Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 14. mars 198ð Röntgentæknar Sjúkrahús Keflavlkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða röntgentækni frá og með 1. april n.k.. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 92-1664 eða röntgegndeild i sima 92-1400 og 92-1138. Til sölu CITROÉN GS ciub árgerð 1976 mjög góður og vel útlitandi. Kasettu-útvarp og hátalarar, lituð fram- rúða og höfuðpúðar. Upplýsingar i sima 41691 og 51636. Aðalfundiir Vínmenntar verður haldinn I hinum nýju húsakynnum félagsins 15. mars kl. 19.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Skálað. Mætið stundvislega Stjórnin. LAUSSTAÐA Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar við Sæviðarsund er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Fri- kirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. april 1980. Æskulýðsráð Reykjavikur. Simi 15937. 1950 - MÍR - 1980 Afmælissamkoma 30 ára afmælis MIR, Menningartengsla Isiands og Ráö- stjórnarrikjanna, verður minnst á samkomu I Þjóö- leikhúskjallaranum sunnudaginn 16. mars kl. 3 síödegis. Avörp flytja m.a. N. Kúdrjavtsév, aöstoöarfiskimálaráö herra Sovétríkjanna og formaöur Félagsins Sovétrlk- in-tsland, og M. Strelfsov, ambassador Sovétrikjanna á tslandi, Elln Sigurvinsdóttir óperusöngkona syngur viö planóundirleik Agnesar Löve, Geir Kristjánsson skáld les úr ljóöaþýöingum slnum af rússnesku. Boðiö upp á kaffi- veitingar og happdrætti. Samkoman er opin öllum, en MtR-félagar, eldri og yngri, eru sérstaklega velkomnir. Félagsstjórn MIR. Hópumræður um starfsemi KRON verða sem hér segir: 3. og4. deild: Hliðar, Laugarnes, Vogar og Kleppsholt, laugardaginn 15. mars kl. 14.00. Fundarstaður: Fundarsalur Afurðasölu SlS.Kirkjusandi. 5. deild: Smáibúðahverfi, Breiðholt og Árbær, þriðjudaginn 18. mars kl. 20.30. Fundarstaður: Fundarstofa KRON við Norðurfell. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Neskaupstaöur Frá félagsmálaráði Neskaupstaðar Landpósti hefur borist Ars- skýrsla félagsmálaráðs Nes- kaupstaöar 1979, hiö fróðlegasta plagg. t Arsskýrsiunni segir m.a.: Félagsmálaráö Neskaupstaö- ar hélt 7 fundi á árinu 1979. Sex fundir voru haldnir i skrifstofu bæjarstjóra aö Egilsbraut 1 þar sem er reglulegur fundarstaöur ráösins ásamt skrifstofuaöstööu þess. Einn fundur var haldinn i dagheimilinu viö Blómsturvelli, sem sérstaklega var helgaöur málefnum heimilisins. Félagsmálaráö ákvaö I upp- hafi aö halda reglulega fundi slna fyrsta föstudag hvers mán- aökl. 17.30og tókst aö mestu aö halda þeim ásetningi. Auk þess eru haldnir fundir ef sérstak- lega þarf meö. Eölilega fór mikill timi ráös- ins I aö lesa og kynna sér reglu- gerö félasmálaráös ásamt þvi aö gera sér grein fyrir stööu hinna ýmsu þátta félagsmála i bænum. Veröur hér á eftir greint frá þvi helsta, sem félagsmálaráö fjallaöi um á fundum sínum. Aðstoð við einstaklinga og fjölskyldur Félagsmálaráö Neskaupstaö- ar fjallaöi á árinu 1979 um mál 5 einstaklinga og fjölskyldna. Þessir aöilar höföu annaöhvort leitaö aöstoöar ráösins eöa félagsmálaráö haft frumkvæöi aö taka fyrir mál þeirra og leita lausna. Ýmist var hér um fjár- hagsaöstoö aö ræöa, húsnæöis- fyrirgreiöslu eöa félagslega leiöbeiningu. 