Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN MiDvikudagur 14. mai 1980 MiOvikudagur 14. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Nýr utanríkisráðherra Carters: rr'#! i Til hvers dugar Muskie? Samgönguþátturinn hrapaöi um 10.5 miljarOa á slOasta ári. ÞaO er meginskýringin á 16.5 miljarOa halla á viOskiptajöfnuOi okkar viO útlönd á slöasta ári. Kaupum „þjónustu” langt umfram tekjur Samkvæmt forsendum að fjárfestingar- og láns- fjáráætlun þeirri, sem ríkisstjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi, er gert ráð fyrir 16 miljarða við- skiptahalla á utanrikisvið- skiptum okkar á árinu 1980. Þa6 er Þjóöhagsstofnun, sem lætur i té þessa spá um viDskipta- halla. A undanförnum árum hefur viðskiptahalli oftast stafaO af þvi, aO viö höfum fengið minna fyrir útfluttar vörur en svarar þvf sem eytt er i innfluttar vörur. Nú telur ÞjóOhagsstofnun hins vegar ekki ástæOu til aO reikna meO neinum halla á vöruviOskipt- um, útflutningurinn muni nægja fyrir innflutningnum, og skila 7 miljörOum i afgang. En hvaO veldur þá þessum mikla halla á utanrikisviO- skiptunum? Hér er þaO hinn svokallaOi þjónustujöfnuOur, sem sköpum skiptir. A honum er reiknaO meO litlum 23 miljörOum i halla sam- kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. Svona miklu eyOum viO i ,,þjón- ustu” keypta erlendis umfram þær gjaldeyristekjur, sem viO höfum af þjónustu viO útlendinga. ViO spurðum ólaf Tómasson hjá SeOlabankanaum nánar um málið. Upplýsingar hans eru þessar: A siðasta ári var þjónustujöfn- uðurinn neikvæður um 16.5 miljaröa (reiknaö á meðalgengi 1979), en áriö áöur var þjónustu- jöfnuöurinn neikvæöur um 1.1 miljarö miöaö viö sama gengi. Þegar nú er spáö 23 miljarða halla á þjónustujöfnuði, þá er I rauninni ekki reiknaö meO aukn- um halla frá siöasta ári, en áætlaöar gengisbreytingar hækka krónutöluna úr 16.5 I 23 miljaröa. MeginástæOurnar fyrir hinum mikla halla á þjónustujöfnuöinum á siöasta ári var tap á samgöngu- liönum, en þar seig á ógæfuhliö- ina, sem svaraði 10.5 miljöröum frá 1978—1979. Þarna er fyrst og fremst um hiö stóra áfall I flug- samgöngunum aö ræöa, m.a. vegna eldsneytishækkunar (en fargjöldum hefur veriö haldiö niöri af samkeppnisástæðum. — Innskot Þjóöviljans). Ólafur Tómasson sagöi aö upp- hæö greiddra vaxta umfram vaxtatekjur á siöasta ári heföi aukiö þjónustuhalla á slöasta ári um 6 miijarOa mikil vaxtahækk- un erlendis) og útgjöld vegna feröa- og dvalarkostnaöar tslend- inga erlendis umfram tekjur af érlendum feröamönnum hér heföu svo aukist um 1.5 miljaröa á siöasta ári. Þrátt fyrir svolitla hækkun tekjumegin á öörum liö- um sem áhrif hafa á þjónustu- jöfnuöinn varö niöurstaöan 16.5 miljaröa halli 1979, og hefur á álika halla aö raungildi i ár. — Þetta sagöi Ólafur Tómasson. Til samanburöar er fróölegt aö rifja upp aö fyrir allar útfluttar ullarvörur fengum viö á siöasta ári um 7.8 miljaröa króna á gengi þess árs. Hruniö I flugsamgöng- unum geröi meira en éta upp ali- ar þær gjaldeyristekjur. Blöð hafa verið full með vangaveltur um nýjan utanríkis- ráðherra Bandarlkjanna, Edmund Muskie, sem féllst á að taka við embættinu af Cyrus Vance sem sagði, eins og kunn- ugt er, af sér í mótmælaskyni við hinn misheppnaða herleið- angur sem átti að leysa gíslana í bandaríska sendiráðinu í Teheran úr haldi. Áf jölmiðlatímum hafa bandarísk stjórnmál orðið persónu- bundnari en nokkru sinni fyrr, og þegar nýr utanríkisráðherra verður til