Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 16. œars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 /RfiERX iWONAi ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WfSBM'S86611 smáauglýsingar Danski píanóleikarinn Eyvind Möller heldur tónleika i Norræna húsinu mánudaginn 17. mars kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir: Mozart, Beethoven, Carl Nielsen og Fr. Chopin. Aðgöngumiðar i kaffistofu og við innganginn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Opinberir starfsmenn! Við kynnum hina glæsilegu sumarferða- áætlun okkar í máli og myndum mánud. 17. mars kl. 20.30 í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 Bæklingar um Rimini á ítalíu, Portoroz í Júgóslavíu, Karlslunde í Danmörku, ferðir aldraðra til Júgóslavíu og ferðir á íslendingaslóðir í Kanada verða kynntir auk fjölda annarra ferðamöguleika. Allir félagar í ÐSRÐ velkomnir — fjölmennum á ferðakynninguna! Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Véladeild SÍS flytur Talsveröir flutningar eru nýafstaönir hjd Véladeild Sambandsins og eru I þvf fólgnir, aö deildin hefur flutst til innan byggingarinnar aö Ármúla 3 og tekiö I noktun nýbygginguna noröan viö húsiö Hallarmúla- veginn.sem Samvinnutryggingar reistu og eiga. Fyrir nokkru flutti Biladeild inn I neöri hæö nýbyggingarinnar og er þar nú bilasala deildarinnar meö allstórum sýningarsal. Þar er einnig verkstæöi búvéladeildar og staösetningarverkstæöi fyrir nýjar vélar. A efri hæö nýja hússins eru svo allar skrifstofur Véladeildar. bæöi aöalskrifstofa og söluskrifstofur, svo aö varahlutaverslun. oil simanúmer Véladeildar veröa hin sömu eftir þessa flutninga og áöur. — mhg. Alexandra Framhald af 14. siöu. snérust fyrst og fremst um frelsun konunnar, rákust á efna- hagslegan og pólitiskan veruleika sem ekki var i stakk búinn til aö taka á móti þeim. Þaö var hægt aö frelsa konuna — upp aö ákveönu marki. 1 dag eru sovéskar konur betur menntaöar og virkari i þjóöfélaginu en kynsystur þeirra á Vesturlönd- um. En þær eru alveg jafn- bundnar af fjölskyldu og heimil- vinnuálag ekkert siöur en viö. Þær lifa i lokuöum kjarnafjöl- skyldum og þekkja sáralitiö ef nokkuö, kenningar Alexöndru Kollontaj. Sendiherra Sem fyrr segir var Kollontaj fyrsta konan i heiminum sem gegndi embætti sendiherra. Vil- hjálmur Finsen, fyrrverandi sendiherra Islands i Noregi og Sviþjóö, helgar Kollontaj heilan kafla i endurminningabók sinni Enn á heimleiö. Þar rekur hann ævisögu hennar og segir frá kynnum sinum af henni, fyrst i Osló og siöar I Stokkhólmi. Vil- hjálmur fer hvergi dult meö næstum takmarkalausa aödáum sina á sovéska sendiherranum, og má af frásögn hans marka aö Alexandra hefur veriö gædd rikum persónutöfrum. Margir hafa brotö um þaö heil- ann, hvernig staöiö hafi á þvi aö Kollontaj liföi af hreinsanir Stalins. Þegar seinna striöiö skall á var svo komiö aö hún og Stalin voru þau einu sem liföu af þeim sem höföu átt sæti igömlumiö stjórninni. Vilhjálmur Finsen kemur meö þá skýringu, aö þegar Kollontaj hafi veriö kölluö heim ,,um þaö leyti sem mála- ferlin gegn fylgismönnum Trotskis voru hafin” þá hafi hún neitaö aö fara til Moskvu, en látiö leggja sig inn á sjúkrahús i Stokk- hólmi. Siöan