Þjóðviljinn - 14.03.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mars 1980 lutvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar: Tón- list eftir Georg Friedrich Ilandela. Hljómsveitarkon- sert nr. 1 í B-dUr. Enska kammersveitin leikur: Raymond Leppard stj. b. Lofsöngur (Dettinger Te Deum) Ruth-Margret Putz, Emmy Lisken, Theo Alt- meyer og Franz Crass syngja meö Madrigal-kórn- um og Kammersveitinni i Stuttgart: Wolfgang Gönn- enwein stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guómundar Jönssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Stórólfshvols- kirkju. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Stefán Lárus- son. Organleikari: Gunnar Marmundsson. 13.20 Ætterni mannsins Har- aldur ólafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistónleikar: Verk eftir suöur-amerfsk tón- skáld a. Sellókonsert nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos. Aldo Parisot leikur meö hljómsveit Rikisóperunnar i Vin: Gustav Meier stj. b. ,,Misa Criola” eftir Ariel Ramirez. ,,Los Fronteri- zos” og Dómkórinn I Del Socarro flytja ásamt hljóm- sveit undir stjórn höfundar- ins. c. Pianókonsert op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavares. Felicja Blumental leikur meö Sinfóníuhljómsveit Lundúna: Anatole Fistou- lari stj. 15.00 Hleraö á Austfiröinga- móti Gunnar Valdimarsson bjó dagskrána til flutnings. Avörp og ræöur flytja: Guö- ríin K. Jörgensen formaöur Austfiröingafélagsins i Reykjavik, Eysteinn Jóns- son fyrrum ráöherra og Ell- ert Borgar Þorvaldsson kennari, sem talar fyrir minni kvenna. Veislustjór- inn, Helgi Seljan alþm., flytur frumort Ijóö, vísur eftir Gisla Björgvinsson bónda i Breiödal og ljóöa- kveöju frá Jónasi Hall- grimssyni bæjarstjóra á Seyöisfiröi. Samkórinn Bjarmi á Seyöisfiröi syngur. Söngstjóri: Gylfi Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: a. Hamsun, Gierlöff og Guö- mundur Hannesson Sveinn Asgeirsson flytur erindi, — fyrri hluta (Aöur litv. 1978). b. Ekki beinlinis Sigriöur Þorvaldsdóttir leikkona spjallar viö rithöfundana Asa i Bæ og Jónas Guö- mundsson um heima og geima. (AÖur útv. i nóv. 1976). 17.20 Lagiö mitt Helga t>. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Skólalúörasveit Arbæjar og Breiöholts leikur Stjórn- andi: ólafur L. Kristjáns- son. 18.20 Harmonikulög Charles Magnante og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 19.25 Aödragandi trjáræktar á tslandi Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktar- stjóri flytur erindi. 19.50 Strauss-hljómsveitin f Vinarborg leikur Strauss- tónlist Stjórnendur: Heinz Sandauer, Walter Golds- midt og Willi Boskovsky. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari Þorsteinn Gunnarsson leik- ariles frásögn HafliÖa Jóns- sonar garöyrkjustjóra. 21.00 Spænsk barokktónlist Viktoria Spans kynnir og syngur. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.35 Jökulheimaljóö Höfundurinn, Pétur Sumar- liöason, les. 21.50 Þýskir pfanóleikarar leika samtimatónlist Tónlist frá Júgóslaviu: — fyrsti hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.35 Kvöldsagan: ,,t'r fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friö- rik Eggerz Gils Guömunds- son les (21) 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir, Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn : Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni ,,Jóhanni” eftir Inger Sandberg (5). 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Tryggva Eirlksson hjá rannsóknar stofnun landbúnaöarins um búfjárrannsóknir. 10.25 Morguntónleikar Kings- way-sinfóniuhljómsveitin leikur Sigenaljóö og Fandangó úr ,,Spænskum kaprisúm” eftir Rimsky- Korsakoff: Camarata stj. / Lamoureux-hljómsveitin leikur Carmen-svltur nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet: Antal Dorati stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kvnnir. 