Þjóðviljinn - 20.04.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. aprll 1980
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Bíósaga Keflavíkur
eða
menningar-
stefnan
sem
hvarf
Háværar raddir halda þvi
fram, aö lslendingar hafi ekki
full mannréttindi nema þeim sé
leyft aö reka auglýsingasjón-
varp og útvarp.
1 þvi samhengi dettur mér i
hug aö segja kvikmyndasögu
byggöarlags.
Ariö 1935 brann samkomuhús-
iö Skjöldur i Keflavik og þar
meö tæki sem þurfti til aö bjóöa
upp á bió á staönum. Þá átti I
vasanum kvikmyndasýninga-
leyfi kaupmaöur einn sem
Eyjólfur hét Ásberg. Ariö 1936
samdi hann viö Verkalýös-
félagiö á staönum, sem haföi
hug d aö koma sér upp sam-
komuhúsi. Hann leigöi húsiö
fyrirfram til tiu ára til kvik-
myndasýninga og greiddi fyrir-
fram leiguna, sem dugöi all-
langt til þess aö koma „Verkó”
upp á einu ári.
I árslok 1940 byrjar aö koma
útblaöi Keflavik sem Faxiheit-
irog er enn viö lýöi. Útgefendur
voru 12 „postular” sem höföu
stofnaö meö sér málfunda-
félag. „Kennurum og kaup-
mönnum, fannst kvöl aö standa
i staö, þeir grófu þvi upp gamla
stílaog gáfu út Faxablaö” yrk-
ir einn þeirra, Kristinn Keyr.
Þessi menningarmafia sem nú
myndi svo nefnd byr jaöi strax á
þvi aö fjalla um kvikmyndir.
HallgrimurTh. Björnsson reiö á
vaöiö, kennari viö barna-
skólann. Hann hefur miklar
áhyggjur af þvi, aö siöferöilega
og menningarlega sé kvik-
myndin „tvieggjaö vopn sem
handleika veröur meö varúö”.
Hann segir:
„Stundum sjáum viö myndir
sem eru i senn göfugar og
fagrar, þær lyfta huganum i
æöra veldi... Aörar eru aftur á
móti ljótar. Hugsandi mönnum
vekja þær ugg og óhug, en geta
leitt barniö og æskumanninn á
glapstigu”.
Tilgangur greinar Hallgrims
var annars fyrst og fremst sá,
aöleggja þaö til aö i Keflavikur-
hreppi veröi skipuö nefnd til aö
fylgjast meö þvi aö börn séu
ekki á tilteknum kvikmynda-
sýningum og yfirleitt „hafa
eftirlit meö kvikmyndasýning-
um fyrir börn”, og er visaö til
fordæmis Reykvikinga i þvi
efni.
Menningartæki
Rúmu ári siöar, 1942, er efnt
til sveitarstjórnarkosninga.
Þá gerast þau tiöindi aö
kvikmyndamálin veröa eitt
af þvi sem frambjóöendur eru
spuröir um. Ungur kenn-
ari, Valtýr Guöjónsson, sem
á nokkru siöar eftir aö veröa
helsti foringi Framsóknar-
flokksins I byggðarlaginu,
skrifar grein þess efnis aö
þaö sé „alheilbrigðasta fyr-
irkomulagiö á biórekstrinum
bæöi fjárhagslega og menn-
ingarlega séð, aö hreppsfé-
lagið annist hann aö öllu
leyti sjálft”. Valtýr færir rök
fyrir sinu máli: „Kvikmynd-
in er kenningartæki, hún er
skóli. Hreppsfélagiö hlýtur aö
finna sig ábyrgara fyrir þvi,
hvaö veriö er aö sýna heldur en
einstakur maður sem aö vonum
hlýtur aö taka tekjuhliðina fram
yfir annaö aö ööru jöfnui’.
