Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. mal 1980 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ,^11-200 Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sumargestir fimmtudag kl. 20 Sföasta sinn Stundarfriður sunnudag kl. 20 Næst sföasta sinn Litla sviðið: I öruggri borg I kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.1S—20. Sfmi 11200. LEIKFÉLAG 31^3^. reykiavTkur OFVITINN 1 kvöid kl. 20.30 FÖSTUDAG uppselt HEMMI fimmtudag kl. 20.30 ALLRA SÍÐASTA SINN ER ÞETTA EKKI MITT LIF? laugardag kl. 20.30 SIÐASTA SINN ROMMÍ frumsýn. sunnudag, uppselt 2. sýn. þriöjudag ki. 20.30 Grá kort gilda Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningardaga allan sólarhringinn. Sfmi 11384 „Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Chareston BUD SPEI1CCR HERBERT LOM JAMES COCO Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný ítölsk- ensk kvik- mynd í litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGAR4S I o úr ógöngunum Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um baráttu milli mexlkanskra bófaflokka. Emilo (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfir- gefiö þaö? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans I Delta Klík- an). Leikstjóri: Robert Collins. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 á miöviku- dag Bönnuö börnum innan 16 ára. Sfmi 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný ítölsk Cinemascope-litmynd um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZID MIANI — FRED WILL- IAMS. Leikstjóri: FABIO DE AG- OSTINE. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltis- dvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. > salur I Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Maflubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 -------salur ---------- Listform s.f. Sýnir poppóperuna Himnahurðin breið? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: Kristberg óskarsson Texti: Ari Haroarson Tónlist: Kjartan ólafsson BönnuÖ innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Aöra daga kl. 3,4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. - salur Tossabekkurinn Brábskemmtileg ný bandarlsk gamanmynd Glenda Jackson — Ofiver Reed. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GÓÐIR VINIR (Such Good Friends) Richard had all he needed to hold his marriage together. Miranda, Audrey, Jessica, Marcy,Doria... FPIENDS />Vsl QTTO PREVVMNGEJR Fll_AA Sérlega skemmtileg háömynd um llf millistéttarfólks I New York. Leikstjóri: Otto Preminger Aöalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Jennifer o’NeiIl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum Sími 11475 Á hverfanda hveli Hin fræga slgilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö. Sýnd kl. 4 og 8. Hardcore lslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- rlsk kvikmynd I litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Iiah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Sföustu sýningar Sími 11544 Eftir miðnætti Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HækkaÖ verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Woody Guthrie (Bound for glory) ÉfT Myndin hefur hlotih Oskars- verölaun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. Helgarpósturinn 4HH4 Leikstjóri: Hal Asiiúy ABalhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox. Randy Quaid. Sýnd kl. 9. MR. MAJESTYK ABalhlutverk: Charles Bron- BönnuB börnum innan 16 ára. Endursýnd kl, 5 og 7. O 19 000 Kvikmyndafjelagið Vikan 12—18. maí Miövikud. kl. 7.10 Ape and Superape Fimmtud. kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo De La Cruz Leikstj.: Luis Bunuel. Föstud. kl. 7.10 Sympathy For The Devil m/Mick Jagger Leikstj.: Jean Luc Goddard Laugard. kl. 7.10 Rashomon Leikstj.: Kurusawa. Asamt: Pas de deux Upplýsingar I slma: 19000 og 19053 Geymiö auglýsinguna. ■BORGAR^ PíUiO SmiÖjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Otvegsbankahásinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grln- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pfpulagnir Nylagnir. breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sími 36929 (milli ki. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Næturv&rsla i lyfjabúöum vikuna 9. maí til 15. maí er I Reykjavikurapóteki og Borgarapó'eki. Kvöldvarslan er I Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþj(kiustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabíiar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. GarÖabær — slmi 111 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöfa dagð eftir samkomulagi. VifilsstaÖaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspjtalans laugardaginn ív. novemoer i9/y. btartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. iæknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sTmi y 24 14. félagslFF Nýja Gallerliö Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Nti stendur yfir sýning á málverkum frá Vlk I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfiröi, Dýrafiröi, Þing- völlum, Þórsmörk og vlöar. — Málverkinseljast meö afborg- unarskilmálum. Frá MlR-salnum, Lindargötu 48 Miövikudagur 14. maf kl. 20.30: Siguröur Blöndal skóg- ræktarstjóri rlkisins segir frá ferö til Sovétríkjanna I fyrra og sýnir litskyggnur. Aögangur aö MÍR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö, er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. — MIR Skagfiröingafélögin I Reykjavlk minna á gestaboö fyrir eldri Skagfiröinga I Drangey, Skag- firöingaheimilinu, Slöumúla 35 á uppstigningardag kl. 14.00. Þeir sem þurfa aöstoö viö aö komast geta hringt I bllasíma 85540 á uppstigningardag og látiö sækja sig. Átthagafélag Strandamanna minnir á aöalfund félagsins I kvöld miövikudaginn 14.5. kl. 20.30 I Dómus Medica (litla salnum). Stjórnin ___SIWAR. 11.798 OG 19533. Noregsferö 2.—13. júll. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir I Osló, skoöuö ein af elstu stafakirkj- um Noregs. Ekiö um hérööin 1 viö Sognfjörö og Haröangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mai — Feröafélag lslands. happdrætti Dregiö hefur veriö I happ- drætti Foreldra- og kennara- félags öskjuhliöarskóla 5/5 ’80. Þessi númer hlutu vinn- ing. 1. Litasjónvarp (Hitachi) no. 14483, 2. Húsgögn frá Skeifunni no. 4522, 3. Húsgögn frá Skeifunni no. 5554, 4. Ferö til Irlands no. 3078, 5. Ferö til Irlands no. 11070, 6. Málverk eftir Jakob Hafstein no. 4104, 7. Teppi no. 5534, 8. Málverk eftir Valtý Pétursson no 2597, 9. Tölvuúr no. 12017, 10. Tölvu- úr no. 8570. Vinninga má vitja I slma: 73558 (Kristln), 40246 (Svan- laug). Happdrættisnefndin (Birt án ábyrgöar) Frá Happdrætti Foreldra- og kennarafélags öskjuhllöar- skóla: Eitt vinningsnúmeranna sem birtust I Þjóöviljanum fyrir helgina hefur misritast. Þar á aö standa 4104 en ekki 4140. Spil dagsins Hér er þraut: stutt og einföld 62 7642 AK73 A92 D1053 G874 DG109 85 5 G10982 10654 ÁK9 AK3 D64 KDG7 83 SuBur spilar 6 grönd. Ma vinna þaB spil? Hvernig? Ef ekki, hver er þá besta vörn? OtspiliB er hjartadama, sem viB gefum. Ef þaB kemur meira hjarta? Ef Vestur skiptir yfir i lágan spaBa? EBa háan spaBa? ferðir Kvenfélag Kópavogs Fariö veröur I heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I ölfusi 16. mai. FariÖ veröur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar I sima 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigrlöur. Stjórnin. AL-ANON Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra. £i þú átt ástvin . sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú samherja I okkar hópi. Slmsvari okkarer 19282 Reyndu hvaö þú finnur þar. AÆTLUN AKRABORGAR FráAkranesi FráReykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 —19.00 — Slöustu íeröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferð- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi,slmi 2275 Skrifstofan Akranesi,slmi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég vissi ekki að það væri sverð (bllnum. • úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „SIsi, Túkú og apa- kettina” eftir Kára Tryggvason (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 10.35 Morguntónleikar: Tón- list eftir Beethoven. 