þá verður enginn skortur á vangaveltum um Framboðstilraunir tJtlendingar muna kannski helst eftir Muskie úr kosningabaráttunni 1972. Muskie lagöi út I forsetakosn- ingar ákveöinn i aö veröa forsetaefni Demókrata gegn Nixon. Og þaö var einmitt Muskie sem varö fyrst mjög rækilega fyrir barðinu á sviviröileg- um refskap Nixonsmanna, sem sendu út I hans nafni prentaðar ásak- anir um afleitt kynferöislif keppi- nauta hans, eöa pöntuöu i hans nafni brennivin og simavændiskonur i búntum og sendu I bækistöövar hans. Mótvægi Útnefningu Muskies hefur veriö vel tekiö, innanlands sem utan, enda þótt menn viti i rauninni fátt um þaö, hvaö hann gæti lagt til mála á al- þjóöavettvangi. Einn sessunautur hans á þingi segir aö hann sé greind- ur málamiðlunarmaður og þó fylg- inn sér og enginn aumingi. Þetta segir fátt. En innan um allar vanga- veltur fer mest fyrir vonum um aö Muskie takist aö veröa utanrikisráö- herra i alvöru og þar meö setja nokkrar skoröur viö umsvifum Brzezinskis öryggismálaráðherra, sem fær hina hraklegustu dóma, um þessar mundir. Slik afstaöa er ekki sist áberandi I evrópskum blööum. I breska vikurit- inu Guardian er Cyrus Vance lýst sem hann hafi veriö „rödd skynsem- innar i brothættum og hættulegum heimi” (David Qwen, fyrrum utan- rikisráöherra). Ená sömu siöu birtir Jonathan Steele reiöilestur um „mistakasögu Brzezinskis”. Hrakfallabálkur Brzezinski er þekktur fyrir sterka heift i garö Sovétmanna og kenna margir pólskum upprunahans. Hann fær kannski ekki ámæli beinlinis vegna þess, heldur fyrir aö kunna blátt áfram ekki meö mál aö fara. Rjúka af stað meö fyrirgangi, en hafa ekki hugsaö neitt tii enda. Hann er aö sönnu talinn firnavel aö sér og fljótur aö lýsa kjarna hvers máls, en þegar til athafna kemur sé dómgreind hans mjög völt. Steele kennir honum um aö hafa klúðraö SALT-samningum, vanmetiö and- stööu viö Camp Davidsamkomulag uppruna hans (pólskan), feril hans á þingi, ábyrgðartilfinn- ingu, að hann sé stundum uppstökkur en f ylginn sér, leiðinleg- ur en traustvekjandi og þar fram eftir götum. Muskie hefur setið í 22 ár í öldungadeild bandaríska þingsins fyrir Maine, nyrsta og austasta ríki Bandaríkjanna, og hef ur m.a. átt sæti í utanríkisnefnd og verið formaður f járveitinganefndar þings- ins. Hann er talinn það sterkur þingskörungur, að Carter verði drjúgur liðsauki að honum í ekki alltof góðri sambúð við þing- ið. misheppnaða leiðangri til Irans, sem evrópskir fréttaskýrendur eru sann- arlega litiö hrifnir af. I grein sem Andre Fontaine skrifar I Le Monde um þaö mál, sem og viöleitni Bandarikjamanna til aö koma á viö- skiptabanni á íran, segir m.a.: „Til aö halda aö hægt sé aö neyöa Imaninn (m.ö.o. Khomeini) til aö hopa á hæli meö þvi aö hóta aö kaupa ekki framar oliu af honum — meöan þaö eina sem Sovétmenn og banda- menn vilja er aö kaupa Iranska oliu, þurfa menn aö vera eins einfaldir og aöalsmaöurinn pólski sem fann enga leiö betri til aö refsa konunni fyrir framhjáhald en aö gelda sjálfan sig”. Semsagt: þaö er spurt hvort Edmund Muskie getur oröiö mót- vægi viö hinn flaumósa öryggis- málaráögjafa Carters. Og mönnum sýnist ekki vanþörf á aö vona hiö besta einmitt nú, þegar sambúö stór- veldanna gengur eftir brautum sem mörgum finnast undarlega iikar þeim sem Evrópuþjóöir óku eftir inn i heimsstyrjöld sumariö 1914. — AB Egypta og Israela, reynt alltof lengi aö bjarga íranskeisara frá falli (án þess aö hafa til þess nýtileg ráö). Hann