Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 •mér datt það i hug Steinunn Jóhannesdóttir skrifar: Ég skrapp til Akureyrar I rúman mánuö. Ég stakk af frá bústangi og barni, fundum og öBrum félagslegum skyldum minum og fór aB leika mér viB krakkana I menntaskólanum. ÞaB var eins og aö veröa ung aftur, þ.e.a.s. yngri. Viö veltum okkur upp úr gráu gamni Kjart- ans Ragnarssonar, þóttumst finna týndu teskeiöina og missa skrokk af manneskju út á kjöt- markaöinn, sökktum okkur niö- ur i þá undarlegu iöju, sem heit- ir leiklist, og gleymdum flestu ööru. Fyrir okkur hélt Afghanistan áfram aö vera jafn furöulega fjarlægt og þaB er, fréttir af gislunum i Teheran uröu eins og merkingarlaust suö í fiskiflugu, ef hún væri vöknuö, og þaö var eins og sögur frá botnum Miö- jaröarhafsins næöu aldrei alla leiö inn i botn Eyjafjaröar. Slik- ur var áhuginn á eigin viöfangs- efni. SliTcur var friöurinn til aö einangra sig og einbeita sér. Slikt var logniö á Pollinum. Ég var búin aö gleyma þvi, aö þjóösagan um hina akureyrsku veöurbliöu væri ekki bara þjóö- saga, heldur leyndist i henni sannleikskorn. Suma daga bæröist ekki hár á höföi manns, aöra kitlaöi golan mann létt aft- an á hálsinum og aöeins einu sinni komu fimm veöur sama daginn eins og svo algengt er hér fyrir sunnan. Og þetta halda sumiraöhafi góö áhrif á mann- lifiö, ásamt heppilegri stærö bæjarins. Enda er þaö haft eftir einum embættismanninum aö hjartaö i manni slái aö jafnaöi tveimur slögum hægar á minutu á Akureyri en i Reykjavik. Svo laust sé lifiö viö stress. Þetta er vissulega athyglis- verö kenning. En skyldi hún vera rétt? Ég varö vör viö aö menn dóu úr hjartaslagi þar ekki siöur en hér. Ég frétti um mann, sem fékk sár á skeifu- görn, sá æöisglampa i einu auga, heyröi um hausverk og andarteppu, varö vitni aö klassiskum fyllirium, og sýndist menn yfirleitt bera þess svipuö merki og annars staöar, ef þeim leiö ekki vel. En kannski er þaö rétt hjá embættismanni bæjar- ins, aö allt sé þetta i minna mæli á Akureyri en annars staöar. Mér finnst þaö ætti aö rannsaka máliö. Og vist er um þaö,aö hjartaö i Lognið á pollinum mér Virtist hafa gott af þvi að aölagast hinum akureyrska hjartslætti um tima, þaö tók aö slá svo prútt og stillilega, fyrir utan þessi aukaslög, sem þaö alltaf tekur ef ég sé sætan strák. Ég varð bæöi rólegri og þolin- móðari en ég á vanda til, og dóttir min þekkti mig varla fyrir sömu móöur, þegar hún kom aö heimsækja mig. Hún hefur sjálfsagt hugsaö meö sér: „Þetta borgaöi sig. Svona getur hæfilegur aöskilnaöur foreldra ogbarna haftholl áhrif. Bara aö mamma veröi áfram almenni- leg þegar hún kemur heim.” Þvi segi ég þaö,- hjartsláttur- inn i Akureyringum er vissulega forvitnilegt rannsóknarefni. Hvaöa þýöingu hefur hægur hjartsláttur? Hvaöa þýöingu hefur logn I blóöstreyminu? Þýöir þaö meiri velliöan, eöa þýöir þaö værukærö, sinnu- leysi, áhugaleysi athafna- leysi? Þýöir þaö sáttfýsi sálar og likama, eöa þýöir þaö andlega og likamlega leti? Finnur maöur á Akur- eyri hina