14.30 Miödegissagan: „M y n d i r d a g a n n a ”, minningar séra Sveins Vik- ings Sigriöur Schiöth les (9). 15.00 Popp. Þórgeir Ast- valdsson kynnir. 16.20 Siödegistónleikar Guöný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson leika á fiölu og pianó islensk rimnalög 1 út- setningu Karls O. Runólfs- sonar og Sex lög eftir Helga Pálsson / Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur Svitu eftir Skúla Halldórsson: Páll P. Pálsson stj./Walter Berry, Grace Hoffman, Irmgard Seefried, Anne- liese Rothenberger, Elisa- beth Höngen, Liselotte Maikl, Drengjakórinn og Filharmonlusveitin i Vin flytja atriöi úr ,,Hans og Grétu”, óperu eftir Engel- bert Humperdinck: André Cluytens stj. 17.20 Gtvarpsleikrit bama og unglinga: „Siskó og Pedro” eftir Estrid Ott: — annar þáttur I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Borgar Garöarsson, Þórhallur Sigurösson, Jón Aöils, Valgeröur Dan og Einar Sveinn Þóröarson. Sögumaöur: Pétur Sumar- liöason. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Rúnar Vilhjálmsson há- skólanemi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon tslandus’’ eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les 22.30 Lestur Passíusálma Lesari: Arni Kristjánsson 22.40 Veljum viö islenskt? Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 23.00 Verkin sýna merkin Þátturum klassiska tónlist i umsjá dr. Ketils Ingólfs- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir heid- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni’ eftir Inger Sandberg (6). 9.20 Leikfimi. 9.3C. Tilkynn- ingar. 9 45 Þingfréttir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, þar sem uppistaöan veröur frá- sögn hennar af atburöum, sem geröust i Standasýsiu og viö Breiöafjörö um alda- mótin 1500. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 11.15 Morgun tónle ikar Mstislav R. stropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 5 i D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beet- hoven/Friedrich Gulda og Blásarakvar tett Fil- harmoníusveitarinnar I Vin leika Kvintett í Es-dúr (K452) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 15. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir böm og unglinga. 16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. Liv Glaser leikur á píanó Ljóö- ræn lög (Lyriske stykker) op. 62 eftir Edvard Grieg/RagnheiÖur Guö- mundsdóttir syngur lög eftir Þorvald Blöndal, Magnús A. Arnason, Bjarna Þorsteins- son o.fl.: Guömundur Jóns- son leikur á pianó/Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur tónlist viö „Gullna hliöiö” eftir Pál Isólfsson: Páll P. Pálsson stj. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.05 „Sól ris, sól sezt, sól bæt- ir flest". Þórunn Elfa Magnúsdóttir flytur síöara erindi sitt. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir DavTö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn 0. Stephensen les 22.30 Lestur Passiusálma. 22.40 Frá tdnlistarhátiöinni Ung Nordisk Musikfest I Sviþjóö i fyrra. Þorsteinn Hannesson kynnir þriöja hluta. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maÖur\ Björn Th. Björns- son listfræöii.gur. „Nauti- lus” — eöa Tuttugu þúsund milur fyrir sjó neöan — eftir Jules Verne. James Mason leikari les enska þýöingu, — fyrri hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjápsdóttir heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sand- berg (7). 10.25 Morguntónleikar. Peter Schreier syngur lög úr „Ljóöasveignum” op. 24 eftir Robert Schumann, Norman Shetler leikur á pianó / Wilhelm Kempf leikur á planó Fjórar ball- ööur op. 10 eftir Johannes Brahms. 11.00 Tveir enskir baráttu- sálmar frá 19. öld. Séra Sigurjón Guöjónsson fyrrum prófastur talur um sálmana „Vor feöratrú enn tendrar Ijós” og „Afram Kristsmenn, krossmenn” og höfunda þeirra. 