Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 16.03.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19' Eg nenni nú ekki að ræða við þi um gagnrýni, Jónas minn... mennmgarlyndi visna- mál Umsjön: Adolf J. Petersen Nú skal enginn malda í mót Helstu umræöuefni manna á meBal nú til dags er stjórnar- fariB á ymsum sviBum. Þó aB stjdrnmálamennimir séu afar oft einna mest um ræddir, þá eru fleiri stjórnunarsviB á dagskrá. Mönnum finnst afi orBiB STJÓRNLEYSI eigi viBa viB, svo aB nú þyrfti einhver styrk hönd aB koma til. I „Aréttingu” Snæbjarnar Jónssonar er þessi fróma ósk sem allir ættu aB geta skiliB og tekiB undir meB honum: Sendu okkur annan Jón er svo stjórni vörnum aö hann megi frelsa Frón frá þess eigin börnum. Nú eru aB minnsta kosti ekki allír ósáttir viB rfkisstjórnina, en yrkja lof um hana, henni til hressingar og hugarhægBar. Einar J. Eyjólfsson i Reykja- vik er alls ekki meö neitt óánægjuhjal er hann kveBur um ráöuneyti Gunnars Thoroddsen: Gunnar er i geBi rór, glæBist frama vegur. Ekki sver og ekki mjór, en alveg mátulegur Ólafur meö ungri þjóö er til starfa valinn. Hans er saga harla góB, hann er siyngur talinn. Arnalds sterka arminn ber ötull margt aO gera, drjúgur vei af sjálfum sér, svona eiga menn aö vera. FriOjón alia fjötra sleit — felst nú ekki lengur. Þarfur bæöi þjóö og sveit, þekktur sómadrengur. Steingrfmur meB styrka mund — staddur meOal vina. Dundar viö þaö stund og stund aO snúa ögn á hina. Svavar gýtur augum á alla þegna landsins. Sérstakiega sinnir þá sigrum verkamannsins. Pálma vaxi vit og þor vel svo megi fara aö hann dáöur veröi I vor af völdum bænda skara. Tómas á aö vakta vel vlxlara og svoddan lýö. Fyrir austan fleytir skel, fiskar vel I góOri tiB. Hjörleifur meö hoffmanns brag — hálfur Skaftfellingur. Viturlega velur lag, veit nú hvaö hann syngur Ingvar styöur auönan há — enda maöur slyngur. Oröheppinn og svinnur sá sannur Þingeyingur. Þar meB fær hver ráBherra sina einkunn hjá Einari. En viö þetta má bæta aö fleirum þykir mikiB til ráöuneytis Gunnars koma, enda hefur hann nýlega hlotiB heiöurs- tákn, sem dregur af allan efa um bætt stjórnarfar. Nú skal enginn malda I mót mannsins tign og hnossi, þaö var staöfest stjórnarbót meö stórriddara krossi. A.J.P. Svo er þaö um óstjórnina á öBrum vettvangi llka. Indíönu Albertsdóttur list ekki vel á blikuna og segir um stjórn- leysiö á öllum sviBum: Aö óstjórninni á öllu hér allir þrá aö linni. Hver hér höndin önnur er upp á móti hinnni. Ef árangri er engum náö ekki er vandi aö skilja, einn ef finnur einhver ráö annaö hinir vilja. Enginn nóg úr býtum bar, bræöralag þaö fipar, óánægjan alisstaöar efsta sæti skipar. Leiftursóknin er ekki úr hugum manna, enda margt sem bendir til aö þeir sem aö henni stóBu hafi hlotiö hinn herfilegasta ósigur, sem óefaB veröur lengi minnst I sögu pólitisks kosningaáróöurs. „Gamall” sendi Visnamálum bréf meö sinni skoOun á mál- Leiftursóknin iak i sand, litill dropi, ekki grand. Krata I höfBi kvarnir strand. Kempan Gunnar frelsar land. Sjónvarpinu Geir i grætur grimmum undan vandarhöggum. Ekki Gunnar undan lætur elda, nýr viö blettum snöggum. Alvarlegum augum lltur einverunnar dóminn hlýtur. Titrar hönd meö tára snýtur, tiltrú ekki lengur nýtur. „Gamall” er dulnefni. Skeggi Skeggjason er lfka dul- nefni, en vitaB er aö Skeggi kann aö fara meö litardúsk, hann málar myndina af þessu meö þessum orBum: „Allt er betra en Ihaldiö”, eins og Tryggvi sagöi. Mér datt f hug: Þaö getur stundum Gröndals liö ginnt meö hrekkjabragöi. eöa, Geir nú leggur Gröndals liö I gllmu á hrekkjabragöi. og nú, Þó áttavillt sé ihaidsliöiO út úr greipum skriöiö form, Geirfuglarnir geta skrlöiö Gunnars til er lægir storm. Stjórnleysiö á málefnum lands og lýös er ofarlega á baugi hjá E.H.G. I næstu tveimur vlsum: Nokkrir standa á nálum enn, nokkrir kné sin beygja, nokkur orö um nokkra menn, nokkuö hafa aö segja. Nokkuö svona á nokkrum ber, nokkrir púla og þræla, nokkrir taka nærri sér nokkrum manni aö hæla. Svo sendir E.H.G. lista- mönnum ofurlitla huggun: Listamenn sig löngum tjá, lýöinn gleöja og hugga. En meistari finnst oss mestur sá sem málar yfir skugga. 1 næstslöasta þætti Visna- mála var siöari vlsuhelmingur sem óskaö var fyrrihluta viB frá lesendum. Einar J. Eyjólfsson brást vel viö, og hefur sinn fyrrihluta þannig: Leiftursóknar loppin sveit lenti á spjótum hinna. Alvarlegum augum leit afrek verka sinna. Fleiri vlsupartar hafa bor- ist, þeir veröa hér sIBar. Bless á meöan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.