Þjóðviljinn - 17.11.1979, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Síða 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1879 Blaðberabíó! STRÍÐ í GEIMNUM, æsispennandi mynd frá Japan um svaðilfarir i öðrum sólkerfum. Sýnd i Hafnarbíó kl. 13, laugardag. Blaðberar óskast Vesturborg: Fálkagata — Lynghagi (1. des.) Austurborg: Borgartún — Skúlagata (strax) DJOÐVIIIINN 81333. Flensborgarskóla vantar stundakennara á vorönn i eftir- taldar greinar: 1. Enska 2. Sérgreinar heilsugæslubrautar 3. Eðlisfræði. 4. Listir. Allar nánari upplýsingar veitir skóla- meistari i simum 50092 eða 50560. Skólameistari. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 alþýðubandalagBÖ Alþýðubandalagið Kópavogi Opiö hús meö Benedikt Davlössyni í Þinghöl, laugardag- inn 17. nóvember n.k. kl. 16. Benedikt flytur ræöu og situr fyrir svörum. Allt stuöningsfólk G-listans velkomiö. Kosningastjórn Árshátið Alþýðubandalagsfélags Fljótsdalshéraðs veröur haldin aö Iöavöllum laugardaginn 24. nóv. Tilkynniö þátttöku i slma 1245. Alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra. Kos ninga skrif stofan er á Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö llta inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Aiþýðubandalagið i Reykjavik Féiagsgjöld Félagar I Alþýöubandalagir u I Reykjavík sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eða 1979 eru hvattir til aó greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. ✓ Hafsteiim Olafsson byggingameistari: Er unnt að lækka byggingarkostnaðinn? Hvað merkir orðið „Iðnþróun”? Sllk viröist staöa okkar I bygg- inga og húsnæöismálum vera orö- in, aö senn dragi til mikilla tlö- inda. Allt viröist benda til aö framvegis veröi byrjendum gert aö skila aftur þeim verömætum sem þeir taka aö láni. Aö verö- bólguhjálpin veröi a.m.k. aö mestu tekin frá þeim. Slikt yröi auövitaö nokkuö sjálfvirk stöövun á byggingarframkvæmdum eins og byggingakostnaöurinn er orö- inn og lánakjörum er háttaö. Veröiö hefur aldrei veriö hærra miðað viö árslaun og er H.R. lán komin niöur fyrir 20%. Nú þegar má greina vissan áhuga byrjenda fyrir ódýrari leiðum og má þá trúlega búast viö aö fyrir augui kunni aö bera ýmis óvenjuleg fyrirbæri á næstunni. tlr þessu leysist svo ekkert nema til komi stórfelld lækkun byggingakostnaöarins samfara auknum lánamöguleikum. Þeir möguleikar eru hins vegar vlös fjarri meö viöhaldi hinna hálfrar aldrar gömlu byggingar- hátta. A þvi vill svo allt standa. Heilar atvinnustéttir telja sig eiga alla afkomu slna undir óbreyttu ástandi. Opin- berar stofnanir eru sem lokuð bók og eru fyrir stefnu- og úrræöa- leysi landsfeöranna naumast annaö eöa ööru visi en þeir, sem þar starfa. Þeirra hlutverk er svo aö fylgja handahófs reglum stjórnvalda á hverjum tima og við þau skilyröi sem þeim eru búin. 1 fulla f jóra áratugi hefur stein- steypan átt hugi og hjörtu okkar sem eina raunhæfa byggingar- efniö og veriö lengst af þaö eina leyfilega. I meginatriðum hafa svo aörir þættir bygginganna ekki tekiö teljandi framförum. Steypt- ur hússkrokkur hefur svo verið um 1/4 af heildarbyggingarverö- inu. Þaö er þó óneitanlega stór- brotin mynd, sem tækniþróunin hefur skapaö um þennan þátt byggingaframkvæmdanna. Milljöröum á milljaröa ofan höf- um viö variö til slfellt fullkomnari og stórvirkari tækjakaupa. Sviöiö er allt frá efnistöku úr sjávar- djúpum, I fullkomnustu blöndun- ar og dreifistöövar, sem slöan veita massanum meö glæsilegum flutninga, lyfti og dælubúnaöi, i stórfengleg stálmót hvar yfir tróna háreistustu byggingahegr- ar, 10-11 árslaun Og árangurinn hefur væntan- lega ekki látiö á sér standa — eða hvaö — hvaö er árangur? Eina raunhæfa viömiöunin I þeim efnum er aö nú kostar sæmileg meöal ibúö — hús um 10-11 árs- laun verkamannsins, sem er ekki minnaen fyrir 3-4 áratugum. Og skyldu menn vita aö eftir alla þessa tækniþróun eru hér á landi skráöir um helmingi fleiri manntimar a hvern byggöan rúmmetra en almennt hjá ná- grannaþjóðum okkar. 