11.20 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. „Hann kallar hjörö sina meö nafni”, kantata nr. 175. Lisa Schwartzweller, Lotte Wolf- Matthaus, Hans Joachim Rotzsch, Carl-Heinz Muller og kór Jakobskirkjunnar i Hamborg syngjá meö Kammersveit Hamborgar, Heinz Wunderlich stj. b. Prelúdia og fúa í Es-dúr. Sinfóniuhljómsveitin I Utah leikur, Maurice Abravanel stj.b 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þá.m. létt- klassisk. 14.30 Miöde gissagan : „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Vikings. Sigriöur Schiöth les ( 10). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 16.20 Litli barnatfm inn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Sagt veröur hrá hestinum og lesnar sögur og ljóö um hann. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir les (11). 17.00 Siödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal, Bohdan Wodiczko stj. / Sinfóniu- hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfóníu I C-dúr eftir Paul Dukas, Jean Martinon stj. 19.35 „Fremur hvitt en himin- blátt” eftir Atla Heimi Sveinsson. Fjónska trióiö leikur. 20.05 Cr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fyrir veröur tekiö nám I félagsvisindadeild háskólans, fjallaö um félagsfræöi, stjórnmála- fræöi og mannfræöi. 20.50 Þjóöhátiö Islendinga 1 874. Kjartan Ragnars sendiráöunautur les þriöja og siöasta hluta þýöingar sinnar á blaöagrein eftir norska fræöimanninn Gustav Storm. 21.15 Strengjaserenaöa i E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarps^ ins I Hamborg leUtur, Hans Schmidt Isserstedt stj. 21.45 Útvarpsdagan: „Sólon íslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O Stephensen les 22.30 Lestur Passiusálma (39). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur þriöja og siöasta erindi sitt. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. ?3.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (8). 10.25 Morguntónleikar Rudolt Werthen og Sinfóniuhljóm- sveitin i Liége leika Fiölu- konsert nr. 5 I a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps, Paul Strauss stj./Suisse Romande hljómsveitin leik- ur Litla svitu eftir Claude Debussy. Ernest Ansermet stj. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö viö Ingólf Sverrisson um iön- þróunarverkefni Sambands málm- og skipasmiöja. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Helgason kynnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsddttur Sigrún Guöjónsdóttir les sögulok (12). 17.00 Síödegistónleikar Guö- mundur Jónsson syngur lög eftir Ingunni Bjarnadóttur, Þóreyju Siguröardóttur og Hallgrlm Helgason, Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó/Robert Aitken, Haf- liöi Hallgrímsson, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilson leika „For Rénee” eftir Þorkel Sigurbjörns- son/Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neu- haus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholtz leika Pianókvintett id-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Ert þú aö byggja kirkju...? Birna B. Bjarn- leifsdóttir sér um dagskrár- þátt. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar islands I Háskólabfói Stjórnandi: Paul Zukofsky frá Banda- rikjunum, Einsöngvari: Sieglinde Kahmann a. „Borgari sem aöals- maöur”, hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. b. Ariur eftir Stravinsky og Mozart. c. „Úr Ljóöaljóö- um”, lagaflokkur eftir Pál ísólfsson. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.15 Leikrit: „Ofbeldisverk" eftirGraham BlackettFlutt af leikurum I Leikfélagi Akurerar. Þýöandi Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Simon Met- calfe... Heimir Ingimars- son, Marjorie Metcalfe... Sigurveig Jónsdóttir, Williamson... AÖalsteinn Bergdal, Frú Williamson... Þórey Aöalsteinsdóttir, Cook... Marinó Þorsteins- son, Tommy Croft... Jóhann Ogmundsson, Tranter... Theódór Júliusson, Aörir leikendur: Björg Bald- vinsdóttir, Kristjana Jóns- dóttir og Stefán Eiríksson. 