Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. maí 1980 ÞJÓPVILJINN — SIJDA 13 Orkumáí Frdmhald af bls. 7 um innfluttum orkugjöfum, en einnig aB stu&la a& uppbyggingu nýiönaöar, er m.a. byggi á inn- lendri orku og hráefnum. Byggöamál, umhverfismál, orku- sparnaöur og hagkvæm orkunýt- ing eru einnig þættir, sem taka veröur tillit til. Öryggi ogverðjöfnun undirstöðuatriði Góöir fundarmenn. í máli minu hef ég aöeins vikiö aö fáeinum þáttum er snerta orkumál 1 landi okkar I nútiö og framtiö. Sviö orkumálanna er si- fellt aö stækka og undiraldan aö þyngjast, er hingaö berst vegna þróunar á alþjó&avettvangi. Viö búum um margt betur en aðrar þjóöir, ef litið er á þessi mál i heild og þann auö sem viö eigum i óbeisla&ri okru. Samt eigum við eftir aö koma ýmsum undirstööu- þáttum er snúa aö almenningi i landinu, ekki sist i hinum dreiföu byggöum, I viöunandi horf. Þar á ég viö þaö sem flesta skiptir mestu frá degi til dags, öryggi i orkuafhendingu og viöunandi jöfnuö i veröi. Þá sem aö orkumálum vinna i landinu mun örugglega ekki skorta verkefni og álitamálin eru mörg til aö ræ&a á fundi sem þessum. Samband ykkar hefur haldiö vakandi hugmyndinni um orkuþing sem viöari vettvang til umræ&na og samráös um orku- mál. Ráöuneytiö hefur nýveriö itrekaö stuöning sinn viö þá hug- mynd og væntanlega veröur hún að veruleika innan árs. Ég vil árna fundi ykkar heilla i störfum og þakka ánægjuleg samksipti viö samband ykkar og fjölmarga einstaklinga er standa vaktina á vettvangi orkumála, jafnt viö framkvæmdir, stjórnun og stefnumörkun. ----------------1--------- Raudur flokkur Framhald af bls 8. skipti þá menn sem hugsa svipaö oghann væri betralíf (sem er þá fólgið i allt ööru en þvi aö auka neyslu og hagvöxt sem mest). En, segir hann i viðtali viö In- formation: Viö veröum aö gæta okkar á þvi aö ganga ekki svo langt I kröfugerö okkar, aö fólkiö á vinnustööunum skilji okkur ekki. Þegar allt kemur saman hafa bæöi kjarabaráttuarmur og „græningjar” I SF sameinast um þaö viöhorf sem formaöur flokks- ins, Gert Petersen, lýsti á þessa leiö I lokaræöu á þinginu: „Vistfræöileg vandamál veröa æ stærri og þvi er mikil nauösyn á þvi aö sósíaliskur flokkur geti sameinaö þessi vandamál si- gildum fræöum sinum. En þaö er einmitt sósialiskur flokkur sem á aö taka þessi vandamál upp — þaö getur veriö hættulegt aö breyta rauöa litnum I græn- an.” Fleiri tóku og undir þaö sjónar- miö á þinginu aö SF þyrfti aö halda þannig á málum aö ekki kæmi upp „nauösyn” á sér- stökum grænum flokki I Dan- mörku. Aöstæöur eru og um margt aðrar þar en i Þýskalandi, þar sem Græni flokkurinn er at- hvarf fyrir margskonar andófs- menn sem eiga ekki I annaö hús aö venda til aö láta aö sér kveöa — vegna ákvæöa um 5% atkvæöa sem lágmark til aö fá fulltrúa á fylkisþing eöa sam- bandsþing . AB (byggtá Information o| Socialistisk Dagblad) Fasteignir Framhald af bls. 5. Lög um Heyrnar- og talmeina- stöö tslands. Stofnun þessari var komiö á fót meö lögum 1978, en samkvæmt nýsamþykktum lög- um um stofnunina þá er gert ráö fyrir aö stofnun þessi veröi algjörlega i höndum rikisins en sveitarfélög greiddu áöur io% rekstrarkostna&ar. Þá voru og samþykktar ýmsar breytingar til hagræðingar á gildandi lögum. Lög um söluskatt. Lög þessi fela I sér staöfestingu á bráöa- birgöalögum frá 16. okt. 1979 um 2% hækkun söluskatts, úr 20% I 22%. Lög um lögskráningu sjó- manna. Lög þessi fela i sér aö reynist útgeröarfyrirtæki eigi fært um greiöslu samningsbund- inna lff- og slysatrygginga þá beri rikissjóöur fulla ábyrgö á greiöslu'þeirra. Fyrstu sjö lögin sem hér hafa veriö nefnd voru flutt sem stjórnarfrumvörp, en þaö siöasta var flutt af Pétri Sigur&ssyni. —þm Landhelgi Framhald af bls. 5. ana skuli vera a&alstefna, en undantekning aö þær annist framkvæmdir sjálfar. Fyrsti flutningsmaöur er Birgir Isleifur Gunnarsson. Tiliaga til þingsályktunar um hafsbotnsréttindi tslands og sam- vinnu viö Færeyinga.t tiilögunni er rikisstjórninni m.a. faliö aö fylgja fast eftir kröfum þeim, sem tslendingar settu fram meö ályktun Alþingis 22. des. 1978, til hafsbotnsréttinda sunnan 200 milna efnahagslögsögu tslands, I fullri samvinnu viö Færeyinga. Fyrsti flutningsmaöur er Eyjólf- ur Konráö Jónsson. —-þm Samdráttur Framhald af 2 og lokun sumra lögreglustöðva hluta úr sólarhring, heföi dregiö mjög úr öryggi borgaranna og jafnframt minnkaö mjög starfs- öryggilögreglumanna. Tiöni bæði hegningarlagabrota og umferöar- lagabrota heföi aukist á siöustu árum og I þvi ljósi væri sam- drátturinn fráleitur. Mörg fleiri voru tekin fyrir og allmargar ályktanir samþykktar, m.a. um kjaramál. Einnig var kjörin stjórn sam- bandsins til næstu tveggja ára. Hana skipa nú eftirtaldir menn: Jónas Jónasson Reykjavik, formaöur, Guðmundur Gigja Reykjavlk, Ólafur K. Guömundsson Hafnarfiröi, Tómas Jónsson Selfossi, Sæmundur Guömundsson Kópa- vogi, Höröur Jóhannesson Reykjavlk og Þórir Maronsson Keflavlk. Jan Mayen Framhald af bls. 1 ugt um aö nokkur þingmaöur flokksins styöji samkomulagiö. Sverrir Hermannsson þingmaöur Sjálfstæöisflokksins.