Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.03.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Til minningar um 150 ára árstíð meistarans Faðir Sergí eftir Tolstoj Rússneska blómyndin Faöir Sergi eftir sögu Leos Toistoj veröur sýnd i sjónvarpi i kvöld, en myndin var gerö ár- iö 1978,1 tilefni 150 ára ártiöar Tolstojs. Myndin fjallar um fursta nokkurn, Kasatski aö nafni, sem gerist einsetumaöur, ekki ólikt ævi meistarans sjálfs. Tolstoj fæddist I september áriö 1828 i nágrenni Tula. Fyrstu bókmenntaverk hans, sem voru sjálfsævisögur, komu út áriö 1856 og nokkrum árum siöar kom út eitt hans merkasta ritverk, „Striö og friöur”. Tolstoj yfirgaf eiginkonu sina, gaf allar eigur sinar og liföi fábrotnu llferni slöustu ár ævi sinnar eftir eigin kenningu Meistari Tolstoj. Sjónvarp 22.05 um betra og mannúölegra lif. Hann lést á litilli járn- brautarstöö i nóvember 1910. Þýöandi myndarinnar er Hallveig Thorlacius. Kastljósi verður beint á Flugmál og nýja peninga Kastljós er i umsjón ómars Ragnarssonar fréttamanns i kvöld og honum til aöstoöar er Jón Björgvinsson. Fyrri hluti þáttarins er helgaöur Flugleiöum og þjónustu þeirra viö landsmenn bæði I innan- og utanlands- flugi. Hvert er ferðaframboö- iö, sætaframboðiö, feröa- kostnaöurinn og annaö skipu- lag. Leifur Magnússon flug- rekstrarstjóri Flugleiöa ræöir þessi mál viö Magnús Reyni Jónsson á tsafiröi og jafnvel fleiri. Þá veröur rætt viö fólk á Akureyri um þjónustu Flug- leiöa i innanlandsflugi. Jón Björgvinsson stjórnar Sjónvarp . kl. 21.05 siöari hluta Kastljóss, og ætlar hann aö fjalla um fyrirhugaöa myntbreytingu sem kemur til framkvæmda um næstu ára- mót. Jón leggur leið slna I Seölabankann og hefur tal af starfsfólki bankans, auk þess sem hann ætlar aö ræöa viö þá sem hönnuöu hina nýju mynt. Þá verður einnig athugaö i þættinum hvaöa áhrif mynt- breytingin getur haft á bæöi menn og málefni, þ.e.a.s. á fjármálavanda þjóöarinnar. Kvöldvakan Lesið úr kvæðum Bólu- Hjálmars A kvöldvökunni i kvöld veröur m.a. lesiö úr kvæöum eftir Bólu-Hjálmar. Þaö er Broddi Jóhannesson kennari sem les. Bólu-Hjámar, eöa Hjálmar Jónsson eins og hann hét réttu nafni, fæddist aö Hallandi á Svalbarösströnd S- Þingeyjarsýslu áriö 1796, en alls er óvíst meö fæöingar- daginn. Hjálmar var sjálfmenntaö- ur á alþýöuvisu. Hann bjó viö mikla fátækt og lést nærri átt- ræöur I húsmannsskýli i svo- nefndum Brekkuhúsum á Vatnsskaröi I Skagafiröi. Hann var óvæginn i kveö- skap slnum og var sér vel meövitandi um stéttarstööu sina i þjóöfélaginu. Hjálmar var listaskrifari og oddhagur mjög. Ýmsir út- skornir munir hans prýöa þjóöminjasafniö. Kveöskapur Hjálmars er mikill að vöxtum og fer þar mest fyrir 6 stórum rimnaflokkum, en aöeins fá kvæöi birtust eftir hann á prenti. Annað efni á kvöldvökunni er m.a. frásöguþáttur Eiríks Sigurössonar rithöfundar um fólksflutninga úr Skaftafells- sýslum til Austurlands og Elísabet Helgadóttir segir endurminningar frá Grundar- firði. ffrá 1S1 Erlend verkakona spyr: Geta verkalýðs- félögin gefið upp- lýsingar erlendis? Caroi B. sló á þráöinn til Þjóö- viljans og vildi koma á framfæri þökkum fyrir fréttaflutning af aöbúnaöi erlends farandverka- fólks. — Þaö var löngu oröiö tíma- bært að fjalla um þessi mál, sagöi hún, því þaö er viöa allt annað sem mætir fólkinu þegar þaö kemur til landsins en þaö átti von á eftir þeim lýsingum sem það haföi fengiö. Auövitaö er þetta flest fólk sem ætlar fyrst og fremst aö vinna sér inn peninga fljótt og gerir þvi ekki háar kröfur til umhverfisins, en þaö réttlætir alls ekki aö þaö sé látið búa i hálfgeröum