Þjóðviljinn - 14.05.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Qupperneq 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. mai 1980 Fundahöld BSRB um allt land Þursaflokkurinn i núverandi mynd -aö vlsu mfnus Þóröur Arnason gitarleikari; Egill, Karl, Rúnar, As- geir, og Tómas. Hinn íslenski þursaflokkur: Rokk í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 19. mai kl. 21.00 Eins og komiö hefur fram I fréttum mun Þursaflokkurinn halda slna siöustu hljómleika um alilanga framtiö næstkomandi mánudagskvöld kl. 21 I Þjóöleik- húsi voru. 1 tilefni af þvi og ööru buöu Þursarar blaöamönnum til huggulegs fundar aö Hótel Borg Kosninganefnd Vigdísar stofnuð í Skagafírði Nyiega komu saman til fundar á Sauöárkróki ýmsir áhugamenn um kjör Vigdisar Finnbogadóttur i forsetakosningunum. A fundin- um var kosin 7 manna kosninga- nefnd i héraöinu og skipa hana: Aöalheiöur Arnadóttir, form. Verkakvennafél. Sr., Grænu- brekku, Sauöárkr., Séra Agúst Sigurösson, Mælifelli, Lýtingsst. hr., Ashildur Ofjörö, húsfreyja, Sólgöröum, Haganeshr., Gunnar Baldvinsson, bilstjóri, Kárastig 2, Hofsdsi, Helga Kristjánsdóttir, húsfreyja, Silfrastööum, Akrahr., Rannveig Þorvaldsdóttir, trygg- ingarfulltrúi, Bárustig 12, Sauðárkróki og Sveinn Sölvason, verkamaöur, Skagfiröingabraut 15, Sauöárkróki. Fyrst um sinn veröa kosninga- simar 5289 og 5375 á Sauöárkróki (milli kl. 17 og 19), en kosninga- skrifstofa héraösnefndarinnar veröur opnuö siöar I mánuöinum. Kynningarfundur var haldinn I Framsóknarhúsinu á Sauöár- króki 9. þm. og einnig kom Vigdls víöa viö I héraöinu. Almennir kosningafundir Vigdlsar Finn- bogadóttur veröa væntanlega I félagsheimilum I héraöinu snemma I júnl. A sunnudaginn var mikiö um dýröir I Kópavogi I tilefni 25 ára af- mæiis kaupstaöarins. En þaö voru fleiri sem höföu ástæöu til aö halda upp á daginn. Þau sæmdarhjón Þóröur og Helga á Sæbóli héldu þá upp á 45 ára afmælisdag fyrirtækis sins Gróörarstöövarinnar Sæbóls, sem jafnframt er elsta starfandi fyrirtæki I Kópavogi. Reyndar eru um 50 ár slöan Þóröur hóf aö seija bióm á torginu, en sem sagt 45 ár frá formlegri stofnun fyrirtækisins. Myndin er af þeim hjónum á afmælisdaginn. A veggnum á milli þeirra hangir skrautritaö skinn er þau fengu I tilefni dagsins. Ljósm. — gel sl. sunnudagskvöld. Þjóöleik- hússleikarnir veröa þeir 31. I hljómleikasyrpu þeirra félaga, sem staöiö hefur yfir I vetur. Þursarnir uröu tveggja ára I sl. febrúar og hefur tekist þaö á ævi sinni, sem margar hérlendar hljómsveitir dreymir um en ræt- ist hjá færri, — aö leika eingöngu á hljómleikum. Hljómleikarnir á mánudag veröa hinir siöustu meö hljóm- sveitinni eins og húner skipuönú, þvl aö fyrirsjáanlegar eru mannabreytingar þar og ekki vildu þeir félagar fyrirtaka breytingar á hljómlist sinni I framtlöinni, en tlmi og aörir straumar myndu leiöa þaö I ljós. Eftir Þjóöleikhússævintýriö fer hljómsveitin I „fri” — þ.e.a.s. sem fyrirtæki, en Egill Ólafsson mun, ásamt