Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Tómstundaráð Kópavogs
veitir viðurkenningar
íslandsmeisturum og íslandsmethöfum bæjarins 1979
Reykvíkingar í
efstu sætunum
Árni Þ. Arnason og Ásdis Ál-
frebsdóttir Reykjavik hafa for-
ystu i bikarkeppni Skibasam-
bandsins en þab er stigakeppni
sem varir allt keppnistimabil
skibamanna.
Staban i karlaflokki er þessi:
1. ÁrniÞ. Árnas. R. 95 stig
2. Sig. Jónsson, t 83 stig
3. Haukur Jóhanns. A 76 stig
4. Björn Olgeirss. H 52 stig
1 kvennaflokki er staba efstu
stúlknanna eftirfarandi:
1. Ásdis Alfrebsd. R 103 stig
2. Nanna Leifsd. A 85 stig
3. Steinunn Sæmundsd.
R 83 stig
4. Haildóra Björnsd. R. 71 stig
Þessi röb kemur vafalitiö til
meb aö riölast nokkuö um næstu
helgi, en þá veröur keppt i Blá-
fjöllum og eru þátttakendur i
karlaflokki 44 og 16 i kvenna-
flokki.
— IngH
Þeir sigruðu KR í „kæruleiknum”
fræga í gærkvöldi, 85-81
Þegar staban i leik ÍS og KR
var 83-80 fyrir ÍS og 12 sek eftir
tók Jón KR-ingur Sigurösson 3
vitaskot. Fyrsta skotib hafnabi i
körfunni, 83-81 Næsta skot hans
rataöi ekki rétta leib, en knött-
urinn snerti mjög greinilega
körfunetib. öllum á óvörum
dæmdi Siguröur Valur IS inn-
kast þar sem boltinn hefbi ekki
komib viö netiö, hringinn eöa
spjaidib. Þarna geröi Sigurbur
Valur ljót mistök og Jón og hinir
KR-ingarnir mótmæltu ákaft.
Afleibing þeirra mótmæla var
ab dæmt var tæknivfti og Trent
Smock bætti 2 stigum viö hjá IS,
85-81.
Stúdentarnir voru yfir mest
allan leikinn, 17-16, 23-18, 31-26
og 47-43 i leikhléi. Munurinn
jókst 110 stig I seinni hálfleik 71-
61, en þá breyttu KR-ingarnir
yfir i pressuvörn og þeir minnk-
uöu forskot ÍS niöur i 4 stig 73-
.69. Stúdentarnir voru ekkert á
þvi aö gefa eftir og þeim tókst
aö tryggja sér veröskuldaöan
sigur eftir mikinn hamagang
lokamfnúturnar.
Smock var i allt öörum gæöa-
flokki, en aörir leikmenn IS i
gærkvöldi og sannabi einn einu
Jóni Hébinssyni og félögum
hans I IS tókst i gærkvöldi ab
tfyggja sér réttinn til þess aö
leika úrslitaleik bikarkeppni
KKtgegnVal.
sinni aö enginn slær honum út i
hittni. Þá voru sprettir Inga
dýrmætir.
Jón var sem fyrr allt i öllu hjá
KR, en meö einstaklingsfram-
taki sinu megnaöi hann ekki aö
tryggja liöi sinu sigur.
Stigahæstir i liöi tS voru:
Smock 38, Ingi 16, Bjarni
Gunnar 10 og Steinn 7.
Fyrir KR skoruöu flest stig:
Jón 31., Garöar 17, Geir 13 og
Agúst 13.
— IngH
Hoffmaim
sigraði
Jan Hoffmann, Austur-
Þýskalandi, varö í gærkvöldi
sigurvegari I einstaklings-
keppni karla i listdansi á heims-
meistaramótinu, sem nú fer
fram I Dortmund i Vestur-
Þýskalandi.
