Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mars 1980 Umboðsmenn Þjóðviljans AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir Garöabraut 4, 93-1894. AKUREYRI: Haraldur Bogason Noröurgötu 36, 96-24079. BORGARNES: Siguröur B. Guöbrandsson Borgarbraut 43, 93-7190. BOLUNGARVIK: Jón Gunnarsson Hafnargötu 110 , 94-7345. BLÖNDUÖS: Anna Guömarsdóttir, Hvassafelli, 95-4316. DALVIK: Guöný Asóifsdóttir Heimavistinni, 96-61384. DJUPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir Garði, um simstöö. EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson Arskógum 13, 97-1350 (heima) og 97-1210(vinnust.). ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson Fossgötu 5, 97-6160. EYRARBAKKI: Pétur Gislason Læknabóstaönum, 99-3135. FASKRUÐSFJÖRÐUR: Hjálmar Heimisson Hiiðargötu 45, simi 5289 GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir Holtsbúö 12, 44 584. GARÐUR GERÐAHREPPI: Marfa Guöfinnsdóttir Melbraut 14, 92-7153. GRINDAVÍK: Ragnar Agústsson Vikurbraut 34. GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, 93-8703. HAFNARFJÖRÐUR: Huida Siguröardóttir Klettahrauni 4, 50981 h. HELLA: Guömundur Albertsson Nestúni 6a, s: 5909 HELLISSANDUR: Skúli Alexandersson Snæfellsási 1, 93-6619. HRÍSEY: Guöjón Björnsson Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima. HUSAVIK: Björgvin Árnason Baughóli 15, 96-41267. HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson Strandgötu 7, 95-4235. HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9, 99-42135' HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir Nnröurgöröum 4, 99-5203. HÖFN HORNAFIRÐI: Björn JUIIusson Hafnarbraut 19 , 97-8394. ISAFJÖRÐUR: Lóa Guömundsdóttir Fjaröarstræti 2. s. 94-3834 KEFLAVÍK: Eygló Kristjánsdóttir Dvergasteini, 92-1458. MOSFELLSSVEIT: Stefán Ölafsson Arnartanga 70, 66293 NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.,hs. 2807. NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8, 97-7239. ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Vlglundsson Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust. ÓLAFSVIK: Jens Báröjónsson, Brautarholti 4, s: 6374 PATREKSFJÖRÐUR: Björg BJarnadóttir Sigtúni 11, 94-1230. RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir Asgaröi 5, 96-51194. REYÐARFJÖRÐUR: Arni EHasson Túngötu 5, 97-4265. SANDGERÐI: GuMaug Guömundsdóttir Brekkustig 5, 92-7587. SAUÐARKRÓKUR: Friörika Hermannsdóttir, Hólmagrund 22, simi 5245 SELFOSS: Þuríöur Ingólfsdóttir, Hjaröarholti 11, s: 1582 SÉYÐISFJÖÐUR: Ragnhildur B. Arnadóttir Gilsbakka 34, s. 97-2196. SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson Suöurgötu 91, 96-71143 SKAGASTRÖND: Sævar Bjarnason Bogabraut 11, 95-4626. STOKKSEYRI: Frimann Sigurösson Jaöri, 99-3215/3105. STYKKISHÓLMUR: Kristin óskarsdóttir Sundabakka 14, 93-8205. SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51, 94-6167. VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder Hrauntúni 98-1864. VOPNAFJÖRÐUR: Hámundur Bjömsson Fagrahjalla 15, 97-3253. ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaldason Reykjabraut 5, 99-3745. Þörungavinnslan fær þungan mótbyr aö formaðurinn, Vilhjálmur Lúö- saman seglin frá þvl sem fyrir- viksson, fór vestur aö Reykhólum hugaö var. og boðaöi allt starfsfólkið i verk- Rekstur gekk mjög vel á sein- smiöjunni til fundar og kynnti þvi asta ári. Skilaöi 180 millj. kr. þaö sem viö blasir. Forsendurnar framlegð umfram beinan rekstr- sem stofnun og rekstur Þörunga- arkostnaö. Framleiösluskýrsla: Blautt Þurrt Verömæti tonn: tonn: milj.kr.: Alginate Industries Ltd bregst. I lok febrúar komu tveir fulltrúar þess til landsins og færöú stjórn Þörungavinnslunnar á Reykhól- um þann boöskap aö þeir myndu ekki geta keypt neitt umtalsvert af þangmjöli á þessu eöa næsta ári. Hugsanlega 1-2 þús. tonn fyrir liölega hálfviröi, eöa 110-135 pund tonniö i staö 210 punda miö- aö viö söluverösreglur sem hafa gilt. Þetta eralger brigö, ef til fram- kvæmda kemur, á þeim samningi til 10ára,sem Alginate Industries