Þjóðviljinn - 20.02.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 20.02.1980, Page 1
Framhaldsskólanemar voru hýrir á brá á fundinum á Lækjartorgi i gær og létu leiöindaveöur ekki á sig fá. (Ljósm. — eik) Útifundur LMF í gœr: sagði að aðstöðumunurinn á milli nemenda úr dreifbýli, sem stundi nám fjarri heimilum sinum og annarra nemenda, væri orðinn gifurlegur. Rikið hafi velt náms- vistarkostnaði yfir á sveitarfélög- in og hafi sum þeirra, einkum fámenn og tekjuvana sveitar- félög, neitað að greiða þennan kostnað. Hrólfur taldi upp þrjár megin- kröfur LMF: 1. Námsvistargjald falli niður. 2. Rikið greiði allan launakostnað i mötuneytum framhaldsskóla. 3. Námsstyrkir verði ekki minni en þegar best lét árið 1974. ,,Við viljum rikisreknar eldhús- mellur” og „Matur er mannsins megin,” mátti m.a. sjá á kröfu- spjöldum sem uppi voru á fundin- um. Stuðningsskeyti bárust frá Skólafélagi Menntaskólans á ísa- firöi, Nemendafélagi Fjölbrauta- skóla Suöurnesja og stjórn Stúdentaráðs Háskóla Islands. í fundarlok hrópuðu menn slag- orð I kalsaveðrinu, m.a. „Mötu- og rikið greiði allan launakostnað Alvaran rfkti hinsvegar á bak viðkröfuspjöidin. (Ljósm. —eik) „Krafa okkar er: AAötu- neyti í alla skóla á fram- haldsskólastigi og launa- kostnaður greiddur af rik- inu," sagði Gunnar Ingi- marsson formaður Hugins, skólafélags M.A., á fjöl- mennum útifundi sem Landssamband mennta- og f jölbrautaskólanema (LMF) gekkst fyrir á Lækjartorgi í gær. Hrólfur ölvisson nemi i Fjöl- brautaskólanum i Breiðholti DtöÐVILJINN Miðvikudagur 20. febrúar 1980.42. tbl. — 45 árg. Mötuneyti í alla framhaldsskólana Árangur af Byggðalinunni 1979: Fimmfaldur sparnaður Rafmagn sem Norðlendingar og Austfiröingar fengu frá orku- svæöum Landsvirkjunar og Laxárvirkjunar i gegnum Byggöalinuna árið 1979 kostaði 600 miljónir króna. Ef þurft hefði að framleiða þettarafmagn með oliu væri kostnaOurinn hins vegar 300 miij. króna eða fimmfalt meiri. Þetta kom fram á blaða- mannafundi hjá stjórn Lands- virkjunar i gær. — GFr Kjaradómur í máli BHM Verðbætur upp launastigann Að öðru leyti óbreytt ástand Kjaradómur kvað I gær upp úr- skurð i máli Bandalags háskóla- manna og fjármálaráðuneytisins. Að sögn Valdimars Kr. Jónssonar formanns BHM samþykkti dómurinn þá meginkröfu háskólamanna að verðbætur á laun yrðu greiddar upp allan launastigann samkvæmt núgild- andi lögum um verðbætur. Aö öðru leyti tæki úrskurðurinn I öll- um meginatriðum tillit til kröfu Gunnar Ingimarsson formaöur Hugins, skólafélags M.A., flytur ræðu sina. (Ljósm. -eik). fjármálaráðuneytisins um óbreytt ástand. 1 úrskurðinum er m.a. ekki gert ráð fyrir grunn- kaupshækkun. BHM haföi krafist þess að háskólamenn fengju bætta þd skerðingu sem þeir teldu sig hafa orðið fyrir frá siðustu samningum með 9% grunnkaupshækkun frá 1. nóvember og siðan 5% grunn- kaupshækkunum 1. mai og 1. nóvember á þessu ári. Þessari kröfu hefði ekki verið ansað né heldur ýmsum öðrum í aðlakröfu- gerð BHM. Hinsvegar hefði veriö gerðar nokkrar minniháttar leið- réttingar, svo sem eins og að BHM menn fá nú farangurstrygg- ingu viðurkennda á ferðalögum og tekin er gild tilkynnt sambúð I sambandi við lifeyrisgreiöslur en þær ekki aðeins bundnar viö lög- formlegan maka. Launamálaráö BHM hélt fund I gær um dóminn og ræddi um við- brögð viðhonum. Framundan eru nú sérkjarasamningar 20 aöildar- félaga samtakanna og kvað Valdimar rétt að biöa með endan- leg viðbrögö þar til séö væri hvað út úr þeim