Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. mars 1980 ÞJóDVlLJINN — StÐA 9 Borgþór Kjærnested ræðir við Ilkka- Christian Björklund stjórnarmann í Lýðræðisbandalaginu finnska Ilkka-Christian Björklund: Sem finnskur sóslalisti spyr ég mig hvaö veröur ef viö byggjum upp sjálfstæöan sósiaiisma i nágrenni Sovétríkj- anna. „Fáum nú í eyra eiginn áróður 99 Kostur og löstur í stööu Finnlands. Hver er afstaöa þin til hugtaks- ins „Finnlandisering”? Ég tel þetta vera hugtak sem búiö var til vegna ástandsins i innanrikismálum Sambandslýö- veldisins Þýskalands, m.ö.o, þetta hugtak hefur ósköp litiö meö Finnland aö gera. Þegar talaö er um „Finnlandis- eringu” vestur-Evrópu, þá veröa menn aö hafa hugfast aö land- fræöi- og stjórnmálalega séö, þá er' hér um gerólikar aöstæöur aö ræöa, samanboriö viö Finn- land, og er þvi gersamlega ósambærilegt. Utanrikisstefna Finnlands byggist á þvi aö menn hafa viöur- kennt landfræöilegar staö- reyndir, og að þaö er staðreynd aö þaö er nauðsynlegt fyrir Finna aö eiga góö samskipti viö stóra nágrannann I austri. Lýðræöisbandalagiö hefur unnið mikiö frumherjastarf á sviöi þsssara mála, viö mótum þessarar utanrikisstefnu. Sem sósialisti, þá llt ég svo á aö þessi utnarlkisstefna hafi tvær hliðar, annarsvegar á ég erfitt með aö imynda mér, ef Finnland stefndi i átt til sóslalisma á þing- ræöislegan hátt, aö hernaöar- bandalög vesturveldanna myndi gera eitthvað i likingu viö Chile 1972 I Finnlandi. ítalir eru allt ööruvisi settir, á miöju hagsmunasvæöi vestur- veldanna og Atlantshafsbanda- lagsins. Á hinn bóginn þá getur staöa Finnlands haft I för með sér erfið- leika (dilemma) þegar hafin veröur uppbygging sjálfstæös finnsks sósialisma, sem væri ööru visi uppbyggður en i Sovétrikjunum, og þetta veldur mér miklum vanda, sem finnskum sósialista. Vonbrigöi og hræsni í Afganistanmálinu. Hver er afstaöa Lýöræöis- bandaiagsins til Afganistari málsins? Gerum okkur betur grein fyrir möguleikum innan auövalds- kerfisins og hvað brjóta veröur upp þegar að framkvæmd sósíalismans kemur Við litim svo á aö atburöirnir i Afganistan séu á vissan hátt bein afleiöing aukinnar spennu á sviöi alþjóöamála, og aö menn ræði allt of mikið þetta mál, án þess aö gera sér beint grein fyrir orsök og afleiðingu. Ég á mjög erfitt meö aö imynda mér að Sovétrikin heföu sent herlið Afganistans, ef Banda- rikin heföu veriö búin aö undirrita Salt II samkomulagiö, eöa aö Nato heföi ekki staösett þessa nýju kjarnaodda i Evrópu. Ég iit á hernaöaraögerðir Sovétrikjanna I Afganistan sem nokkurskonar viöbrögö við þeim hernaöarlega þrýstingi sem Nato hefur skapaö fyrst og fremst i vestur-Evrópu. Þetta er hin opinbera afstaða Lýöræöisbandalagsins til atburö- anna i Afganistan, en ég verð aö segja fyrir mitt leyti aö ég verð ákaflega vonsvikinn i hvert sinn sem forusturiki sósialismans gripur til hreinna valdbeitingar- aðgeröa stórveldis, til þess aö varðveita stöðu sina og alþjóölegt jafnvægi. Aftur á móti er þaö argasta hræsni sem kemur fram, þegar Carter forseti og vesturlönd yfir- leitt nota sér Afganistan i bandariskri kosningabaráttu, meö tilliti til þess langa synda- lista sem þessi lönd eiga aö baki sér i lagi Bandarikin, sem hafa leikið hlutverk heimslögreglu, þeir eru nú ekki þeir allra bestu siöferðisdómarar sem völ er á i málefnum af þessu tagi. út úr einangrun. Hvaö vilt þú segja um stjórnar- þátttöku Lýöræðisbandalagsins, og eruö þiö ánægöir meö stjórnar- samstarfið? Þessi rikisstjórn var mynduö meö þaö I huga aö borgara- flokkarnir eru I meirihluta i þinginu og þessvegna er einnig borgaralegur meirihluti i rikis- stjórninni. Ef viö litum fyrst á þetta mál frá taktisku