1 árslok haföi tek- ist aö leysa i bili vanda tveggja skjólstæöinga en aörir veröa til umfjöllunar áfram. Hér er á feröinni einn tlma- frekasti þátturinn i starfi Mogginn, Sara og Matthías Umsjón: Magnús H. Gíslasort félagsmálaráös, ásamt þvi aö vera viökvæmur og margslung- inn. öll voru þessi mál færö i sérstaka fundargeröabók um trúnaöarmál jafnframt þvi sem fulltrúar I félagsmálaráöi und- Um siöustu mánaöamót hækkaöi verö á búvörum, enda er þaö oröin föst regla, aö veröiö hækki á þriggja mánaöa fresti. Aö þessu sinni nam hækkunin 5,51%. Hækkun launaliðarins var 6,67%, en minni hækkun var á öörum gjaldaliöum, meira aö segja lækkaði einn liöurinn, en þaö voru útgjöld vegna kaupa á kjarnfóöri, sem eru áætluö 1,5% minni en i grundvellinum frá 1. des. s.l.. Þegar gjaldaliöirnir hafa verið ákveönir er hækk- uninni jafnaö niöur á afuröir búsins, þvi á annan hátt er ekki hægt að ná inn tekjum á móti gjöídunum. Þótt aldrei sé hægt aö ábyrgjast, aö framleiöendur fái þaö fyrir afuröirnar, sem verölagsgrundvöllurinn gerir ráö fyrir, þá eru oft verulegar likur á aö veröiö skili sér. Helst hefur þaö veriö gagn- irrituðu drengskaparheit um þagnarskylduum málefni skjól- stæöinga sinna. Húsnæðismál A árinu óskaði félagsmálaráö eftir þvi viö skóla- og tóm- stundafulltrúa bæjarins, aö hann tæki saman skrá yfir íbúöarhúsnæöi i eigu bæjar- félagsins. Skilaöi hann umbeö- inni skrá, sem varöveitt er i skjölum ráösins. Félagsmálaráð þurfti ekki mikiö að sinna þessum mála- flokki á árinu. Það haföi eftirlit með aö húsnæöiö aö Egilsbraut 9-A (Enni) væri standsett og gert ibúðarhæft fyrir eldri hjón i bænum. Var framkvæmdum lokið seint á árinu og þessir tveir einstaklingar hafa flutt þangað inn. — mhg rýnt við siöustu tvær veröhækk- anir, aö verö á gærum og ull hafi verið hækkaö. Aö þessu sinni var ekki um veröhækkun á gær- um aö ræöa en ullin hækkar til framleiðenda um rúm 6%. Meöalverö á ull i verölags- grundvellinum er nú kr 1295 á kg, en á gærum er verðið miöaö viö 1 kg 846 kr. Fyrir gæru af dilk meö 14 kg fallþunga á bóndinn að fá kr. 2369 en fyrir þá stærö af gæru fær sláturleyfis- hafinn kr 3382, þar af greiöir hann rúm 2% i sjóöagjöld. Ef ,ullin heföi ekki veriö hækkuö i verölagsgrundvellinum þá heföi meöaltalshækkun á kindakjöti oröið 1/2% meiri en hún var ákveðin. Fulltrúar framleiöenda i sex-manii'a- nefndinni lögöu til aö ullarverð héldist óbreytt. Sú tillaga þeirra var felld meö atkvæðum fulltrúa neytenda i nefndinni. — mhg Fulltrúar framleiðenda vildu Að ullarverð héldist óbreytt ivAuggiim puLu civki iici11 ur hófi fram hlýlegur i garö Söru Lidman þegar hún kom hingaö á árunum og kallaöi hana m.a. „kvensnift”. Mun Mogganum hafa fundist Sara tala full óvingjarnlega um bandariska velgeröarmenn Viet-Nama og þvi sist ástæöa til aö vanda henni kveöjurnar. En svo fékk Sara verölaunin og þá geröist Matti Matt heldur betur tindilfættur i kringum „kvensniftina”. Varö þá hag- yrðingi einum aö oröi: Upp hefur Matthlas andliti lyft og öllu I liöinn meö Söru kippt. Nú talar ekkert um snúöuga „snift” sniöugur Moggiþá ýfirer | skipt. Mannskaðayeður Indriði á Skjaldfönn skrifar okkur: Slöan fyrir jól hefur verið öndvegistRi hér um slóöir, oftast þlöviöri eöa stillur. Mjög snjólétt og beit notast vel. En eftir hádegiö 25. febrúar brast á ofsaveöur af suövestri meö dimmum éljum, en áöur haföi verið allhvöss suðaustan átt meö rigningu og voru umskiptin svo snögg aö meö óllkindum var, og eigum viö hérlendis þó margs aö minnast I þeim efn- um. Þeir sem viö sjó búa segjast aldrei hafa séð Djúpiö i þvílik- um ham, þegar út á sjó sá milli élja, einn sjóöandi og kraum- andi nornaketill og sædrifiö upp á miöjar hliöar. Skaöar eöa slys uröu hér ekki á landi en þvi átakanlegri á sjó, eins og alþjóö veit. Aö kunnugra sögn má þó raunar telja þetta vel sloppiö og heföi hæglega getaö fariö miklu verr. Rækjubátarnir komust aö bryggjum I ögri og Vatnsfiröi, I var utan viö Æöey og nokkrir til heimahafna. Undir kvöld lægöi nokkuð svo þeir slörkuðu heim. Undafarna daga hafa veriö gengnar fjörur hér noröan Djúps og I Jökulfjöröum, en ekkert fundist úr hinum sokknu bátum nema rækjukassar og stiuborö. Skjaldfönn, 29. febr. 1980. Indriöi AOaisteinsson^j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.