Þjóðviljinn - 03.02.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóftsson Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaftamenn: Aifheiftur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eltsson útlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjömsson ^ Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Afgreiftsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurftar- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Kahen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slftumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Hafa reynst vandanum vaxin • Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins, Sigurjón Pétursson, Adda Bára Sigf úsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Guðmundur Þ. Jónsson og Guðrún Ágústsdóttir stjórnar- formaður Strætisvagna Reykjavíkur sem starfað hefur sem borgarfulltrúi að undanförnu í forföllum Þórs Vig- f ússonar sátu fyrir svörum á almennum borgaraf undi á Hótel Sögu s.l. miðvikudagskvöld. Á f undinum voru mál- efni aldraðra og þjónusta Strætisvagna Reykjavíkur helstu umræðuefnin, og eru það vafalítið þeir mála- flokkar sem næststanda fjölda borgarbúa, enda mikilla úrbóta þörf á þessum sviðum eins og raunar á svo mörg- um öðrum. • Áfundinum kom fram í máli Sigurjóns Péturssonar að upphafsverkefni nýs borgarstjórnarmeirihluta, það er að segja að koma f jármálum borgarinnar á réttan kjöl og hreinsa til eftir íhaldið, hefði reynst tímaf rekt og erf ittÞó væri svo komið að um síðustu áramót hefði tek- ist að Ijúka skuldum Sjálfstæðisf lokksins og skila hreinu borði. Þetta hefði tekist þrátt fyrir þá staðreynd að sveitarfélög í landinu hafa verið í f jarhagskreppu allan þennan áratug sem sífelit verður illvígari með vaxandi verðbólgu. Tekjustofnar sveitarfélaga eru fastir og fylgja ekki verðhækkunum enda tengdir launum ársins á undan. Þar við bætist að með f jölgun stofnana á vegum borgarinnar og síauknum kröfum borgarbúa um marg- háttaða þjónustu eykst rekstrarkostnaður borgarkerf is- ins ár frá ári. Að sama skapi rýrnar framkvæmdaféð eins og best sést á pví að f yrir 8 árum var það um 40% af brúttótekjum en er nú komið niður undir 20%. # Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur náð þeim árangri í f jármálastjórn sem raun ber vitni með mikilli ráðdeild i rekstri og f ramkvæmdum, auk þess sem markviss hag- ræðing hefur skilað árangri og á eftir að vera enn árangursríkari er fram líða stundir. Alþýðubandalagið lagði á það áherslu í samstarf inu um stjórn borgarinnar að meginviðfangsefnið væri að gera átak í félags- og at- vinnumálum þrátt fyrir þrönga f járhagsstðu. I atvinnu- málunum er margt í undirbúningi en stórátök á því sviði kref jast langs undirbúningstíma.Mál eins og skipaverk- stöð, álsteypa og pappaverksmiðja í Reykjavfk eru þó komin á góðan skrið, auk þess sem verið er að huga að öðrum verkefnum og skapa aðstöðu fyrir fjölgun at- vinnutækja á höfuðborgarsvæðinu. # A tveggja ára starfstíma nýja meirihlutans hafa orð- iðalgjör umskipti í rekstri Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Vegna aukinnar hagræðingar skilaði fyrirtækið á síðasta ári arði í fyrsta skipti í áratugi þrátt fyrir umtalsverðar launahækkanir starfsfólks og hækkun hráefnisverðs. Tveir togarar eru í smíðum og um síðustu áramót var hafist handa um hagræðingu í saltfiskverkun BÚR. Sigurjón Pétursson sagði á f undinum að þrátt fyrir mik- inn árangur hjá BÚR væri langt frá því að það væri best rekna fyrirtækið í landinu og enn mætti ná um 7% meiri arðsemi meðaukinni hagræðingu. I borgarstjórn eru Al- þýðubandalagsmenn sem sagt að sanna kenningar flokksins i verki. # Samgöngumál í borginni eru mjög til umræðu og hafa þar náðstfram nokkrar umbæturí málum fatlaðra með sérstökum bif reiðum til þeirra nota. Þá er nú fyrst frá því 1974 að komast hreyf ing á málefni Strætisvagna Reykjavíkur með útboði á 20 nýjum vögnum, auk þess sem leitað er nýrra leiða í rekstrinum. f félagsmálum hef ur talsvert áunnist og voru m.a. 3 dagvistarstof nanir teknar í notkun á síðasta ári og f jórar verða opnaðar á þessu ári, en á nýliðnu ári voru tekin í notkun tvö dvalar- heimili fyrir aldraða og hafist handa um byggingu hjúkrunarheimilis. • Sigurjón Pétursson gat þess á fundinum að oft fengju borgarfulltrúar áskoranir frá fólki sem teldi sig hafa verið rengindum beitt á íhaldstimum og aldrei fengið lóð hjá Sjálfstæðisf lokknum. En nýii meirihlutinn var ekki á þeim buxunum að detta í íhaldsfenið og eitt af merkustu málum hans eru hinar nýju reglur um lóðaút- hlutun sem tryggja borgarbúum jafnrétti á þessu sviði og það hvorki meira né minna. Við þær erfiðu aðstæður sem ríkt hafa í fjármálum sveitarfélaga og