Þjóðviljinn - 20.04.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. aprll 1980
flllHfURBtJARKIII
Sfmi 11384
HOOPER
X?
— Maöurinn sem kunni ekki a6
hræöast —
Æsispennandi og óvenju viö-
buröarik. ný. bandarisk stór-
mynd I litum, er fjallar um
staögengil i lifshættulegum
atriöum k vikmyndanna.
Myndin hefur alls staöar veriö
sýnd viö geysimikla aösókn.
Aöalhlutverk:
BURT REYNOLDS,
JAN-MICHAEL VINCENT
Isl. texti
Sýnd kl 3. 5, 7, 9 og 11.
Hanover Street
Spennandi og áhritamikil ný
amerlsk stórmynd i litum og
Cinema Scope sem hlotiö hef-
ur fádæma góöar viötökur um
heim allan. Myndin gerist I
London isiöustuheimsstyrjöld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leið hinna dæmdu
Islenskur texti.
Hörkuspennandi litkvikmynd
úr villta vestrinu meö Sidney
Poit er og Harry Belafonte.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Við erum ósigrandi
Spennandi kvikmynd meö
Trinitý-bræörum.
Sýnd kl. 3
Isl. texti.
Slmi 16444
ökuþórinn
Enginn ók betur né hraöar en
hann, — en var þaö hiö eina
sem hann gat?? Hörkuspenn-
andi litmynd meö RYAN
O’NEAL og BRUCE DERN.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5,7 ,9 og 11.
<S>lvJMLEIKHÚSIfi
11-200
ÓVITAR
I dag kl. 15. Uppselt.
Fáar sýningar eftir.
SMALASTULKANOG
CTLAGARNIR
Frumsýning sumardaginn
fyrsta kl. 20.
2. sýning föstudag kl. 20.
MiÖasala 13.15-15. Simi 1-1200.
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
sýníng I kvöld kl. 20.30
mánudag kl 20.30.
Aögöngumiöasala frá kl. 18.00.
Simi 41985.
FERÐAHOPAR
K.vjaflug vekur athygli
fcröahopa. a sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og E\ja.
Leitiö upplýsinga i simum
98 1534 eöa 1464
EYJAFLUG
Ð 19 OOO
----— iOlur
Gæsapabbi
i'“ÍRTHeK „
Goose^
\ i -r~~^T j-
Bráðskemmtileg og spennandi
bandarisk litmynd, um sér-
vitran einbúa sem ekki iætur
litla heimstyrjöld trufla sig.
GARY GRANT — LESLIE
CARON - TREVOR HO-
WARD — Leikstjóri: RALPH
NELSON.
Islenskur texti.
Myndin var sýnd hér áftur
fyrir 12 árum
Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20.
----- scilur IB--
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, með ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS -
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
urC
------- Stll
Rocco og bræöur hans
eftir Visconti.
Sýnd i dag, mánudag og
þriöjudag kl. 9.10.
Hjartarbaninn
10. mánuöur — sföustu sýning-
ar
kl. 5.10.
- salur
Svona eru eiginmenn...
is FuII
Sími 22140 t
Kjötbollurnar
(Meatballs)
Ný ærslafull og sprenghlægi-
leg litmynd um bandariska
unglinga I sumarbúöum og
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray,
Havey Atkin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
SIÐASTA SINN.
MANUDAGSMYNDIN:
Hörkutólið
(The Enforcer)
1 HUMPHREY BOGART
ET SPÆNDENDE GENSYN
Hér er á feröinni yngsta og
siöasta myndin meö Hump-
hrey Bogart, sem sýnd veröur
I Háskólabíó aö sinni.
í The Enforcer leikur Bogart
lögreglumanninn Ferguson,
sem á í erfiöri baráttu viö
leigumoröingja. Allir, sem
viröast geta gefiö honum
upplýsingar, hverfa snögg-
lega. Myndin er þrungin
spennu sem nærhámarki I lok
.hennar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hin fræga sigilda stórmynd
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4 og 8.
Sfmi 11544
Brúðkaupsveisla
(A Weddinq)
Ný bráösmellin bandarisk lit-
mynd, gerö af leikstjóranum
ROBERT ALTMAN
(M.A.S.H., Nashville, 3 konur
og fl.).
Hér fer hann á kostum og
gerir óspart grin aö hinu
klassiska brúökaupi og öllu
sem þvi fylgir.
Toppleikarar I öllum hlut-
verkum m.a.
CAROL BUPNETT
DESI ARNAZ jr
MIA FARROW
VITTORIO GASSMAN
ásamt 32 vinum og óvæntum
boöflennum.
Sýnd kl. 9.
Síöustu sýningar.
