Þjóðviljinn - 20.04.1980, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 20. aprfl 1980
Bréf til Sigurðar
Framhald af 15. sfBu.
sem þér var svona einlægt a& triia
á vegna þess aö fordómamasklna
embættislærdóms og latinubeyg-
inga var ekki bóin aö spilla þér.
Og vegna þess aö rómantisk
heimspeki þin riimaöi mann-
eskjuna eöa minstakosti mögu-
leika hennar I sömu stæröargráöu
og þjóösagan, þessi slipaöa frá-
sögn alþýöunnar, gerir.
Er hér raunar ekki rétt eins
merkilegur „veruleiki” á feröinni
oghver annar? Og i framhaldi af
þessum og viölika vangaveltum
fóru staöreyndir aö velta upp fyr-
ir augunum á mér þarna sem ég
sat meö EPTIRMALA þinn hálf-
lesinn á hnjánum — gleraugun á
nefinu.
Þvilikar andstæöur I einni
persónu. ómengaöur miöe vrópsk-
ur ni'hilismi i fullkomnu samræmi
viö fljúgandi skáidskap þjóösög-
unnar aö heiman, allt þetta I tog-
streitu viö kröfur natúraliskra
leiktjalda og natúralisks leik-
máta.
Lán þitt aö hafa safnaö öllu
þessu mikla skáldskaparefni I
persónu þina og takmarkaöir
möguleikar umhverfisins til aö
gefa þér færi á aö vinna Ur þessu
öllu þráttfyrir undarlega jákvæöa
afstööu flestra.
Þjóöminjasafn, nUtima leiklist
og annaö sem þU stofnaöir hér er
varla nema baugabrotin af raun-
verulegum möguleikum þinum og
getu. Og tilraunin til aö móta
þetta allt saman og samræma i
leikrit.
Gat hún veriö heppnuö? Ekkert
viröist minstakosti skiljanlegra
en einmitt þaö aö nákvæmlega
þessi 106 ár liöu áöuren fyrst væri
fariö aö gá aö þvi.
Svo fór ég aö hugsa margt af
þvi sem fyrr er skráö f þessu bréfi
og undramargt fleira sem ég alt-
ént vildi mega þakka þér fyrir þó
ekki sé rúm né tækifæri til aö
rekja þaö allt hér.
Og náttúrulega þetta aö lokum:
Mér varö öldungis ljóst aö sjálfur
haföi ég engar forsendur, gegn-
sósa i realisma, til aö vinna úr
þessu verki þinu.
Enda geröf ég þaö ekki.
Sannleikurinn er sá aö þaö
geröi önnur persóna — enda þótt
nöfn okkar standi á titilblaöi
þessa verks.
Ihálfan áratug var ég bUinn aö
vera aö snöltra um skjölin þin i
Þjóöminjasafni, lesandi einka-
bréfin þin, flettandi dagbókum
þlnum, skoöandi myndir þinar og
ótölulegan grúa af smáseölum
meö minnisatriöum. Og ég reyndi
aönjósnauppii ritum hvaö öörum
mundi hafa fundist um þig.
Þessa vitneskju gat ég notaö.
Ég bjó mér til persónu sem
hugsaöi á þinum forsendum en
haföi þó mina vitneskju um leik-
húsiö i dag og þá áhorfendur sem
þaö sækja. Þennan náunga setti
ég i það aö ljUka verki þinu,
Smalastúlkunni. Okkur kom sam-
an um aö kalla þessa nýju gerö
„Smalastúlkuna og Utlagana” og
þarsem ógerningur reyndist aö fá
hann færöan inná þjóöskrá fékk
hann irauninni nöfn okkar beggja
—-enda af báöum okkur kominn.
Ég get vitnaö um þaö — því ég
fylgdist meö kauöa — aö þetta
verk sitt vann hann af nostri og
samviskusemi og meö þaö eitt i
huga aö hafa þina afstööu i heiðri
og breyta helst hvergi texta þin-
um. Ég tel þvi aö gaurinn hafi
unnið verkiö útfrá þinum eigin
forsendum aö svo miklu leyti sem
hann gat. Breytingar sem hann
gerir eru sára smávægilegar og
snerta engin grundvallaratriöi.