Ltd geröi á sínum tima þegar stofnaö var til Þörungavinnslunn- ar. Fulltrúar AIL bera mörgu viö: Auknum kostnaöi vegna dýrrar olfu, minni sölu afuröa þeirra, o.fl. Almestu veldur þó aö nú býöst hræódýrt mjöl úr sól- þurrkuðum rekþörungum sem safnaö er meö handafli á lág- launasvæöum i „þriöja heimin- um” (Chile) og viðar aö sögn þeirra. Þá létu fulltrúar AIL þess og getiö, aö lyfsölufyrirt. i USA, Merck Inc., heföi eignast AIL á árinu sem leiö. Þessi ótiöindi eru svo nýdunin yfir aö margt er óljóst um fram- vindu þessarar samningabrigöar og viöskiptanna viö AIL i fram- tiöinni. Fyrstu viöbrögö stjórnar Þör- ungavinnslunnar voru m.a. þau, Þang:. Þari .. Fiskur vinnslunnar byggöust á eru brostnar. Nú veltur allt á þvi hvort tekst aö finna nýja rekstr- armöguleika. Fyrst I staö er hendi næst aö þurrka fisk, loönu, spærling og hugsanlega enn aörar tegundir. Sú vinnsla ætti aö geta byrjaö þá og þegar eins og til stóö, en reksturinn gerbreytist ef fiskþurrkunin heldur áfram langt fram eftir sumri. A næstu dögum ætlar stjórn Þörungavinnslunnar aö kanna itarlega um nýjar forsendur fyrir rekstrinum. Jafnframt veröur athugaö hvernig helst ber aö taka á samningsrofi Alginate Industries Ltd til aö tryggja eins og auöiö veröur hagsmuni hlut- hafa, lánadrottna, starfs- mannanna og seinast en ekki sfst byggðarinnar sem á allt undir velgengni Þörungavinnslunnar. Óumflýjanlegt veröur aö draga 14.800 3.700 535 1.050 140 14 570 98 91 640 Af þangmjölinu fóru til Alginate Industries Ltd 3.450 tonn, en til fóöurs utanlands og innan 250 tonn. Þangöflunin fór fram úr áætlun áriö 1979. Einnig fór nýtingin til muna fram úr áætlun, meira þangmjöl en fyrr úr jafnmiklu þangi. Þá reyndust öflunartækin betur meöfarin en áöur og þurftu minna viðhald, þrátt fyrir þessi metaf- köst. Stafar þaö augljóslega af meiri kunnáttu og nærfærni öfl- unarmanna. Þeir kunna oröiö vel til verka og hafa sýnt ábyrgö viö vinnu sina. Þessi frásögn er byggö á punkt- um frá Vilhjálmi Lúövikssyni, nema framleiösluskýrslan er frá Ómari Haraldssyni fram- kvæmdastjóra. Játvaröur Opið bréf til íslendinga: Ékkí unnt að réttlæta hrottalegt dráp hvala Mörg ykkar kunna aö hafa dregiö I efa tilboö þaö, sem ég hef gert i því skyni aö bæta íslandi væntanlegt tjón, sem hlytist af þvi aö hvalveiöum yröi hætt hér á landi meö öllu. Mig langar að gera svolitla grein fyrir þessari ákvöröun I þvi, sem hér fer á eftir. 1. Fé þaö sem um er rætt er ekki frá mér komiö. Þvl mun von- andi veröa safnaö af hinum ýmsu stuönings-aðilum i Bandarfkjun- um 2. Peningar þessir munu þvi aöeins standa til boöa aö hval- veiöum veröi hætt hér á landi. Astæöan til þess aö margar þjóöir heims eru uggandi vegna áframhaldandi hvalveiöa eru sem hér segir: Aöferöir þær sem notaöar eru viö hvaladráp eru vægast sagt grimmdarlegar og ómannúöleg- ar, vegna þess aö dauöastriö hvalanna tekur oftast of langan tima. 1 öllum öðrum tilvikum þar sem dýr eru deydd i hagnaöar- skyni er þess krafist lögum samkvæmt, aö þau séu aflifuö á hraðvirkan, sársaukalausan og mannúölegan hátt. A meðal siöaöra þjóöa þykir þetta sjálf- sagöur hluti menningar. Ekki er unnt aö réttlæta hrotta- legar aöferbir viö dráp hvala nema aö lif manna liggi viö. Afuröir unnar úr hvölum, eins og smjörliki, varalitur, smuroliur og tiltölulega litiö magn af kjöti til manneldis geta ekki réttlætt þá grimmd, sem felst I þvi aö drepa þessi óviðjafnanlegu dýr meö skutlum. Aö lokum, góöir Islendingar, er vert aö hafa þaö i huga, ab hvalir eru hluti af fegurð þessa heims ekki siöur en fuglar himinsins, fjöllin ykkar, ár og vötn. Þeir eiga rétt á tilvist I votum heimkynnum sinum, frjálsir, kvikir og þó huld- ir til þess aö halda viö einhverju stórkostlegasta undri sköpunar- verksins. Dr. Chris Davey, Mt. Sinai Hospital, 4300 Alton Road, Florida 33140, U.S.A. P.S. Ef einhver heföi áhuga á aö fá frekari vitneskju um þessi mál, sendiö mér lfnu. C.D. ,/Brandari í skammdeginu" 1 framhaldi af þessu bréfi Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.