Valtýr telur og aö kvikmynda-
sýningar séu viss og rifleg
tekjulind i plássi (sem n.b.
vantaöi tilfinnanlega skólahús,
sjúkrahús, og margt fleira) en
hannsegir: kvikmyndin „á ekki
fyrst og fremst aö vera féþúfa
heldur tæki sem beitt er i
baráttunni fyrir menningarleg-
um framförum”. Annar kenn-
ari, Ragnar Guöleifsson, for-
maöur Verkalýösfélagsins og
foringi Alþýöuflokksins I Kefla-
vik áratugum saman er alveg á
sama máli: Kvikmyndin er
uppeldis- og menningartæki og
þvi „best komin I höndum hins
opinbera”. Og: hann vill einnig
aöhinar „vissu tekjur” af kvik-
myndasýningum komi plássinu
I heild til gdða.
Forystumenn Framsóknar og
Alþýöuflokks I plássinu eiga
eftir aö Itreka þessa afstööu
siöar i Faxa. Danival Danivals-
son (4. tbl. 1944) og Ragnar
Guöleifsson (8. tbl. 1945). Hann
visar til Akraness og Hafnar-
fjarðar sem fyrirmynda um
bæjarrekstur i kvikmyndahús-
um og hann Itrekar menningar-
legt mikilvægi kvikmynda og
telur bersýnilega mjög var-
hugavert aö afhenda þær
„kaupsýslumönnum” sem hafa
mest hugann við aö græöa á
skemmtunum.
Málaferli
1942 haföi hreppsnefndin
reyndar lent i nokkru striöi viö
Ásberg þann sem bióiö rak i
húsi Verkalýösfélagsins.
Hreppsnefndin haföi samþykkt
aö leggja sérstakt leyfisgjald á
kvikmyndasýningar, 100 kr. á
fulloröinssýningu og 24 kr. á
barnasýningu (þá kostaöi 1.75
kr. I bió). Bióhaldarinn haföi þá
hækkaö miöaverö I tvær krónur,
enneitaðiaö greiöa gjaldiö.Þaö
Árni
Bergmann
skrifar
væru ekki fordæmi fyrir því og
þaö væri alltof hátt reiknað. All-
ir hreppsnefndarmenn (einnig
Sjálfstæöismenn) viröast hafa
veriö fylgjandi gjaldinu. Uröu
málaferli úr, sem Alfreð Gisla-
son lögreglustjóri (siöar þing-
maöur Sjálfstæöisflokksins)
sótti fyrir hreppinn. úrskuröur
féll ekki fyrr en 1944 og var bió-
haldarinn dæmdur saklaus,
hreppurinn sat uppi slyppur.
Tvö hús
1947 er svo komiö, aö Eyjólfur
Asberg hefur reist hús yfir
rekstur sinn, en bæjarfélagiö
tekur viö gömlu sýningarvél-
um hans og aöstööunni i Verka-
lýösfélagshúsinu. Um þetta seg-
ir Valtýr .Guðjónsson I 1. tbl.
Faxa 1947 — og kveöur nú viö
nokkuö annan tón en áöur:
„Meöan svo háttar aö ein-
staklingar hafa áhuga óg tæki-
færi til aö reka kvikmyndahús
fer hinsvegar ekki illa á að opin-
ber rekstur og einstaklings-
rekstur á kvikmyndasýningum
sé haföur um hönd samhliöa”.
M.ö.o.: fyrri tilhlaup til aö
fitja upp á sérstakri kvik-
myndstefnu hafa vikiö fyrir
almennum formúlum
Framsóknarflokksins I svipuö-
um anda og þeim, aö SIS og
kaupmenn skipti meö sér
verslun.
Bæjarreksturinn stóö I þrjú ár
en mun hafa gengið illa, m.a.
vegna þess aö Verkó var þá orö-
iömjög úrelt hús til kvikmynda-
sýninga. — Nýja bió Asbergs
haföi þar mikiö forskot.
Reksturinn lá svo niöri i nokkur
ár, þar til húsa sem formlega
var eign i hlutafélags, sem
Verkalýösfélagiö átti mest i,
var stækkaö og stofnaö Félags-
bió. Eru upp frá þvi tvö
kvikmyndahús I bænum og
Ragnar GuÖleifsson minnir á
þaö I viötali, að Verkalýösfélag-
iö I Keflavik sé þaö eina á land-
inu sem eigi aöild aö kvik-
myndahúsrekstri.
77/ hvers?