Samanþjöppun efnis: til aö þókn-
ast áhorfendum skóluöum i leik-
húsi nútimans sem keppa verður
viö hraðgengari miöla og er þvi
oröiö flausturslegra. Natúralisk
leiktjöld porði hann ekki aö nota i
þeirri mynd sem þU praktiseraöir
svo hann skrifaöi tjöldin yfir á
segulband — hélt sig betur ná þvi
óvænta sem tjöld þin hafa á sin-
um tima náö i hugum þinnar
samtiðar. Hann brýtur lika upp
klassiskt form þáttanna til aö ná
beinna til áhorfenda sem sliku
eru vanir.
Allt eru þetta i rauninni smá-
vægilegar breytingar og skaöa
litið anda verksins ef rétt er á
haldiö. Ein kvenpersóna er strik-
uö útúr verkinu og smalastrákur
látinn birtast i kvengerfi til aö
flytja texta hennar. Þetta held ég
hann hafi gert mest i hálfkæringi
til aö sýna heiminum aö þið róm-
antfkerar getiö lika veriö
praktiskt þenkjandi i peninga-
málum. Þvi nú fá leikarar
ógrynni fjár fyrir hvert hlutverk.
Þetta eru atvinnumenn.
Þungbærastar urðu honum
smávægilegar en þó mikilsveröar
breytingar sem honum þótti ein-
hverra hluta vegna nauösynlegt
aögera á endi verksins, sem hann
raunar leysir upp i nokkurskonar
eftirleik eöa divertimentó aftan-
viösjálfan hápunkt verksins, sem
vitaskuld eru ræöuhöldin i veisl-
unnieinsoghjá þér sjálfum. Þetta
er núoröiö ekkert mál aö hafa
klímax svona snemma i verki.
Svo kemur þessi endir hans sem
vikur allverulega frá þinum endi
— og þar er kanski um afstööu-
mun að ræöa — þaö tengist líka
þessum smávægilegu tilbrigöum
meö segulbandiö fyrr I verkinu.
Mestar áhyggjur haföi hann þó
trúég af tvennu sem ekki lætur
ýkja mikiö yfir sér viö fyrstu sýn
en getur kanski stækkaö viö nán-
ari athugun — og oröiö aö skringi-
legum klofningi sé einblint á þaö.
Hann lætur Guömund bónda bein-
linis ganga á hólm viö yfirvald
sitt og mana þaö aö stiga niður til
mannheima. Þar veröa beinni og
meiri átök en til mun ætlast i
verki þinu. Og hann lætur þau
Eldjárn og Möngu ná saman i lok-
in, meöal annars til aö gera
skyndilega vendingu Eldjárns á
sveif meö ástinni i lokin senni-
legri.
Ef til vill kemur þarna uppá yf-
irboröiö munur á afstööu ykkar
tveggja sem vel mætti kalla getu-
leysi hans til aö halda afstööu
þinni hreinni, einsog ég var aö
tala um aö mikilsveröast væri.
Enda varö hann þarna hrædd-
astur um aö kanski væri hann ein-
mitt aö svikja verkiö og þig.
En gáum nánar aö vandkvæð-
um hans. Heföi þessi maöur sem
óneitanlega er af minni kynslóö
og tilfinningalega mótaöur af
minni reynslu getaö meö öllu til-
einkaö sér afstööu þina sem var
tilfinningalega mótuö af þfnum
samtima nema svikja þig meö
öörum hætti og láta einlægni sfna
vikja fyrir afstööu þinni?
Erindi hans er altént viö sina
eigin samtiö en ekki þiná.
Vandamál hans eru lika af
heimspekilegum toga og snerta
megintemu verksins engu siöur
en tæknilega uppbyggingu þess.
Þín kynslóö haföi tilhneigingu
til aö ræöa um Frelsiö og Ástina
meö stórum stöfum hvortveggja.
Hugtök ykkar voru massif og
traust, nánast áþreifanleg frá
okkar sjónarhóli i dag. Mér liggur
viö aö segja aö þau hafi haft lit og
lögun.
Ég hef þaö til marks um aöra
reynslu, fleiri vonbrigöi kanski aö
hugtök okkar eru varfærnislegri
og loftkenndari I dag, en samt
þarf þaö ekki endilega aö merkja 1
aö okkur sé minna niörifyrir.
