Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 A tvinnusjúkdómar: Samkvæmt lögum um öryggis- ráöstafanir á vinnustööum eiga læknar aö tilkynna öryggiseftir- liti rikisins um atvinnusjúkdóma. Reglugerö um þetta var sett áriö 1956, en öryggiseftirlitinu hafa aöeins borist á þriöja tug slíkra tilkynninga. Þær eru allar frá sama lækni og hinar fyrstu þeirra bárust áriö 1978, þ.e. 22 árum eftir aö reglugeröin var sett. Eyjólfur Sæmundsson öryggis- málastjóri staöfesti þetta i sam- tali viö Þjóöviljann i gær. Sam- kvæmt reglugeröinni eiga læknar einnig aö tilkynna um atvinnu- sjúkdóma til landlæknisembætt- isins. Þvi viröast þeir hafa sinnt betur, þvi samkvæmt frétt frá landlækni sem birtist hér i blað- inu 8. mars s.l. barst þanngað 251 tilkynning um atvinnusjúkdóma á timabilinu 1. janúar 1979 til 6. mars 1980. Allir læknar að einum undan- teknum hafa þvi hunsað ákvæöi Frumvarpið um aöbúnað og öryggi á vinnustöðum: V innustaðaeftirlit undir sömu stofnun en Heilbrigðiseftirlit ríkisins starfar áfram Þaö er misskilningur sem fram hefur komiö i fréttum, aö samkvæmt frumvarpinu um aöbúnaö og öryggi á vinnustööum sé stefnt aö sameiningu öryggis- eftirlitsins og Heilbrigöiseftirlits- ins. Aöeins vinnustaöaeftirlit þaö sem Heilbrigöiseftirlit ríkisins annast nú veröur sameinaö Öryggiseftirlitinu. Heilbrigöiseftirlitiö sér um matvælaeftirlit i landinu á breiöum grundvelli. Aðeins málefni vinnustaöa færast undir hiö nýja Vinnueftirlit rikisins, en allt annaö eftirlit veröur áfram i höndum Heilbrigðiseftirlitsins. „Ég vona aö vegur Heilbrigöis- eftirlitsins veröi sem mestur og aö þaö fái stóraukinn mannafla og fé til aö sinna öllum hinum málunurw sem eru fjölmörg og geysiviöamikil,” sagöi Eyjóiiur Sæmundsson öryggismálastjóri i gær er hann kom þessari leiö- réttingu á framfæri. — eös laganna og aöeins sent tilkynn- ingar um atvinnusjúkdóma til Landlæknis, en ekki til öryggis- eftirlitsins. „Hinsvegar hefur landlæknir tekið vel i þaö aö öryggiseftirlit rikisins fái þær tilkynningar sem hann hefur undir höndum og jafn- framt aö þessum málum veröi komiö i rétt horf, þannig aö til- kynningar berist hingaö um leiö og þær berast til hans,” sagði Eyjólfur Sæmundsson öryggis- málastjóri. Hann sagöi aö læknar heföu tregöast viö aö senda tilkynning- ar til öryggiseftirlitsins m.a. vegna þess aö læknir væri ekki starfandi þar. „En þaö breytir þvi ekki að lagafyrirmælin eru skýr,” sagði öryggismálastjóri. „Formaöur öryggisráös er læknir og sér hann um þennan þátt fyrir stofnunina á meöan ekki er ráö- inn læknir hér.” Hluti þeirra tilkynninga sem landlækni hafa borist er vegna starfa i landbúnaði, einkum hey- mæði, en hún er ekki tilkynninga- skyld til öryggiseftirlitsins, vegna þess aö landbúnaöur heyrir ekki undir lög um öryggisráðstaf- anir á vinnustöðum. „Viö eigum eftir aö fara yfir þessar tilkynningar sem land- lækni hafa borist og m.a. athuga hve stór hluti þeirra er um at- vinnusjúkdóma i iðnaði,” sagöi Eyjólfur Sæmundsson aö lokum. — eös. Leikararnir i „Herbergi 213". L.A. frumsýnir Herbergi eftir Jökul Jakobsson (Ljósnujt, inO 213 Leikfélag Akureyrar fruinsýnir i kvöld, föstudag, „Herbergi 213” eftir Jökul Jakobsson. Leikarar eru sex talsins, leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson, en ieikmynd er eftir Magnús Tómasson og tónlist Aflaaukning þorsks í febrúar nærri 13 þúsund tonn: Mest í Hafnarfirði og í Reykjavík Mikil aukning togaraþorsks en minnkun hjá bátunum Þorskafli landsmanna i febrúarmánuöi er nærri 13 þús tonnum meiri heldur en á sama tima i fyrra samkvæmt yfiriiti Fiskifélags tsiands um aflabrögö i febrúar. Mest er aukning þorskafla i einstökum verstöövum í Hafnar- firöi i Reykjavik, og eins hefur mikill þorskafli borist á land á Noröurlandi. Alls