Hoffmann haföi nokkra yfir-
buröi yfir helstu keppinauta
sina, David Cousins, Bretlandi
og Bandarikjamanninn Charles
Tickner. Cousins, sigurvegarinn
i þessari grein á ólympiuleikn-
um, varö aö gera sér annaö sæt-
iö aö góöu, en hann féll illa fyrr i
keppninni. Tickner hafnaöi i 3.
sæti.
— IngH.
Olympfufarinn Steinunn Sæmundsdóttir er mebal þeirra sem
standa islagnum um stigin í bikarkeppni SKt.
Bikarkeppni skíðasambandsins:
íþróttir W íþróttir (fj íþróttir
™ llmsión: Ineólfur Hannesson J
Umsjón: Ingólfur Hannesson
r
STUDENTAR
í úrslitum bikarsins
Fyrir skömmu veitti Tóm-
stundaráö Kópavogs verölaun
þeim fþróttamönnum bæjarins,
sem urbu islandsmeistarar eba
settu íslandsmet á árinu 1979.
Ails varúthlutaö 121 glæsilegum
verölaunapeningum, sem Skúli
Sigurgrfmsson bæjarfulltrúi
veitti hinum fræknu iþrótta-
mönnum.
Handknattleiksfélag Kópa-
vogs HK var meb 47 lslands-
meistara 1 blaki, úr 3. fl.
stúlkna, 4. fl. stúlkna, 4. fl. pilta
og öldungafl. Breiöablik var
meö 55 meistara á slnum snær-
um og 8 íslandsmet. 1 þeim hópi
voru knattspyrnumenn, sund-
menn og frjálsiþróttamenn.
Gerpla var meö 4 meistara i
fimleikum, Siglingafélagiö Ým-
ir var meö 4 meistara I fimleik-
um, Siglingafélagiö Ýmir var
sömuleiöis meö 4 meistara og
Siglingaklúbburinn meö 3
meistara.
Þessi verölaunaafhending
Tónstundaráös Kópavogs hefur
mælst mjög vel fyrir hjá
iþróttamönnum bæjarins og er
þeim mikil hvatning.
— IngH
L
Stelpurnar á myndinni hér ab ofan urbu tslandsmeistarar i blaki 1979. Þær keppa undir merki HK.
Mynd: — gel.
Valur með hópferð
Valsmenn munu, i samvinnu
viö Feröaskrifstofuna Úrval,
efna til hópferbar á leik Vals og
Grosswalistadt, sem frain fer
29. mars i olympia Iiallen I
Mitnchen.
Valinn maður
í hverju rúmi
hjá Evrópumeisturum Grosswallsíadt
Annars vegar er um aö ræöa
eldsnöggt feröalag i rúman
sólarhring og hins vegar 4 daga
ferö. Allar nánari upplýsingar
fyrir lysthafendur fást hjá
Orvali. — IngH.
Mótherjar Valsmanna i
úrslitaleiknum i Evrópukeppni
meistaraliba eru ekki af lakara
taginu. Hér er um aö ræöa
núverandi Þýskalandsmeistara
og Evrópumeistara og i liöinu
eru margir úr heimsveistara-
liöi Vestur-Þjóöverja.
Frægasti leikmaöur Gross-
wallstadt er vafalitiö mark-
vöröurinn Manfred Hoffmann,
en hann er af mörgum álitinn
besti markvöröur heims. Af
útspilurunum er Kluspies einna
þekktastur. Hann er grfðarlega
sterkur varnarmaöur auk þess
sem hann þykir frábær skytta.
Auk þeirra tveggja sem nefndir
hafa veriö eru þekktir Meising-
er og Freisler, miklir marka-
skorarar báöir tveir.
Helsti styrkleiki Grosswall-
stadt libsins liggur I frábærri
markvörslu, samfara sterkum
varnarleik og þykir liöiö þar
standa langfremst
vestur-þýskra liöa. I þeim efn-
um kalla Þjóöverjar þó ekki allt
ömmu sina.
Viö þetta haröskeytta liö
þurfa Valsmenn að kljást.
Þaö veröur fróðlegt að
fylgjast meö þvi hvernig þeim
mun reiöa af.
Jl