svina- stium. Hinsvegar finnst mér, aö vel megi koma fram, aö víöa er alveg ágætlega búiö aö fólki i verbúöum úti á landi og eins aö islenska verkafólkiö er oftast bæöi vingjarnlegt og hjálplegt. Ég sé núna, eftir aö ég er komin hingað I þriöja sinn aö vinna, aö sjálf höfum viö útlenda verka- fólkiö sennilega gert of lítiö i aö hafa samband viö verkalýös- félögin á stööunum. En þaö er lika oft svolitiö erfitt, bæöi vegna tungumálsins og af þvl aö formennirnir eöa fulltrúar þeirra koma sjaldan til aö tala viö okkur. Nú sýnist mér þetta lika vera aö breytast og þaö er gott.sagði Carol. Eitt vil ég benda á aö lokum og þaö er hvort verkalýösfélögin geti ekki komið á framfæri viö fólk erlendis sem ætlar aö koma hingaö aö vinna upplýsingum uní rétt þess og viö hverju þaö megi búast. Þeir sem auglýsa eftir vinnuaflinu segja svotil ekkert um þettta. Hvers vegna er markaður fyrir vændi? Svava Jakobsdóttir hringdi vegna skrifa blaöanna og þmt. Þjóðviljans um vændi I tengsl- um viö Noröurlandaráösþing og þá hneykslun sem henni finnst gæta i garö viökomandi stúlkna bæöi I skrifum og i viöbrögöum almennings. Hvaö þá um karlmennina sem kaupa slika þjónustu? spyr Svava. Dettur engum I hug, aö eitthvaö sé athugavert viö þá? Hversvegna skyldi vera mark- aöur fyrir þetta? Aö þvi mætti vissulega huga. Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum CHEVARA CheVara-CheVara, hvíslar stormurinn viö þig og mig. Hvers vegna fórst þú aö fara? Viö sem treystum á þig. Che-Vara, hvernig sem allt fer, CheVara, viö komum á eftir þér. Þú ert hinn fallni foringi, er lifir og framvinda á okkar jörö, mun rlkja þar ætiö yfir, sem einhver miskun er gjörö. Sem fjarlægja froöu-snakka, er fordjerfa mannlif á jörö. Viö getum ekki alltaf biöiö I auömlkt og trúleysi á sköpunar mátt. Viö læöumst i gegnum hliöiö og höfum ekki hátt. Hinn þögli fjöldi hefur skynjaö sinn sköpunar mátt. Suður-Amerlka kallar á þjóöir allar. Ætliöi aö horfa i athafna-leysi á allar þær þjóöir viö Panama- skurö. 1 Nigaragua, meö hróf og hreysti, hræöileg fátækt, og matar-þurrö. Ætla Islendingar aö grafa sig i tómleikans urö. Þeir hjálpa jú altaf I austur, en auöhringa bölið ei sjá. Sem krúnka yfir kopar i Zile og kverka-tökum á Panömum ná. En islenskur biskup snýr sér i vestur og segir halilújá. Þú amerlskseraöa Islenska þjóö, ætlaröu aö verja þinn garö. Hefuröu mannrænu, hefuröu blóö eöa hlaustu engan Snorra arö. Sumir hafa þann sviplega vana, aö selja heiöur sinn, en aörir gera þaö ekki, þeir kjósa heldur hiekki eöa aö vera háls- botinn. Aö vera eöa vera ekki. Þaö er annaö ekki. CheVara, seg þú mér vinur minn. Hvenær veröur aö veruleika Islenski Marxisminn? Meöreiöarsveinn Enn um vændi i 3. heiminum: Norska greinin verði birt orðrétt Ég vildi gjarnan aö þeir sem sjá um svonefnda jafnréttisslðu I Þjóöviljanum birtu I heild á frummáiinu þá grein sem sögö er þýdd upp úr norsku blaöi og fjalia um nauðgun heillar skips- hafnar á norsku kaupskipi á smákrakka I þriöja heiminum, sagöi fulioröin kona sem haföi samband viö lesendasiðuna. „Ég þekki vel til á Noröur- löndum og þó sérstaklega I Noregi, og þaö held ég aö allir geti veriö sammála um sém til þekkja aö hvergi i heiminum er almennt siögæöi svo hátt skrifaö eins og einmitt i Noregi. Þessi frásögn um vændiö getur engan veginn staöist, og þvi langar mig aö fá hina upprunalegu heimild birta i heild I blaöinu.” Lesendasiöan kemur þessari ósk hér meö á framfæri viö rit- nefnd jafnréttissiöunnar. Brennivinskútur (Þjóðminjasafniö Ljósm.:gel). Gamlir munir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.