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi vestri meö
Jim Brown og Lee Van Cleef,
myndin er öll tekin á Kanarl-
eyjum.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sföustu sýningar.
Skopkóngar
kvikmyndanna
Skopmyndasyrpa er sýnir
þætti úr frægustu gaman-
myndum fyrri tima og meö
öllum helstu skopleikurum
þeirra tfma.
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Bleiki pardusinn
hefnirsín
(Revengeof the Pink
Panther)
MiíWlOIMtWíTlfiiecR
- WAN 'ANHCN
• HflHfMANdm- T9«TAWW
fWKK WA10AA8 AC* ((UK-tUKf EÍWAIUIJ
.....Mm-ruitnc
:• /JUAfíOWUW. ) . lu<((0w«w Pli
United Artisls
Skemmtileg og djörf ný ensk !
litmynd.
tslenskur texti.
Bönnub börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og
11.15.
Skilur viö áhorfendur i
krampakenndu hláturskasti.
Viö þörfnumst mynda á borö
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
slnV • Gene Shalit NBC TV:
Sellers er afbragö, hvort sem
hann þykist vera ítalskur
mafiósi eöa dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Þetta er bráöfyndin mynd.
Helgarpósturinn
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Hækkaö verö.
LAU GARÁ8
B I O
Sfmsvari 32075
Meira Graffiti
Ný bandartsk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum í American Graffiti? —
Þaö fáum viö aö sjá í þessari
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Williams, Candy Clark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sföustu sýningar
■BORGAR^"
DíOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
Skuggi Chikara
Spennandi nýr amerískur
vestri
Leikarar: Joe Don Baker,
Sandra Locke
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
The Comeback
Hroilvekja af fyrstu gráðu.
Sýnd ki. 7 og 11.
Bönnuö innan 16 ára
Leikarar: Jack Jones,
Pamela Stephenson .
Islenskur texti
apótek
félagslff
18.-24. aprfl veröur nætur og
helgivarsla í Lyfjabúö Breiö-
holts. Kvöldvarsla veröur I
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabUöaþjónustueru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudagá kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk— simi 1 11 00
Kópavogur— sími 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. simi 5 11 00
Garöabær— slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik— sfmi 1 11 66
Képavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes— slmi 1 11 66
Hafnarfj.— simi 51166
Garðabær— simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartlminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitaiinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
ÍíKi-
Kópavogshæliö — helgidaga
|cl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
‘eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin'aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti f nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemDer i»/y. Martsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
Sunnud. 20.4 kl. 13.
Sveifluháls eöa Krlsuvik og
nágrenni. Fararstj. Jón. I.
Bjarnason. Verö 3000 kr, frltt
f. börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.Í. benzlnsölu (I hafn-
arf. v.krikjugaröinn) —
Otivist.
Kl. 10 Skíöaganga yfir Kjöl
Gengiö frá Þrándarstööum og
yfir aö Stlflisdal.
Fararstóri: Siguröur
Kristjánsson. — Verö kr. 5000
gr. v/bllinn.
Kl. 13.00 Tröllafoss — Hauka-
fjöli
Létt ganga.
Fararstjóri: Þórunn Þóröar-
dóttir. — Verö kr. 3000, gr.
v/bilinn.
Kl. 13.00: Skíöaganga á Mos-
fellsheiöi.
Fararstjóri: Tómas
Einarsson
Verö kr. 3000 gr./bllinn —
Feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu. — Feröafélag
íslands.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins I Reykjavik
vill hvetja félagskonur til aö
panta miöa sem allra fyrst á
50 ára afmælishófiö sem
verður á afmælisdaginn
mánudaginn 28. april n.k. aö
Hótel Sögu og hefst meö borö-
haldi kl. 19.30. Miöapantanir I
sima 27000 I Slysavarnarhús-
inu á Grandagaröi á venjuleg-
um skrifstofutima.
Einnig I síma 32062 og 44601
eftir kl. 16.
Ath. miðar óskast sóttir fyrir
20. april. — Stjórnin.
Mæðrafélagiö.
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 22. apríl aö Hallveigar-
stööum, kl. 20.00. Inngangur
frá öldugötu. — Stjórnin.
Skaftfellingafélagiö
veröur meö kaffiboð fyrir
eldri Skaftfellinga sunnudag-
inn 20. þ.m. kl. 15.00 I Hreyf-
ilshúsinu v/Grensásveg.