eftirsóknarveröu harmoniu eöa liöur fólk fyrir skort á forvitni, skort á löngun til aö reyna eitthvaö nýtt, verða fyrir áhrifum, miöla þeim, sem hún giftist haföi plantaö henni þarna i einhverjum drög- um aö akureyrsku Breiöholti og þar fékk hún aö dúsa fjarri fólki, sem hún þekkti.og ófær um aö kynnast nýju. Kannski er Akur- eyri aö veröa nógu stór til aö fara aö koma sér upp vanda- málahverfi, þar sem konumar eru lokaöar inni meö tárin i augunum og börnin á hand- leggnum. Hvernig ætli atvinnu- möguleikum kvenna sé háttaö? Hvaö ætli séu til mörg pláss fyrir börn á leikskólum og barnaheimilum? Hvergi hef ég heyrt akureyrska embættis- menn gorta af neinu sérstöku i þeim efnum, þótt stundum mætti halda aö góöa veöriö væri þeimsjálfum aö þakka. Ég vona bara að kunningjakona min hafi aö minnsta kosti drifiö sig á skauta eöa skiöi, þvi hjart- slátturinn má ekki veröa of hægur. Og núna er boðiö upp á leikrit i Samkomuhúsinu, sem fjallar um konur sem hafast lítiö aö. Konur sem leiöist. Konur, sem langar til aö eitthvaö gerist og ætlaaögleypa hvern þann karl- mann meö húöi og hári, sem kemur aö sunnan, baka fyrir hann kökur, blanda honum kokkteil, fá hann til aö vera, i þeirri von, aö hann gefi lifi þeirra gildi. 1 staö þess aö gera þaö sjálfar, meö eigin athöfn- um, knúnar áfram af hjarta sem slær ekki bara fyrir hann. Mér finnst aö þessi tvö slög á minútu, sem hjörtu akur- eyrskra kvenna slá hægar en annarra ættu ekki aö koma i veg fyrir aö þær fari I Leikhúsiö sitt og finni til meö konunum i Her- bergi 213. Mér finnst aö bæjar- búar eigi ekki aö vera sinnu- lausir um listalifiö i höfuöstaö Noröurlands. Mér finnst aö bæjarstjórnin eigi aö punga út meö meiri peninga i mynd- listarskólann og menninguna, Leikhúsiö, tónlistarskólann, sönginn og skáldin. Þaö er svo nauösynlegt aö listin fái mögu- leika til þess aö þroskast og dafna, svo lifiö veröi ekki leiöin- legt. Svo logniö veröi ekki óþolandi. Hjörtun í þvi vingjarnlega og greiövikna fólki, sem byggir Akureyri hljóta aö slá nógu hratt til þess. Steinunn Jóhannesdóttir eöa hjart- sláttur Akureyringa skapa? Nenna menn á tónleika, i bió eöa leikhús? Eöa nenna menn bara heim? Borða klukk- en þar fyrir utan sé helsta af- þreying manna árshátiöir og þorrablót, og þaö er nú ekki svo ólikt þvi sem annars staöar ger- ist. En enginn annar bær hefur H-100. Opiö á hverju kvöldi! Já, lifiö i þessum fallega bæ viö sinn lygna Poll er rólegt og reglufast. Flugvélin kemur þrisvar á dag og fer þrisvar, bátarnir leggjast aö bryggju og an sjö. Kveikja á sjónvarpinu klukkan átta. Slökkva klukkan ellefu og fara aö hátta. Vakna aftur næsta morgun, gá til veö- urs, logn skyggni gott, ganga til vinnu sinnar, láta daginn llða, labba heim. Af þvi engin rannsókn hefur veriö gerö, þá eru heldur engin óyggjandi svör til viö þessum spurningum. Aftur á móti fullt af sleggjudómum. Sumir segja aö Akureyringar láti sér ennþá duga Daviö og Matthias. Þeir þurfi ekki önnur skáld. Á tón- leika i kirkjunni komi enginn nema organistinn og