hófst finnsk-rússneska vetrarstriöiö og „ráöherrarnir i Kreml fengu þá um dálitiö annaö aö hugsa en aö höggva hausana af óþægum samlöndum sinum”. Kollontaj átti mikinn þátt i friöarviöræðum Finna og Rússa 1940, og reyndar segir Finsen aö „enginn vafi sé á þvi” aö þaö hafi verið frú Kollontaj mest aö þakka aö friöur komst á. Slikum fullyröingum er þó best að taka meö nokkrum fyrirvara. Undir lok striösins fór Alex- andra Kollontaj til Moskvu og bjó þar siðustu árin, farin aö kröftum og heilsutæp. Hún lést 11. mars 1952, áttræð aö aldri, og var jörö- uö meö viöhöfn á kostnað rikisins. Eftir hana liggja margar bækur, blaöagreinar og bæk - lingar og hefur nokkurhluti þessa lesefnis veriö þýddur og gefinn út á Vesturlöndum. Kollontaj skrif- aöi nokkrar skáldsögur og smá- sögur, sem allar fjalla um vandamál kvenna og sambúö kynjanna. Þetta eru sögur sem eru meira i ætt viö áróöursrit en fagurbókmenntir, en engu að slður læsilegar og áhugaveröar enn i dag. Viö samningu þessarar greinar hefur aðallega veriö stuöst viö bókina Revolusjon og kjærlighet (Bylting bg ást) sem er úrval úr ritum Kollontaj, gefiö út af Pax-forlaginu norska. — ih ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i byggingu steyptra mastra og undir- staða stáltuma i Vesturlínu. 1. Þverun Bildsfjarðar, 80015 — RARIK. Bygging vegar og 2 eyja ásamt undir- stöðum 2 stálturna og 2 steyptra mastra. Helstu magntölur eru: Fyllingarefni: Ca. 25000 m3 Steypa: Ca. 340 m3 2. Þverun Þorskafjarðar, 80016 — RARIK. Bygging vegar og eyjar ásamt undir- stöðu stálturns og 2 steyptra mastra. Helstu magntölur eru: Fyllingarefni: Ca. 20000 m3 Steypa: Ca. 280 m3- Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 118 frá mánudeginum 17. mars og kosta kr. 25.000 hvort eintak. Rafmagnsveitur rikisins. Árshátíð Sjálfsbjargar Reykjavík Árshátiðin verður haldin að Hótel Loftleið um, Vikingasal, laugardaginn 22. mars og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Góð skemmtiatriði. Ferðaþjónustan verður i 'gangi. Pantið miða, borð og ferðaþjónustu á skrifstofu félagsins i sima 17868 ekki seinna en fimmtudaginn 20. mars. Almennur fundur / íbúa Arbæjar og Breiðholts verður haldinn í Rafveituheimilinu þriðju- daginn 18. mars kl. 20.30. Formaður skipulagsnef ndar Sigurður Haraldsson og formaður Umhverfisráðs Álfheiður Ingadóttir mæta á fundinn. Borgarverkfræðingi verður boðið á fundinn. Fjölmennið. ABR Árbæjar og Breiðholtsdeildir. P^jj GARÐABÆR ^ ÚTBOÐ Garöabær óskar eftir tilboöum I gatna- og holræsagerö í nýju hverfi, Hnoöraholti. Göturnar eru alls um 950m aö lengd. Ctboösgögn fást á skrifstofu Garöabæjar, Sveinatungu viö Vifilsstaöaveg, gegn 25.000,- kr. skilatryggingu. Tilboösfrestur er til 28. mars nk. Bæjartæknifræöingur Sveitaheimíli óskast nú þegar til lengri eða skemmri tima fyrir 11 ára gaml- an dreng, sem átt hefur við námserfiðleika að etja. Upplýsingar gefur Sigrún óskarsdóttir I sima 25500. »' ' . ' « Þökkum innilega þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför Þorleifs A. Jónssonar frá Þverá Torfufelli 19, Alda S. Gisladóttir Jón Þór Þorleifsson Foreldrar, tengdaforeldrar, systkini og tengdasystkini.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.