Þjóðviljinn - 03.02.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnu^agur 3. febrúar 1980 4t unglingasídan * Umsjón: Olga Guðrún Árnadóttir Bryndís Baldursdónir, 15 ára, yestmannaeyjum: Umsögn um bókina í föðurleit” ?? eftir Jan Terlouw IOunn 1979. ÞýOendur: Arni Blandon Einarsson og Guöbjörg Þórisdóttir. Þessi saga gerist í Rússlandi fyrir löngu síðan, þ.e.a.s. rétt eftir dauða Tschaikowskys, hins fræga tónskálds. Faðir Péturs er dæmdur í 10 ára hegningarvinnu í Síberíu, fyrir að drepa mann í reiðikasti., Pétur eltir hann, fyrst til Moskvu, en síðan þaðan til Siberíu. En það eru um það bil 5000 km. A leið sinni hittir hann margt f ólk og lendir í ýmsu. Mér finnst bókin mjög ævin- týraleg. Þaö er hröö atburöarás, og eitt atvikiö rekur annaö. Allar persónurn- - ar eru góöar, ef ekki aö öllu — þá aö einhver ju leyti. Segja má aö sagan sé einum of ævintýra- leg. Pétur sem er 14 ára þegar hann leggur af staö, gengur 40 km. á dag fyrstu 3 dagana. En hann fer mikinn part leiöarinn- ar fótgangandi, þrátt fyrir 20—30 gráöa frost og hungraöa úlfa sem veröa kynnu á leiö hans. Höfundur lýsir mjög vel landslagi Rússlands og lifs- háttum manna á þessum timum. Þarna kemur vel fram biliö á milli rikra og fátækra, og byltingarmenn voru hund- eltir, og réttdræpir hvar sem var. Kannski er þetta svona ennþá einhversstaöar i heimin- um. Tónlistin er rikur þáttur i sögunni. Pétur spilar undurvel á flautu, og vinnur fyrir sér á leiöinni meö þvi aö spila I veislum eöa á veitingahúsum. Bókin er mjög skemmtilega Bryndis Baldursdóttir, Vest- mannaeyjum. skrifuö og þýdd. Kimnigáfa höfundar kemur skýrt fram þegar hann lýsir þvi hvernig Pétur reynir meö öllum hugsanlegum ráöum aö gerast afbrotamaöur, I þeim tilgangi aö veröa dæmdur I hegningar- vinnu. Hann gengur meira aö segja svo langt aö slá borgar- stjórann I andlitiö. Bókin er myndskreytt meö mörgum myndum, en mér finnst hún höföa svo mikiö til Imyndunaraflsins aö myndir eru algerlega óþarfar. Þessi bók ætti aö vera fyrir alla, jafnt unga sem gamla. Hún vekur umhugsun um gamla tima og mannlifiö þá. Verst hvaö aöalpersónan (Pétur) er allt of góöur. Hann mætti vel hafa einhvern galla til aö gefa sögunni svip. Kvikmyndaunnendur á Reykjavíkursvœðinu: Margt spennandi að sjá á kvikmyndahátíð 1 gær, laugardaginn 2. febrúar, hófst kvikmyndahátiö á vegum Listahátiöar I Reykja- vik, og hún mun standa yfir til 12. þessa mánaðar. Myndirnar eru fjölmargar og kennir þar ýmissá grasa, og teija má öruggt aö flestir geti fundiö þarna eitthvaö viö sitt hæfi. Allar sýningarnar eru i Regn- boganum, þar sem 5 sýningar- salir eru i notkun i senn, og þess vegna er hægt aö bjóöa upp á mjög fjölbreytta dagskrá yfir faginn. Ég var viöstödd forsýningar á nokkrum kvikmyndum sem sýndar veröa á hátiöinni, m.a. sá ég myndina „ Sjáöu sæta naflann minn”, sem er gerö eftir samnefndri sögu Hans Hansen, — þiö kannist e.t.v. viö bókina, — hún kom út hjá Lyst- ræningjanum fyrir siöustu jól. Fyrir þá sem ekki þekkja söguefniö: Sagt er frá krökkum i 9. bekk grunnskóla i Danmörku, sem fara saman 1 vikulangt feröalag til Svi- þjóöar . Söguhetján er Klás, sem er hrifinn af bekkjarsyst- ur sinni, en gengur hálfilla aö láta þaö I ljós, af þvi hann er feiminn (kannast nokkur viö vandamáliö?). I kvikmyndinni er lýst tilfinningamálum Klás og Lenu, — þar eru unglingar aöalleikendur, og ég efast ekki um aö þiö elskulegu lesendur, munuö finna i myndinni ýmsar hliöstæöur viö eigin reynslu, andrúmsloftiö er afskaplega svipaö hjá dönskum krökkum og þeim