Þjóðviljinn - 30.10.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Page 16
UOÐVIUINN ÞriOjudagur 30. október 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er .81333 kl. 9 — 20 mánudaga til iöstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aO'ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simuny Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. V81333 Kvöldsímí er 81348 Prófkjör krata á Reykjanesi: Reglurnar endaleysa Þegar fariö var aö kjósa i próf- kjöri kratanna á Reykjanesi, kom i ljós aö reglurnar, sem fariö var eftir, reyndust endaleysa og þvi er niöurstaöa prófkjörsins mark- leysa ein. Sjö böröust um efstu sætin og þar af gáfu aöeins 3 kost á sér i 1. til 3. sæti. Eftir stóöu þá 4, en til þess aö kjörseðillinn væri gildur varö að setja 5 nöfn á hann. Þann- ig lentu þeir sem ekkivildu hafa þá Kjartan Jóhannsson, Karl Steinar og Gunnlaug Stefánsson i þremur efstu sætunum i hreinni blindgötu. Þeir, sem vildu hafa 4 efstu sætin þannig skipuö: ölafur Björnsson, örn Eiösson, Ast- hildur ölafsdóttir, Guörún H. Jónsdóttir, gátu ekki gert seðil sinn gildan, þar eö Kjartan, Karl og Gunnlaugur gáfu ekki kost á sér aftar en i 1. til 3. sæti. Þaö gefur þvi auga leiö aö litiö er aö marka úrslit prófkjörs sem þessa, þar sem menn eru neyddir til aö láta á lista nafn einhvers sem þeir annars vilja alls ekki hafa þar, bara til þess aö kjör- seðillinn veröi löglegur. Og einmitt útaf þessu máli stóö slagurinn um vafaatkvæöin og endurtalningin i gærkvöld. Þess má geta til gaman, aö einn af þeim, sem kaus i Kópavogi sl. sunnudag, benti kjörnefndinni á þetta atriöi, og varö af eðlilegum ástæöum uppi fótur og fit þegar þessi stóra gloppa uppgotvaöist og menn vissu ekki sitt rjúkandi ráö. Ekki var hægt aö hætta, þar sem kjöriö var komiö vel á veg, og máliö látið. slampast áfram meö þeim afleiöingum, aö allt fór i handaskolum viö talninguna. Loks má benda á, aö hvorki meira né minna en 13% atkvæða- seðla voru ógildir. —S.dór heldur meiri A fundi starfshóps Alþýöubandalagsins I Kópavogi um helgina. A myndinni eru m.a. Benedikt Davfös- son og Svandis Skúladóttir. 200 töpuð atkvæði í Vestmannaeyjum Eykon stojhar jiskirækt með Norðmönnum 1 athugun er aö taka upp sam- starf milli islenskra og norskra aöila um fiskirækt hér á landi. Eru þaö fyrirtækin Tungulax hf.og fiskiræktarfélagiö Mowi i Noregi, sem aö undanförnu hafa athugaö þetta mál og siöustu daga hafafimm Norömenn dvaliö hér til viöræöna og undirbúnings. Kramhald á 13. siðu Viku án vímugjafa lokið: Mikil óánægja er meöal Fram- sóknarmanna i Vestmannaeyjum meö skipan framboöslista flokks- ins f Suöurlandskjördæmi sem ákveöin var um helgina. Sigur- geir Kristjánsson bæjarstjórnar- maöur Framsóknar i Eyjum mun hafa sagt viö iok fulltrúaráös- fundar flokksins um helgina aö listinn væri veikur og samsetning hans þýddi 200 atkvæöum minna fyrir Framsókn i Eyjum heldur en vib siöustu kosningar. Var Sigurgeir mjög þungoröur i garö Þriggja daga gamall Framsóknarmaður í þriðja