er og skrifaður fyrir hinum Muskie: Watergateliðiö fór sviviröi- iega meö hann á sinum tima. Fréttaskýring Á þingi Sósíalíska alþýðuflokksins danska: Rauður flokkur — en græn- klæddur? Gert Petersen, formaöur SF, á flokksþinginu I Arósum; þaö þarf sósialista til aö fjalla um þessi mál. Sjónarmið umhverfis- verndarmanna og vist- fræOinga heyrast æ oftar á málþingum sósialista i Evrópu. Til dæmis að taka má nefna þing danska Sósialiska al- þýðuflokksins, SF, sem haldið var i Árósum um siðustu mánaðamót: þar var, ekki sist i upp- hafi þings, mælt mjög með þvi að SF verði „rauður flokkur græn- klæddur”. Viss áhrif frá Græna flokknum þýska, sem hefur safnaö undir sina vængi marxistum og ihalds- sömum náttúruvinum, koma fram i þessum málatilbúnaöi, en einnig þaö, hve brýnt þaö er orðiö Dönum aö móta sér stefnu til langs tima aö þvi er varöar meö- ferö á takmörkuðum auölindum og illfáanlegri orku. Ekki kom til meiriháttar átaka á þinginu: þaö er greinilegt af frásögnum blaöa, aö engir þing- fulltrúar hafa viljaö breyta flokknum alfariö I „grænan” flokk. Þegar tekist var á um áherslur I pólitiskri baráttu höföu þeir betur sem sögöu sem svo, aö baráttan um raunveruleg launa- kjör heföi forgang. Slðan mætti svo huga aö „gæöum” mann- llfs — og þar meö spurningum um umhverfi I lifi og starfi. Kjörin eða vistfræðin? En samhengiö miili faglegrar baráttu og umhverfismála I viöum skilningi á áfram aö vera á dagskrá hjá SF, sem er stærstur þeirra þriggja flokka sem eru til vinstri viö Sóslaldemókrata Hann hefur haft oft 6-7 % at- kvæöa. Bjarne Mortensen, sem á sæti I verkalýösmálaráöi SF, segir I viötali viö Information, aö fyrst muni flokkurinn leggja áherslu á þá hliö þessara mála sem snúa aö betra umhverfi á vinnustaö, styttri vinnutlma og svo aö áhrif, um verkafólks á þróun tækn- innar. Þegar þessi umræöa er komin vel af staö getum viö svo tekiö upp mál eins og hagvöxt og auölindir, segir Mortensen. „Græningjar” hafa beitt sér fyrir þeim viöhorfum aö verka- menn skipti sér beinllnis af inni- haldi framleiðslunnar — meö öörum oröum: taki afstööu til þess hvaö er framleitt og til hvefbog þá meöal annars meö þá nauðsyn I huga aö þaö þurfi aö ger vörur endingarbetri til aö forðast bruöl meö orku og hrá- efni. En þvl svara áhrifamenn I verkaiyösfélögunum meö þvl, aö þá geti svo fariö, aö kapítal- istamir flýi meö framleiöslu sina eitthvaö annaö þar sem sllkar kröfur eru ekki fram bornar. Og þaö er ekki vlst aö verkamenn gætu sætt sig viö þaö. Verkaiyösforingjar I SF telja samt, aö verkamenn eigi aö gera kröfur slnar „grænni” en þær hafa til þessa verið. Verkamenn séu sam- ferða Christian BundgSrd var einn þeirra sem lagöi áherslu á „græningjasjónarmiö” á lands- fundi Sósialiska alþýöuflokksins Hann sagöi aö þaö sem mestu Framhald á bls. 13 daaskrá Er ekki kominn timi til að við i Alþýðubandalaginu hættum að vera undirraddir hjá grátkór V innuveitendasambandsins? Valur Valsson, sjómaður Vest- mannaeyjum: Er Alþýðubandalagið verkalýðsflokkur? Eins og öllum I Alþýöubanda- laginu á aö vera kunnugt var sunnudaginn 20. april s.l. haldinn aöalfundur I verkalýösmálaráöi flokksins. Dagskrá þess fundar var- meö slikum endemum að jafnvel Alþýöuflokksmönnum heföi óaö viö aö birta hana og er þeim þó ekki kligjugjarnt. Alþýöubandalagiö, sem segist vera verkalýösflokkur og stund- um eini verkalýö>flokkurinn, sem til sé I landinu, ætlar verkalýös- málaráöi flokksins heilan dag