22.30 Lestur Passiusálma 22.40 Reykjavikurpistill Egg- ert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi: Hvaö er á döfinni? 23.00 Kvöldtónleikar a. Julian Bream leikur á gitar Canzonettu eftir Mendelssohn og Menúett eftir Schubert. b. Anneliese Rothenberger syngur „Hiröinná hamrinum” eftir Schubert meö Gerd Starke og Gunter Eissenborn. c. Henryk Szeryng og Ingrid Habler leika Fiölusónötu I B-<iúr (K454) eftir Mozart. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kr ist jánsdóttir heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sand- berg (9). 10.00 „Eg man þaö enn" UmsjónarmaÖur þáttarins: Skeggi Asbjarnarson. Aöal- efni er frásögn Ingibjargar Þorbergs um fyrstu ferö sina i fjarlæg lönd. 11.00 Morgun tónle ikar William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Flautusónötu i g-moll op. 1 nr. 2 eftir Georg Fried- rich Handel / Janet Baker syngur aríur eftir Christoph Willibald Gluck meö Ensku kammersveitinni: Raymond Leppard stj. / Lola Bobesco og Kammer- sveitin IHeidelbert leika tvo þætti úr „Astríöukon- sertunum” eftir Antonio Vivaldi. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigriöur Schiöth les (11). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatlma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: Tvö ævintýrl Jóna Þ. Vern- harösdóttir les um „Málóöa Orra” i endursögn Friöriks Hallgrlmssonar og um „Hans klaufa” eftir H.C. Andersen I þýöingu Stein- grlms Thorsteinssonar. 17.00 Siödegistónleikar Herbert H. Agústsson, Stefán Þ. Stephensen og Sinfónluhljómsveit Islands leika konsertino fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj. / Michael Ponti og útvarpshljóm- sveitin i Lúxemborg leika Pianókonsert nr. 1 I fis-moll op. 72 eftir Carl Reinecke: Pierre Cao stj. / Nýja fflharmoniusveitin i Lund- únum leikur Sinfóniu nr. 8 i h-moll „ófullgeröu hljóm- kviöuna" eftir Franz Schu- bert, Dietrich Fischer- Dieskau stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. „Ládautt haf og leiöi gott”, forleikur eftir Felix Mend- elssohn. Fflharmoniusveitin I Berlin leikur: Fritz Lehmann stj. b. Fiölukon- sert i a-moll eftir Antonín Dvorák. Edith Peinemann og Tékkneska fflharmonlu- sveitin leika: Peter Maag stj. 20.45 Kvöldvaka a. Sauökindin, landiö, þjóöin Baldur Pálmason les fyrri hluta erindis eftir Jóhannes Daviösson bónda i Neöri- Hjaröardql i Dýrafiröi. b. Sildareinkasölukantata rfkisins Ðjöm Dúason les gamlan brag frá Siglufiröi eftir Kristján Jakobsson, Sigurö Björgúlfsson og Stefán Stefánsson frá Mó- skógum. c. Minningabrot frá morgni lifsins Hugrún skáldkona flytur frásögu- þátt. d. Kórsöngur: Blandaöur kór og strengja- sextett flytja lög eftir Þór arin Guömundsson, höfundurinn stjórnar. 22.40 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir FriÖrik Eggerz Gils Guömundsson les (22). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00) Fréttir. 10.10. Veöurfregnir). 11.20 Feröin til tunglsins. Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatima. M.a. segir Ari Trausti GuÖ- mundsson frá tunglinu, Edda Þórarinsdóttir les söguna „TungliÖ” eftir Sigurbjörn Sveinsson og þulu eftir Theodóru Thor- oddsen. 13.30 í vlkulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og óskar Magnús- son. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenzka dægur- tónlisttil flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenzkt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.20 Börn syngja og leika: — annar þáttur Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá brezka útvarpinu, þar sem börnin flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á flautu. 17.00 Tónlistarrabb: — XVIII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sálmforleiki. 17.50 Söngvar I léttum dúr. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis SigurÖur Einarsson fslenzkaöi. Gisli Rúnar Jónsson les (17). