Þjóðviljinn - 03.02.1980, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Síða 5
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Bókmenntaverðiaun Nordurlandaráds: Vefnaóar I Hio margeftirspurða vefnaðarband er nú fáanlegt í yfir tuttugu litum, sem gefa óendanlega möguleikaá skemmtilegum samsetningum. "j. Sara Lidman fékk bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir skemmstu og hefur það þótt vel til fimdið. Hún er ágætur og fjölhæfur höfundur, sem hefur haft miklu hlutverki að gegna i sænskum samtimabókmenntum — og ekki þykir það spilla fyrir að kona fái verðlaunin. Það er i fyrsta sinn sem það gerist á þeim nær tveim áratugum sem verðlaunin hafa verið við lýði. Sara Lidman er komin heim aftur. Hún hóf ritferil sinn á skáldsögum sem tengdust æsku- slóöum hennar í Noröur-Svíþjóö, og nú er hún aö skrifa flokk þriggja saga um sömu slóöir. Bálkur þessi gerist fyrir nær hundraö árum. Fyrsta bókin hét „Þjónn þinn heyrir” og sú bók sem nú er verölaunuö „Börn reiö- innar.” Skáldsögum þessum er svo lýst, aö þar sé mjög skýrt fram dregin sú stéttaskipting sem skapar mönnum hlutskipti — Sara Lid- man hefur lengi tekiö miö af marxiskum söguskilningi og hann nýtist henni vel i þessari lýsingu á landifeöra sinna. En þaö sem rek- ur söguna áfram er ástarsaga tveggja aöalpersónanna, Didriks og önnu, og svo framsýn áform Didriks um aö rjúfa einangrun noröurbyggöa meö þvi aö leggja járnbraut til þægilegri hluta rikisins, sem hefur til þessa ekki átt mikla athygli aflögu til handa dreifbýlisfólki. I umsögn um bók- ina sem birtist i danska blaöinu Information segir á þessa leiö: „Þetta er óvenjulega falleg saga um þaö hvernig Didrik áttar sig á leitandi ástarþörf sinni, um þaö hvernig hann i sakleysi sinu er altekinn af kvenkyninu, af henni, og um þaö hvernig illar grunsemdir hennar um framtiö- ina taka á sig mynd drauma og sýna. Didrik man atvik frá bernsku sinni þegar hann reyndi aö kveikja i snjónum meö logandi tjöruspýtum. Faöir hans lét hann gera þessa tilraun nokkrum sinn- um. Didrik man greinilega eftir þessum snævareldi rétt eins og hann heföi kviknaö I raun og veru. Hin langa ferö hans á biöilsbux- um tengist á ýmsan hátt viö þenn- an brennandi snjó. Hann vill ekki reyna samskonar vonbrigöi og þá aftur — i ástum. Og bókin er á margan hátt snævarsaga, um langan vetur Noröurlands meö samgöngu- banni og matarskorti. Snjórinn skammtar fólkinu kjör, gegnum snjóinn ekur sleöinn meö brúö- hjónin frá kirkju og fylgja honum á eftir oröin: Og snjórinn var logahvitur. Eldur og vatn eru frumtákn þessarar bókar.” Meö þessari sögu er Sara Lid- man aftur horfin þangaö sem hún hóf feril sinn eftir langa útivist. Hún hefur einkum veriö þekk fyrir framlag sitt til pólitiskrí bókmennta, skýrslur sinar uir óréttlæti I heiminum. Sú útivist hófst á þvi aö hún fór til Suður Afriku og var visaö úr landi þaö an — um þá dvöl skrifaði hún skáldsöguna Sonur minn og ég sem hefur komiö út á Islensku Fræg varö bók hennar um Viet- namstrlöiö, Samtöl i Hanoi, sem höföu mjög mikil áhrif á Viet- namhreyfingarnar I heimalandi hennar og vlðar. Hún lét sér ekki nægja aö kanna óréttlæti I öörum heimshlutum, hún sótti heim járnnámurnar sænsku og talaöi viö verkamennina, um vinnu- þrælkun, um mismunun, um hin „þróaöri” form kúgunar á vinn- andi fólki. (áb tók saman) Leitaðu óhikað hollra ráða — Við munum gera okkar ailra besta. m ^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 OG VERSLANIR UM LAND ALLT Auglýsmgasími er 81333 UÚBVIUINN Plpulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli k'l. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Sparivelta Samvinnubankans: Nýjar tölur frá Samvinnubankanum Hinn 1. janúar 1980 hækkuðu hámarksupphæðir í Spariveltunni og eru sem hér segir: SPARIVELTA A (3-6 mán.) Mánaðarlegur sparnaður kr. 40.000 kr. 80.000 kr. 120.000 SPARIVELTA B (12-36 mán.) Mánaðariegur sparnaður kr. 20.000 kr. 40.000 kr. 60.000 Núverandi þátttakendum í Spariveltunni er heimilt að breyta mánaðarlegum innborgunum sínum samkvæmt ofangreindu. Lánshlutföll eru þau sömu og áður. Samvinnubankinn pg útibú um land allt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.