Þessi einfalda saga er blátt
áfram um þaö, aö oddvitar
tveggja flokka sem hafa verka-
lýðshreyfinguog samvinnufélög
á sinni könnu, hverfa frá mjög
ákveönum hugmyndum um
félagslegan rekstur á kvik-
myndahúsi i nafni menningar
og ábata. Astæöurnar eru aö lik-
indum fjárhagslegar sumpart:
sá rekstur sem á striösárunum
sýndist fundiö fé, varö um tima
hæpinn — bæöi vegna forskots
einkarekstrarins og vegna
mannfæöar I tvö hús. En eink-
um og sérilagi er rétt aö gefa
gaum aö þvi, aö þótt aö hinir
pólitisku kennarar i Keflavik
hafi tekið mjög hressilega til
oröa um menningarstefnu og
kvikmyndir, þá veröurekkert af
tali þeirra ráöiö um þaö, hvaö
inntak þeirrar stefnu átti aö
vera (nema kannski aö sporna
gegn ofbeldiskvikmyndum 1
nafni barna- og unglingavernd-
ar ). Þaö er eins og þaö hafi i
raun aldrei komist á dagskrá,
hvaöa kvikmyndir þessir
félagslega þenkjandi menn
helst vildu (og þeim var aö þvi
leyti vorkunn, aö þegar þessi
umræöa hófst i byrjun striösins
er sjálfsagt úr mjög einhliöa
Hollywoodframboöi aö moöa).
Reyndar kemur einn spyrjandi
Faxa inn á þetta i viötali viö
Ragnar Guöleifsson 1973 (bls
25):
„Mér hefur fundist aö Félags-
bió hafi borið nokkuð af leiö
þeirra hugsjóna sem mörkuöu
stefnuna á fystu árum hússins,
og þaö naumast tilgang aö reka
kvikmyndashús til þess eins aö
láta þaö bera sig fjárhagslega”.
Þaö er nefnilega það. Ragnar
svarar á þá leiö aö hans menn
„reynum aö halda okkur viö
upphaflegan tilgang, þótt I
breyttri mynd sé”. Hann á þá
viö, aö ágóöanum af Félagsbió
skuli variö til ýmislegra félags-
legra málefna, t.d. aö búa fólki
meö skerta starfsgetu sama-
staö. Þaö getur aö sjálfsögöu
veriöágætt, en þarna er aöeins
rætt um ráöstöfun peninga, en
ekki menningarstefnu. Enda
held ég satt best aö segja, aö
þaö hafi aldrei veriö sýnilegur
munur á hinum keflviksku
bióum eftir aö þau uröu tvö —
biói sem Verkalýðsfélagiö ræö-
ur mestu um og svo Nýja biói
afkomenda Eyjólfs Asbergs.
Þetta er kannski ekki sérlega
spennandi saga, en mér finnst
samt aö hún segi þátt i fróö-
legri en dapurlegri sögu. Verka-
lýöshreyfingin reyndi á sinum
tima ýmislegt til aö láta aö sér
kveöa um tómstundir sins fólks,
skemmtanir, menningarlif. Þaö
risu alþýöuhús i sjálfboöavinnu
frá Bologniu og noröur fyrir
Þrándheim og i þeim hefur upp
á mörgu veriö fitjaö. En þrátt
fyrir einstaka fjörkippi (t.d.
feröalög samvinnuleikhópa rót-
tækra milli alþýöuhúsa á Italíu)
þá hefur sú þróun oröiö viöa, aö
frumkvæöi tengt slikum húsum
hefur dofnaö, eöa þá aö starf-
semin hefur glataö öllum sér-
kennum. Hér á Islandi hefur
sama saga gerst, kannski meö
þeim sérkennum þó, aö þrátt
fyrir yfirlýsingar um góöan
vilja, er eins og I ýmsum efnum
hafi f raun og veru aldrei veriö
af staö fariö. Biósagan frá
Keflaviker eittaf þvi sem rekur
okkur til slikrar ályktunar.
—AB
* sunnudlags
pistíll
erlendar
bækur
L'Enracinement
Prelude a une déclaration des
devoirs envers l’étre humain.
Simone Weil.
Gallimard 1977.