af sinum dýrmæta tima til aö halda aöalfund. — A þeim dögum þegar samningaviöræöur milli heildar- samtaka verkalýösins og vinnu- kaupenda eru aö hefjast, þarf verkalýösmálaráö Álþýöu- bandalagsins ekki nema dag- stund, til aö marka stefnu flokks- ins I þeim málum. Eöa hvert er annars hlutverk ráösins ef ekki slikt? — Aö maður tali nú tkki um þaö aö leyfa fulltr. i ráðinu, sem koma vitt af landsbyggö- inni, aö bera saman bækur sinar, upplýsa stööu mála hver I smu félagi, og blása glæöur sanstcöu og hugsjónaelds hver hjá öðru.Ti. Eg heföi nú haldiö áö ekki veitti af sliku. Undirritaöur haföi mikinn hug á aö mæta á umræddan fund. At- vinnunnar vegna var þaö þó erf- itt. (Sjómaður á ekki gott með að fá fri og sist á miöri vertiö). En þegar ég vissi hvernig dagskráin var sett upp, og hver timi var ætlaður tilfundarins, þá missti ég allan áhuga. — En i staöinn vöknuöu hjá mér ýmsar áleitnar spurningar, spurningar sem hver og einn sem vill teljast sóslalisti og þar með baráttumaöur verkalýðsins veröur aö leita svara viö. Halda forystumenn flokksins virkilega, aö þeir sem eru virkir I slnu stéttarfélagi og félagar I Al- þýöubandalaginu, þurfi til Reykjavikur til aö vita hverjar eru kröfur verkafólks og hver staöan er i samningamálum? Hver er tilgangurinn meö þvi aö láta félagsmálaráöherra halda framsöguræöuá slikri samkomu? Þurfti maöurinn aö afsaka eitt- hvaö, eöa var hann að leggja lin- una? Er þaö kannski orðið svo, aö þingflokkur Alþýöubandalagsins vilji ráöa feröinni I kjarabaráttu verkafólks? Hvar er lýöræöið? Heföi ekki veriö nær aö bjóöa hæstvirtum ráöherra aö hlýöa á raddir hinna óbreyttu félags- manna? Þaö heföi alla vega oröiö lærdómsrikara fyrir hann og affarasælla fyrir flokkinn ef svo heföi veriö gert. Hvar eru hinar stefnumarkandi samþykktir, sem aöalfundur verkalýðsmálaráösins geröi? Eru þær kannski engar, eöa var þeim öllum visaö til nýkjörinnar stjórnar? — Ég hef leitað með iogandi ljósi á slðum málgagns- ins, en ekkert slikt fundiö. í einu blaöi kom upptalning á hinni nýju stjórn og upptalning á þeim sem til máls tóku, ásamt loforöi um nánari fréttir siöar; ég fylltist von og gleöi, geröi mér vonir um heila opnu; þetta er jú kjarni flokksins, ekki satt? En nei, hálf siöa, meö útdrætti úr framsöguræöum. Annaö var vist ekki á dagskrá. — Minn skilningur á þvl hvernig verkalýðsflokkur eigi aö starfa fellur ekki i þetta far. Ég hélt ekki aö þaö aö „færa kjarabaráttuna i kjörklefann’ virkaöi svona. Ég hélt ekki aö það aö kjósa forystu- menn verkalýösins á þing, þýddi aö viö ættum nú aö semja um kaup og kjör viö rikisstjórn og þing. Allra sist þegar „flokkurinn okkar” er i rlkisstjórn. Ég hélt satt aö segja aö viö værum aö kjósa þessa menn á þing og vildum þá I rikisstjórn til þess aö þurfa ekki aö kaupa sjálf- sögö réttindi verkafólki til handa. Um kaup okkar veröum viö að sjálfsögöu aö semja viö vinnu- kaupendur. Þar er um einfalda verslun aö ræöa, við seljum okkar vinnu og við viljum fá fyrir hana riflega þaö sem dugir okkur til framfæris. Punktur og basta. Þaö er hlálegt aö I sameigin- legum kröfum A.S.l. eru aöeins 7 liöir af 25 sem ekki snerta rikis- valdið. En reyndar, fjármálaráö- herra lýsti þvi yfir, „að ekki væri svigrúm til grunnkauDS- hækkana”, hinsvegar væri rikis- stjórnin reiöubúin til þess aö kaupa atvinnurekendum griö, meö félagslegum umbótum. Er maðurinn ekki „sósi”, er hann ekki I pólitik til aö berjast fyrir félagslegum umbótum? Ég