* — Þetta samkomulag er mér sár vonbrigi, og þaö hefur alls ekki það gildi sem ég haföi vænst. Hér er kannski veriö aö sakast um oröinn hlut, en ég verö aö segja eins og er, ég batt vonir viö aö meira kæmi útúr samkomu- laginu og tel þetta dapurleg úr- slit. Muntu þá greiöa atkvæöi gegn samkomulaginu? — Ég er nú ekki vanur að til- kynna þaö I fjölmi&lum hvernig ég grei&i atkvæöi, en sannast sagna hef ég ekki tekiö endanlega ákvöröun um hvaö ég geri, hitt er svo spurning hvort maöur á ann- arra kosta völ en samþykkja samkomulagiö þótt vont sé, sagöi Sverrir Hermannsson, en hann er I hópi þeirra þingmanna Sjáif- stæöisflokksins sem eru óánæg&ir meö samkomulagiö eins og þaö er. —S.dór Gunnar Framhald af bls 16 fræ&ingur, Hreinn Sveinsson lögfræöingur, Magni Guömundsson hagfæröingur, ólafur Helgi Kjartansson lögfræöingur og Sigmundur Stefánsson lögfræ&ingur. Fjármálaráöherra hefur jafnframt skipaö eftirtalda fjóra menn til setu I rikis- skattanefnd til sex ára og skulu nefndarstörf þeirra vera hlutastörf: Atla Hauks- son, löggiltan endurskoð- anda, Gylfa Knudsen, lög- fræöing, Helga V. Jónsson, hrl. og löggiltan endurskoö- andatog Skúla Pálsson, hrl. SKIPAUTGtRB RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 20. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: Þing- eyri, tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um isafjörö), Akureyri Siglufjörö og Sau&árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 20. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö (Tálknafjörö og Bfldu- dal um Patreksfjörö) og Breiöafjaröarhafnir. Vöru- móttaka alla virka daga til 19. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 22. þ.m. austur um land til Vopnafjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hfnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödais- vlk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Seyöis- fjörö og Vopnafjörö. Vöru- móttaka alla virka daga til 21. þ.m. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands árið 1980 verður haldinn að Núpi i Dýrafirði dagana 13.-15. júni n.k.. Þeir fulltrúar sem vilja ferðast með flugvél til fundarins eru sérstaklega beðn- sir að hafa sem fyrst samband við skrif- stofu félagsins. Stjórn Slysavarnaféiags tslands ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur ABR Aöalfundur Alþýöubandalagsins i Reykjavlk veröur miövikudaginn 21. maí kl. 20.30 á Hótel Esju. Tillögur um lagabreytingar frá laganefnd og tillögur uppstiilingar- nefndar um næstu stjórn félagsins munu liggja frammi á Grettisgötu 3 frá 19. mai. Dagskrá fundarins veröur nánar auglýst slöar. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö I Hafnarfir&i mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriöjudaginn 20. mal og fimmtudaginn 22. mai. Námskeiðiö hefst bæ&i kvöidin kl. 20.30 og veröur haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Baldur Óskarsson starfsma&ur Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiöinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mat, I slma 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. Baldur Ariðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slærnur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. stjérn ABr. 15! Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 11 j Vonarstræti 4 simi 25500 Félagsráðgjafí óskast til starfa i fjölskyldudeild. Um er að ræða fulltrúastarf i útibúi Asparfelli 12. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldu deildar i sima 25500. Umsóknarfrestur er til 6. júni. Kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á Akranesi. Kennslugreinar: Liffræði Eðlisfræði Kennsla forskólabarna. Almenn kennsla Umsóknarfrestur er til 20. mai. Upplýs- ingar hjá skólastjóra i sima 1193 eða 1388 | og hjá formanni skólanefndar i sima 2326. Skólanefnd Í|1 Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast á Dagheimilið Kópa- stein allan daginn. Laun skv. 6. launa- flokki. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41565. Félagsmálastofnun Kópavogs. TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.