sœtið samflokksmanna sinna i fundar- lok. Öánægja Vestmannaeyinga byggist fyrst og fremst aö því aö ■ I ■ I ■ I ■ I iÉÍ I im I m I ■ I ■ I Litill árangur varö af „Viku gegn vimugjöfum” hvað varöar m áfengisdrykkju, aö sögn innkaupastjóra ATVR. Um helgina skáluöu ■ sumir fyrir vetri konungi, aörir skáluöu fyrir einhverju ööru. ■ gjöfum i síöustu viku, til ein- hvers gagns, þótt ekki sé hægt aö merkja þaö þessa einu vikú. Arangurinn getur skiiað sér til lengri tima litiö. Aróöurslega séö heföi sjálf- sagt verið heppilegra fyrir þá, ^ er fyrir þessari „Vikú án vfmu- I gjafa” stóöu, aö láta hana ekki I enda á fyrsta vetardegi, velja ■ heldur einhverja aðra viku | ársins. —S.dór ■ Hilmari Rósmundssyni, sem skipaöi þriöja sætið siöast, var sparkaö út af listanum og inn tekinn „Sjálfstæöismaöúr’* meö þriggja daga gamalt flokksskirt- eini i Framsóknarflokknum, sjálfur sýslúmaöurinn á Hvols- velli, Böövar Bragason. 1 forvali meöal 158 fulltrúa á fundinum fékk Jón Helgason Seglbúöum 136 atkvæöi, Þórarinn Sigurjónsson, Laugardælum 131, Böövar Bragason sýslumaöur 85, Sváfnir Sveinbjarnason prestur 84, Rikharö Jónsson Þorlákshöfn 47 og Hilmar Rósmundsson Vest- mannaeyjum 46. Er þessi úrslit lágu fyrir neitaöi Hilmar aö gefa kost á sér til prófkjörsins, sem á eftir átti aö fylgja. Úrslit prófkjörsins uröu þau aö Þórarinn fékk 100 i fyrsta sætiö, Jón 119 i fyrsta og annaö og Böövar sýslumaöur 89 i þriöja, Rikharö Jónsson 121 i fjóröa og Sváfnir Sveinbjarnason 52 1 fimmta, og Guöni Agústsson 73 i sjötta sætiö. Þegar hér var komiö sögu lét Jón Helgason stööva talningu til þessaökomaVestmanneyingi að, enda stefndi allt I hreinan klofa- ing viö þessi úrslitmála. Varö úr aö Sváfnir Sveinbjarnason færöi sig niöur i 12 sætiö, en Vestmann- eyingurinn Jóhann Björnsson fékk fimmta sætiö fyrir náö. Mörgum þykir mikill hægri bragur af þessari skipan listans og er sérstaklega til þess teláö aö sýslumaöurinn sem var Jx-iggja daga gamall Framsóknar- mmaöur skyldi vera geröur aö varaformanni kjördæmisráös. Listinn er annars þannig skipaöur: 1. Þórarinn Sigurjónsson Laugardælum, 2. Jón Helgason, Seglbúöum, 3. Böövar Bragason, Hvolsvelli, 4. Framhald á .13. siöu Áfengissalan ef eitthvað var — fyrsti vetrardagur setti strik í reikninginn ■ Svo viröist sem „Vika án JJ vímugjafa” hafi mistekist aö I mestu, alia vega hvaö áfengis-, ■ neyslu snertir. Aö sögn inn- | kaupastjóra ATVR var sala á ■ áfengi I siöustu viku heldur ■ meiri en undanfarnar vikur ef J eitthvaövar.Mun meira varum m póstsendingar á áfengi út á land I en vanalega og eins var salan sl. " föstudag heldur meiri I versl- | ununum en vanalega og er ■ trúlegt aö fyrsti vetrardagur ■ hafi þarna haft sitt aö segja. ■ Hitt er svo annað mál, aö | sjálfsagt veröur áróður eins og ■ sá, sem rekinn var gegn vímu- L. Benedikt Davíðsson efstur í Kópavogi A föstudag og iaugardag fór fram skoöana- könnun meöal Alþýöubandalagsfélaga I Kópavogi um fuiitrúa félagsins á G-listanum I Reykjaneskjördæmi. 