þeim Þörarni Eld- járn og Olafi Hauki Simonarsyni, demba sér I aö semja rokkóperu um Gretti Asmundarson. Iönó ætlar aö setja hana á sviö I Austur- bæjarbiói I haust og munu Þurs- arnir, hverjir sem þeir þá veröa, væntanlega sjá um tónlistarflutn- ing. Þegar Grettir er oröinn sviös- vanur nokkuö, munu Þursar ganga i stúdló og gera plötu meö þvi efni sem mun sækja fastast á þá, þá stundina. Þessi tlmamót I sögu Þursanna veröa hljóörituö I Þjóöleikhúsinu á mánudagskvöldiö — og ef vel tekst til má kannski búast viö „life”, eöa hljómleikaplötu meö þeim í framtlöinni. Miöasala er þegar hafin I Fálkanum Laugavegi 24 og er miöaverö 5000 kr., en sæti á svöl- um kostar 3500 kr.. Ef ekki selst upp I forsölu veröa miöar seldir I Þjóöleikhúsinu frá kl. 16 á mánu- dag, en óliklegt er aö svo veröi þar sem 600 manns nægja til aö fylla húsiö. — AJ Kennarar styðja kröfur og hugsan- legar aðgerðir Fjölmennur fundur kennara I Reykjavlk og nágrenni sam- þykkti á mánudag ályktun þar sem mótmælt er harölega tregöu rikisstjórnarinnar á aö ganga til samninga viö BSRB, lýst fullum stuöningi viö kröfur bandalagsins og skoraö á alla BSRB menn aö fylkja liöi og sýna fyllstu sam- stööu I þeim aögeröum sem stjórn og samninganefnd telji nauösyn- legar til aö fylgja kröfunum eftir. Fundinn sóttu á þriöja hundraö kennara og var ályktunin sam- þykkt meö þorra atkvæöa gegn einu. Þessi fundur var sá fyrsti I mik- illi fundaherferö BSRB um allt land. Annar fundur var haldinn meö tollvöröum I Reykjavik sama dag og I gær voru haldnir fundir á Akureyri og I Vest- mannaeyjum. Eru fundirnir utan Reykjavlkur sameiginlegir fyrir bæjarstarfsmenn og rlkisstarfs- menn á nærliggjandi svæöum. I kvöld kl. 20(30 veröa fundir I Góötemplarahúsinu á Isafiröi og I Félagslundi á Reyöarfiröi. Frum- mælendur á tsafiröi eru Haraldur Steinþórsson og Þórir Maronsson, en á Reyöarfiröi Kristján Thor- lacius og Valgeir Gestsson. A föstudag, 16. mal, veröa fund- ir I Alþýöuhúsinu Siglufiröi, þar sem Haraldur Steinþórsson og ólafur Jóhannesson hafa fram- sögu og á Akranesi I Fjölbrauta- skölanum, en þar eru frum- mælendur Kristján Thorlacius og Albert Kristinsson. Báöir fund- irnir hefjast kl. 20.30. A sunnudag 18. mal kl. 16. er aðalfundur Ljósmæörafélags Is- lands á Hótel Esju, þar sem Har- aldur Steinþórsson mun ræöa kjaramál BSRB og kl. 17 á mánu- dag er fundur Félags starfs- manna stjórnarráösins I kaffi- stofunni Arnarhvoli, en þar mæta þeir Kristján Thorlacius og Orlygur Geirsson. Aörir fyrirhugaöir fundir eru á Húsavlk og Selfossi mánudaginn 19. mal, I Hafnarfiröi og hjá Starfsmannafélagi rlkisstofn- anna 20. maí hjá Félagi isl. slmamanna, Starfsmannafélagi Reykjavlkur, Seltjarnarness, Garöabæjar og Mosvellssveitar, hjá Hjúkrunarfélagi Islands og á Sauöárkróki 21. mai og aö lokum I Keflavlk og hjá Starfsmanna- félagi útvarps og sjónvarps 22. maí. — vh Annar kynníngarfíindur med Pétri í Sigtúni Stuöningsmenn Péturs J. Thor- steinssonar