Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. janúar 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 — útlitið er ekki sem verst, segir hinn islenski fararstjóri okkar og bendir í fararátt áætlunarbílsins. Vegurinn framundan er tiltölulega snjólaus og greiðfær. Með þessu á- framhaldi er ekki loku fyrir það skotið að við ná- um klakklaust á áfanga- stað, bætir leiðsögumaður- inn við og horfir fullur bjartsýni á fjarlæg fjöll í bláum skuggum. Einhvers staðar að baki þeirra ligg- ur Mývatn. í rútunni er stemmnmgin glaö- leg og tillitssöm. Norrænu arki- tektarnir fjörutiu, sem lagt hafa út i þessa fimmtiu kilómetra rútuferð, stara bergnumdir á risahá fjöll og grænt haf, sem brotnar á ströndu. • •• Billinn heldur jöfnum, hæfileg- um hraöa. Af vélarhljóöinu aö dæma er ekið i öörum gir, Þótt vegurinn sé sem beint strik. En vélarhljóðiö er kannski háö En við mælum með hinu frábæra brennivíni okkar! hljóöeingangrunbilsins. Þetta er góö og traust rúta, en þægindum og hraða virðist þó ekki hafa verið gert hátt undir höföi. Hins vegar erum viö bæöi meö útvarp og neyöarsendi. Leiösögumaöur okkar hefur siöur en svo minnst á neyðarsendinn. Hins vegar leynir hann þvi ekki, aö margt getur gerst á Islandi, ekki sist ef feröast er meö rútu, sem á 55 kilómetra vegalengd framundan. Viö förum framúr fjórum riö- andi mönnum. Leiösögumaöur okkar kinkar skilningsrikur kolli og segir, aö það sé i raun- inni hægt aö treysta á eitt sam- göngutæki á Noröur-Islandi. Sennilega hefur hann á réttu aö standa. Hinir lágvöxnu, snagg- arlegu islandshestar væru ef til vill ekki mikilfengleg sjón á veö- hlaupabrautum erlendis, en þeir virðast geta skokkaö gegnum fannfergi og 'snjóstorm, og ef- laust gegnum glóandi hraun einnig. Viö ökum samsiða reiðmönn- unum i smástund. Svo togar bil- stjórinn sigri hrósandi i gir- stöngina og viö náum forystu, og fanniþakin fjöllin loga i kvöldsól- inni. Leiösögumaöurinn segir i mikrófóninn, aö útlitiö sé gott, en varar viö hóflausri bjartsýni: A Islandier aldreiaö vita hvaö get- ur gerst. Sólin rennur til viöar. Hafiö veröur grárra og öldurnar ýf- ast, fjöllin hverfa sjónum okkar. Bilstjórinn hefur skipt (að þvi er heyrist) i fyrsta gir. Vélar- hljóöiö er yfirgnæfandi og til- raunir leiösögumannsins aö miðla þekkingu sinni fara for- göröum. Siöan stöövast rútan. Fyrir framan okkur standa tveir einkabilar og biöa fyrir aftan kranabil, sem viröist um sextiu metrar aö lengd. — Smástopp, tilkynnir leiö- sögumaöurinn og stekkur út úr bílnum ásamt bilstjóranum. Þaö er fariö aö snjóa. Ekki mikiö, en nóg. Þaö er einnig fariö aö hvessa. Meira en nóg. 1 skjóli viö kranabilinn standa ráösettir menn i hnapp; þeir eru greini- lega á herstjórnarfundi. Okkar menn sameinast hópnum. Þaö er heilsaö meö handabandi, handa- hreyfingar geröar, málin rædd og siöan kveöjast menn. Svo klifra okkar menn aftur upp I rútuna og leiösögumaöur- inn þrifur mi'krófóninn: Þvi miö- ur hefur vegurinn sem viö ætluð- um aö aka, teppst vegna snjó- komu, en værum viö til i aö stlga Skemmtileg ferðasaga frá tslandi birtist nýveriö i norska blaöinu Dagbladet. Greinarhöfundur heitir Eig- il Haxthow, og segir hann frá itrekuöum tilraunum norræns feröahóps aö kom- ast til Mývatns aö vetrar- lagi. Norski teiknarinn Rune J. Andersson mynd- skreytti greinina. út úr rútunni og þiggja smá góö- gjörning? Fyrir utan hefur snjókoman og vindurinn færst i aukana. Veitingar eru fjarri hugsun allra nema gestgjöfum okkar, sem bera út plastglös einbeittir á svip. Veislugestir leita að skjóli bak viö kranabilinn, meðan leiösögu- maöurinn dreifir pappaglösum ogútskýrir: — Kranabillinn flyt- ur borturn til Mývatns. Borinn getur búiö til þr jú þúsund metra djúpa holu og á aö nota hann til aö bora eftir heitu vatni. En fyrst verður aö reisa borinn og viö ætlum aö biöa aöeins meö þaö. Mývatn er nefnilega innan jarö- skjálftasvæöisins og við búumst viö eldsumbrotum innan tiöar. Þá er ekkert vit I aö hafa bor standandi uppi. Ahugasamur hlustandi spyr hve stórt jarðskjálfta- og elds- umbrotasvæöiö sé. Leiösögumaöurinn hugsar sig um i smátima og útskýrir siöan aö hættusvæöiö sé ekki svo ýkja- stórt. — Ég býst viö, bætir hann viö, aö við séum um þaö bil á þvi miðju. — Skál! segir danskur ferða- langur og dreypir á islenska brennivininu i pappaglasinu. — I botn! svarar fararstjór- inn og gefur aöstoöarmönnum sinum smámerki. Feröafólkinu eru veittar nýjar veitingar. Svo tekur fararstjórinn aftur til or öa: — Styttri leiöin er einnig ófær, þaö er aö segja sá vegur, sem viö vonuöumst til aö fara, þótt viö heföum ekki gert ráð fyrir þvi. En nú förum viö vanalegu leiö- ina. Hún er Ivið lengri en snöggtum öruggari. Viö erum á nýjum vegi sem liggur til Mývutns. Snjórinn ligg- ur láréttur i loftinu. Skyggniö er afleitt, en viö grillum i endalausa eyöimörk. Feröafólkinu eru færöar meiri veitingar. • •• Svo stöövumst viö. Bilstjórinn starir fram fyrir sig, án þess að eygja mikið, og segir nokkur orö viö leiðsögumanninn, sem þrif- ur mikrófóninn á nýjan leik: Hinn vegurinn til Mývatns er þvi miöur oröinn alveg ófær, en til allrar lukku höfum viö stansað viö merkilegt orkuver sem skoöa má, og einnig má mæla meö hinu islenska brennivini hvar sem er, ferðalöngum stendur sádrykkur nútilboöa og þaö ómælt. Og þar sem allt útlit er fyrir, að feröin geti varað lengur en menn höföu reiknaö meö eöa vonaö, veröa nú nokkrir pokar af haröfiski framreiddir meö brennivininu. Haröfiskur- inn, ef ég má komast svo aö oröi, er mjög vel til þess fallinn aö drekka meö honum brennivin, segir fararstjórinn. Mér finnst satt aö segja persónulega, bætir hann viö, aö haröfiskurinn passi ekki betur meö neinu en einmitt brennivini. Þegar skoöun orkuversins er lokiö, stigum við aftur upp i áætl- unarbflinn. Stemmningin er nú á uppleiö af ýmsum ástæðum. Fararstjórinn, sem er kominn með mikinn nálmhljóm i röddina, án þess aö þaö heyrist i hátal- arakerfinu vegna vélardruna, sendirfrá'sér. 3. yfirlýsinguna. Hún fiallar um þaö i stuttu máli, aö þar sem leið eitt og tvö séu ó- færar muni nú reyntað ryöja sér leið til Mývatns eftir þriöju leiö- inni. Hins vegar sé engin ástæöa til hóflausrar bjartsýni, þaö sé aldrei aö vita hvaö gerst geti á Islandi. Hér sé aðeins hægt að treysta á tvennt. Hiö fyrra sé Is- landshesturinn og hiö siöara hið frábæra Islenska brennivin, sem einmitt standi farargestum til boöa núna. Fannkoman er oröin mjög mikil. Vindstyrkurinn hlýtur aö hafa mikil áhrif á venjulegan Beaufortvindmæli. Vegurinn bugðast niður á viö og rútan staulast áfram eins og blindur maður. Þegar niöur brekkuna kemur, komum viö auga á bil, sem stendur á vegabrúninni. — Keyriö áfram! hrópar einn hinna góöglööu feröalanga. — Þvi miður, segir farar- stjórinn i mikrófóninn. Bfliinn er fastur, og þaö hefur aldrei gerst isögu tslands að ekiö sé framhjá bilstjóra i nauðum. Rútan er stöövuö, náö i kaöal og önnur meöul. Hnykkur, en spottinn hrekkur af. Ný tilraun en sami árangur. — Afram! hrópar leiðsögu- maöurinn, viö gerum viövart þegar viö komum á áfangastaö. — Hvaö? hrópar Dani einn, og hvenær? — Það veit enginn, útskýrir fararstjórinn. A Islandi getur allt gerst. Framhald á bls. 21. AUGLYSINGASTOFA SAMBANOSINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.