Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 12
12 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. mai 1980 fÚTBOÐf Tilboö óskast i eftirfarandi fyrir Reykjavikurhöfn. 1. FORD hjólaskóflu árgerö 1971, 68 hestöfl. Skóflustærö 1.75 rúmmetrar. Til sýnis aö bækistöö Reykjavikurhafnar, Hólmsvegi 12, Reykjavik. 2. Hafnsögubáturinn NÓRI. Smföaður úr eik I Reykjavík 1976. Hann er 7 brúttólestir. Vél Volvo Penta, árgerö 1972, 95 herstöfl. Til sýnis að Grófarfyllingu. Ofangreind tæki veröa til sýnis i dag, miðvikudag 14. mai, og föstudaginn 16. mai. Tilboöin verða opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar að Fríkirkjuvegi 3. mánudaginn 19. mai n.k. kl. 14. ___ INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 f ÚTBOÐf Tilboö óskast I eftir'farandi fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. a: Rafal fyrir vararafstöö viö Jaöar. Tilboö veröa opnuð þriöjudag 24. júnln.k. kl. 11 f.h. b: Stálpfpusuöufittings. Tilboö veröa opnuö miövikudag 25. júni n.k. ki. 11 f.h. c: Stálpipusuöuflangsa. Tilboö veröa opnuö fimmtudag 26. júní n.k. kl. 11 f.h. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboö veröa opnuö á sama staö skv. ofanrituöu. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 I ÚTBOÐf Tilboö óskast I niöurrif á stálgrindarhúsi (sildarmót- töku) viö Fiskiöjuver Bæjarútgeröar Reykjavlkur á Grandagaröi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 22. mal n.k. kl. 14. INNKAUPASTÖFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 AÐALFUNDUR Verkamanna- íélagslns Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 18. mai kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu Dagsbrúnar frá og með mánu- deginum 12. mai. Stjórnin. Skógrækt í Sovétríkjunum Sigurður Blöndal skógræktarstjóri rikis- ins kemur i heimsókn i nýja MlR-salinn að Lindargötu 48 i kvöld, miðvikudaginn 14. mai, kl. 20.30 og segir frá ferð til Sovét- rikjanna á sl. hausti. Einnig sýnir hann litskyggnur. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Félagsstjórn MÍR • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Skólahúsiö I Skálholti Skólaslit í Skálholti Vetrarstarfi lýöháskóla I Skálholti lauk fimmtudaginn 1. mal. Hófst skólaslitaathöfn meö guösþjónustu I sal, en aö henni lokinni fluttu nemendur sam- fellda dagskrá, er þeir nefndu „Vor i ljóöum”. Þessu næst tal- aöi formaöur Skálholtsskólafé- lagsins, Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri. Arnaöi hann nemendum heilla og færöi Skál- holtsskóla aö gjöf nýtt kennslu- tæki, myndvarp af sérstakri gerö. Þá fluttu nemendur ávörp og afhentu skóianum gjafir aö skilnaöi. 1 skólaslitaræöu drap rektor á helstu viöburöi vetrarins og orö- færöi stuttlega þau sérkenni lýöháskóla, sem kappkostað er aö hafa I heiðri I Skálholti. Nem- endur skólans uröu á vetrinum 44 talsins,þar af 261 lýöháskóla- deild á aldrinum 17-46 ára. Fastir kennarar eru þrir en stundakennarar fjórir. Fjöldi fyrirlesara sótti skólann heim á vetrinum, enda eru fyrirlestrar um ýmis efni fastur liöur á stundaskrá skólans. Umfangsmesta félagslegt viöfangsefni Skálhyltinga á vetrinum var aö vanda skóla- leikurinn en aö þessu sinni var þar um aö ræöa gamanleikinn „Fjötur um fót” eftir norska skáldiö Oskar Braaeten. Sjón- leikur þessi var frumsýndur á hinu árlega móti Nemendasam- bands Skálholtsskóla, er haldiö var I marslok, en siöar var leik- urinn fluttur I félagsheimilinu Aratungu. Aö ööru leyti dafnaöi félagslif — eöa heimilislif, eins og lýðháskólamenn kjósa aö nefna þaö — dável á vetrinum. Fjölbreyttar tónlistariökanir voru I frammi haföar, skólablöö gefin út, málfundir tiðir, ekki sist i tengslum viö hið árlega fé- lagsmálanámskeiö skólans, og feröir margar farnar. Vetrar- langt unnu nemendur, undir for- ystu Guömundar Yngvasonar, skólaumsjónarmanns, aö gerö heimildakvikmyndar um lýöhá- skólahald I Skálhoiti, og er kvikmynd sú nær fullgerö nú. Tvivegis komu nemendur fram I útvarpsþáttum á vetrinum, og fleira mætti telja. Sumarstarf I Skálholtsskóla verður með áþekkum hætti og verið hefur. Miöskóladeild starfar til 23. mal en úr þvi hef j- ast ýmiss konar námskeiö, fundir og ráöstefnur. Raunar hefur hin fyrsta samvist þegar átt sér staö, en skáld og rithöf- undar dvöldu I Skálholtsskóla dagana 2.