islensku, kannski þó dálitiö frjálslegra hjá Dönun- um. Myndin lýsir á trúveröugan Or kvikmyndinni „Krakkarnir i Capacabana”. hátt hressum og skemmti- legum unglingum, — hún er fallega tekin, og oft bráöfyndin. Einkum er mér minnisstætt atriöi þar sem fyrstu skrefin i kynlifinu eru tekin, — falleg sena, og jafnframt full af húmor. „Sjáöu sæta naflann minn” er eins og fyrr segir dönsk, en meö enskum texta, svo þaö reynir ögn á tungu- málahæfnina aö fylgjast meö efni hennar til fulls. En mynd- máliö er skýrt, og þeir krakkar sem voru viðstaddir forsýn- inguna áttu ekki I teljandi erfiö- leikum meö aö ná innihaldinu. Onnur mynd, sem er sannarlega athyglisverð fyrir alla, únga sem garala: Krakkarnir i Copacabana. Þetta er sænsk mynd, en tekin I Brasiliu og leikin af þarlendum krökkum. Hún er byggö á viötölum viö þessa sömu krakka, og þvi nokkurs konar „leikin heimildamynd”. Ef þiö hafiö áhuga á aö kynnast lifskjörum fólks i fjarlægum löndum, og þeirri hrikalegu baráttu sem fjöldi barna þarf aö há uppá eigin spýtur tilþess aö draga fram lifiö, I þjóö- félögum einsog Brasiliu, þar sem fasismi I lýöræöislegu dulargervi ræöur rikjum, sjáiö þá myndina um krakkana i Copacabana. Þið veröiö margs visari. Auk þess er myndin frábærlega vel leikin, og þó efn- iö sé sorglegt I meira lagi er myndin fjarri þvi aö vera þung. Hún er þvert á móti full af hlýjum, mannes kjulegum húmor og lifsgleöi. Takiö gjarnan foreldra ykkar meö aö sjá „Krakkana I Copacabana”, og ef þiö eigiö stálpuö systkini munu þau áreiöanlega njóta þess aö sjá þessa mynd lika. Ég nefni aöeins þessar tvær myndir af öllum þeim fjölda kvikmynda sem Kvikmynda- hátíö býöur uppá aö þessu sinni, en ég vil hvetja ykkur til þess aö fylgjast meö dagskrá hátlöarinnar og nota tækifæriö (ef þiö eigiö einhverja peninga afgangs) til þess aö sjá góöar kvikmyndir. Þaö er næring fyrir andann, og kærkomin til- breyting frá innihaldslausum spennumyndum, sem eru alltof stór þáttur I sýningarefni reykviskra kvikmyndahúsa. Olga Guörún. Rauða kverið handa nemum Merkilegt litiö kver, eldrautt aö lit, var gefiö út af Sambandi islenskra námsmanna erlendis (SINE) áriö 1971, þýtt úr dönsku og staöfært af Agli Egilssyni. Þvl miöur mun rit þetta vera oröiö illfáanlegt, en þaö væri sannarlega ekki vanþörf á aö gefa þaö út aftur I endurskoöaðri mynd, þar eö þaö inniheldur mjög svo hald- góðar upplýsingar fyrir kúgaöa skólanema, er nokkurskonar handbók i byltingu innan skólans. Stjórn SÍNE gaf Unglingaslöunni leyfi til þess aö birta kafla úr Rauöa kverinu, og mun slöan notfæra sér þaö á næstunni. Úr rauöa kverinu handa skóla- nemum: Allir fullorönir eru pappatfgrisdýr. Mörg ykkar segiö viö sjálf ykkur: Þetta þýöir ekkert, viö komum aldrei neinu fram. Fulloröna fólkiö ræöur öllu — og félagar okkar eru hræddir, eöa þeim er sama. Tigisdýr getur veriö ógur- legt útlits. En ef þaö er úr pappa étur þaö engan. Þiö ofmetiö vald fulloröna fólksins og vanmetið getu ykkar. Fulloröna fólkiö hefur mikiö vald yfir ykkur. Þaö er tigris- dýr. En þaö getur aldrei haft vald yfir ykkur til lengdar. Þaö er pappatigrisdýr. Það er óeölilegt aö börn og fulloröiö fólk séu óvinir. En þeir fullorönu ráöa oft mjög litiö yfir eigin högum. Þeim finnst oft erfitt aö lifa, þvi aö efnahags- og stjórnmálaöfl hafa vald yfir þeim. Þetta kemur niður á börnunum. þegar þeir fullorðnu eru farnir aö gera sér þetta ljóst og eru farnir aöbætaúr þessu kemur samvinna til greina. Ef þiö veröiö betur aö ykkur og taliö meira saman um málin, fáiö þiö miklu meiru