1 samræmi viö þaö eru hlutföllin I byggingar- kostnaöi hér talin vera um 40% efni á móti 60% vinnulaunum I einhverri mynd. Hjá viömiðunar- þjóöunum er þaö nánast öfugt, eöa um 60% á móti 40% vinnu- launum. Þessar tölur eru ekki minar, en kunna aö tala sinu máli. Úrelt byggingaraðferð Þaö er þvl ekki auövelt aö benda á hvaö öll þessi tæknivæö- ing okkar hefur sparaö. íslenskir iðnaöarrnenn eru ekki afkasta- minni en starfsbræöur þeirra er- lendis. Allur vandinn liggur ósköp einfaldlega I yfirþyrmandi fjár- festingum á röngum staö. Viö höfum lokaöaugunum fyrir þeirri staöreynd aö viö höfum rlghaldiö I byggingaraöferö, sem aörar þjóöir hafa löngu aflagt. A hinum noröurlöndunum eru um 80-90% allra svokallaöra smáhúsa fram- Hafsteinn ólafsson: Meö raun- verulegri framþróun byggingar- háttar og meö þvl aö hverfa frá úreltum byggingaraöferöum mætti ná fram 30-35% lækkun byggingarkostnaöar. leidd I verksmiðjum og yfirleitt úr léttum efnum. A sviöi þessarar löngu úreltu byggingaraðferöa starfa svo enn I megin atriöum flestir læröustu menn og hvort sem er innan eöa utan visindastofnana. Hafi þeir reynt aö leita annarra leiöa, hafa þeir farið leynt meö þaö. Yfir- gnæfandi tlmi þeirra — og fjár- magn þess opinbera — snýst enn um aö þróa steypu. Arangurinn sem sýnilegur er berum augum, er svo siaukin járnabinding og sementsnotkun, og sprungur. Eldri byggingarmenn sem horfa á allt þetta, fá fyrir hjartað og velta spurningunni fyrir sér hve- nær þurfi aö fara aö endurbyggja öll þau hús sem steypt voru upp fyrir t.d. 20-40 árum. En hafa þá frændur vorir höndlaö hamingjuna meö þvi aö hafa aflagt okkar aöferöir og far- iö inn á verksmiöjuframleiösl- una? Svo einfalt er þaö nú ekki. Sannleikurinn er nefnilega sá, aö glýja mikilleikans, yfirþyrmandi stórfengleiki véltækninnar freist- aöi þeirra ekki siöur en okkar. Sá er bara munurinn, aö þeir hafa áttaö sig á þessu, en standa, eins og viö, dálitiö ráöalausir um hvaö gera skuli viö öll þessi glæsilegu tæki. Þeim tókst svo sannarlega aö fækka manntlmum á hverja framleiöslueiningu, sem auövitaö öll iönþróun hlýtur aö gera risi hún undir nafni. Þaö heitir — auk- in framleiöni —. En þeim varö bara þaö á, aö glata árangrlnum aö of miklu leyti i yfirkostnaö á altari vélvæöingarinnar. Þaö yröi þvi miöur of langt mál aö skýra hér meö oröum, en læt nægja aö benda á t.d. stolt norömanna, sem svo var kallaö, húsaverksmiöj- una Moelven Brug, sem ég tel eitt gleggsta dæmiö sem ég hef séö um þaö, sem aldrei má gerast. Þvllikur er hrikaleiki vélvæöing- arinnar. Lentu út af Hvers vegna haföi þessum þjóöum ekki tekist aö lækka 'byggingarkostnaöinn eins og von- ir stóðu til, vat spurt á samnor- rænni byggingarráöstefnu I Stokkhólmi áriö 1972 sem siöan var fram haldiö I Osló 1974. Ein- hver tók svo til oröa, aö þegar þeir sveigöu af leiö steinsteyp- unnar, lögöu þeir svo hart á stýriö aö þeir lentu út af hinu megin. En fátt er svo með öllu illt, eins og þar stendur. Til þess eru vltin aö varast þau, og hér er svo sann- arlega efni úr aö vinna. Þeir at- buröir hafa svo hellst yfir þessa þjóö liöandi áratug, aö svo sann- arlega er ástæöa til aö gera sér vonir um aö dragi til betri tlöar. Þaö dugöi þó ekkert minna en aö jarðeldar tækju aö eyöa byggö til aö vekja þjóöina til umhugsunar um aö til væru önnur byggingar- efni en grjót. Og fleira hefur gerst þennan