Þjóðviljinn - 03.02.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 STARF OG KJÖR //Þetta starf er beinlín- is skipulagt meö hús- mæður í huga, það þykir gott fyrir þær að fá smáuppbót á heim- ilispeningana". //Við höfum iðulega bent á hversu mikið fataslit okkar er, og hvað við þurfum að nota mikið af hlýjum og oft dýrum fatnaði í vinnunni... En þeir hjá samninganefnd brosa bara að okkur". Hafdls Gústafsdóttir og Anna Gissurardóttir „gæslufólk ekkert aö bjó&a karlmanni svona hlutavinnu. 6. launafl. Hafdís Gústafsdótiir og Anna Gissurardóttir gœslufólk á gœsluvellinum við Hábraut: Við verðum að hafa „fyrirvinnu” — Þú átt víst að kalla okkur gæslufólk, sam- kvæmt jafnréttislögunum, annars berum við starfs- heitiö gæslukonur; gæslu- menn megum við ekki heita, það er starfsheiti annarrar stéttar. Þa& er Hafdls Gústafsdóttir sem heilsar mér me& þessum oröum, þegar ég heimsæki hana og starfssystur hennar, önnu Gissurardóttur, á gæsluvöllinn viö Hábraut i Kópavogi. Þetta er elsti gæsluvöllurinn þar i bæ, stendur undir Borgarholtinu, sem mikiö var i fréttum fjöl- miöla i fyrra eins og einhverja kann e.t.v. aö reka minni til. — Aösta&an hjá okkur er al- veg sæmileg, segir Hafdls, þetta er svona eins og gerist á þessum völlum. Viö höfum smákofa til aö skjótast inni þegar verst er veörið. Þar er aö visu engin aö- staöa fyrir börnin eins og á nýju völlunum, en smám saman veröa húsin endurnýjuö. Þau eru mörg farin aö ganga úr sér. Lóöin hérna var stækkuö I fyrra og þaö var mikill munur. Viö fengum sneiö af dagheimilislóö- inni uppi I brekkunni og nú geta börnin rennt sér á sleöunum sin- um þegar snjór er. Barafyrir húsmœður — Er þetta vel borgaö starf? Anna: Mánaöarlaun min ná rétt 200 þúsundum. Þetta er 6. flokkur BSRB, en starfiö er ekki nema 67% af fullu starfi. Hafdis: — Ég hef örlitiö meira, um 207 þúsund á mánuöi af þvi aö ég er kölluð gæslukona I og er þess vegna einum launa- flokki hærri. — Hvernig getiö þiö lifaö af svona lágum launum? Hafdis: —Viö lifum ekkert af þeim, viö erum giftar og höfum þaö sem kallab er „fyrirvinna”. Eg held þaö sé þannig meö allar gæslukonur hér i bæ og viöar. Þetta starf er beinlinis skipulagt meö húsmæöur I huga. Þaö þykir gott fyrir þær aö fá smáuppbót á heimilispeningana. — Er starfstiminn reikna&ur út samkvæmt opnunartima vall- anna? Anna: — Já, og svo fáum viö 4% fyrir kaffitima og önnur fjög- ur fyrir biötima. Þaö þarf oft eitthvaö aö biöa eftir aö seinustu Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. , Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 15-18 alla virka daga, simi: 27609 BSRB kr. 200.181 V 67% af 7. launafl. BSRB kr. 207.061 börnin séu sótt. Svo þvoum viö lika sjálfar heima hjá okkur handklæöin sem notuö eru hér. — Hafiö þiö fariö fram á aö þetta veröi fullt starf? Hafdis: — Nei, flestum hentar þetta ágætlega og margar held ég aö vildu ekki vinna meira. Ég ætlaöi i fyrstu aöeins aö vera viö þetta i eitt ár, en þau eru nú orö- in 15. Þetta er ágætt starf a.m.k. annab slagiö, en launin eru vita- skuld alltof lág. Viö höfum aldrei átt fulltrúa I samninganefnd, en slöan fóstrurnar komu til sög- unnar hafa þær veriðokkur mjög innan handar. 1 sumar vorum viö beönar aö gefa bæjaryfir- völdum nákvæma lýsingu á starfi okkar, vegna starfsmats sem veriö var aö vinna aö. Þar bentum viö á ókosti þess að geta ekki haft þetta starf sem aöal- starf. Ég hef nú reyndar ekkert heyrt frekar af þessu starfs- mati. Það virðist hafa gufaö upp. Erum bundnar allan daginn Anna: — Mér finnst þetta fyr- irkomulag afar hæpiö. Viö gæt- um aö visu unniö annars staöar á morgnana yfir vetrartimann en alls ekki á sumr in. Þá vinnum viö formlega séö 6 tima á dag, en erum I raun bundnar allan dag- inn, vegna þess aö lokað er tvo tima I hádeginu, frá kl. 12 til tvö. Þaö segir sig sjálft, aö ekki er hægtaö hlaupa 1 aöra vinnu þessa tvo tima en fyr ir þá fáum viö ekki greitt. — Er vinnuhlutfalliö hiö sama hjá gæslukonum i Reykjavik? Hafdis: — Nei, þar er opiö lengur og starfiö þar er fullt starf. — Vinnur nokkur karlmaöur á gæsluvöllum? Anna: — Nei, enginn. Þaö þýddi ekkert aö bjóöa karl- manni svona hlutavinnu. Ég held samt aö þaö væri mjög gott fyrir börnin aö karlar ynnu viö barnagæslu; hingaö til hafa ekki einu sinni strákar I unglinga- vinnunni komiö til okkar i afleys- ingar á sumrin. Viö höfum bara fengiö stelpur. Ég man reyndar eftir aö eitt sumar var ungur piltur i afleys ingum hérna á dag- heimilinu viö hliðina. Ég held honum hafi llkaö mjög vel og krökkunum viö hann. Margir krakkar sækjast einmitt eftir félagsskap og umgengni viö karimenn, sérstaklega þau sem ekki eru alin upp hjá feörum slnum. Kröfur? — Veröiö þiö haröar I kaup- kröfum nú I næstu samninga- lotu? Hafdis': — Viö gerum ekki neinar sérkröfur aö þessu sinni. Viö höfum t.d. iðulega bent á hver s u mikiö fatas lit okkar er og hvaö viö þurfum aö nota mikiö af hlýjum og oft dýrum fatnaöi I vinnuna. Okkur finnst eölilegt aö þaö sé tekiö meö I reikninginn, þegar samiö er viö okkur. En þeir hjá samninganefnd brosa bara aö okkur. — hs ms VALUR-DROTT i' Laugardalshöll sunnudaginn 3. feb. kl. 19.00 Forsala: Sunnudag frá kl. 5 í Laugardalshöll

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.