bara spyr. Er ekki kominn timi til aö viö i Alþýðubandalaginu hættum aö vera undirraddir hjá grátkór Vinnuveitendasambandsins? Hvaö sem hver segir þá var s.l. ár mjög gott fyrir meginþætti sjávarútvegsins og nú er aö ljúka einhverri bestu vetrarvertið i fjölda mörg ár. Og þegar vel árar I sjávarút- vegi, þá er „svigrúm til kaup- hækkana”. Og ekkert kjaftæöi um aö launahækkanr séu veröbólgu- valdur. Viö I verkalýöshreyfing- unnieigum þvi aö vera óhrædd og blása til atlögu. Látum ekki villa okkur sýn. óvin númer 1 er ekki aö finna á Alþingi, hann er uppi Garöastræti 41. Og viö i „verka- lýösflokknum” Alþýöubanda- laginu eigum aö taka undir og berjast á okkar vlgstöövum. Viö eigum ekki að kaupa at- vinnurekendum griö og ekki blanda saman tvennum ólikum samningum. Hinn faglegi armur og hinn pólitiski eiga ekki aö þvælast hvor fyrir öörum. Hinn pólitlski á aö þjóna hinum faglega, þó meö fullu samráöi, til þess er verkalýösmálaráðið, en ekki skipa fyrir verkum, þvi aö þaö er I hinni faglegu einingu sem grundvöllur fyrir sósialisma skapast. Viö náum aldrei einingu um „félagsmálapakka” hversu góöir sem þeir erú, þaö vita þeir sem eru I slagnum á faglega arm- inum. Þvi eiga félagslegar umbætur að koma sem verölaun fyrir góöa frammistööu, en ekki sem dúsa handa óþægu smábarni. En annars er þetta kannski allt saman misskilningur, verkalýös- hreyfingin á kannski bara aö þjóna flokknum I baráttu fyrir stundar hagsmunum, jú og svo aö „skaffa” atkvæöi I alþingiskosn- ingum, og þá á hún aö skaffa vel. Athugasemd frá Ragnari Arnalds Vegna greinar Vals Valssonar sem ég haföi spurnir af og fékk aö sjá áöur en hún var sett I prentun, vil ég vekja á þvi athygli, að oröin sem eftir mér eru höfð um grunn- kaupshækkanir á þessu ári eru ekki frá mér komin hvorki úr ræöu né riti, þótt þau séu innan gæsalappa og er þaö kannski nokkuö til marks um þann yfir- borðslega buslugang, sem ein- kennir þessa grein. I febrúar siöast liönum var eftir mér haft I fjölmiölum, aö miöaö viö þaö markmið aö telja niöur veröbólgu I áföngum, sé ekki svigrúm til almennra grunn- kaupshækkana. Jafnframt tók ég þaö skýrt fram, aö I komandi kjarasamningum þyrfti aö leggja sérstaka áherslu á hækkun lægstu launa, viðunandi verðtryggingu launanna og félagslegar umbæt- ur. Til aö skýra betur hvaö átt væri viö meö þvl aö ekki væri rétti tim- inn til almennra grunnkaups- hækkana, sagöi ég I viötali vif Þjóðviljann 16. febrúar s.l.: „Ég held aö ákaflega fáir telji heppilegt eins og stendur, aö öll laun frá neösta þrepi og upp allan launastigann veröi hækkuö." Stjórnarandstæöingar hafa lagt á þaö mikið kapp aö rangtúlka ummæli min á þann veg aö launa- breytingar af einu eöa ööru tagi komi alls ekki til greina á þessu ári. Þetta hef ég hvergi sagt og þaö vita þeir flestir. Þaö er þeirra atvinna aö koma höggi á núver- andi ráðherra, hvort sem þeir eiga þaö skiliö eöa ekki, og þvl veröur aö una. Hitt þykir mér Ragnar Arnalds lakara, þegar ágætur félagi úr Vestmannaeyjum tekur sig til og gerir mér upp skoöanir og orö, sem ekki eru frá mér komin. Stóra verkefniö á næstu vikum er einmitt aö tryggja nýja kjara- samninga, sem sérstaklega miö- ast viö aö bæta kaupmátt lægstu launa t.d. meö ákveönum lág- markslaunum, og auðvitaö hefur þaö launabreytingar i för meö sér. Þetta sagöi ég bæöi áöur og eftir aö stjórnin var mynduö og þetta segi ég enn. Ragnar Arnalds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.