89 tóku þátt f þessari könnun og hlaut Benedikt Daviösson, formaöur Landssambands byggingamanna 87 atkvæöi. Næst komu Svandís Skúladóttir, deiidarstjóri og siöan dr. Ingimar Jónsson. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins f Reykjanesi mun væntan- legagangafrálistanum á fimmtudaginn kemur. Skoöanakannanir fóru ekki fram f öörum Alþýöúbandalagsfélögum f kjördæminu. -AI. Framsókn á Suðurlandi Tvö íhalds- framboð á Sudurlandi? Rangæingar heimta 1. eða 2. sætið en bjóða fram sér náist það ekki Sjálfstæðismenn á Suöurlahdi eru nú klofnir i herðar niöur og hefur kjörnefnd og kjördæmisráö tekið sér frest til laugardags tii þess aö reyna aö bræöa saman brotin. Eggert Haukdal, fyrrum alþingismaöur, sem skipaði fyrsta sæti listans viö siöustu kosningar og stuöningsmenn hans i Rangárvallasýslu og V-Skafta- fellssýslú ákváöu á fundi si’num siðast iiöinn föstudag aö bjóöa fram sérstakan lista, fái Rangæingar ekki 1. eöa 2. sæti á lista Sjálfstæöisflokksins. Vestmannaeyingar og Arnes- ingarhafahinsvegarmeirihluta í kjörnefndinni og kjördæmisráöi og veröur ekki heldur haggaö meö þá ákvöröun sina aö bjóöa fram Steinþór Gestsson á Hæli i 1. sæti og Guömund Karlsson Vest- mannaeyjum i 2. sæti. Komi klofningslisti fram mun Eggert liklega skipa 1. sæti hans og Siggeir Björnsson i Holti V-Skaftafellssýslú í 2. sæti. -AI. Reykjanes: Gunnlaugur fallinn? Endurtalning atkvæöa i próf- kjöri Alþýðuflokksins i Reykja- nesi breytti engu um niðurstöðu fyrri talningar og er Gunnlaugur Stefánsson fallinn samkvæmt þvi. Gunnlaugur hefur mótmælt úr- skuröi kjörnefndar um þau tvö at- kvæöi sem skilja hann og Ólaf Björnsson aö i 3ja sætiö og veröur þeim ágreiningi vfsaö til úrskurö- ar kjördæmisráös scm kemur saman I kvöld I Festi i Grindavik. 3256 greiddu atkvæöi og voru 13% þeirra ógild. Kjartan Jó- hannsson varð i 1. sæti með 2300 atkvæði, Karl Steinar Guönason i ööru meö 2000 atkvæði, ólafur Björnsson i þriöja sæti meö 1287 atkvæöi, en Gunnlaugur meö 1285 i sama sæti. 1 fjórða sæti varð Guðrún Helga Jónsdóttir meö 1666 atkvæöi, i 5. Asthildur ölafs- dóttir 2154. Næstur henni I 5. sæti kom örn Eiösson meö 1842 atkv. Prófkjöriö er bindandi i sæti 1, 2 og 4, en skv. lögum flokksins þarf 20% af kjörfylgi i siöustu kosning- um til þess aö kjör i sæti sé bind- andi. -AI Greinileg íkveikja t Pósthússtræti Eldur kom upp i húsinu númer 17 viö Pósthússtræti i Reykjavik aðfaranótt mánudagsins og uröu allmiklar skemmdir af eldi og reyk. Eldurinn kom upp I kjallara hússins og aö sögn rannsóknar- lögreglunnar bendir allt til aö um ikveikju hafi verið aö ræöa og þaö á tveimur stööuin i kjallaranum. Þar niöri var geymt allskonar dót og haföi veriö brotist þar inn og kveikt I tveimur herbergjum kjallarans. Slökkviliöinu gekk vel aö slökkva eldinn en skemmdir uröu allmiklar af eldi I kjall- aranum en af reyk og vatni á jarðhæöinni. Ein manneskja bjó I risibúö hússins en hún komst út hjálpar- laust, þrátt fyrir mikinn reyk. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.