áratug. Viö höfum hafið fram- leiöslu léttbyggöra húsa innan fjögurra veggja og I viöráðanleg- um einingum, sem ekki krefjast stórvirkra tækja til meöhöndlun- ar. Einnig á þeim sviöum hafa þó oröiö mistök til aö læra af. Þau mistök eru þó ekkert til aö amast viö I sjálfu sér, þvl aö þau hafa ekki kostaö þjóöina neitt 1 neinum mæli en hafa tafið fyrir árangrin- um. Þaö er svo ekki taliö óeölilegt aö stiga þurfi mörg spor aftur á bak og áfram og út á hlið til aö setja mark. Endurhönnun verksmiðju Þaö er nú komiö á annan áratug siöan undirritaöur hóf aö kanna þessi mál og leita úrræöa. Þaö má svo segja aö atburöir slöasta ára- tugs hafi nánast lagst á eitt meö aö ýta undir og auövelda allt þaö verk. Möguleikar sköpuðust til aö hanna og koma á fót framleiðslu léttra eininga og taka þátt I rekstrinum. Þar fékkst sú dýr- mæta aöstaöa til aö vega og meta möguleikana, hvaö vel væri gert og hvaö mætti betur fara. vþar fengust auk þess margvislegar upplýsingar, sem hvergi gat verið annars staöar aö fá. A siöari þró- unarstigum hafa ýmsar þessar upplýsingar svo oröið til aö auö- velda allar áætlanageröir og út- reikninga. Slöustu 2 árin hafa svo nær ein- göngu farið I aö endurhanna verksmiöju meö öllum tækjum og búnaöi. Og nú liggja fyrir, nær fullgeröar framleiösluteikningar nákvæmlega málsettar og ná þær yfir stórt og smátt, sem framleiöa þarf, og nákvæmar töflur yfir nánast allt sem komið getur fyrir I einu húsi. Þá liggur fyrir ákveö- in áætlun um fjölda og tegundir þeirra eininga, sem eins og stend- ur er fyrirhugað að framleiddar yröu, (gæti tekiö breytingum) en úr þessum einingum ætti aö vera hægt aö byggja nærri hverskonar hús sem vera skal. Venjuleg einn- ar hæöar einbýlishús, hæö meö Ibúöarhæfu risi, raöhús og jafnvel stærri fjölbýlishús. Allt er þetta verk unnið meö þaö sem aöal sjónarmiö, aö ná sem lægstum byggingarkostnaöi, en án þess þó aö ganga um of á möguleikana um nægilega fjölbreytni I húsa- gerö. Þessu fylgja svo nokkrar veigamiklar nýjungar, svo sem I gerö milliveggja, efnisvali sem varöar viöhald og endingu o.m.fl. Um þessar áætlanir hafa svo ver- iö gerðir verkfræöilegir útreikn- ingar um rekstur og hagkvæmni sllkrar verksmiðju. 30-35% lækkun kostnaðar Segja má aö nálega hver einasti þáttur I byggingu húsa sé tekinn til meöferöar I þessari endur- hönnun þó aö ekki komi þeir allir fram I arösemisútreikningum nefndrar skýrslu. Meiningin er aö sýna fram á, aö fækkun mann- tima á framleiöslueiningu niöur I þaö sem gildir erlendis, ,,hin eiginlega framleiösluaukning”. á aö skila sér aö mestu I lækkuöu veröi meö ákveöinni lágmarks framleiöslu á ári. Meö öllu saman lögöu er nokkuö ljóst aö 30-35% lækkun byggingarkostnaöar er mögulegt aö ná, og er þá jafn- framt reiknaö meö aö vissar fé- lagslegar forsendur yröu aö vera fyrir hendi. Það má öllum ljóst vera, aö úr þvl aö raunveruleg framþróun byggingarhátta liggur I fráhvarfi frá hefðbundnum aöferðum, mun þeirra ekki aö vænta aö frum- kvæöi þess opinbera eöa stofn- unúm þess. Afskipti þess kemur ekki fyrr en löngu eftir á. 1 eöli sinu eru svo þær stéttir þjóöfélag- ins, sem viö byggingariönaöinn fást, plramiöann ofanfrá og niöur úr, yfirleitt andsnúnar eöa mjög á veröi gagnvart öilu, sem gengur I þá átt aö raska þvl sem er”. Þaö yröi svo efni i heilt ritverk aö bera saman félagslyndi iönstéttanna, atvinnugreinanna, sem er til I framtiöinni, og t.d. bænda þess- ara 5000 sálna, sem meö sam- stööu sinni I gegnum árin hafa ráöið allt aö 1/3 þjóöþingsins. Dýrir hafa bændur veriö þjóðinni, en er ekki eitthvaö fleirri ósagt I þessum efnum. Hafsteinn ólafsson bygginga- meistari.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.