Sýningarog fyrirlestrar IMÍR
Ljósmynda- og bókasýning i
tilefni 110 ára afmælis Lenins
veröur opnuö i nýjum húsa-
kynnum MIR, Menn-
ingartengsla Islands og
Ráöstjórnarrikjanna,
aö Lindargötu 48, 2. hæö,
Sunnudaginn 20. april
spjallar Volkov prófessor um
Moskvuháskóla, sem átti 225
ára afmæli I janúar sl. Spjall
sitt flytur prófessorinn I nýja
MlR-salnum, Lindargötu 48,
kl. 16, klukkan 4 siödegis, aö
loknum aöalfundi MIR sem
hefst kl. 15.
Aðgangur aö sýningunni I
MtR-salnum og fyrirlestrum
Volkovs er öllum heimill
meöan húsrúm leyfir.
spil dagsins
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, simi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp
lýsingar um iækna og lyfja
þjónustu I sjálfs vara 1 88 88
Tannlæknavakt er í Heilsu
verndarstööinni alla laugar
daga og sunnudaga frá kl
17.00 — 18.00, Sími 2 24 14
ferðir
AÆTLUN
AKRABORGAR
FróAkranesi FráReykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
-14.30 -16.00
— 17.30 — 19.00
2. mal til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi.sími 2275
Skníslofan Akranesi,simi 1095
Afgreiösla Rvk., slmar 16420
Og 16050.
Hér er skemmtilegt spil frá
Stórmóti BR 1980:
Axx
AK8xx
Axxx
G
xxx
DG10
x
AKDxxx
Þetta er frá 1. umferöinni. 1
eöa 2 pör náöu hinni upplögðu
alslemmu I gröndum. Fáein
pör náöu 7 hj., sem töpuöust
vegna tvimennings formsins
(reyna viö yfirslaginn)
Hvernig?
Tóku á ás og kóng i hjarta,
eftir aö hafa tekið á laufagos-
ann heima. Er hjartaö brotn-
aöi 4-1 tapaöist alslemman
(ath...)
Brandarinn I spilinu var sá,
aö laufiö brotnaöi 3-3.
Möller-Werdelin spiluöu 6
hjörtu og unnu þaö slétt.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöidum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja
víkur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn
istu, Dvalarheimili aldraðra
viö Lönguhliö, Bókabúöinn
Emblu, v/Noröurfell, Breiö
holti, Kópavogs Apóteki
Hamraborg 11, Kópavogi
Bókabúö Olivers Steins
"trandgötu Hafnarfiröi, og
SparisjóÖi Hafnarfjaröar,
♦
úivarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjöm Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 VeÖurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveitin 101 strengur
leikur.
9.00 Morguntónleika r.
10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jtínssonar píanóleikara.
11.00 Messa I Miklabæjar-
kirkju. Hljóörituö 30. f.m.
Prestur: Séra Þórsteinn
Ragnarsson. Organleikari:
Rögnvaldur Jónsson bóndi á
Flugumýrarhvammi.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Ttín-
leikar.
13.25 Norræn samvinna I for-
tiö, nútlö og framtíð. Dr.
Gylfi Þ. Gislason prófessor
flytur hádegiserindi.
14.00 Miödegistónleikar: Frd
tónlistarhátiöinni i Schwet-
zingen i fyrrasumarKalfuz-
strengjatrióiö leikur tvö trió
op. 9 eftir Ludwig van
Beethoven, i D-dúr og c-
moll.
14.50 Eilitiö um eliina. Dag-
skrárþáttur hinn slöari i
samantekt Þóris S. Guö-
bergssonar. M.a. rætt viö
fólk á förnum vegi.
15.50 „Firnrn bænir” (Cinc
Priéres) eftir Darius Mil-
haud. Flemming Dressing
leikur undir á Orgel Dóm-
kirkjunnar i Reykjavik.
(Hljóör. i sept 1978).
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Endurtekiö efni.a. „Ég
hef alltaf haldiö frekar
spart á”: Viötal Páls Heið-
ars Jónssonar viöséra Val-
geir Helgason prófast á
Asum i Skaftártungu (Aöur
útv. Iseptember I haust). b.
„Ég var sá, sem stóö aö
baki múrsins”: Nina Björk
Arnadóttir og Kristin
Bjarnadóttir kynna dönsku
skáldkonuna Cecil Bodker
og lesa þýöingar slnar á
ljóöum eftir hana. (Áöur
útv. i fyrravor).
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Carl
Jularbo leikur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.21 „Sjá þar draumóra-
manninn” Björn Th.
Björnsson ræöir viö Pétur
• Sigurösson háskólaritara
um umsvif og daglega háttu
Einars Benediktssonar i
Kaupmannahöfn á árunum
1917-19. (Hljóöritun frá
1964).
20.00 Sinfóníuhljómsveit
islands ieikur i útvarpssal
20.35 Frá hernámi tslands og
styrjaldarárunum siöari.
Indriöi G. Þorsteinsson les
frásögu Vfkings Guömunds-
sonar á Akureyri.
eftir Johann Strauss. d.
