Þjóðviljinn - 12.12.1979, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Qupperneq 3
Miðvikudagur 12. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Njáll Gunnarsson fékk vegabréfsáritun í gær: Fékk kommúmsta- stimpil í passann Var í framboöi fyrir Fylkinguna 1974 og var þess vegna neitað um landgönguleyfi Njáll Gunnarsson H. stýrimaður á m.s. Bakka- f ossi/ sem eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum í gær var neitað um landgöngu- leyfi í Bandaríkjunum 23. nóvember s.l.,fékk í gær- morgun vegabréfsáritun með undanþágu þar sem hann er talinn kommúnisti í sendiráðinu og gildir árit- un hans til eins árs. Njáll fær því allra náðarsamleg- ast að stíga á land í Bandaríkjunum næsta ár- ið, en Bakkafossinn lét úr höfn í gær, en ástæðan fyrir banninu var að hann var á f ramboðslista Fylk- ingarinnar 1974. ÞjóBviljinn ræddi i gær við starfsmannastjóra Eimskips, Jón H. Magnússon, og starfsmann' bandariska sendiráðsins Mr. P. Salomoni gær. Jón H. Magnússon sagði að vélarbilun hefði valdið þvi að Bakkafossinum seinkaði en hann átti að láta úr höfn á mánu- dagskvöld og þriðjudagsmorgun- inn hefði hann þvi notað til að kanna málið, en af þvi hafði hann ekkertfrétt fyrr en hann las Þjóð- viljann. Sagðist hann hafa haft samband við sendiráðið og spurst fyrir um hvort Eimskipafélagið gæti gert eitthvað i þvi og var honum þá tjáð að þetta væri mál sem snerti aðeins Njál og sendi- ráðið og ef Njáll kæmi sjálfur upp Emb ættis veitingar Nýr deildarstjóri í félagsmálaráöuneyti Öskar Hallgrimsson rafvirkja- meistari var i gær skipaöur deild- arstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Hér er um að ræða stöðu, sem stofnað var til skv. ákvæðum i „ólafslögum” um sérstaka vinnumálaskrifstofu i félags- málaráðuneyti. Mun flest það sem fellur undir vinnumál falla undir þetta embætti. Um stöðuna sóttu sex. —AI. á Laufásveg væri hægt að kippa þessu i liðinn. Jón sagðist sér- staklega hafa spurt að þvi hvort Njáll hefði brotið eitthvað af sér i Bandarikjunum en svar sendi- ráðsins við þeirri spurningu hefði veriðnei. Hins vegnar vildi sendi- ráðið ekki gefa honum neinar upplýsingar um hvers vegna Njáli hefði verið neitað um land- gönguleyfi, — það væri hans mál og sendiráðsins. Njáll fór sfðan i gærmorgun i sendiráðið og fékk undanþágustimpil i passann. Jón H. Magnússon starfs- mannastjóri sagði að atvik sem þessi væru sjaldgæf og hann minntist þess ekki að skipverjum Eimskipafélagsins hefði verið meinuð landganga með þessum hætti undanfarin ár. Landgöngu- leyfi fá þeir með tvennum hætti, — annað hvort með þvi að fara sjálfir upp i sendiráð og sækja um vegabréfsáritun en hins veg- ar með þvi að Eimskipafélagið sendir skipshafnarskrá i sendiráðið og fær hana stimplaða. Nafn Njáls var á slikri skrá. Mr. Salomon i bandariska sendiráðinu sagði, að þegar skipshafnarskráin barst hefði skipið veriö lagt úr höfn. 1 ljós hefði komið að Njáll Gunnarsson hefði á sinum tima verið félagi i stjórnmálaflokki, sem álitinn væri kommúnistaflokkur og þvi hefði honum sjálfkrafa, skv. 2. stýrimaöur á Bakkafossi Sviptur landgöngu- leyfí í Bandaríkjunum -riíSSÍSÆ-MÍ Bandariska 4>(lnD 21. Unntir. cr tklpM senairaoio SsP.'SfSffSy á tslandi tók skyndilega að ' íaipilii(n»*ri»rlinhaföi iloppiV „merkja" hann riSnn«MMM » uu*i. / skipshajhar- SftffKSlímVSE skránni gcrfiu curfimcnn bnndarliU 01- icmlingacrUrUiUini alhugaicmd átl I OtiatWum «16 Ollcodingacf vi6 iglpahafnankrlna og r»6u Irlitltt". UknlA vlö nafn NJIU Gunnan NJiU GuanarmMO cagtl I iair annar é þana vcg a6 hana „hcfhi UU v» OJéOvUJinn ahlctu vn tstsi.