staöar á landinu er veruleg aukning þorskafla i mánuöinum þrátt fyrir lélegar gæftir bátanna, nema á Austfjöröunum, þar stendur þorskaflinn nokkurn veg- inn i staö miöaö viö sama tima i fyrra. Botnfiskafli togaranna hefur alls staöar aukist til muna nema á Austfjöröum, en bátaaflinn óx aðeins á mánuðinum á Suöurlandi, Hafnarf/Reykjavik og á Vesturlandi. Annarsstaöar á landinu var bátaaflinn minni. Heildarþorskaflinn i febrúar er nærri 9 þús. tonnum meiri en á sama tima I fyrra og munar þar mest um aukinn afla togaranna. Minni hörpudisksveiði var I mánuöinum eöa 717 tonn á móti 880 I febrúar i fyrra. Eins var mun minni veiði á rækju og eins og allir landsmenn vita dróst loðnuveiöin saman svo um mun- aöi, og veiddist einungis rúmur helmingur aflamagnsins i febrúar i fyrra eöa 144.798 tonn á móti 249.872 tonnum. — lg eftir Leif Þórarinsson. Blaöamaöur Þjóöviljans leit inn á æfingu leikritsins fyrr i vik- unni og var mikil stemmning meöal leikaranna, en meö hlut- verk fara Gestur E. Jónsson, Sig- urveig Jónsdóttir, Sunna Borg, Sólveig Halldórsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir og Svanhildur Jó- hannesdóttir. Lýsingu annast Ingvar Björnsson. „Herbergi 213” fjallar i stuttu máli um Albert nokkurn, sem verður fyrir þeirri undarlegu reynslu aö taka á sig gervi látins manns. Þessi umbreyting veröur fyrir tilstuölan þeirra kvenna sem næst hinum látna stóöu. L.A. æfir nú einnig „Beöiö eftir Godot” eftir Samuel Beckett i leikstjórn Odds Björnssonar leik- hússtjóra. Sjá nánar um leikritiö i viötali viö leikstjóra þess i Sunnudags- blaðinu um helgina. —im. Læknarnir hunsa Öryggiseftirlitið Smíðaði sjálfur tannlækna- stólinn handa eiginkonunni — Þetta byrjaði þannig, aö þegar fór aö halla á siöari hluta námsins hjá konunni og viö fór- um aö lita á tæki og búnaö, fannst mér alveg óheyrilegt verö á stólnum miöaö viö hve einfaldur hann er. Svo mér datt i hug aö prófa bara hvort ég gæti ekki smlöaö hann sjálfur. Og Guöjón Halldórsson vél- tæknifræöingur settist niöur og teiknaöi og reiknaöi. Siöan hófst smiöin sjálf og árangurinn get- ur aö lita i tannlæknastofu Mar- grétar Helgadóttur, eiginkonu hans á Húsavik: glæsilegur tannlæknastóll, sem ekki gefur eftir öörum verksmiöjufram- leiddum, útlendum og dýrum, sem eru i notkun i landinu. Þannig varö til fyrsti islenski tannlæknastóllinn, sá næsti er þegar i smíöum, veröur tilbúinn i haust og kaupandi er þegar fenginn. — Hann verður ódýrari en sá fyrri, sagöi Guöjón i viötali viö blaöamenn Þjóöviljans, sem kom I heimsókn á tannlækna- stofuna. Fyrri stóllinn var náttúrlega alger módelsmiöi, ég var frá febrúar og framá vor að teikna hann og byrjaöi smiöina i júli. Timinn var fullknappur, þannig aö ég fékk ekki allt i hann sem ég óskaði helst, smiö- in var unnin á frumstæöan hátt og að miklu leyti meö handafli. Innfluttir stólar kostuðu s.l. haust uþb. 1 1/2 og uppi 3 mil- jónir króna — miðað viö tima og efni væri hægt aö selja þennan á 11/2 miljón. 1 þessum stól er „relay-stýri-kerfi, sem er Guftjón Halldórsson vift stólinn i tannlæknastofu eiginkonunnar. — Ljósm.: vh ókostur vegna þess aö þaö er dýrt i uppsetningu; i þann næsta hef ég hannaö elektróniskt stýrikerfi. — Ertu kannski aö hugsa um aö fara úti framleiöslu á tann- læknastólum? —Þetta hefur auövitaö veriö áhugastarf fyrst og fremst. En það er i rauninni ekkert vanda- mál aö framleiöa hér stóla sem eru samkeppnisfærir viö er- lenda varöandi verö og gæöj,og fyrirtæki hér á Húsavik, Foss, hefur sýnt áhuga á samvinnu um slika framleiöslu. Markaöurinn innanlands er ekki stór, þó ekki minni en uþb. 6 stólar á ári. Ég held aö þaö væri engin frágangssök fyrir fyrir- tæki aö framleiöa þá meöfram öörum verkefnum. — vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.