okkur um megn. G C F C Það er varnarliðið sem við verðum að verja okkur G F G F gegn. Viðskulum verjast! n,,, q D-hljomur Viðskulum berjast! □ < ) 0 i jL F-hljómur G-hljómur C-hljómur <T Tt ><> © r i r c o < ) € € > Húsnæði óskast 3-4 herb. ibúð a.m.k. óskast strax til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar utan venjulegs vinnutima i sima 12993. Sko, ef ég fer í jobbið hans Óla Jó, og þú ferð á Bessastaði... Nnjamm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.