-a*: Jrt'gcýmdur acm fangi um borö I iktpinu é mcöan þaö vnrl I bandariikrl höfn Bandartak yflr- völd huöu fnm lúgrcgluvtnlu 111 wtjéöi laaglnn nkyldlh “njE ör; I «CI. . la aöhannb ilnnita koatl vUJaö uppljia bandai 18 fUiund dala c«kt ef Ot af brlgöi nöiö h«r um itjorr.m, ...... aöal ckkl gct* gvrt »*r ilnar. AöMtumaagöi r þvd hvonvcgna hann gcrkvötd lö umrctl tékn I „pok BakUfoail '. cn vartö gcU éö t»ö fcngi hann Bandarlkjanna.aA ak" unnlö bandariskum lögum veriö neitað um landgöngu. Hins vegar hefði sendiráöiö getað leyst ur málinu með þvi að fá Njál til viðræðu i gærmorgun og hefði hann þá útfyllt umsókn og fengið vegabréfsáritun með undanþágu/ („wafer”). „Þessi áritun gildir i eitt ár og fyrir fleiri en eina ferð til Bandarikjanna,” sagði Mr. Salomon. — Hvernig fékk sendiráðið uppiýsingar um að Njáll heföi verið félagi i stjórnmáiafiokki og hvaða flokkur var það? „Sendiráöið styðst eingöngu við opinberar upplýsingar um slika hluti og Njáll var á framboðslista við alþingiskosningarnar 1974. Það staðfesti hann sjálfur þegar hann kom hér i dag. Hins vegar get ég engar upplýsingar um það gefið i hvaða flokki hann var, enda er það hans einkamál, og Framhald á bls. 13 Verðlaunasam- keppni um ísl- enskar kvik- myndir t tilefni af Kvikmyndahá- tið sem haldin verður i Reykjavik 2-10. febrúar 1980 verður efnt til verðlauna- samkeppni um islenskar kvikmyndir og koma til greina bæði leiknar myndir og heimildamyndir, geröar á árunum 1978-79. 500 þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir bestu kvik- myndina. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist Kvik- myndahátið Listahátiðar, Gimli við Lækjargötu, fyrir fyrsta janúar 1980. Alþýðubandilagið Akranesi: Festið lausu endana Aiþýðubandalagið á Akranesi hefur gert svofelida samþykkt á félagsfundi. t tilefni af ummælum Lúðviks Jósefssonar við umræður um myndun vinstri stjórnar þar sem hann kveður nauðsyn bera til að festa ýmsa lausa enda vill fundur i Alþýðubandalagi Akraness taka undir þessi ummæli og leggur á- herslu á það, að endar verði festir i eftirfarandi málum: Herstöðvamálinu, uppskurði á oliubákninu, bankabákninu, tryggingabákninu, innflutnings- bákninu, einnig i stóriðjumálum og félagslegum umbótum launa- fólki til handa. S Lystræningjabækur Magnað safn ádeilugreina. íslenskt þjóðlíf krufið í grimm- um texta, sem leiftrar af húmor. Fæst í,,thorsbandi" og sem kilja. tí) o ■* TT: c O o >- t QÍ 0) :0 !§ (0 -4 £ X i % Afimm I klóm öiyggisim >'*# SfiKi .('isá-n* Meinfyndin ádeiluskáldsaga um bræður í pólitískri vímu. Hér er sagt frá hernámsgróða og prófkjöri, kvennafari og fylliríi. Innbundin og kilja. Metsöluljóðabókin danska í þýðingu Nínu Bjarkar Árnadótt- ur. Opinská Ijóð um nútímakon- una jafnt í bernsku sem fullvaxta. Kilja. O tfí tfí o ■M ■o c 3 E kO <5 X O O E u. oc < o 3 h </) Leikritið hefur verið sýnt á annað ár h já Þ jóðleikhúsinu og er nú að hef ja sigurför um heiminn. Kilja. < 0C .. '>■ f S3I £ QZ C K 5 'O lil < “» u. t/> «=< ^ u 2 °z < 5 c (0 X < o ■■■ c Dýrin taka sig upp og halda til Sædýrasafnsins þar sem þau ætla að stofna dýraríki. Lifandi lýsingar á landi og dýrum. Islensk barnabók myndskreytt af Sigurði Þóri. Innbundin. Frábær unglingabók. Níundi bekkur fer í skólaferðalag og krak'carnir verða ástfangnir. Kvikmyndin verður sýnd hér bráðlega. Margrét Aðalsteins- dóttir og Vernharður Linnet þýddu. Innbundin. Skáldsaga um vandamál gelgjuskeiðsins, vakandi kynlif og djúpstæðan ótta. Bók sem bæði foreidrar og unglingar þurfa að lesa. Vernharður Linnet þýddi. Kilja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.