Þjóðviljinn - 03.02.1980, Síða 3
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Óttast þú hjartaáfall?
Fáðu
þér
þá
sjúss!
Eitt vínglas eða tvö á
dag geta komið í veg fyrir
hjartaáfail.
Þessa merku staðreynd
er að finna í niðurstöðum
bandarískra hjartasér-
fræðinga og var skýrsla
þeirra lögð fram á dögun-
um á ársþingi þeirra í New
Orleans.
I skýrslunni er þó tekið fram
aö nánari rannsókna sé þörf áö-
ur en þeir geti beinlinis mælt
meö þvi aö fólk skvetti I sig smá-
magni á hverjum degi til aö forö-
ast hjartaáfall.
20 iönaöarlönd
Dr. Ronald E. LaBorte frá
Pittsburgháskóla lagði fram
niöurstööurnar, sem skilgreina
samhengið milli áfengisnotkunar
og dauöa af völdum hjartaáfalls.
Rannsóknin nær yfir 20 iönaöar-
lönd og leiöir I ljós, aö þvi meira
áfengi sem menn drekka, þvi
minni veröa Íikurnar á dauða við
hjartaáfall.
1 skýrslum er einnig tekiö tillit
til fitumagns i fæöu og notkun tó-
baks og þá sérstaklega slga-
rettureykinga.
Þeir sem eru algerir
bindindis menn eöa dr ekka mjög 1
hófi, eru mun verr settir varö-
andi likurnar á þvi aö fá hjarta-
áfall sem leiðir til dauöa. Þeir
sem drekka ihófi eiga sér bjart-
ari framtíö hvaö varöar hjarta-
áfall, en ofdrykkjumenn eru hins
vegar verst staddir.
ReynslaJúgóslava
önnur rannsókn sem fór fram
i USA styrkir þessar niöurstöö-
ur. Fram kom aö þegar áfengis-
neyslan minnkaöi á árunum 1945-
55, jukust hjartaáföll sem leiddu
til dauða hjá karlpeningi á aldr-
inum 55-64 ára.
Dauösföll minnkuöu hins veg-
ar þegar drykkja jókst upp úr
1960.
Júgóslavisk rannsókn sem
taldi 11 þúsund karlmenn, sýnir
einnig aö þvl meiri sem áfengis-
neysla þeirra var, þvi minni
voru likurnar aö þeir fengju
hjartaáfall. En þaö var ekki þar
meö sagt aö þeir væru ekki I
hættu aö fá snögglegan aldurtila.
Aukin áfengisneysla stuölar aö
lömun eöa æöasjúkdómum svo
eitthvaö sé nefnt af þeim kvillum
sem eru aukinni áfengisneyslu
samfara.
Þar af leiöandi vara visinda-
mennirnir viö niöurstööunum,
þótt aukin áfengisneysla geti leitt
af sér minni llkur á hjartaáfalli.
Þaö liggur ekki ljóst fyrir
hvaö hófleg neysla áfengis getur
haft I för meö sér til að koma I
veg fyrir hjartaáfall, en likur
eru á, aö fólk sem neytir áfengis
regluíega fái meira magn af
ákveönu eggjahvituefni I blóðiö
sem nefnist HDL. Þetta eggja-
hvituefni minnkar kólestrol-
magniö sem safnast I æöunum.
Þaö er þekkt staöreynd aö
hjartaáföll eru tlöari hjá fólki
meö mikiö magn kólestrols I
blóöinu.
Hjartasjúkdómar
En aö þeim augljósu hættum,
sem aukinni áfengisneyslu eru
samfara, liggja aðrar ástæöur
fyrir þvi, aö læknarnir hika viö
að hvetja fólk aö fá sér neöan I
þvi til aö koma I veg fyrir hjarta-
áfall.
Þaö hefur komiö I ljós aö jafn-
vel hófleg áfengisneysla getur
olliö skemmdum á hjartavöðvan-
um, og leiöir til aukinnar fram-
leiöslu likamans á fitu, sem leiö-
ir siöan til hjartas júkdóma.
• Hinir læröu læknar eru þvi
ekki sammála um lækningar-
mátt áfengis viö hjartakvillum
og meöan almenningur biöur eft-
ir samhljóöa niöurstööum sér-
fræðinganna, verður hver og
einn aö gera þaö upp viö sig
hvort hann kiki i glas eöa ekki.
(Endursagtúr
Dagbladet— im)
ORL OFSFERÐIR
1980
TIL BÚLGARÍU - BAÐSTRENDUR:
Drushba — Grand Hotel
Varna — Zlatni Piatsatsi (Gullna ströndin).
HÓTEL: Shipka — Preslav — Zlatna Kotva —
Ambassabor (endurnýjað) — smáhýsi (3 og 4 manna).
Oll hótel með baði, WC, svölum. Hálft fæði — matar-
miðar.
Fyrsta ferð: Páskar, 31. mars, 2—3—4 vikna ferðir
eftir vali, einungis Grand Hotel, Varna.
Síðan tvær 3 vikna ferðir, 28. apríl og 19. maí, (hægt að
vera 2 vikur). Síðan hefjast vikulegar ferðir 9. júní
fram til 15. sept. Eftir það verða tvær 3 vikna og 2.
vikna ferðir 15. sept. og 6. okt.
Sý nýbreytni verður f rá og með 9. júní til og með 25. ágúst, að hægt verður að f ara
vikuferðir um landið frá Sofía um Citochafjöll — Rilaklaustur — Plovdin —
Gabrovo— Stara Zabora — Shipka — Tranavo — Tragovitse— Ðreslav — Shumen
— Pliska — Varna.
■f -A ' 1
jÉnJE* * j riHBSjjK v J
Fyrsta ferð frá Sofía verður 16. júní, en frá Varna 23. júní og þannig aðrahvora
ferðtil og með25. ágúst. 1. sept. frá Varna. Geta farþegar þá valið um að dveljast 2
eða 3 vikur á ströndinni að viðbættri þessari ferð, gista á Novhótelum, 1. flokks
hótel með baði, WC. Fullt fæði, íslenskir leiðsögumenn.
Skoðanaferðir til Istanbul, innan lands o.f I. verða skipulagðar í allt sumar.
Verð f rá kr. 310.000.- 3 vikur til 9. júní og eftir 25. ágúst.
Verð kr. 348.200.- 3 vikur f rá 9. júní til 25. ágúst.
Nánar í ferðafréttum næstu viku.
KYNNINGARV/KA -um Búlgaríu 3. til 11. febrúar
á Hótel Loftleiðum, Vikingasal. Skemmtikvöld með búlgörskum mat, 6.-10.
febrúar. Búlgörsk og alþjóðleg músík — söngvarar og fjöllistamenn frá
Búlgarfu koma fram.
Borðapantanir, Hótel Loftleiðir, sími 22321.
t-erdashnfstota
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoðarvogur 44 - Vogaver Símar: 29211 og 86522