Bók þessi kom út I fyrstu hjá
Gallimard 1949 og er nú endur-
prentuö. Rótfestun eða þröfin
fyrir rætur er nokkurs konar inn-
gangur aö yfirlýsingu um
skyldurnar gagnvart mannkyn-
inu, eins og segir I undirtitli.
Sinone Weil er talin hafa verið
meöal merkustu hugsuöa 20. ald-
ar, bækur hennar og dagbækur
eru ákaflega sérstæðar og gáfur
hennar sjaldgæfar.Þessi bók var
rituð snemma á árinu 1943,
Simone Weil dvaldi þá i London
vegna ófriöarins. Þetta er meö
þvi siðasta sem hún skrifaöi, þvi
hún dó um haustiö. Frumkvæöiö
aö ritun bókarinnar var runniö
frá áhrifamönnum meöal félags-
skapar frjálsra Frakka i London
og var óskaö eftir aö höfundur
fjallaöi um siöræna endurhæfingu
Frakka eftir styrjöldina. Simone
Weiltók þegar aö skrifa og þannig
varö bókin til. Höfundurinn fjall-
ar I fyrstu um skyldur og réttindi,
reglu.frelsi, hlýðni, ábyrgö, jafn-
rétti etc..Hún talar um aö æöst
þarfa sálarinnar sé hlýöni og
skylda. Rétturinn komi síöar. An
hlýöninnar og skyldunnar nálgast
maöurinn þau einkenni sem
hljóta alltaf aö vera ómennsk, og
leiöa hann til ófarnaöar. Undrun-
in segja margir spakir menn aö
sé lifsvökvinn og á næstu grös-
um er virðingin. Sviniö i stiunni
undrast aldrei, þess heimur er
drafiö og einnig þeirra sem gegna
hliöstæöu hlutverki I mannheimi,
snuöra i drafinu eftir þeim mýra-
ljósum sem nú þykja eftirsóknar-
veröust.
Rótleysi nefnir höfundur aöra
ritgeröina og i þriöju greininni
fjallar hún um fótfestu. Þessi bók
var ætluö eftirstríöskynslóöinni á
Frakklandi og hún á erindi til
þeirra sem halda vöku sinni eða
hafa ekki ennþá undirgengist
soramennsku markaössam-
félagsins.
The Dutch Revolt
Geoffrey Parker.
Penguin Books 1979.
Hollendingar eru merk þjóö og
hafa löngum verið. t>eir hófu
fyrstir Evrópuþjóöa landnám
meö uppþurkun hafsins, þeir hafa
löngum veriö bestir bændur i
Evrópu, þeir gera betra súkku-
laði en aörar þjóðir og i fjölmörg-
um öörum iönaði og úrvinnslu
skara þeir framúr. Sem fiski-
menn eru þeir fengsælir og i öll-
um atvinnuháttum eru þeir þrifa-
menn. Þeir hafa gert bestar
myndir og merkasti málari allra
tima er Rembrandt og eiga þó
marga aöra ágæta listamenn.
Bylting Hollendinga gegn valdi
Spánar er meöal þýöingarme§tu
atburöa Evrópusögunnar og i
þessari bók rekur Parker for-
sendur þeirrar byltingar af skýr-
leika og nákvæmni. Bók þessi
hlaut ágæta dóma þegar hún kom
út 1977 og á þá alla skiliö.
Music and Silence
Anne Redmon.
Secker and Warburg 1979.
Þetta er önnur bók Onnu Red-
mon. Fyrsta bókin, Emily Stone,
þótti merkilegt byrjandaverk, og
i þessari skáldsögu sinni tekst
henni eins og i fyrstu skáldsögu
sinni aö móta heim, sem ein-
kennist af sérstæöu andrúms-
lofti. Tvær miöaldra konur koma
hér viö sögu ásamt fortiö þeirra
og gesti sem vekur upp liöna at-
buröi. Endurminningarnar
streyma fram I huga annarrar
aöalpersónunnar og togstreita
góöra og illra afla svipta henni til
djúpa og hæða. örlög þessara
tveggja kvenna hafa leitt aöra
þeirra til þess aö öölast fróun i
þögninnvhina til þess aö leita full-
nægjunnar I hljómum. Og eins og
oft vill veröa þá finna þær báöar
annað en þær leituðu.