nánustu skyldmenni. Venjulegum Akur- eyringi nægi aö heyra klukkuna slá. Menn láti sig Leikhúsið aö jafnaöi litlu skipta, liti þar þó ööru hvoru viö, ef boöiö er upp á eitthvaö ,4étt”,má vera gamalt, landa. Sambandsverksmiöjurn- ar mala gull úr ull allan sólar- hringinn og þaö eru fáir sem finna, hvað lyktin í sútuninni er vond. Mér er sagt aö þar starfi mest uppgjafa bændur, gamlir og lúnir og þeir þoli hana vel. Krossanesfýluna leggur hins vegar jafnt yfir alla bæjarbúa, þegar þeir eru aö bræöa og hann er á norðan. Þá fitja Akureyr- ingar ögn upp á nefiö. Þaö er notalegt aö njóta öryggis og atburöaleysis um hriö meö falleg fjöll i bak og fyrir. En sumir sem eru vanari hraöari takti i lifinu ætla aö sturlast úr leiöindum. Eins og konan, sem kallaöi I mig til aö lesa fyrir migkvæöin sin og grét á rúmstokknum i' nýja svefnher- berginu sinu I nýju blokkinni. Mér lá lika viö gráti. Maöurinn, Þaö sakar ekki aö geta þess aö langvarandi klofningur I sósialiskum flokkum, sem allir þessir umræddu flokkar hafa fengiö aö reyna, hefur veriö þeim erfiö raun. Viss teikn eru á lofti um þaö aö meirihlutamenn i Lýö- ræöisbandalaginu finnska hugsi sér nú aö stilla minnihlutamönn- um upp viö vegg og hrekja þá burt vilji þeir ekki hlita meiri- hlutasamþykktum I flokknum. Fræðin í kreppu Segja má aö vinstri sósialistar á Noröurlöndum, ef viö gerumst svo djörf aö nota þaö samheiti yfir þessar óliku fylkingar, séu á sama báti aö þvi leyti aö þeir eru aö puöa viö aö koma á sósialisma i þróuöum iönrikjum sem eru i senn þrælkapitalisk og töluvert gegnsýrö af kratlskum hugsunar- hætti og umbótum. Lýöræöiö, þingræöiö, fjölflokkakerfiö og fjöldabaráttan eru þær starfsfor- sendur sem allir flokkarnir aö- hyllast. Hver með sinum hætti eru þessar hreyfingar aö leita nýrra baráttuleiöa og fikra sig áfram viö aö beita marxiskum skilgreiningum á þjóöfélagshátt- um ókreddubundiö og sjálfstætt, aö tengja saman visindalega greiningu á þjóöfélaginu og baráttu fyrir bættum hag alþýöu. Helsta sameiginlega vanda- máliö fyrir utan allt sem aöskilur er þaö hvernig flokkar sem merktir eru af áralöngu andófi innan kapitallsks hagkerfis eiga aö hasla sér völl viö nýjar aöstæö- ur og reka þá fleyga i sjálft hug- myndafræðilegt forræöi borgara. aflanna sem dugi til þess aö ryöja úr vegi þeim hindrunum sem eru á ieiöinni til sósialismans. 1 þess- ari kreppu eru flestir sósialískir flokkar i kapitalisku iðnrikjum i dag og dettur sumum fátt nýtt I hug. Biðhyggja eða hugmyndalegt forskot Þær umræöur sem eiga sér staö innan vinstri sósialiskra hreyf- inga á Noröurlöndum þessi miss- erin sýna vel aö augu æ fleiri eru aö opnast fyrir þessum vanda. Þaö dugir ekki aö ástunda þaö sem Italir nefna biöhyggju, aö biöa eftir þvi aö byltingin komi fyrir næsta horn eða einhver óskilgreind flokksforysta hætti aö hugsa kratiskt og skipi sér I stjórnarandstööu, svo aftur sé hægt aö leggja I einfaldaöa og skýra baráttu. Ekki dugir heldur að fárast yfir þvi þótt almenning- ur hugsi um aö nota atkvæöi sin I samræmi