sjónarmiði, þá veröur aö hafa i huga aö Lýö- ræöisbandalagiö var einangraö i finnskum stjórnmálum á árunum 1948-1966, og viö áttum á hættu aö lenda aftur i svipaöri stööu. Viö óttumst, aö ef þinginu tækist aö mynda borgaralega meirihluta stjórn, þá yröi þess ekki langt aö biöa aö jafnaöar- menn færu meö, til þess aö beita áhrifum sinum sem stærsti flokkur landsins. Þá gæti oröiö um samstarf aö ræða á miili hægri flokksins (safnaöarflokksins), miöflokks- ins og jafnaöarmanna. Þá hefðum viö aftur sömu stööu og fyrir 1966, og þaö hefur á sinn hátt verið mikilvægt fyrir okkur aö varöveita okkar aöstööu og aö koma i veg fyrir þessar tilraunir til einangrunar af Lýöræöis- bandalaginu, en það hefur vissu- lega veriö reynt. Einnig er þaö mjög mikil- vægt aö bæta samstarfið á milli verkalýösflokkanna og styrkja samvinnu þeirra viö miöflokk- ana. Fáum að heyra eiginn áróður. Þetta hefur veriö grundvallar- stefna hjá Lýöræðisbandalaginu, en þaö er vissulega hægt aö hafa mismunandi skoöanir um árang- urinn. Þetta hefur veriö hornsteinn stjórnarsamstarfsins ,af okkar hálfu, en þaö hefur veriö vanda- samt aö sitja meö i rikisstjórn samtiða auövaldskreppu, með aðalritara kommúnistaflokksins sem atvinnumálaráöherra, sam- fara vaxandi atvinnuleysi i landinu. Sá einfaldi áróður, sem kennir rikisstjórninni um aöalvanda auðvaldsþjóöfélagsins, hann bitnar fyrst og fremst á okkar ráöherraum i rikisstjórninni. Við höfum aö nokkruleytisjálfir gefið tilefni til áróöurs af þessu tagi, vegna þess aö Lýðræðis- bandalagið var svo lengi i stjórn- arandstöðu aö þaö varö að vissu marki að nokkurskonar mót- mælaafli. I daglegri stjórnarandstöðu- pólitik geröi maöur engan mun á hlutverki rikisstjórnarinnar og hlutverki hins kapitaliska þjóö- félagsforms. Sá minnihluti i Kommúnista- flokknum, sem er i stjórnarand- stööu nú, lætur okkur núna hiusta á okkar fyrri áróöurs- atriöi og málflutning. Djúpar rætur ágreinings- mála. Eruð þiö meö sameiginlega þingfiokksfundi? Viö erum meö sameiginlega fastafundi einu sinni i viku, en þróunin hefur oröið sú aö hver um sig er svo meö óformlega fundi.en þaö var minnihlutinn sem átti upptökin að þessum óformlegu fundum á sinum tima. Samt hefur stjórnaraðildin fært okkur meira en stjórnar- andstaðan Þaö segir sig sjálft aö þaö er ekki hægt að vera meö sameigin- lega fundi um stjórnarsam- starfiö, hér er eiginlega um nokkurskonarsamsteypu að ræöa á milli stjórnar- og stjórnarand- stööu samtaka. Agreiningsmálin innan Kommúnistaflokksins eiga sér mun dýpri rætur en afstööuna til stjórnarsamstarfsins. Þaö hefur á sinn hátt veriö mjög lærdómsrikt fyrir okkur aö hafa atvinnumálaráöuneytiö. Viö höfum orðiö aö gera okkur ljóst á hvaöa hátt það er hægt aö framkvæma betri atvinnumála- stefnu innan ramma auövalds- þjóöfélagsins sjálfs, og hvar þaö er sem þessi rammi ekki gefur •möguleika á breytingum. Það verður til þess aö skapa sósialiska vitund, og þaö er athyglisvert að þessi pólitik hefur haft i för meö sér aukinn stuöning meöal kjósenda fyrir þá, sem styöja stjórnarsamstarfiö, og þeir sem hafa veriö i stjórnarand- stööu hafa tapaö fylgi. Meirihlutinn sigur á. 1 upphafi hélt meirihlutinn að þátttaka i stjórn og meöferö atvinnumála á timum efnahags- kreppu myndu leiöa til fylgistaps flokksins, en taliö var að stjórnarþátttaka væri mjög mikilvæg fyrir verkalýöshreyf- inguna, og það hefur þvi veriö okkurgleöiefni og óvænt þróun aö kosningaúrslitin hafa veitt meiri- hlutanum aukið fylgi. Meirihlutinn hefur greinilega unniö traust, þvi oft áöur létu kjósendur i ljós ánægju meö stefnu lýöræöisbandalagsins, en töldu enga möguleika á aö hrinda henni i framkvæmd. Stjórnarþátttakan