Úrþvi þetta er einkabréf sem
enginn hnýsist vonandi I þá leyfist
mér kanski aö vitna í sjálfan mig
þessu til áréttingar, einhvers-
staðar I pólitiskri grein eftir mig
liggur faliöofurlitiö ljóöum frels-
iö. Þaö er svona:
Allir vita aö frelsi er ekki til
og þaö veit ég lfka
Ófrelsiö þaö er afturámóti til
en stundum er ófrelsiö rofiö
andartaksstund
og svo kemur þögnin aftur
Aö halda sig frjáisan er Uktog
aöveraekkitii
náttúriega
þetta er einsog skuggi
fjarstæöunnar
dynur kattarins
feliur foss
i miöri stórborginni
flýgur örn yfir
eöa hvaö?
Þviveröur semsé ekki mótmælt
aö þegar ég bý til nútimaróman-
tiker til aövinna Ur verki þlnu þá
er hann aö sumu leyti meö and-
stæöar skoöanir viö þig. Frelsi
þitt er upprunaleg staöreynd og
náttúruástand, ófrelsiB kemur og
bælir það niöur um stund. Frelsi
hans er á hinn bóginn ástand sem
viö sitjum uppi með þegar stöö-
ugu ófrelsinu léttir. Lengra kemst
hann ekki til móts viö þig. Nema
glata einlægni sinni. Samt hefur
þessum nýja höfundi fundist eins-
og þiö mættust. Annars heföi
hann varla fariö aö vinna þetta
verk. En þaö er trúég þessi blæ-
brigöamunur á einlægni þinni og
einlægni hans sem veldur þvi aö
hann kýs aö enda verkiö á svolitiö
öörum tóni en þú heföir kanski
gert sjálfur. Og trú hans á frelsiö
og ástina sem undirstööur mann-
legrar hamingju þarf I sjálfu sér
ekki að vera neitt minni en þin trú
var þð messuformiö sé annaö. Ég
á viö endinn. Þessu tengist lika
annaö sem vafalaust er arfur frá
mér — og sumir kalla vist léttúö
— aö hann vantreystir alvöru-
þungum tóni til aö flytja mikil-
vægan boöskap.
Og er þetta ekki lfka komedia
öörum þræöi?
Meö einlægni sina kemst hann
ekki lengra en þetta: aö sjá ræöu-
höldþeirra útlaganna sem andar-
tak þegar ófrelsiö vikur, mikils-
vert og satt andartak og trúverö-
ugt enda þótt þaö gangi ekki upp i
smásmugulegum hugarórum
realistarina sem halda aö mann-
kynssagan sé einsog hún er vegna
þess aðöðhivisi gat hún bara ekki
oröiö. Stund frelsisins er honum
liktog skuggi f jarstæöunnar, dyn-
ur kattarins — en hann veit llka
aö saga, jfrásögn, leikrit er bara
hugarleikur. Og hversu áþreifan-
leg framkvæmd sem sviösetning
kann aö vera þá er hún aldrei
nema framkvæmd á þvllikum
hugarleik.
Og þegar ræöum útilegumann-
anna lýkur þá stendur hann ögn
ráöalaus meö frelsiö i höndunum
og hefur þann eina útveg aö af-
henda leikhúsinu þetta frelsi: aö
þessi stund megi vara þangaötil
tjaidið er falliö.
Og viti menn.
Þá fara aö gerast kynleg atvik i
léttum dúr. Hver og ein persóna
verksins fer meö vissum hætti aö
birta andstæöu sina einsog geng-
ur þegar frelsiö dettur onyfir fólk
og aöstæöur. Þessi lausn er hon-
um allt i senn: sönnun þess aö
karakterar þinir höföu lif og
brugöust viö i huga hans, sönnun
þess aö stund frelsisins kallár á
þætti manna sem undir dægranna
oki ber harla litið á og stundum
eru i andstööu viö helstu eigin-
leika þeirra, von um aö þangaö
mætti sækja eitt og annaö sem i
karakterunum býr og i okkur öll-
um býr þráttfyrir varanlegt ó-
frelsiö, enda þótt þaö blómstri
ekki fyren á stund frelsisins — I
leikhúsinu ellegar lffinu.
