Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 14. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Ný þingmál Landhelgisgæslan fái nýtt vardskip Síöustu daga hafa eftirfarandi smlöi nýs varöskips fyrir Land frumvörp og þingsályktanir ein- stakra þingmanna veriö lagöar fram á Alþingi: Tillaga til þingsályktunar um smiöi nýs varöskips. t tillögunni er skoraö á rikisstjórnina aö láta hefja þegar i staö undirbúning aö helgisgæsluna, og veröi aö þv stefnt aö skipiö verði smiöaö hjá islenskri skipasmiöastöö. Tillaga þessi er flutt af Arna Gunnars syni, Halldo'ri Blöndal, Karve Pálmasyni og Valdimari Indriöa syni. Skattalœkkun Viö höldum áfram aö birta dæmi um áhrif breytinganna á álagningarkerfitekjuskatts fyrir lágtekjufólk, einstæöa foreldra og barnafjölskyldur. Boriö er saman hvaö fólk heföi þurft aö greiöa i tekjuskatt nú I . ár (eöa fengiö greitt Iformi barnabóta) annars vegar samkvæmt gamla skattkerfinu, og hins vegar eftir þeim nýju álagningar- reglum, sem Alþingi hefur nýlega samþykkt aö tillögu Ragnars Arnalds. I sumum dæmanna er um „öfugan” tekjuskatt aö ræöa þaö er aö segja menn borga engan tekjuskatt, en fá meiri eöa minni hluta sjúkratryggingargjalds og útsvars greiddan af rikinu I formi svokallaös ónýtts persónuafsláttar frá tekjuskatti, — eöa beinlinis borgaö út I formi barnabóta. I dæmunum er jafnan viö þaö miöaö, aö tekjur hafi á siðasta ári hækkaö um 45%, þaö er til jafns viö hækkun verölags. Einnig er jafnan viö þaö miöaö, aö frádráttur samkvæmt eldra kerfi heföi numiö 5% af tekjum, en hann gat auövitaö veriö meiri eöa minni I reynd, og aö frádráttur samkvæmt nýja kerfinu sé nú lögboöinn lágmarksfrádráttur einstaklinga kr. 550.000. — eöa 10% af tekjum eftir þvi sem viö á. Frádrátturinn getur nú veriö meiri i reynd, en ekki minni. Dæmin sem viö birtum eru reiknuð af embætti rikisskatt- stjóra. Dæmi XIII Hjón meö 4 börn þar af 2 börn innan 7 ára aldurs. Tekjur eiginmanns áriö 1979 kr. 3.000.000.-. (Munum aö árstekjur Dags- brúnarverkamanns fyrir dagvinnu voru kr. 2.502.609,- , miöaö viö vinnu sérhvern virkan dag ársins og aö meötöldum orlofs- greiöslum, II. taxta Dagsbrúnar meö fullum aldurshækkunum). — Tekjur eiginkonu kr. 2.000.000.- á siöasta ári. Gamla skattkerfið Samkvæmt þvi heföi þessi fjölskylda fengiö greiddan „öfug- an” tekjuskatt, þ.e. ónýttan persónuafslátt upp I sjúkratrygg- ingagjald, útsvar og aö hluta greitt beint út sem barnabætur kr. 724.744.-. Nýju álagningarreglurnar — Samkvæmt þeim fær þessi fjölskylda greiddan „öfugan” tekjuskatt, þ.e. ónýttan persónuafslátt upp I sjúkratrygginga- gjald, útsvar og aö hluta greitt út i formi barnabóta kr. 808.850.-. Hagnaður þessarar fjölskyldu af samþykkt til- lögu Ragnars Arnalds er kr. 84.076/- en það jafn- gildir 1.68% skattfrjálsri launauppbót á allar heimilistekjur þessarar fjölskyldu á slðasta ári. Dæmi XIV Einstætt foreldri með þrjú börn á framfæri, þar af eitt innan 7 ára aldurs. Tekjur síðasta árs kr. 4.000.000.-. Gamla skattkerfið: Samkvæmt þvi heföi þessi fjölskylda fengiö greiddan i ár „öfugan” tekjuskatt, þ.e. ónýttan persónuafslátt upp I sjúkra- tryggingagjald og útsvar kr. 400.340.