kæmi. Þar væri fyrir utan ýmsar sérkröfur félaga, svo sem um matarpeninga o.fl. um að ræða rööun i launaflokka og væru uppi kröfur um eins til tveggja launastiga tilfærslu hjá mörgum félögum. — ekh Kosningar á Alþingi StuddiAlbert neyti i alla skóla” og sungu hástöfum: 1 skólanum, i skólanum á mötuneyti að vera með rikisrekna ráðskonu, sem eldar oni nemendur... Undanfarna daga hafa safnast I framhaldsskólum rúmlega 400 undirskriftir til stuðnings kröfum útifundarins. Að útifundinum loknum gekk framkvæmdastjórn LMF á fund Eiðs Guðnasonar for- manns f járveitinganefirdar Alþingis og afhenti honum áskoranir nemenda og undir- skriftalistana. — eös stjórnina? Við kosningar til stjórnar Framkvæmdastofnunar rlkisins felldi Eggert Haukdal, af lista stjórnarþingmanna, Olaf G. Einarsson, af lista Geirs Hall- grlmssonar. Rikisstjórnin fékk þvi fjora af sjö I stjórn stofnunar- innar. Liklegt er talið aö Albert Guðmundsson hafi stutt lista rikisstjórnarinnar, en atkvæöa- greiðsla var leynileg. Sjálfkjörið var I aörar stjórnii\ nefndir og ráð sem Alþingi kýs til að loknum alþingiskosningum. Yfirlit yfir úrslit kosninganna er birt á 6. siöu. "1 í ■ I i ■B I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I j jj Höfðabakkinn í borgarstjórn á morgun \ Verður frestunarbeiðni synjað? I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ L A morgun mun borgarstjórn Reykjavikur fjalla um tillögu um byggingu Höfðabakkans og brúar yfir Elliðaárnar en fyrir fundinum liggur einnig beiðni frá umhverfismálaráði um frestun á endanlegri ákvarð- anatekt. Hefð er fyrir þvi I borgarstjórn að veita frest ef beðið er um það, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem Þjóð- viljinn aflaði sér I gær, er eins liklegt að þessari beiðni verði hafnað og málið afgreitt á morgun. Núverandi umhverfismálaráð borgarinnar (sem gegnir störfum náttúruverdarnefndar og er jafnframt stjórn Arbæjar- safns) hefur ekket fjallað um málið utan hvað það var kynnt þar á einum fundi i vetur. A sið- asta fundi ráðsins var tiliaga borgarverkfræðings um lagn- ingu Höfðabakkans lögð fram og samþykkti ráöið þá einróma að óska eftir þvi að endanleg ákvörðun i borgarstjórn yrði látin bíða uns umhverfismála- ráð hefði fjallað um málið og álit forstöðumanns Arbæjar- safns lægi fyrir formlega. Hins vegar mun ekki vera vilji til þess aö verða við þessari beiðni i borgarstjórn. Þegar aðalskipulag Reykja- vikur var I undirbúningi á sin- um tima, f jallaði þáverandi um- hverfismálaráð itarlega um lagningu Höfðabakkans, Foss- vogsbrautar og Hliöarfótar og var ráðið þá samþykkt þessum framkvæmdum. Mun það hafa ráðiö miklu um afstöðu þess að þá tókst að koma I veg fyrir lagningu hraöbrautar upp sunn- anverðan Elliðaárdalinn og þótti brúin smáræði miðað viö þau ósköp. Hins vegar eru nú aörir fulltrúar I ráðinu og nýr meirihluti og óvist að það sé fylgjandi þessum framkvæmd- um. — GFr. Aukin NATO- hervœðing Oddvar Nordli, forsætis- ráðherra Noregs, skýröi frá þvl i dag, að Norðmenn væru aö semja við önnur Natóriki um að á landi þeirra yröi komið fyrir þunga- vopnum frá Nató, einskonar her- stöðvum án hermanna, sem mætti fljúga á vettvang á skömmum tima. Nordli sagði þessa breytingu á öryggismálastefnu Norðmanna vera tegnda hernaðaruppbygg- ingu Sovétmanna á Kolaskaga, skammt frá norsku landamærun- um. Svipaðar framkvæmdir eru þegar ákveðnar aö þvi er Danmörku varðar. Sjá grein á bls. 5.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.