efna ööru sinni til kynningarfundar I Sigtúni á upp- stigningadag kl. 15. Þar munu þau Pétur og Oddný kona hans flytja ávörp ásamt fleirum og Skúli Halldórsson tónskáld mun leika á planó, fleira er hugsaö til skemmtunar. M.a. veröur sérstök aðstaöa fyrir börn, þar sem verö- ur kvikmyndasýning o.fl. Pétur hefur gert vlöreist aö undanfömu, og sótt heim mörg byggðarlög á Noröurlandi. A Ólafsfiröi kom hann fram á kynn- ingarfundi og fundi hjá Rotary og heimsótti jafnframt vinnustaöi. A Dalvlk fór hann á vinnustaöi og sat á fjölmennum kynningar- fundi, þar sem hann svaraöi fjölda fyrirspurna. Svipaöa sögu er aö segja af kynningarfundum á Þórshöfn, Raufarhöfn og Kópa- skeri, en þá staöi sótti hann alla heim á einum degi. Sunnudaginn 11. maí fór hann til Grlmseyjar ásamt Oddnýju konu sinni. Um þessar mundir er Pétur á Siglu- firöi og Sauöárkróki. Pétur hefur nú fariö um mörg byggöarlög landsins, og hafa myndast kjarnar stuönings- manna, sem vinna nú ötullega aö kjöri hans, segir I fréttatil- kynningu frá stuöningsmönnum. I stuttri viödvöl I Vestmannaeyj- um heimsótti Pétur rúmlega 20 vinnustaöi og sótti auk þess nokkra félagafundi, og I kjölfariö er veriö aö opna skrifstofu stuön- ingsmanna hans þar. 9. þing Landsambands lögreglumanna: Samdráttur í lög- gæslu fráleitur A 9. þingi Landssambands lög- reglumanna, sem haldiö var I Reykjavlk dagana 18. og 19. aprfl s.l., kom mjög til umræöu sá niöurskuröur sem rlkisvaidiö hef- ur gert á löggæslu 2—3 slöustu ár- in. Var sérstaklega bent á aö fækkun lögreglumanna á vöktum Framhald á bls. 13 Skrifstofa fyrir Albert á Selfossi Stuöningsmenn Alberts Guömundssonar I forsetakosn- ingunum hafa opnaö skrifstofu á Selfossi. Hún er til húsa á Austur- vegi 38 og síminn er 2233 (svæöis- númer 99) 1 framkvæmdanefnd eru ma: Brynleifur Steingrlmsson, Sig- hvatur Eirlksson, Guömundur Sigurösson og Benedikt Jóhanns- son. í Njarðvík I kvöld, miövikudaginn 14. mal kl. 20.30, heldur Skóla- hljómsveit Tónlistarskóla Njarövlkur tónleika I Ytri- Njarövlkurkirkju. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt, en hljómsveitina skipa 23 hljóö- færaleikarar. Hljómsveitin er á förum til Noregs I tón- leikaferöalag og eru tónleik- arnir I kvöld fjáröflunartón- leikar vegna fararinnar. Stjórnandi hljómsveitar- innar er örn óskarsson. / l Jafnir mjölinu í Eyjum I Fiskimjölsverksmiöju Einars Sigurössonar i Vest- mannaeyjum fór nýlega fram skoöanakönnun um forsetakjör. Atkvæöi féllu þannig: Pétur J. Thorsteinsson 6, Albert Guömundsson 6, Vigdls Finnbogadóttir 3, Guölaugur Rögnvaldsson og Rögnvaldur Pálsson ekkert. I könnun þessari tóku þátt 18 manns, 3 skiluöu auöu. Pétur efstur hjá ljónum á Patró 1 Lionsklúbbnum á Pat- reksfirði fór nýlega fram skoöanakönnun vegna for- setakosninganna. Atkvæöi féllu þannig: Pétur J. Thorsteinsson 15, Guðlaugur Þorvaldsson 13, Albert Guömundsson 10 og Vigdls Finnbogadóttir 8.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.