viö skammtimahags- muni sina I staö þess aö kjósa sósialisma meö atkvæöi sfnu. Sósialiskur flokkur veröur aö leggja til atlögu viö þá hug- myndakviku sem slfellt ris og hnigur I fjölmiölahafsjó nútim- ans. Þar veröur hann aö ná hug- myndalegu forskoti og siöan for- ræöierfram liöa stundir.Nokkurn vegvisi sem einnig ætti erindi til norrænna sálufélaga er aö finna um þetta efni i stefnuskrá Alþýöubandalagsins þar sem rætt er um flokkinn og starf hans: „Verkefni þaö sem Alþýðu- bandalagiö hefur tekist á hendur krefst öflugs starfs, mikillar færni og hollustu. Flokkurinn veröur aö kunna þaö tvennt i senn aö hlusta og tala. Hann veröur aö leggja eyrun viö ym þjóðlifsins, hlusta eftir röddum fólksins, greina þaö frá sem gildi hefur og endurvarpa þvi I skýrari og full- komnari mynd. Hann veröur aö geta kveikt saman dægurmál og framtiöarmarkmiö. Og megin- hlutverk flokksins er aö koma alþýöu aliri tii aukins félagslegs þroska, efla þjóöfélagslega þekkingu hennar og pólitiska vit- und og gera hana þannig færari til aö heyja baráttuna fyrir betra þjóöfélagi. En jafnframt veröur Alþýöubandalagiö aö fást viö og standast hin sundurvirku öfl auö- valdsþjóöfélagsins og geta barist meö árangri gegn öflugri yfirstétt og fiokkum hennar.” Því miður engin kyrrstaða Til þess aö sinna öllum þessum fjölþættu verkum þarf sósialiskur flokkur aö vera ábyrgur fjölda- flokkur, jafnvigur á vörn og sókn, i stjórn sem stjórnarandstööu. Um Alþýðubandalagiö sérstak- lega má segja aö langur vegur er frá þvi aö þaö hafi rækt hug- mundasmiö sina nægilega á sinni tiö. Hefur flokkurinn t.a.m. sagt allt um auölindapólitik sina, at- vinnustefnu, nýja tæknisamfélag- iö, visinda- og rannsóknastarf- semi, fjölskyldupólitik, jafnrétt- ismál, umhverfismálin, menn- ingarpólitikina og fræöslumálin? Séu stofnanir flokksins og virkir félagar þegjandalegir um þessi efni þá er vist að þjóöfélagiö stendur ekki kyrrt, meöan beöiö er eftir endanlegri skilgreiningu sósialista á þvi, og aörir munu þá hafa frumkvæöiö aö nýsköpun hugmynda á þessum sviöum og fjölmörgum öörum sem móta munu þjóölifið á komandi árum. Þaö er afar brýn nauðsyn aö Alþýöubandalagiö og stofnanir þess hrindi af staö samfelldu stefnumótandi starfi sem sé ekki lokaö inni I nefndum heldur nái sem viöast út i flokkinn og út fyrir hann. ABeins þannig er hægt aö halda á þvi verkefni aö vera virkt breytingarafl og baráttutæki út á meöal fólks um leiö og sósiallskur flokkur tekur aö sér aö vinna aö afmörkuöum verkefnum i sam- starfi viö aöra flokka i lands- stjórninni og i sveitarstjórnum. Meö skirskotun til sliks stefnu- mótandi starfs mun einnig reyn- ast auöveldara aö útskýra þær málamiölanir sem nauösynlegt er aö gera I samstarfi viö aöra. Þetta er erfitt verkefni en engu aö siöur nauösynlegt. Og ástæöa er til aö minna á aö þetta er verk- efni allra virkra félaga I Alþýðu- bandalaginu þaö er aö segja allra þeirra sem ekki vilja vagga sér I þægilegheitum upphafinnar biö- hýggju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.