serstöku vandamal höfuðborgarinnar mega stuðningsmenn nýja meirihlutans vel við una. Hann hefur reynst vandanum vaxinn og á enn tvö ár eftir til þess að sýna hvers hann er megnugur. * úr aimanakínu Loksins, sögöu flestir. SkrýtiB sagöi ég. Hvaö viö vorum aö tala um? Auövitaö bjórinn. Já, mér f annst þetta allt eitt- hvaö svo skrjítiö, td. nýju reglu- geröin hans Hvata frá þvi á fimmtudaginn. Hún datt svona allt I einu inn á borö hjá okkur. Þaö mákaupa bjór i frihöfninni. Ekki bara þessir i einkennis- búningunum, heldurlfka viö, ég og þú. 12 flöskur og eina sterka eöa 12 flöskur ogeina veika. Þaö er þitt aö velja, og ef þú ert á móti bjórnum, þá kaupir þú hann bara ekki. Einfalt ekki satt? Skrýtiö þrátt fyrir einfaldleik- ann eöa öllu heldur vegna hans, hugsaöi ég áfram. Einhvern timann i fyrrahaust gaf vinur Hvats hann Benni út reglugerö. Hún gilti lika um flugvöllinn. Hún átti lika aö vera til auk- inna mannrettinda. Þaö sagöi Benni. Loksins,sögöu tindátarn- ir I heiöinni. En sem betur fer sögöum viö annaö. Ég er alls ekki á móti bjórn- um, þótt ég sé á móti tindátun- um. Mér finnst samlikingin samt dálitiö fyndin. Hvati leyfir okkur aö kaupa öliö af þvi aö Daviö keypti öliö. Bjórhillingar og menning Benni vildi lika vera góöur viö alla, ekki aöeins hér á landi heldur lika nágranna tengda- múttu. Siöan eru viöbrögöin okkar. Sumir segja aö Hvati styrki stööu flokksins meö reglugerö- inni. Aörir segja aö þetta sé aöeins frumsporiö, stökkiö komi fyrr en varir. Þá geta allir sem hafa aldur , löngun og fjárráö brugöiö sér á krána. Hver veröa viöbrögö hinna þá? Þaö er svo margt skrýtiö i þessum málum. 1 útlandinu segja sögur aö sósialisk hreyfing hafi sprottið upp meöal þeirra sem einna ákafast sóttu öldurhúsin. Hér heima bar fyrst á sósialistum innan góötemplarahreyfingar- innar. Skrýtið. Hver skyldi hafa trúað þvi fyrir ári. sföan, aö þaö yröi sólardrykkjarblandarinn sem bryti bjórmúrinn? Hluturinner skeöur. Vel-flest- ir ánfægöir og allir orönir jafnir aö lögum. Ég átti satt aö segja von á meiri hávaða. Þaö var ekkert rætt viö Kirkjubólsbóndann i Timanum. Þaö eru allir svo uppteknir viö aö mynda stjórn. En til hvers? Hvati og co. eru farnir aö gefa út reglugeröir annan hvern dag, og enginn segir neitt. Hvers vegna ættu menn lika aö fara aö hlaupa upp til fóta. Hefúr ekki verið freyöandi bjór i næstum ööru hverju húsi I land- inu siðan heimilisiönaöurinn vinsæli kom til i kjölfar iön- kynningar? Þa ö er eins me ö lögg jafa rvald- iö. Menn segja aö ekki sé meiri- hlutavilji fyrir þessu öllu sam- an á alþingi. Flestir alþingismenn drekka þó bjór endrum og eins og finnst hann sjálfsagt ágætur. En þeir treysta vist ekki öörum til þess sama. Þaö er skrýtiö. En nú er hann samt alveg aö koma, viö biöum þolinmóö ögn lengur og þá kemur þetta meira ogminna af sjálfum sér. Þaö er lika skrýtiö, en viö erum vön þvi. Af þvi allir eru aö tala um bjór, þá dettur mér i hug aö ræöa um annan merkilegan hlut. Ég hef. oft veriö aö hugsa um þetta, siöast nú I fyrradag. Þaö hefur svo oft veriö kvartaö yfir peningaleysi alls staöar, og kannski ekki sist þar sem veriö er aö vinna aö menningar- málum. Þaö skiptir vist litlu I dag hvaö stofnanir eöa félög heit^ alls staöar vantar peninga. Ingólfur Margeirsson minnti okkur rækilega á það i Kastljósi i fyrri viku, hvernig búiö er aö bókmenntalegum verömætum þjóöarinnar. Þaö var ljót sjón. Þaö er hvergi peninga aö fá, segja menn. Þaö er ekki alveg rétt þvi ég veit um einn staö þar sem hægt er ná I minnsta kosti miljarö á hverju ári. Auðvitaö er þaö nýr skattur, en ég held aö þaö yröu allir sátt- ir við þann skatt. Ég lét veröa af þvi aö kanna þessi mál nú I vikunni. Hug- myndin er sum sé sú, aö bæta menningarskatti ofan á rúllu- miöagjald inn á vinveitinga- staöi landsins. Þeir á Hagstofunni sögöu mér, aö samkvæmt bráöa- birgöatölum mætti áætla aö rúmlega 900þúsund rúllugjalds- miöar haf i veriö seldir inn á vin- veitingahús hér á landi á siöasta ári. Þar höfum viö þaö. Rúllugjald er I dag 700 kr. Ef viö bætum menningarskatti ofaná, létum viö rúllugjaldiö vera 800. (Þaö er þá auöveldara aö gefa til baka. 100 kr. i menningargjald margfaldaö meö rúmlega 900 þúsund vinveitingahúsagest- um gefur af sér nærri miljarð. Vinveitingahúsagestir geta vel séö af þessu smáræöi á sama tima og þeir kaupa sér áfengi sem að visu er skattlagt af rikinu fyrir þúsundir króna. Menntamálaráöuneytiö heföi þaösiöaná hendi sér aö ákveöa hverju sinni, hvaða fram- kvæmdum eöa viöburöum þessi skattheimta yröi mörkuö sem fastur tekjustofn I einhvern ákveðinn tima. Af hverju ekki þetta eins og eitthvaö annaö? Lúdvík Geirsson skrifar ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.