-4. mai, ásamt rit- stjórum dagblaöa og nokkrum guöfræöingum. Var þá fjallaö um trúarleg viðfangsefni I Is- lenskum nútimabókmenntum. Að ráöstefnu þessari stóö rit- stjórn Kirkjuritsins. Hér var um margt á ferö tlmamótaviöburö- ur, og mun ávöxtur hans koma skýrar I ljós á næstunni. —mhg UMF. Armann Vill íþróttavöD Aöalfundur Umf. Ármanns I Hörglandshreppi og Kirkjubæjar- hreppi var haldinn laugardaginn 5. aprll sl. Meöal gesta á fundinum voru Siguröur Geirdal framkvæmdarstjóri UMFl og Guöni Einarsson, formaöur USVS.Fráfarandi stjórn félagsins lagöi fram á fundinum ýtarlega ársskýrslu fyrir starfsáriö 1979. kosningu, þeir Kjartan Magnússon, ritari og Björgvin Haröarson, gjaldkeri. Stjórn félagsins skipa nú: Sigmar Helgason, Hraunkoti, formaöur, Jðn Jónsson,Prestsbakka,ritari,oi Hilmar Gunnarsson, Kirkju- bæjarklaustri, gjaldkeri. — mhg Umsjón: Magnús H. Gíslason Freyr M.a. ritað um ræktun feldfjár á íslandi I áttunda tbl. Freys er m.a. eftirgreint efni: Forystugrein er nefnist Landssamtök um feröamanna- þjónustu. Haraldur Arnason ráöunautur skrifar um heimilis- verkstæöi. Arferöi og spretta garöávaxta nefnist grein eftir Magnús Oskarsson, kennara á Hvanneyri. Birt er viötal Júllus- ar J. Danlelssoar, aöstoöarrit- stjóra viö Svein Hallgrlmsson, sauöfjárræktarráöunaut um ræktun feldfjár á Islandi. Hreyfibúnaöur I hlööum nefnist erindi, sem Grétar Einarsson hjá Rannsóknarstofnun land- búnaöarins flutti á ráöunauta- fundi 1980. Sigurgeir Ólafsson hjá Rannsóknarstofnun land- búnaöarins ritar um tilraunir og ræktun á kartöflum. Birtar eru „almennar leiðbeiningar og upplýsingar um stluskjögur I sauöfé af völdum selen- og E- vltamínskorts og varnir gegn þvl”. Einar Hannesson hjá Veiöimálastofnun skrifar um Laxá I Leirársveit. Júllus J. Danielsson segir frá fulloröins- fræöslu I Hrunamannahreppi. Dr. Stefán Aöalsteinsson hjá Rannsóknarstofnun landbúnaö- arins skrifur um fallþunga fol- alda I Landeyjum. Framleiöslu- ráö landbúnaöarins birtir skýrslur um innvegna mjólk hjá mjólkursamlögunum I febr. 1979 og 1980, innvegna mjólk I sept.- febr. 1978-1979 og 1979-1980, sölu á kindakjöti frá 1. sept. tn 1. febr. 1978-1979 og 1979-1980 og loks um birgðir af kindakjöti 1. febr. sl. Þá eru fréttir af Búnaö- arþingi og Molar. —mhg A fundinum uröu all-fjörugar umræöur um starfsemi félagsins og meö hvaöa hætti mætti auka virkni félagsmanna og Ibúanna á svæöinu i starfsemi félagsins. Einnig uröu miklar um- ræður um aöstööu fólks á svæöinu til íþróttaiökana. Voru fundarmenn sammála um aö I þeim efnum rikti algjört hörm- ungarástand, þar sem engan Iþróttavöll er aö finna á svæöi félagsins, þótt félagiö eigi aö baki 70 ára sögu. 1 fundarlok var sam- þykkt áskorun til sveitastjórna Hörgslandshrepps og Kirkju- bæjarhrepps þar sem þær eru hvattar til aö hefja nú þegar framkvæmdir eöa undirbúning aö gerö varanlegs Iþróttavallar. Viö stjórnarkjör báöust tveir stjórnarmenn undan endur- Ný teiknistofa á Akureyri Til starfa hefur tekiö ný teiknistofa á Akureyri meö sameiningu teiknistofunnar Lár og Teiknihönnun K.G. Teikni- stofan nefnist Stillog er til húsa I Hafnarstræti 86B, annarri hæö. Tilgangurinn meö sameining- unni er einkum sá, aö nýta betur húsnæöi og tækjakost. Teiknistofan hefur m.a. meö höndum gerö á margs konar skiltum og plakötum, bók- skreytingar, auglýsingahönnun o.fl. Vaxandi skilningur er nú á Akureyri á nauðsyn hönnunar af þessu tagi, aö þvi er forráöa- menn teiknistofunnar segja. Stjórnendur fyrirtækja eru famir aö skilja þýöingu vel geröra og snyrtilegra auglýs- inga. Ekki voru þeir ánægöir meö sjónvarpsdagskrána aö þvl er auglýsingar áhærir og sögöu aö „þar væri auglýsingum hrúgaö upp I belg og biöu, oft eru auglýsingar, sem aörir hafa greitt fyrir teknar traustataki, klippt og breytt og siöan boönar viöskiptavinum fyrir „spott- prls”. Hér er auövitaö um hreina þjófnaöi aö ræöa og full- komiö viröingarleysi fyrir vinnu annarra”. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.