Þjóðviljinn - 16.03.1980, Side 17

Þjóðviljinn - 16.03.1980, Side 17
Sunnudagur 16. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 MINNINGARORÐ Guðríður Ólafsdóttir Fœdd 28. október 1924 — Dáin 10. mars 1980 Gu&ríöur var fædd 1 Reykjavik dóttir hjónanna Sigrí&ar Tómas- dóttur og Ólafs Bjarnasonar, sem bæ&i voru skaftfellskra ætta. Á þeim tima sem Guöriöur fæddist var svo mikil örbirgö meöal al- þýöufólks i Reykjavik aö viö eig- um erfittmeöaö gera okkur grein fyrir þvi i dag, þaö voru engin sjíikrasamlög og engar trygging- ar. Móöir Guöriöar veiktist af mislingum um me&göngutimann og kom þaö árei&anlega niöur á barninu sem var veikburöa viö fæ&ingu. Móöirin varö fljótlega aö láta litlu stólkuna sina i fóstur, sökum heilsubrests og fátæktar og þaö hefur áreiöanlega veriö foreldrunum erfitt. En Guöriöur var heppin meö fóstriö hún ólst upp hjá móöursystur sinni Ingi- Verkstjóri ölfushreppur, Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn óskar eftir að ráða verkstjóra sem hefur umsjón með vinnuflokki hreppsins. Umsóknum skal skila fyrir 20. þ.m. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri i sima 99-3800 og 99-3726. Sveitarstjóri ölfushrepps Starfskraftur óskast Óskum að ráða nú þegar starfskraft til starfa á sviði bókhalds- og kostnaðareftir- lits. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskipta- menntun eða reynslu af störfum við bók- hald og kostnaðareftirlit. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum skal skila á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. mars n.k. merkt „Opinber stofn- un”. Umferðarsérfræðingur Staða sérfræðings i umferðarskipulagi við Skipulagsstofu höfuðborgarsvaeðisins er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf send- ist Skipulagsstofunni fyrir næstu mánaða- mót. Allar frekari upplýsingar veitir for- stöðumaður. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg 7, 200 Kópavogur. björgu Tómasdóttur og manni hennar Þóröi Þorlákssyni aö Hryggjum i Mýrdal. Guöriöur sagöi ætiö aö þau heföu reynst sér sem bestu foreldrar. Guöriöur starfaöi alltaf eitt- hvaö I tengslum viö sjUkrahús, enda átti þaö alltaf viö hana a& hlynna aö öörum. Nokkur ár starfaöi hún viö sjúkrahús I Kaupmannahöfn og þar undi hún sér vel og sagöi oft frá þvi hvaö sér heföi liöiö þar vel, en vegna s júkleika sins varö hún aö hverfa heim. Hún var heilsulitil mest alla ævi sina. Seinustu árin held éghún hafi aldrei veriö þjáninga- laus neinn dag. En hún kvartaöi ekki og hlíföi sér ekki i vinnu. Gauja haföi gaman af söng, ljóöum og góöum bókum. Hlátur hennar var smitandi og hún var fljót a& koma auga á hiö spaugi- lega i kringum sig og benda okkur hinum á það en aldrei á kostnaö annarra. Gauja var allra manna greiöviknust. Húnvarö aldrei rik aö veraldlegum auöi, en þvi rik- ari aö þeim auö sem mölur og ryö fá ei grandað. Fyrir rúmu ári flutti Gauja I nýja ibúö i öryrkjablokkinni aö Fannborg 1, þá var áralögnum húsnæöisvandræðum hennar lok- iö. Hún var barnslega glöö aö hafa fengiö svo góöa ibúö fyrir sig og drenginn sinn. Þaö veit áreiö- anlega ekki nema sá sem reynir hve óendanlega erfitt þaö er aö berjast áfram heilsulitill meö bam á framfæri og ekkert öryggi i húsnæöismálum. En hún Gauja, þessi litla og veikburöa kona haföi járnvilja og lét aldrei erfiö- leikana buga sig. Siöustu árin vann Gauja i eldhúsi Kópavogs- hælis. Ég vil fyrir hönd okkar vinnu- félaga hennar þakka henni gott samstarf og votta drengnum hennar okkar dýpstu samúö. Gauja og drengurinnhennar voru nágrannar okkar nokkur ár og ég held aö mér sé óhætt að segja aö engan nágranna féll börnunum minum jafnvel viö og hana Gauju. Þaö sýnir best hvern mann hún haföi aö geyma. Blessuö sé minning hennar. Guölaug Pétursdóttir. Akranes: Málverka- sýning Jakobs V. Hafstein Knattspyrnuráö Akraness opnar i dag, laugardag, sýningu á málverkum eftir Jakob V. Hafstein i Bókasafninu. Sýnd verða olíumálverk, vatnslita- myndir og pastelmyndir. Allar myndirnar eru til sölu og renna 20% af söluandviröi mynd- anna til styrktar starfsemi Knatt- spyrnuráös Akraness og knatt- spyrnumanna. öllum er frjáls og ókeypis aögangur daglega frá kl. 19-22, en á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-22. Sýningunni lýkur sunnudaginn 23. mars. Könnun viö Búrfell Vígdís efst 1 fyrradag fór fram skoöannakönnun meöal 52 starfs- manna viö Búrfellsvirkjun um forsetakosningarnar sem fram eiga aö fara i júni n .k. Niöurstaö- an varö sú aö Vigdis Finnboga- dóttir hlaut 25 atkvæöi, Guölaugur Þorvaldsson 12, Pétur Thorsteinsson 8, Albert Guömundsson 6 og einn seöill var auöur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stðdur Ví FILSST AÐ ASPÍ TALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi til starfa á sjúkradeildum spitalans. Barna- heimili á staðnum. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR til sum- arafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri i sima 42800. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild V. á Kleppsspitalanum. Upplýsingar veitir hjúknmarforstjóri i sima 38160. LÆKNAFULLTRÚI óskast til starfa við Kleppsspitalann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og islenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 24. mars n.k. Upplýs- ingar veitir læknafulltrúi Klepps- spitalans i sima 38160. RANNSÓKNASTOFA HASKÓLANS Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA i liffærameinafræði eru lausar til um- sóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 15. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir liffæra- meinafræðideildar i sima 29000. Reykjavik, 16. mars 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRtKSGÖTU 5, StMI 29000 Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf- virkja til starfa nú þegar. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum til rafveitustjóra sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Barnaheimilið Ós óskar að ráða starfsmann til að annast matreiðslu. Hálfs dags starf. Einnig fóstru i 1/2 starf. Nánari upplýsingar veittar i sima 23277. Ríkisféhirðir vill ráða 2 starfsmenn til almennra skrif- stofustarfa. Þjálfun i vélritun og meðferð reiknivéla æskileg. Umsóknir sendist til Rikisféhirðis, Arnar- hvoli.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.