-. Nýju álagningarreglurnar Samkvæmt þeim fær þessi sama fjölskylda nú greiddan „öfug- an” tekjuskatt, þ.e. ónýttan persónuafslátt upp I sjúkratrygg- ingagjald og útsvar kr. 498.475.-. Hagnaður þessarar fjölskyldu af samþykkt til- lögu Ragnars Arnalds er kr. 98.135.- I auknar ráð- stöfunartekjur nú I ár, en það jafngildir 2.45% skattfrjálsri launauppbót á allar heimilistekjurriar á síðasta ári. Eftirmáli Þjóöviljinn hefur nú og undanfarna daga birt 14 skýr dæmi um skattalækkanir lágtekjufólksins, sem ákveönar voru meö sam- þykkt tillögu Ragnars Arnalds, fjármálaráöherra fyrir skömmu. Þessi dæmi segja sins sögu. Þau eru öll reiknuö af embætti rikis- skattstjóra. Enginn hefur treyst sér til aö véfengja niöurstööur þeirra. Þaö væri hægt aö birta mörg þúsund dæmi um þær kjara- bætur sem lágtekjufólki hafa veriö tryggöar meö breytingum á álagningarkerfi tekjuskatts og ákvöröun um skattstiga, persónuafslátt og barnabætur. Þessi 14 dæmi látum viö þó nægja aö sinni. þingsjá Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um eyðingu refa og minka.t frumvarpinu er lagt til aö upphæö verölauna fyrir aö eyöa refum og minkum skuli ákveöin ár hvert af landbúnaðar- ráöherra aö fenginni umsögn veiöistjóra. Nú er upphæö verölauna hins vegar bundin i lögum og hefur oft orðiö aö brey ta lögunum vegna verölagsbreyt- inga. Þaö er landbúnaöarnefnd neöri deildar sem flytur þessa til- lögu. Frumvarp til laga sem felur i sér aö tekinn veröi upp hér á landi greiöslufrestur á aöflutnings- gjöldum (svo nefnd tollkrit).Seg- ir I greinargerö aö meö sliku megi koma viö æskilegri hagræöingu i innflutningi og lækkun vöruverös. Fyrsti flutningsmaöur er Matt- hias A. Mathiesen. Tillaga til þingsályktunar um gjaldskrárbreytingar þjónustu- stofnana. 1 tillögunni er rikis- stjórninni falið aö sjá svo um, aö þjónustustofnunum rlkisins veröi gert skylt aö senda allar tillögur um gjaldskrárbreytingar til um- sagnar Neytendasamtakanna. Flutningsmaöur er Friörik Sophusson. Tillaga til þingsályktunar um athugun á flutningi annars gufu- hverfils Kröfluvirkjunar til nýt- ingar á háhitasvæöi á Reykjanes- skaga. Fyrsti flutningsmaöur er Kjartan Jóhannsson. Frumvarp til laga um list- skreytingar opinberra bygginga. Samkvæmt frumvarpinu skal skylt aö verja til listskreytinga opinberra bygginga fjárhæö er pemur allt aö 2% af byggingar- kostnaöi mannvirkis, þó ekki lægri en 1%. Gert er ráö fyrir aö kostnaöur sem af þessu leiöir telj- ist til stofnkostnaöar byggingar. Samkvæmt gildandi lögum er heimilt en ekki skylt aö verja allt aö 2% af stofnkostnaöi skóla- mannvirkja til listskreytinga. Fyrsti flutningsmaöur frum- varpsins er Birgir Isleifur Gunnarsson. Frumvarp til laga um skipan opinberra framkvæmda. Frum- varpinu er ætlaö aö taka af öll tvi- mæli um þaö aö útboö ríkisstofn- Framhald á bls. 13 Tillaga Skúla Alexanderssonar og Péturs Sigurðssonar: Landsíminn starfræki strandstöd á Gufuskálum „Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö beita sér fyrir þvl, aö Landssfmi tslands komi upp og starfræki strandstöö á Gufu- skálum eö á öörum staö á Snæfellsnesi, sem tryggi alhliöa fjarskiptaþjónustu fyrir haf- svæöið frá sunnanverðum Vest- 8 lög samþykkt á Alþingi: Fasteignakaupum erlendra sendiráða settar skorður Sföustu daga hafa sjö stjórnar- frumvörp og eitt þing- mannafrumvarp veriö