Eitthvaö þvilikt var þessi hálf-
gleymdi höfundur meö i huga. En
kanski skiptir þaö núoröiö minna
máli. Vinnan viö uppsetninguna
ætlar sýnist mér aö leiöa enn
frekar f ljós aö þaö er mikill lifs-
möguleiki i verki þinu. Express-
jónfsk ,leiktjöld Sigurjóns opna
Þjóðleikhúsid
30 ára
nýjar leiöir og breyta mörgu.
Leikstjóri og leikarar koma auga
á þúsund hluti sem engan óraöi
fyrir áöur og nýjar hliöar
karakteranna birtast. Og verkiö
marsérar framá sviöiö meö sjálfs
sins göngulagi, vonandi. Þá
vakna náttúrlega ýmsar spurn-
ingar. Ein þeirra er um þaö hvort
endirinn sé réttur — eöa fremur
þó hvort hann geti oröið réttur.
Á þaö reynir liklega ekki aö
þessu sinni þvi kanski er fært aö
fylgja leikritinu til enda meö
þyngri alvöru en höfundurinn
þoröi aö tileinka sér. Og þvi ekki
aöreyna þaö. En þá má ekki hafa
neinn þykjustuleik. Gaman væri
ef þannig mætti komast ennþá
nær hugmyndafari upprunalegr-
ar rómantikur án þess aö detta
ofanitilgeröog svikiö frauö. Leiö-
in blasir held ég viö.
En þó slíkt tækist nú einusinni
þá vil ég samt ekki láta höfundinn
endanlega gleymast og þanka-
gang hans — einhverntlma kynni
hann lika aö vera rétti tónninn.
Þessvegna birti ég hér texta hans
óbrenglaöan, svosem einsog
minnisvaröa. Þvl óneitanlega var
tilraun hans gerð, verk hans var
staðreynd þó hann sjálfur aldrei
væri til.
Ekki fremur en frelsið góöa.
Meö kveöju til eilfföarinnar og
þin,
Þinn einlægur
Þorgeir Þorgeirsson,
rikisborgari nr. 9563-3005
P.s. Eftirá aö hyggja sýnist
mér raunar aö tittnefndur höf-
undur sé einmitt fyrir varfærni
sina nær þvi upprunalega frelsis-
hugtaki, og þarmeö lfklega nær
þinni hyggju, en komist veröur
eftir troönum hugsanaslóöum
borgara ellegar marxista og ann-
ara krata — sem eiga þaö frá
upphafi sameiginlegt aö lfta á
frelsi einsog hvert annaö apparat
til aö útvega sér þægindi, efnaleg
sem tilfinningaleg, þ.e.a.s. „vel-
ferö” og „göfugar hugsanir”.
En svoleiöis er ekki frelsi.
sami
Kafarastörf
Þeir sem stundað hafa köfun sem atvinnu
fyrir gildistöku laga nr. 12/1976 um
Kafarastörf, geta i siðasta lagi 31. desem-
ber 1980 sótt um útgáfu kafaraskirteinis
samkvæmt 10. grein laganna til Siglinga-
málastofnunar rikisins. Eyðublöð fyrir
læknisskoðun kafara og umsóknareyðu-
blöð um kafaraskirteini má fá hjá Köf-
unardeild Siglingamálastofnunar rikisins
i Reykjavik, svo og sérprentun af lögum
og reglum um kafarastörf.
Siglingamálastjóri.
Thomas Moberg, Íistfræðingur frá
Uppsölum, heldur fyrirlestur, sem hann
nefnir ,,Om linjer i nordisk modernism pá
1920-talet” i fyrirlestrarsal Norræna húss-
ins mánudaginn 21. aprfl kl. 20:30. Að fyr-
irlestri loknum verða sýndar tvær tii-
raunakvikmyndir frá þessum tima.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
er
X
Jj ® iji £
Kaffiboð
Kaffiboð fyrir félagsmenn Iðju, 65 ára og
eldri, verður haldið i Súlnasal Hótel Sögu,
sunnudaginn 27. april kl. 3 e.h.
Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins frá
kl. 1 e.h. á mánudag.
Stjórn Iðju.