Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. mars 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið i Borgarnesi Aöalfundur Alþýöubandalagsins I Borgarnesi og nágrenni veröur haldinn fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 aö Kveldúlfsgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Flokksmál 3. önnur mál Stjórnin Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum heldur almennan fund i Alþýöuhúsinu laugardaginn 15. mars n.k. kl. 16.00. Hjörleifur Guttormsson.iönaöarráöherra hefur framsögu. Einn- igkemur Garöar Sigurössonalþm. á fundinn. —Félagsmálanefnd. Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga ki 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 simi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, veröur til viötals n.k. fimmtu dag. — Stjórn ABK. Herstöðvaandstæðingar Akureyrardeild herstöðvaandstæðinga hyggst gangast fyrir aðgeröum 29. mars i tilefni 31 árs aöildar i Nató. Fyrirhuguö er kröfuganga ásamt baráttufundi meö skemmti- og menningarefni. Undirbúningsfundur veröur haldinn þann 15. mars kl. 15.00 I Eining- arhúsinu. Viö hvetjum alla herstöövaandstæöinga unga sem aldna, nær og fjær.aö mæta til starfs og umræöna um tilhögun fundarins og göngunnar. Samtök herstöövaandstæöinga. Ekkert svar frá borgaryfir- völdum við bréfi Árbœinga ,,Nei, viö höfum ekki fengið nein svör viö þessu bréfi,” sagöi Gylfi Felixson tannlæknir er blaðiö innti hann i gær eftir þvi hvort .horgaryfirvöld hefðu svar- að bréfi Árbæjarbúa, þar sem fyrirhuguð tenging Höföabakka og brú yfir Elliðaár er talin vaida stórkostlegri röskun á Arbæjar- hverfi. 1 bréfinu, sem sent var 26. febrúar sl. og undirritað er af for- svarsmönnum Arbæjarsóknar, Iþróttafélagsins Fylkis og For- eldra- og kennarafélags Arbæjar- skóla, er skorað á borgaryfirvöld aö þau gangist fyrir opinberum fundi meö ibúum hverfisins um þetta mál. Gylfi Felixson undirritaði bréf- ið fyrir hönd Fylkis. Hann sagöi að menn vissu ekki enn hve and- staöan viö þessar framkvæmdir væri mikil meöal ibúanna, en nú væri nýlega farin af staö undir- skriftasöfnun i hverfinu fyrir for- göngu Þóris Einarssonar prófess- ors. ,,En ég held aö andstaöan sé töluverö,” sagöi Gylfi. Hann sagöi aö frekari aögeröir væru ekki fyrirhugaðar i bili, nema aö senda borgaryfirvöldum undirskriftalistana ef undirtektir veröa góöar. Markmiöiö væri aö fá fund og betri kynningu á þessu margþætta máli. — eös. Verkfall Alþýðubandalagið í Reykjavlk: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Ótafur Ragnar laugardaginn 15. mars kl. 10—12 verða ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður og Sigurjón Péturs- son forseti borgarstjórnar til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma. Sigurjón Pétursson Framhald af bls. 1 endurgreiðslu á fargjöldum frá London til Islands og einnnig seg- ist hann ekki munu borga þeim laun þessa viku vegna þess aö skattuppgjör þeirra hefur ekki veriö framkvæmt. Ætlar hann aö halda eftir launum þeirra þessa viku sem tryggingu ef skatturinn fer fram úr þeim 32% af launum þeirra sem tekin hafa verið af þeim. Þetta staöfesti Jón i sam- tali viö Þjóöviljann i gær. Þess skal getiö aö t.d. i Þorlákshöfn eru aöeins 25% tekin af launum erlendu stúlknanna i skatt. Siguröur Páll Tómasson, sem rekinn var vegna þess aö hann neitaöi aö vinna eftirvinnu, skort- ir 1—2 daga upp á aö hafa unnið I 2 mánuöi og þess vegna er hægt aö segja honum upp fyrirvaralaust. Eftir tveggja mánaöa vinnu þarf viku uppsagnarfrest. Hins vegar er algerlega ólöglegt aö segja fólki upp þó aö þaö neiti aö vinna eftirvinnu. Þaö hefur til þess fullan rétt. — GFr Erlendar bækur Framhald af bls. 9 stjórnvalda við þeim og þróun sálfræöinnar eftir daga Pavlovs. Sumir telja aö kenningakerfi Pavlovs og rannsóknaraöferöir eigi aö teljast til llffræöi og læknisfræöi fremur en til sálfræöi og deilurnar um kenningar hans hafa oröiö til þess aö móta ný sjónarhorn innan sálfræöinnar. Bók þessi telst til bókaflokksins „Fontana Modern Masters.” Opið bréf KALLI KLUNNI // Bo« 6 Copenhoqeo S ' ' yc — Það var gaman aö stranda á þennan hátt og — Nei heyrðu nú, Kalli, af hverju heppni að þú skyldir halda um stýriö. Þá eigum við ertu svona æstur? Flýttu þér niöur að minnsta kosti eitthvaö til minja um Marfu Júiiu! og segöu okkur hvað gengur á! — Við höfum ekki séð tangur né tetur af honum Yfirskegg, hann var nefnilega inni i lúkar. Ég vildi að þú heföir bjargað honum i staöinn fyrir strýriö, Maggi! FOLDA © P.VLLS mWÍ dPUtfSD [4 hlB I Framhald af bls. 6 langar mig rétt að minnast á stutt viötal, sem birtist i einu dagblaöanna fyrir skömmu. Þar er haft eftir Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals h/f að koma dr. Chris Davey heföi veriö „brandari i skammdeginu”. Var helst aö skilja á athafnamanni þessum aö þarna væri komiö kjöriö tækifæri til aö létta mönn- um stundirnar á nú afliðandi góu. Ég ætla ekki aö fara að þjarka viö Kristján um efni þetta. Við mun- um seint veröa sammála, heldur láta lesendur um aö dæma. Árni W. Hjálmarsson. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Illjómsveitin Giæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. illúbburinn » Borgartúni 32 Simj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9—01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Oðiö i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla k. daga vikunnar kl. 05.00—21.00. III ’ Skálafell sími 82200 Föstudagur: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. ,\ L Hótel Simi 11440 Borg FöSTUDAGUR: Nýtt rokk og fl. Plötukynnir: óskar Karis- son frá „Disu”. — Dansaö til ki. 03. LAUGARDAGUR: Blönduð tóniist fyrir alla aldurshópa og sýningaratriði: t kvöld Bryndis Bolladóttir með nýj- ustu danssporin úr diskóheim- inum. Plötukynnir: Magn’’^ Magnússon frá „DIsu” —' Dansað til kl. 03. SUNNUDAGUR: Gömiu- dansahljómsveit Jóns Sig- urðssonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. „Disa” I hié- Sparikiæönaöur. Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 10— 03. Hijómsveitin Start. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskó- tekiö. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 10—03 . Hljómsveitin Start. Gisli Sveinn I.oftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriðjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.000.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.