samþykkt sem lög frá Alþingi. Hér á eftir veröur gerö stuttleg grein fyrir þessum lögum: Lög um Lifeyrissjóð bænda. Lögin fela i sér aö framlengd er sérstök uppbót á lifeyrisgreiöslur úr Lifeyrissjóöi bænda og miöast framlengingin viö þrjú ár, 1980- 82. Þá fela lögin i sér breytingu á þeim skilyröum sem sett eru fyrir aöild aö sjóönum. Er þar annars vegar um aö ræöa lækkun aldurs- marks úr 20 árum I 16 ár og hins vegar rýmkaöa heimild til aö veita launþegum I landbúnaöi aöild aö sjóönum. Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna. Meö þessum lögum er lögfest aö samþykkis islenskra stjórnvalda skuli aflaö, áöur en fasteignum eöa lóöum sé afsalaö til erlendra rikja vegna sendi- ráösstarfssemi þeirra hér á landi. Meö lögum þessum geta islensk stjórnvöld sett fasteignakaupum erlendra sendiráöa vissar skorö- ur. Lög um Hitaveitu Suöurnesja. Lög þessi fela I sér heimild til handa Hitaveitu Suöurnesja til aö reisa og reka raforkuver eftir þvi sem hagkvæmt þykir. Umferöalög.Þessi lög fela I sér aö vátryggingarfjárhæöir fyrir hina lögboönu ábyrgöartryggingu ökutækja eru hækkaöar. Samkvæmt lögunum veröur ein almenn vátryggingarfjárhæö, 180 miljónir króna, en 360 miljónir fyrir þau ökutæki, sem flytja mega fleiri farþega en tiu. Þá er gert ráö fyrir aö eigin áhætta þess sem fébótaábyrgö ber á tjóni af völdum bifreiðar veröi allt aö 36 þúsund krónur. Lög um brunatryggingar utan Reykjavikur.Lög þessi fela i sér aö lögfest er skyldutrygging allra útihúsa I sveitum Framh bls. 13 fjöröum um djúpmiö Breiða- fjarðar suður fyrir Snæfellsnes.” Þannig hljóöar þingsályktunar- tillaga sem Skúli Alexandersson og Pétur Sigurðsson hafa lagt fram á Alþingi. 1 greinargerð meö tillögunni benda flutningsmenn m.a. á að svæðiö frá sunnanveröum Vest- fjöröum um djúpmiö Breiða- fjaröar suöur fyrir Snæfellsnes búi viö mjög slæm móttökuskil- yröi. I reynd séu móttökuskil- yröin á svæöinu þaö vond að hin lögbundna tilkynningarskylda fiskiskipa hefur meira og minna fallið niöur. Þá hefur Loðnu- nefnd einnig gengiö illa aö hafa samband viö sin viöskipta- og veiöiskip á þessu svæði. Uppsetning og rekstur strand- stöövar Landssimans fyrir þetta svæöi sé þvi öryggismál sem eöli málsins vegna þurfi ekki að fjöl- yröa um. Flutningsmenn benda einnig á aö á Gufuskálum á Snæfellsnesi hefur Landssiminn yfir aö ráða aöstööu, sem gerir auövelt að koma upp slikri strandstöö nú þegar. Þar er fyrir hendi ibúðar- húsnæði fyrir starfsmenn, og aðrar aöstæöur ættu aö gera auð- veltaö starfrækja þar strandstöð, m.a. rafmagnsframleiösla með vélum sem tryggir starfsemi óháöa rafmagni fluttu eftir óöruggum flutningslinum. —þm J erið verðsainanburð Pillsbury's hveiti 10 Ibs •••••••••••••••1345.- Hershey'skókómalt2 Ibs. .. •••••••••••••••1879.- Rydenskaffi ••••••••••••••••885«- Braga kaffi ••••••••••••••••975/— Coop Grænar baunir 1/2 dós ••••••••••••••••356,- Fiskbúðingur ORA1/2 dós.. ••••«•••••••••••645*- Egils appelsínusafi 2 1 •••••••••••••••1535»- Rúsínur 425 gr • •••••••••••••••977 • - Kakó 500 gr Coop Cornf lakes 500 gr •••••••••••••••1013«- Cheerio's 7 oz Eldhúsrúllur Leni 2 stk • •••••••••••••••597•— Opið föstudaga til kl. 22 kl 9—12 Skemmuvegi 4A. mvogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.