11.10 Börnin og Jesús. Hug- vekja eftir séra Valgeir Helgason prófast I Skaftár- þingum. Stlna Gisladóttir aöstoöaræskulýösfulltrúi les. 11.25 Kammertónlist. John Ogdon leikur meö Allegri- kvartettinum planókvintett eftir Edward Elgar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 16.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. i7.00 Síödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Guörún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns: Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.00 Cr skólalifinu. Kynnt nám viö Myndlista- og handlöaskóla Islands. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 20.45 Lifi hiö frjdlsa Quebec! Þór Jakobsson veöurfræö- ingur segir frá frelsis- baráttu frönskumælandi fólks I Kanada. 21.05 Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur André Previn stj. a. „Rlkisepli og veldisproti”, mars eftir William Walton. b. „Læri- sveinn galdrameistarans” eftir Paul Dukas. c. „Hans og Gréta”, forleikur eftir Engelbert Humperdinck. d. Slavneskur dans nr. 9. eftir Antonln Dvorák. 21.45 „A Njáluslóöum”, smá- saga eftir Guömund Björgvinsson, Arnar Jóns- son leikari les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel 2. þáttur: Mannúöarstefna I verki — Boccaccio og Salutati. óli Hermannsson þýddi. Berg- steinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Börnin á eidfjallinu. Niundi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Lifiö um borö. önnur mynd af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fá aö kynnast. Aö þessu sinni er vinnustaöur- inn olíuborpallur. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 18.45 Hié. 20.00 Fréttir og veröur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka.Fjallaö veröur um kvikmyndagerö. Umsjónar- maöur Árni Þórarinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 Feröir Darwins. Sjöundi og slöasti þáttur. Uppruni tegundanna. Efni sjötta þáttar: Darwin veltir mjög fyrir sér þeim merkilegu uppgötvunum, sem hann geröi á Galapagos-eyjum, þótt honum sé ekki fullljóst, hvaöa ályktanir megi draga af þeim. Fitz Roy ætlar aö skrifa nákvæma skýrslu um feröina og býöur Darwin aö fella dagbók sina inn i hana. Leiöangursmenn eru þreyttir eftir fimm ára úti- vist og fagna mjög, þegar „Beagle” kemur til hafnar I Englandi. Darwin heldur rakleiöis heim til Shrews- bury og heimsækir Josiah, frænda sinn, og dóttur hans, Emmu, sem er ástfangin af honum. Hann reynir aö útskýra fyrir henni kenn- ingar slnar, en henni gengur illa aö skilja þær. Hins vegar er hún strax meö á nótunum, þegar Darwin lætur veröa af því aö biöja hennar. Þýöandi óskar Ingimarsson. 22.20 Sigurd Evensmo. Norski myndaflokkurinn „Milli vita” sem er slöastur á dag- skrá kvöldsins, er byggöur á skáldsögum eftir rithöf- undinn Sigurd Evensmc (1912-1978). Þetta er heimildamynd um rit höfundinn. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Milli vita. Norskur myndaflokkur I átta þáttum, byggöur á skáld- sögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og leik- stjórn Terje Mærli. Aöal- hlutverk Sverre Anker Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, Ellen Horn og Kirsten Hofseth. Sagan hefst á þriöja áratug aldar- innar og lýkur 1945. Karl Marteinn er komin af verkafólki. Hann veröur aö hætta námi, þegar faöir hans slasast, og gerist verkamaöur. Hann þolir illa erfiöisvinnu, en fær áhuga á verkalýösmálum og tekur aö skrifa um þau. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 00.00 Dagskrárlok. gengið nr. 13. mal 1980. Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar..................... 1 Steriingspund ....................... 1 Kanadadollar......................... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Lirur............................... 100 Austurr. Sch........................ 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 446.00 447.10 1019.90 1022,40 379,40 380.40 7966.80 7986.40 9082.60 9105.00 10578.10 10604.20 12070.40 12100.10 10688.40 10714.80 1550.25 1554.05 26981.25 27047.75 22670,70 22726.60 24986.00 25047.60 52.92 53.05 3498.00 3506.70 907.00 909.20 629.90 631.40 196.39 196.87 579.82 581.25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.