Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 1
Deilan á skuttogaranum Gylli: UOWIUINN Fer fyrir dómstóla Miðvikudagur 14. mai 1980 — 108. tbl. 45. árg. Sjómenn á skuttogaranum Gylli frá Flateyri hafa samþykkt að dcila sú, sem þeir hafa átt i við útgeröarmenn skipsins fari fyrir dómstóla. Þaö er i sjálfu sér ekki nema eðlilegt aö þeir fallist á þaö, þar sem Ijóst er aö þeir hafa lögin meö sér f þessu máli, en eins og Þjóðviljinn skýröi frá á sfnum Fjármálaráðherra felur jjárveitinganefnd og Seölabanka Úttekt á fjárreiðum Olíumalar tima kom deilan upp vegna þess aö skipverjar vildu fá greitt kaup fyrir þá tvo mánuöi sem skipiö var i slipp, en útgeröarmennirnir afskráöu skipverja ekki meðan á viögerö togarans stóö. Þar meö eru þeir greiöslu- skyldir fyrir tryggingu og hafa raunar viöurkennt aö þeim beri aö greiöa skipverjum eina viku. Hinsvegar reyna útgeröarmenn aö skýla sér bak viö ákvæöi sem segir aö ef vitaö er um alvarlega vélarbilun, afskráist skipverjar sjálfkrafa viku eftir aö skipiö fer i slipp, ef útgeröarmenn gera þaö ekki strax. Henrik Tausen for- maöur sjómannafélagsins á Flat- eyri sagöi aö reynt yröi aö hraöa þessu máli sem frekast er unnt. — S.dór Skuldar nú nær tvo miljarða Ragnar Arnalds fjár- málaráðherra skýrði frá því á Alþingi í gær að rlkis- stjórnin myndi ekki taka afstöðu til þess hvort hún nótaði heimild í f járlögum til að breyta kröfum ríkissjóðs á hendur fyrir- tækinu Olíumöl h.f. í hluta- fé ríkissjóðs fyrr en að undangenginni ýtarlegri rannsókn á fyrirtækinu. Sagði ráðherra að fyrir- liggjandi skýrslur um fyr- irtækið væru ófull- nægjandi. Eins og kunnugt er þá er skuld f yrirtækisins við ríkissjóðs um 300 miljónir króna. Fjármálaráöherra sagöi jafn- framt aö hann heföi ritaö fjár- veitinganefnd Alþingis bréf sem fæli f sér ósk um úttekt á fjárreiö- um fyrirtækisins. Þá sagöi ráö- herra aö hann heföi óskaö eftir þvi viö Seölabankann aö hann geröi úttekt á f jármálalegum viö- skiptum fyrirtækisins viö banka- kerfiö. Málefni Oliumalar komu til umræöu á Alþingi f gær er fjár- málaráöherra svaraöi fyrirspurn Vilmundar Gylfasonar hvort rfk- istjórnin myndi nota áöurgreinda heimild I f járlögum. Nokkrar um- ræöur uröu um máliö og kom fram f máli Alþýöuflokksmanna aö þeir töldu aö skilja mætti bréf ráöherra til fjárveitinganefndar þannig aö hann heföi þegar gert upp hug sinn f málinu og vildi láta breyta skuld fyrirtækisins i hluta- fé. Fjármálaráöherra mótmælti harölega þessari túlkun Alþýöu- flokksmanna. Þingmennirnir Vilmundur Gylfason og Guörún Helgadóttir sögöu aö f þessu máli væri veriö aö stilla Alþingi upp viö vegg meö hótunum um aö ekki yröi hægt aö leggja möl á vegi landsins I sumar nema fyrirtækiö nyti fyrir- greiöslu rfkissjóös. I umræöum kom jafnframt fram aö skuldir Olfumalar nema nú oröiö nær 2 miljöröum króna og tap fyrirtækisins var á siöasta ári um 400 miljónir. Ef fyrirtækiö yröi lýst gjaldþrota er taliö aö sveitarfélög er aöild eiga aö fyrir- tækinu tapi 300-400 miljónum króna, rikiö tapi 300 miljónum og Útvegsbankinn tapi 500-600 miljónum króna. — þm Kemur vatn I munninn á einhverjum? Hún er bráöum fullsigin, grásleppan hjá körlunum viö Ægissíöu. — Ljósm. — eik Jan Mayen-samkomulagið lagt fram á Alþingi i gœr: Margir þingmenn eru Orkumál í innlendu og erlendu samhengi Sjá ræöu Hjöríeifc Guttormssonar iðnaðarráðherra siðu 6 og 7 óánægðir Þingflokkur Sjálfstœðisjlokksins frestaði i gœr að taka afstöðu — Alþýðuflokkurinn samþykkti samkomulagið Ólafur Arni Skúli Sverrir Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra lagöi i gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um heimild fyrir rfkisstjórnina aö staöfesta Jan Mayen-samkomu- lagiö. Vitaö er aö fjöimargir þing- menn eru sára óánægöir meö þetta samkomulag. Þingflokkur Alþýöubandalagsins hefur ekki gert formlega samþykkt, en þing- flokkar Framsóknarflokksins og Alþýöuflokksins hafa samþykkt aö styöja samkomulagiö. Þing- flokkur Sjálfstæöisflokksins ákvaö á fundi i gær aö fresta þvi aö taka afstööu. Þjóöviljinn ræddi viö þrjá þingmenn um samkomu- lagiö i gær. ólafur G. Einarsson form. þingflokks Sjálfstæöisflokksins: — Ég tel vlst aö þingflokkurinn I heild sé fylgjandi því aö sam- þykkja samkomulagiö, en hitt er ljóst aö nokkrir þingmenn Sjálf- stæöisflokksins hafa á þvf fyrir- vara. Menn voru ekki allir ánægöir á þingflokksfundinum. Ég hygg aö enginn okkar greiöi atkvæöi gegn samkomulaginu, en kannski sitja einhverjir hjá, sagöi ólafur G. Einarsson formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Hann sagöi aö þar sem tillagan yröi ekki tekin fyrir fyrr en á föstudag heföi Sjálfstæöis- flokkurinn ákveöiö aö fresta þvf þar til f dag aö taka endanlega af- stööu i málinu. Arni Gunnarsson þingmaöur Alþýöuflokksins: — Þingflokkur okkar sam- 1 i Stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins samþykkir: 700 mlljómr veittar tili bundins slitlags ávegi Stjórn Framkvæmdastofnunar rlkisins samþykkti á fundl sinum f gær aö veita 700 miljónir króna til aö leggja bundiö slitlag á vegi. Framkvæmdin veröur sú aö stofnunin tekur 700 miljónir króna af lántökukeimild Byggöasjóös og endurlánar þá fjárhæö til Vega- sjóös. í greinargerö meö samþykktinni er lögö á þaö áhersla aö eitt brýnasta verkefniö I framkvæmdum landsmanna sé varanleg vega- gerö og óhjákvæmilegt sé aö gera I þeim efnum stórátak á næstu árum. Jafnframt segiraö varanlegvegagerö sé eitt mikilvægasta byggöamáliö og um leiö eitt mesta hagsmunamál allra lands- manna. Þvi vilji stjórnin leggja þessu máli liö meö umtalsveröum framlögum úr Byggöasjóöi á næstu árum, ef stjórnvöld sjái sér fært aö halda framlögum til sjóösins óskertum. —Þm þykkti á fundi I dag aö mæla meö þessu samkomulagi. Hinu er ekki aö leyna aö margir geröu athuga- semdir viö samkomulagiö, en viö töldum ekki annaö hægt en aö mæla meö þvi úr þvi sem komiö er. Viö teljum vissulega æskilegt aö betri árangur heföi náöst i nokkrum atriöum, en eins og ég sagöi áöan þá metum viö samkomulagiö i heild meira en aö hafna þvi, sagöi Arni Gunnarsson alþingismaöur I samtali vö Þjóö- viljann f gær. Skúli Alexandersson þingmaöur Alþýöubandalagsins sagöi: Þaö eina sem kalla mætti já- kvætt viö þennan samning fyrir okkur er aö Norömenn skuld- binda sig til aö veiöa ekki á Jan- Mayensvæöinu nema 15% úr loönustofninum, en þegar haft er 1 huga, aö þeir geta þrátt fyrir þetta samkomulag viö okkur samiö viö Efnahagsbandalagiö um aö veiöa önnur 15% úr loönu- stofninum viö Austur-Grænland, þá veröur slfkt ákvæöi lftils viröi. I sambandi viö öll önnur atriöi felur samkomulagiö alls engar tryggingar i sér fyrir okkar hags- muni, og viö fáum ekki einu sinni neitunarvald gagnvart olfu- borunum viö Jan-Mayen. Málin hafa veriö rædd i þing- flokki Alþýöubandalagsins. Þar hefur engin formleg samþykkt veriö gerö, en mér er ekki kunn- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.