framgengt en þiö haldiö. Sören Hansen Jesper Jensen (Höfundar rauöa kvers ins). Kennslan Hvernig lærum við? Allir vilja læra. Mörgum kennurum finnst best aö þeir þylji þaö sjálfir yfir nemendum, sem þeir eiga aö læra. Þeim finnst þaö tima- sóun aö nemendur fáist sjálfir viö verkefnin eöa tali saman um þau. Mörgum kennurum finnst aö nemendur eigi lika aö fá leiöin- leg verkefni, til aö þeir kynnist strax svokölluöum skyldu- störfum, og aö ýmislegt leiðin- legt er til i mannlifinu. Mörgum kennurum finnst óþarfi aö skýra nemendum frá þvi hversvegna þeir eigi aö læra þetta eöa hitt. Þeir bera þvi bara viö aö þaö standi I bókinni. Þessum kennurum skjátlast. Kannski starfar þaö af þekkingarleysi. Kannski af þvi aö þeir nenna ekki aö gefa nemendum næg tækifæri til aö vinna á eigin spýtur. Nám krefstþess aö þú leggir eitthvaö af mörkum sjálfur — og aö aöstæðurnar leyfi þér aö leggja eitthvaö af mörkum. Hlutverk skólans er aö gefa hverjum og einum nemanda eins góö tækifæri til aö læra og unnt er. Mundu aö þú hefur sjálfur kennt þér allt sem þú hefur lært. Þaö ert þú sem stritar þegar þú lærir. Kennarinn þinn getur ekki létt af þér stritinu. Hann getur aöeins gefiö þér þau tækifæri sem þú þarfnast, til aö þú getir hafist handa sjálfur. Mundu það lika, aö þú kemst þvi aöeins aö samhengi hlut- anna og að þvi hvaö er rétt eöa rangt, ef þú færö að þreifa þig áfram á eigin spýtur. Njáll cg Bergþóra voru hjon; og írumeindir mynda efnajón Þjóöfélagiö gerir okkur vitlaus svo eigum viö bar a aö vera þæg og góö, og ef viö gerum ekki eins og hinir þá erum viö annaö hvort skritin eöa óö. Ég er nemandi i 9. bekk grunnskóia i Rvk. og þar sem ég er oröin svo hryllilega leiö á skólanum og hans þrasi langar mig til þess aö segja hér nokkur orö. Hvert er eiginlega markmiö skólans? Jú, mikiö rétt, okkur er kennt aö Njáll og Bergþóra voru hjón og aö frumeindir mynda efnajón. En hvaö gera krakkarnir i skólanum? Þau sitja, sofa, lesa og prjóna á meðan kennarinn stendur og þylur annarshugar upp helstu iðnaöarhéruö 1 Úkrainu eöa hvaö hann Jón Hreggviöson átti margar holdsveikar frænkur aö Rein. En þarf þetta aö vera svona? Hversvegna fá krakkar engu aö ráöa sinum eigin vinnustaö? Ég veit aö mörgum finnst þetta lélegt eins og mér, en hvers- vegna segir enginn neitt? Finnst öllum sjálfsagt aö einhverjir náms, prófa og vandamálas ér fr æöingar stjórni um allt og ráöi öllu. Hvernig stendur á þvi aö ung- lingar láta aldrei I sér heyra? Getur þaö veriö aö þaö hafi tekist svona vel hjá skólanum aö dempa niöur, eöa réttara (Spilverk Þjóöanna). sagt deyfa, allan vilja og mót- stööu i unglingum? Jónina jólaskraut. S.P. Hvaö ertu gömul, Olga Guörún,og hvernig fara saman sporödreki og samræmt próf? Sést þaö á skriftinni aö ég sé 15 ára? Ef svo, hvaö er þá til bóta elsku póst... óh,ég meina Olga Guörún? Einsog talaö útúr minu hjarta, kæra Jónina jóla- skraut! Kominn timi til aö vekja máls á ömurlegu ástandi i skólum á Unglingasiöunni. Ég vísa til kafla úr Rauöa kverinu handa skólanemumsem birtist hér á siðunni, og vona svo aö fleiri leggi orö i belg um sömu mál. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum telst ég vera rúmlega 26 ára gömul, og sporödreki og samræmd próf fara áreiöanlega engan veginn saman. Ekki heldur samræmd próf og naut, hrútur, rotta, fiskur, eöa könguló. Yfirleitt held ég aö samræmd próf fari alls ekki saman viö neitt. — Nei, þaö sést alls ekki á skrift- inni, eöa hvaö finnst ykkur, les endur ?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.