„Litil kaprlsa” Gioacchino
Rossini. e. „Bátssöngur”
eftir Johann Strauss. f.
„Dynamiden”, vals eftir
Josef Strauss. g.
„Freikugeln” polki eftir
Johann Strauss.
20.55 Þýskir pianótónleikarar
leika evrópska pianótónlist.
Fjóröi þáttur: Rúmensk
tónlist: framhald.'
Guömundur Gilsson kynnir.
21.30 „Mjög gamail maöur
meö afarstóra vængi” Ingi-
björg Haraldsdóttir les þýö-
ingu sina á smásögu eftir
Gabriel Carcia Marques.
21.50 Frá tónleikum i Háteigs-
kirkju 4. april i fyrra.Söng-
sveit frá neöra Saxlandi
(Niedersachsischer
Singkreis) syngur lög eftir
Mendelssohn, Brahms og
Distler. Söngstjóri: Will
Tradcr
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin
Halldórsson leikari les (7).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist pg
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús Pét-
ursson pianóleikari aöstoö-
ar.
7.20 Bæn. Séra Þórir
Stephensen flytur.
7.25 Morgunþósturinn.
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga byrjar aö
lesa söguna „Ogn og Anton”
eftir Erich Kastner i þýö-
ingu ólafiu Einarsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbú naöarmál.
Umsjónarmaöur: Jónas
Jtínsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar:
11.00 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög Ur ýmsum átt-
um.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboli” eftir
Carlo Levi. Jón öskar byrj-
ar lestur þýöingar sinnar.
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 ,
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.20 Otvarpsleikrit barna og
unglnga:,, Siskó og Pedró”
eftir Estrid Ott: — sjöundi
og siöasti þáttur I leikgerÖ
Péturs Sumarliöasonar.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Stefán
Karlsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Valborg Bentsdóttir skrif-
stofustjóri talar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir qg Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.35 (Jtvarpssagan: „Guös-
gjafaþula” eftir Hlldór Lax-
ness. Höfundur les (7).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Horft á Lófóten I Norður-
Noregi. Hjörleifur Sigurös-
son listmálari flytur erindi.
23.00 ÍTónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar islands 1 Há-
skólabiói 17. þ.m.: — siöari
hluti efnisskrár: a. Þjóö-
lagaflokkur frá Wales fyrir
söngrödd hörpu og hljóm-
sveit. b. „Myndir á sýn-
ingu” eftir Módest Mússog-
ský i hljómsveitarbiiningi
eftir Maurice Ravel. Stjórn-
andi: James Blair. Söng-
vari og einleikari: Osian
Ellis — Þorsteinn Hannes-
son kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Kristján Róbertsson,
frikirkjuprestur 1 Reykja-
vlk, flytur hugvekjuna.
18.10 Stundin okkar.AÖ þessu
sinni veröur rætt viö fatlaö
barn, Oddnýju Otttísdóttur,
og fylgst meö námi hennar
og starfi. Þa veröur Blá-
mann litli á feröinni, og
búktalari kemur I heim-
sókn. Einnig eru Sigga og
skessan og Ðinni á sinum
staö. Umsjónarmaöur Bryn-
dís Schram. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 islenskt mál. Textahöf-
undur og þulur Helgi J.
Halldórsson. Myndstjórn-
andi Guöbjartur Gunnars-
son.
20.45 Þjóölif. Meöal efnis:
Fariö veröur i heimsókn til
hjónanna Finns Björnsson-
ar og Mundínu Þorláksdótt-
ur á ólafsfiröi, en þau áttu
tuttugu börn. Steingler --
hvaö er þaö? Leifur Breiö-
fjörö listamaöur kynnir
þessa listgrein. Þá veröur
fariö tii Hverageröis og
fjallaö um dans og sögu
hans á lslandi, og henni
tengist ýmis fróöleikur um
íslenska þjóðbúninga. Um-
sjónarmaöur Sigrún
Stefánsdóttir. Stjórn upp-
töku Valdimar Leifsson.
21.45 1 Hertogastræti. Ellefti
þáttur. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.36 Tommi og Jenni
20.40 Iþróttlr Umsjónarmaö-
ur Bjami Felixson.
21.14 Vor I Vinarborg
Sinfóniuhljómsveit Vinar-
borgar leikur lög eftir
Jacques Offenbach og Ro-
bert Stolz. Hljómsveitar-
stjóri Heinz Wallberg. Ein-
leikarar Sona Ghazarian og
Werner Hollweg. Þýöandi
og þulur óskar Ingimars-
son. (Evrovision — Austur-
riska sjóvarpiö)
22.45 Dagskrárlok.