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson 20.30 „Blftt og létt...” Þáttur frá Vestmannaeyjum i um- sjá Arna Johnsen blaöa- manns. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sfgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.30 Lestur Passlusálma 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (23). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tomml og Jenni 20.40 IþrdttirUmsjónarmaBur Jdn B. Stefdnsson. 21.10 Bærinn okkar. Leikrita- flokkur byggBur á smásög- um eftir Charles Lee, Hrekkjalómurinn. Súsanna er farin aö pipra og likar þaö ekki alls kostar. Hún opnar litla búö heima hjá sér, þar sem hún selur m.a. tdbak í von um aB karlmenn eigi viBhana skipti. ÞýBandi Kristmann EiBsson 21.35 Alexandra Kollontay (1872-1952) Sænsk heimilda- mynd um rússnesku há- stéttarkonuná, sem hreifst af byltingunni og varB félagsmálaráBherra i rikis- stjórn Jósefs Stalíns. Hún vildi afnema hjónabandiB og hvers kyns höft á kynllfi fólks, en skoöanir hennar fengu ekki hljómgrunn. Hún varB slBar sendiherra i Noregi og SvlþjóB og varB fyrst kvenna tú aö gegna sllku embætti, Hún var eini félagi fyrstu miBstjórnar kommúnistaflokksins sem lifBi af hreinsanir Stallns og auBsýndi honum órofa holl- ustu, jafnvel þótt hann léti taka báöa fyrrverandi eiginmenn hennar af llfi. ÞyBandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiB) 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 örtölvubyltingin Þriöji þáttur. Stjórnmálin. ör- tölvubyltingin hefur gagn- ger áhrif á stjórnun og skipulag. Kosningar veröa mun auöveldari i fram- kvæmd og svo kann aö fara aö sósiölsk hagkerfi standist ekki storma framvindu þessarar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur er Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaöur og ræöir hann viö Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, um fjár- lagafrumvarpiö. Spyrj- endur meö honum eru rit- stjórarnir Ellert B. Schram og Jón Baldvin Hannibals- son. 22.00 óvænt endalok Breskur myndaflokkur I tólf sjálf- stæöum þáttum, byggöur á smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Hefndargjöf- inGift kona er I ástarsam- bandi viö ofursta á eftir- launum. Hann ákveöur aö binda enda á samband þeirra og gefur konunni. dýrindis loökápu aö skilnaöi. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskráriok miðvikudagur 18.00 Sænskar þjóösögur. Kroppinbakur Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögu- maöur Jón Sigurbjömsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.15 Börnin á eldfjallinu Ný- sjálenskur framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum. Fyrsti þáttur. Tommi Myndaflokkurinn lýsir ævintýrum fimm barna á Nýja-Sjálandi áriö 1900. Þýöandi GuÖni Kol- beinsson. 18.40 Einu sinni var Teikni- myndaflokkur. Þýöandi FriÖrik Páll Jónsson. Sögu- menn ömar Ragnarsson og Bryndis Schram. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Dagskrá um listir. Stjóm upptWcu Andrés Ind- riöason. 21.15 „Svo mæli ég sem aörir mæla”, sagöi barniö. Heimildamynd um aöferöir smábarna til aö tjá hug sinn, áöur en þau læra aö tala. Skapgeröin viröist aö einhverju leyti meöfædd, en myndin sýnir, hvernig hegöun mæöra gagnvart börnum sínum mótar lyndiseinkunn þeirra. Þýö- andi Bogi Amar Finnboga- son. Þulur Guöni Kolbeins- son, 22.05 Fólkiö viö lóniö Sjötti og síöasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Canamel kráreig- andi gerir félag viö Tonet um gjöfulustu fiskimiö I lón- inu, og afi Tonets stjórnar veiöunum. En dýröin stend- ur ekki lengi, því aö sam- band Tonets og Neletu fer ekki framhjá neinum. Canamel bregst illa viö og riftir samkomulaginu viö Tonet en heldur áfram veiöum ásamt afa hans. Tonet fer aö vinna meö föö- ur sinum á ökrunum, en Neleta hlúir aö bónda sin- um, sem oröinn er slæmur til heilsu. Þýöandi Sonja Diego. Þessi lokaþáttur myndaflokksins er alls ekki viö hæfi barna. 