Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 14. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir@ íþróttirg) iþróttir g Diego Maradona sýndi snilldartilþrif þrátt fyrir að Englendingar sigruðu Argentínumenn 3:1 Sjaldan hafa enskir knattspyrnuáhorfendur oröið vitni að öðrum eins snilldarieik og hjá hinum 19 ára gamla Diego Maradona þegar Englend- ingar og Argentinumenn léku vináttulandsleik á Wembley i gærkvöldi. Enskir sigruðu 3-1, en Maradona stal senunni. Miöherji Liverpool, David Johnson, getur einnig verið ánægður með sinn hlut i leiknum i gærkvöld:, á 42. min skallaöi hann knöttinn I I mark argentinskra eftir fyrirgjöf Coppell. Þeir félagarnir voru aftur á feröinni 8 min,siðar ög þá skoraöi Johnson af stuttu færi. A 55. min.brunaði Maradona I gegnum vörn Eng- lendinga og var felldur innan vltateigs af Kenny Samson. Úr vitaspyrnunni skoraöi Daniel Passarella örugglega. Siöasta mark leiksins skoraöi Kevin Keegan meö viöstööulausu skoti af 18 m færi um miöbik seinni hálfleiks, 3-1. Englendingar þóttu sýna mjög góöan leik i gærkvöld , þeir hrein- iega yfirspiluöu heims- meistarana iangtimum saman. Þótti leikur enskra lofa góbu fyrir ferö þeirra á úrslitakeppni Evrópukeppninnar á Italiu i sumar. Oruggt hjá V-Þjóðverjum Fyrirliöi Englendinga, Kevinl Keegan, átti mjög góöan leik i! i gærkvöid og skoraöi fallegt mark. V ormót Kópavogs Vormót Kópavogs i frjálsum iþróttum veröur haldiö á Kópa- vogsvelli föstudaginn 16. þ.m. og hefst keppnin ki. 18. Keppnisgreinar veröa 400 og 800 m hlaup, hástökk, langstökk, spjótkast og kúluvarp. Skráningar þurfa aö berast i sibasta lagi i dag tii Baldurs Dan- ielssonar I sima 44322 eöa 40283. Vestur-Þjóöverjar sigruöu Pólverja i vináttulandsleik I knattspyrnu I gærkvöld , 3-1. Leikurinn fór fram I Frankfurt, hvar liðin léku i heimsmeistara- keppninni 1974 og þá sigruöu Þjóöverjarnir 1-0 og uröu siöan heimsmeistarar. SigurÞjóðverjanna i gærkvöld var hinn 10. i röö hjá þeim og hef- ur liðið nú leikið 15 sinnum án taps. Rummenigge skoraöi fyrst fyrir Vestur-Þýskaland, en Boniek jafnaöi meö glæsilega tek- inni aukaspyrnu. Boltinn fór framhjá varnarvegg og I sam- skeytin, 1-1. Allofs og Shuster sáu síðanum aö tryggja sigur vestur- þýskra, sem sóttu nær látlaust allan seinni hálfleikinn. Liöin sem léku voru þannig skipuö: Vestur-Þýskaland: Schumacher, Gullmann, Kaltz, K. Foester, Diet (Schuster) Brigel (Jakobs), Muller (Hrube- sch), Magath, Rummenigge og Allofs. Pólland: Mlynarcqyk, Zmuda, Dziuba, Janas (Moyka), Plaszewaki (Nawalka), Lato, Boniek, Wojcicki.Sybis (Szarmach), Ter- lecki og Palasz. — IngB Brugge belgískur meistari FC Brugge tryggöi sér um helg- ina belgiska meistaratitilinn i knattspyrnu þegar liöiö sigraöi Antwerpen 5—1. Liö Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege,hafnaöi i 2. sæti, 4 stigum á eftir Brugge, meö 49 stig. Standard geröi jafntefli um helgina viö Berchem, 1—1. I 3. sæti varö Molenbeek meö 48 stig. Sá gamli stendur vel fyrir sínu Hinn 44 ára gamli kringlukastari Al Oerter er ekki af baki dottinn. Fyrir skömmu kastaöi kappinn 66.80 m/ sem er eitt af Liö Argentinumanna olli áhorf- endum nokkrum vonbrigöum ef undan er skilinn hinn óviöjafnan- legi Maradona.A 20. mln. tók drengur sig til og brunaði I átt aö ensku vörninni þar sem hún var þéttust. Hann „sólaöi” hvern varnarmanninn á fætur öörum uns fjórir lágu i valnum. Loks lét hann markvöröinn Clemence henda sér til vinstri, en skot háns fór rétt framhjá hægri stönginni. Ahorfendur á Wembley máttu vart vatni halda