Þjóðviljinn - 27.01.1980, Page 19

Þjóðviljinn - 27.01.1980, Page 19
Sunnudagur 27. janúar 1980 ÞJQÐVILJINN — SIÐA 19« LAUS ’ STAÐA Staða forstöðumanns (deildarstjóra) við nýstofnaða Skráningardeild fasteigna hjá Reykjavikurborg er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Staðan er veitt til 4 ára. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Borgarstjórinn i Reykjavik, 25. janúar 1980. Innkaupafulltrúi Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa við innkaup og sölu á búsáhöldum o.fl. Leitað er að traustum manni með góða enskukunnáttu. Hann þarf að vera góður I umgengni og kostur er að hann hafi reynslu i viðskiptum við erlend fyrirtæki. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 5. febr. n.k.,er veitirnánari upplýsingar. r SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD BARN- FÓSTRA óskast til að gæta þriggja barna á aldrin- um 3ja mán. til 6 ára, frá kl. 11.30-5, fimm daga vikunnar á heimili þeirra I Þingholt- unum i Reykjavik. Til greina kemur að viðkomandi hafi með sér barn. í boði eru góð laun fyrir góðan og ábyggilegan starfsmann. Nánari upplýsingar eru veittar i sima 20442. Eg þakka innilega Félagi islenskra leikara, Starfsmanna- félagi Rikisútvarpsins, Starfsmannafélagi Þjóðleikhússins, Leikfélagi Reykjavikur, frændum, vinum, kunningjum og öðrum fyrir gjafir, góðar kveðjur og margvis- legan sóma mér sýndan að tilefni sjötiu og fimm ára afmælis mins þann 21. desem- ber siðast liðinn. Þorsteinn Ö. Stephensen Auglýsingasími er 81333 D/OOVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.