hefur sýnt kjósendum að viö erum reiöu- búnir til þess að taka á okkur þá ábyrgö sem til þarf aö koma ýmsum stefnumálum i fram- kvæmd. Viö erum núna oft ásakaöir fyrir aö hafa gefiö sósialisma upp á bátinn fyrir ráöherrastóla, en ég tel aö þetta stjórnarsamstarf hafi oröiö til þess aö viö gerum okkur betur grein fyrir þvi mögu- lega innan auðvaldskerfisins, og hvar viö veröum aö brjóta þetta kerfi upp, þegar aö þvi kemur aö byggja upp sósialismann. Borgþór S. Kjærnested erlendar bækur Soil and Civilization Edward Hyams. John Murray 1976. Þegar bók þessi kom út i fyrstu útgáfu 1952, var hugtakiö „um- hverfisvernd” litt notað. Siöan hefur nauösyn umhverfisverndar orðiö brýnni meö hverjum áratug og ágengni þeirra sem hæst tala um „framfarir og hagvöxt” magnast að sama skapi. Ösvifin gróöaöfl meö hjálparkokkum sin- um, tæknifræöingum og verk- fræöingum vaöa um lönd og álfur eitrandi og eyöileggjandi um- hverfiö, likast þvi aö nautum heföi verið hleypt inn I postulins og listmunasafn. Þessi söfnuöur svifst einskis ef gróöi er i sjón- máli. Hér á landi hafa menn fund- ið smjörþefinn af athöfnum þessa safnaöar meö framkvæmdum þeirra útsendara fjölþjóöahring- anna sem hafa þaö eitt aö tak- marki aö snuöraipeningadrafinu. Þvi meir sem augu manna opnast fyrir mengunarhættunni þvi ósvifnari veröa klækir þeirra afla, sem á henni græða,og nú er svo komiö að aöferöir þeirra minna helst á aöþrengdan þjóf og moröingja i nauövörn. Edward Hyams rekur i bók sinni sögu manns og umhverfis, mannsins sem snikjudýrs á gróðri jaröar og einnig sem rækt- unarmanns. Hann tekur mörg dæmi úr sögu mannkynsins til stuðnings kenningum sinum, dæmi sem ekki veröa vefengd. Meö aukinni tæknikunnáttu og aö þvi er viröist talsveröri lækkun greindarvisitölu meöal stjórn- málamanna vitt um heim og ágengni tæknivæddra vélmenna var ástandiö orðiö tvisýnt og er ennþá. En eins og áöur segir þá eru menn óöum aö vakna til meö- vitunar um hættuna og sá sem átti mebal annarra frumkvæöiö að þeirri vakningu er höfundur þessarar bókar. Bókin er vel skrifuö og höfundur greinargóöur þetta er mjög þörf bók nú ekki sist fyrir menn hérlendis, þar sem magnaður áróöur er rekinn fyrir auknum áhrifum erlendra auö- hringa og þar sem ekki skortir þjónustufúsa lubba til að ganga erinda þeirra. Polybius: The Rise of the Roman Empire. Translated by Ian Scott-Kilvert. Selected with an introduction by F.W. Waibank. The Penguin Classics. Penguin Books 1979. Polybius liföi þá tima þegar rómverska heimsveldið var að ná yfirráöum allt umhverfis Miö- jarðarhafiö. Hann var fluttur til Rómar eftir ósigur Makedóniu 168 f. Kr. Þar kynntist hann Publiusi Scipió og fór meö honum til Afriku og varö vitni aö eyðingu Karþagó og siöar Korinþuborgar. Saga hans fyllti fjörutiu bækur, en af þeim eru aöeins fimm við liöi. Sagnfræðirit Poybiusar þykja áreiöanleg og timabiliö sem þau spanna er frá 262-120 f.Kr. Ritiö er gefið út i bóka- flokknum Penguin Classics, en i þeim flokki hafa birst fjölmörg lykilrit heimsbókmenntanna. Pavlov Jeffrey A. Gray. Fontana Paperbacks 1979. Jeffrey Gray er fyrirlesari i sálfræði við Oxford háskóia og skrifar hér greinagóöa bók um Pavlov, sem sannaöi svo aö ekki varö um villst aö hundur sýndi merki græögi viö vissar aöstæður — slefaöi. Atferlissálfræöin sækir margt ef ekki flest til Pavlovs og visindaleg rannsókn innan sál- fræöinnar var upptekin fyrir hans tilstilli, rannsókn á rannsóknar- stofum á tengslum heilabús, hug- ar og hegöunar. Skilyrðisbundin viöbrögö voru lykillinn aö mennskri hegöun, samkvæmt kenningum Pavlovs. Gray rekur kenningaþróun Pavlovs, viöbrögö Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.