23.00 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lokaathöfn Vetrar- ólympiuleikanna i Lake Piacid Fram koma ýmsir kunnir skemmtikraftar. (Eurovision — Upptaka norska sjónvarpsins). 21.15 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jóhsson. 22.20 Astarævintýri (The Af- fair) Bandarlsk biómynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk Natalie Wood og Robert Wagner. Myndin er um unga konu, sem hefur veriö fötluö frá barnæsku. Dag nokkurn kynnist hún lög- fræöingi, sem starfar fyrir fööur hennar og smám saman tekst meö þeim vin- átta. ÞýÖandi Rannveig Tryggvadóttir 23.50 Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Lassie Attundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Jassþáttur Trló Guö- mundar Ingólfssonar leikur ásamt Viöari AlfreÖssyni. Stjórn upptöku Egill EÖ- varösson. 21.30 Hinrik áttundi og eigin- konurnar sex Bresk bló- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. Hinrik áttundi (1491-1547) er einhver eftirminnilegasti konungur i sögu Englands. Hann komst til valda ungur og glæsilegur og var vinsæll meöal þegna sinna. 1 kon- ungstlö hans efldist breska ríkiö mjög, en fáir syrgöu fráfall hans. Myndin greinir frá hinum fjölmörgu hjóna- böndum konungs. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Arellus Nielsson flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni 21. þáttur. Strlöshetjan Efni tuttugasta þáttar: Auöug ekkja, frú Thurmond, kem- ur til Hnetulundar. Hún á m.a. forláta postulinsstell sem Karl fær augastaö á handa Karólínu. Hann tekur aösér aö vinna aö endurbót- um I húsi ekkjunnar gegn þvi aö fá stelliö sem borgun. En þessu veröur aÖ halda vandlega leyndu, og þaö veldur mestu vandræöum. Frú Oleson er ekki lengi aö álykta, aö Karl hafi fengiö sér hjákonu. Þegar Karl kemur loks heim meö stell- iö, fæst skýring á öllu. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Þjóöflokkalist Fimmti þáttur. Fjallaö er um vefnaö suöur-ir ansk ra hiröingja. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Fariö veröur I heim- sókn i svinabú. Söng- flokkurinn Þjóöþrif frá Akureyri syngur um svin, sem vildi veröa alþingis- maöur. Ragnar Lár mynd- skreytti.Lesinn veröur kafli úr Félaga Napóleon viö teikningar eftir Hörpu Karlsdóttur og flutt þjób- sagan Gilitrutt. Leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir og leikendur Gisli Rúnar Jóns- son, Edda Björgvinsdóttir og Bjarni Ingvarsson. Um- sjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Isienskt málÞessi þáttur byggist einvöröungu á orö- tökum Ur skékmáli, enda eru þau mörg á hvers manas vörum I daglegu tali. Menn tala um aö eiga næsta leik, teflá djarft og skáka i þvi skjóli. Kunnir skák- menn, Gunnar Kr. Gunnarsson og Jón Friö- jónsson, bjuggu til skák- dæmi og sýna þau i þættin- um. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 ÞjóöUf Fariö er i heim- sókn til Jóns G. Sólness á Akureyri. Karlakór Reykja- vlkur syngur og sr. Gunnar Kristjánsson prestur aö Reynivöllum I Kjós, útskýr- ir ýmislegt I kirkjunni sem forvitnflegt er aö heyra um. Aöalbjörg Jónsdóttir prjónakona er heimsótt, en prjónakjólar hennar vekja athygli. Fjallaö veröur um ull og fatnaö sem vinna má úr henni, og loks veröur sýnt þaö sem nýjast er i ullar- framleiöslu hér á landi. Umsjónarmaöur Sigrún Stefénsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 1 Hertogastræti Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Roskinn aöalsmaöur sest aö á hóteli Lovisu ásamt ungri eiginkonu sinni, Daisy. Um lilct leyti kemur þangaö svindlari sem hyggst hafa fé af aöalsmanninum. Hann gerir hosur slnar grænar fyrir Daisy og hún fellur fyrir honum. Morgun einn gerir ástmaöurinn sig llk- legan til aö hnupla forláta eyrnalokkum frá Daisy. HUn leitar hjálpar Lovísu, þvi aö hún óttast aö ella frétti eiginmaöur hennar af ástarævintýri hennar. Þaö kemur I ljós aö svindlarinn hefur ekki tekiö skart- gripina. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.