af hrifningu og I fréttaskeytum aö leiknum loknum var fullyrt aö Maradona væri besti knattspyrnumaður heims I dag, á þvi væri enginn vafi eftir frammistööuna I gærkvöld . Liöin sem léku voru þannig skipuö: England: Clemenz, Neal (Cherry), Samson, Thompson, Watson, Wilkins, Keegan (fyrir- liöi), Coppell, Johnson (Birtles), Woodcock, Kennedy (Brooking). Argentinaí'illol, Tuyne, Taran- tini, Olguin, Galligo, Passarella (fyrirliöi), Santamaria (Diaz), Barbas (Simon), Luque. Mara- dona og Valencia. —ingH Celtic varð bik- armeistari Glasgow Celtic varö skoskur bikarmeistari I knattspyrnu um siöustu helgi þegar liöiö sigraöi nágranna sina Rangers i fram- lengdum úrslitaleik, 1—0. Þaö var George McCluskey sem markiö skoraöi á 17. min. fram- lengingarinnar. Eftir leikinn brutust út óeiröir þegar fylkingum áhangenda liö- anna laust saman. Voru fanga- geymslur lögreglunnar nokkuö þétt setnar á laugardagskvöliö. «m® m Ahorfendur á Wembley i gær- kvöld máttu vart vatni halda af hrifningu yfir snilli hins 19 ára gamla leikmanns Argentinu, Diego Maradona. Hér aö ofan er strákur meö sjálfum Péle. Allt til reiðu 1 kvöld leika Arsenal og Valencia til úrslita i Evrópu- keppni bikarhafa i knattspyrnu og fer leikurinn fram i Beiglu. Bæöi lið stilla upp sinum sterkustu mönnum. Hjá Valencia veröa I fararbroddi Mario Kempes og Reiner Bonhof. Hjá Arsenal veröur væntanlega Liam Brady I aöalhlutverki, en allar likur benda til þess aö hann gangi á næstunni til liös viö Bayern Munchen. —IngH Leik ÍBV og UBK frestað Leik tslandsmeistara ÍBV og Breiöabliks, sem vera átti i gær- kvöld , var frestaö til kl. 16 á morgun. Astæöan var þoku- slæöingur yffr Eyjum, sem hindr- aöi fiug þangab. — IngH Stefán Jó þjálfar UBK Hinn kunni frjálsiþróttaþjálfari Stefán Jóhannsson hefur tekiö aö sér þjálfun spretthlaupara hjá Breiöabliki. Hann starfar einnig hjá Armanni og HSK svo þaö er nóg aö gera hjá hinum ötula þjálf- lengstu köstum sem náðst hafa í ár. Oerter er hvergi smeykur og hefur lýst því yfir að hann ætli sér að næla í enn eittólympíuguli, en líklegt er að karl verði að sitja heima vegna f jar- veru Bandaríkjamanna á , leikunum. Til gamans má rifja þaö upp aö Oerter sigraöi i kringlukasti á olympiuleiknum i Melbourne 1956 (53.36m), IRóm 1960 (59.18 m), i Tokió 1964 ( 61.00 m) og i Mexikó 1968 (64.78). Oerter setti 4 heims- met á keppnisferli sinum á árun- um 1962 til 1964. Hann hætti keppni um hriö en tók fram kringluna eftir olympiu- leikana I Montreal 1976 og sagöist ætla aö ná sér i enn eitt olympiu- gull. Hver veit nema þaö heföi tekist ef ekki heföi komiö til hins óvenjulega stjórnmálaástands. Þá hafa Breiöabliksmenn ráöiö til sin Agúst Asgeirsson til þess aö sjá um þjálfun langhlaupara félagsins, en I Kópavoginum er gnótt slikra kappa. Loks mun Karl Stefánsson þjálfa stökkvara Breiöabliks. —IngH Urslit leikja í fyrrasumar IA nýbyrjuöu islandsmóti i knattspyrnu er ekki úr vegi aö rifja upp úrslit ieikja 1. deildar i fyrrasumar. Þá fóru leikar þannig: Fram Haukar ÍA ÍBK ÍBV KA KR Valur Vík. Þróttur Fram — 3—0 1—1 4—0 1—1 1—1 0-2 1—1 1—5 0—1 Haukar 1—1 — 2—1 0—0 0—1 2—2 0—1 0—3 1—3 1—5 iA 0—0 1—0 — 1—0 0—1 3—2 2—0 1--2 1—0 4—0 ÍBK 1—1 4—1 0—0 — 3—1 2—1 1—0 0—3 4—0 1—1 ÍBV 0—2 4—0 2—0 0—0 — 3—0 0—2 2—0 1—1 3—1 KA 1—1 3—1 2—3 0—0 1—0 — 1—1 1—1 3—1 0—2 KR 3—2 4—1 1—3 3—2 2—2 4—2 — 1—1 1—0 1 — 1 Valur 3—2 3—0 2—3 1—2 0—2 5—1 1—0 — 3—3 3—1 Vlk. 1—3 3—0 1—0 1—2 0—1 4—0 0—2 0—0 — 2—1 Þróttur 1—1 3—2 1—2 0—4 0—2 1 — 0 5—1 2—3 1—1 —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.