Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 15
Miövikudagur 14. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Milli vita I kvöld veröur sýndur i sjón- varpinu fyrsti þátturinn af átta i norska myndaflokknum Milli vita (Grenseland), en á undan veröur sýnd stutt heim- ildamyndum höfund bókanna, sem myndafiokkurinn er byggöur á, Sigurd Evensmo (1912-1978). þrjár bækur Evensmos sem byggt er á: „Grenseland”, sem út kom 1947, „Flagg- ermusene (1951). og „Hjem- over” (1951). Nokkur atriöi eru einnig tekin úr öörum bókum sama höfundar. Evensmo tók þátt i handrits- geröinni, en hann lést áöur en A kreppuárunum milli striöa var harka I sstéttabaráttunni f Noregi. Gr myndaflokknum „Milli vita”. Þessi myndaflokkur er viöa- mesta verkefni norska sjón- varpsins til þessa, og tók vinn- an viö framleiöslu hans þrjú ár. Sýningar hans I norska sjónvarpinu hófust i lok októ- ber 1979. „Milli vita” fjallar um stéttabaráttu, kreppu og striö I Noregi. Aöalpersónan, Karl Marteinn, er blaöamaöur og sósialisti, eins og Sigurd Evensmovará þessum árum, en sagan er þó ekki sjálfsævi- saga hans. Þaö eru aöallega Sjónvarp kl.22.20 myndaflokkurinn var full- geröur. Myndaflokkurinn hefst þegar Karl Marteinn er barn, um 1920, en megináhersla er lögö á aö lýsa timabilinu 1929-1945. Leikstjóri er Terje Mærli. —ih Á Njáluslóðum Arnar Jónsson leikari les i kvöld sögu eftir ungan höfund, útvarp kl. 21.45 Guömund Björgvinsson, og nefnist sagan þvi þjóölega nafni „A Njáluslóöum”. — Mér sýnist sagan vera einskonar grin um ýmsar hug- leiöingar sem fram hafa kom- iö um háþróaöa og dulspaka merkingu fornbókmenntanna, — sagði Arnar. — Aöalsögu- persónan er ungur maöur sem fer I feröalag á Njáluslóöir og er aö grufla 1 djúpstæöri merkingu Njálu. _ih Kvikmyndavaka Arni Þórarinsson ritstjóri er umsjónarmaöur Vöku I kvöld og ætlar aö fjalla um framtlö kvikmyndageröar á tslandi. Sjónvarp kl. 20.35 — Fyrst veröa viötöl viö fulltriia atvinnumanna I Is- lenskri kvikmyndagerö, þ.e. Óöalsmennina Hrafn Gunn- laugsson, Snorra Þórisson og Jón Þór Hannesson. Þvl miöur er ekki hægt aö sýna úr mynd þeirra, óöali feöranna, þar sem hún er ekki alveg full- gerö. Slöar I þættinum veröur rætt viö stráka sem eru aö byrja aö fást viö kvikmyndir. Þaö eru þrlr 16 ára strákar úr Hafnarfiröi, höfundar verö- launamyndarinnar af kvik- myndahátiö áhugamanna, „Fyrsta ástin — Islenskur raunveruleiki”. Tveir þeirra fengu styrk viö nýafstaöna út- hlutun úr Kvikmyndasjóöi til þess aö gera aöra 8 mm mynd. Inn á milli veröa svo viötöl og umræöur um framtlöar- horfur I kvikmyndagerö. Rætt veröur viö Ingvar Glslason menntamálaráöherra og Friö-, finn ólafsson, formann Félags kvikmyndahúsaeigenda, og einnig verður stutt stúdló-um- ræöa, sem þeir taka þátt I Knútur Hallsson, formaöur stjórnar Kvikmyndasjóös, Siguröur Sverrir Pálsson, varaformaöur Félags kvik- myndageröarmanna, Þor- steinn Jónsson kvikmynda- geröarmaöur, sem hlaut stærsta styrkinn viö slöustu úthlutun, og Eiöur Guönason, formaöur fjárveitingarnefnd- ar. — ih 1 Vöku veröur rætt um framtlö kvikmyndageröar á lslandi. Þessi mynd var tekin viö töku á nýju poppóperunni „Himna- huröin breiö?”. frá Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka/ daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum 48.5% hækkun á iarmgjöldum Rikisskipa frá áramótum Miklar búsifjar fyrir fólk úti á landi Verslunarkona vestan af fjöröum haföi samband viö les- endasiöuna og vildi benda á hinar sifelldu hækkanir á farm- gjöldum Rikisskipa. Sagöi hún aö frá slöustu ára- mótum heföu skolliö þrisvar sinnum yfir hækkanir, siöast 25% hækkun nú fyrir skömmu, og sér reiknaðist til að frá ára- mótum væri hækkunin oröin nærri 49%. Afleiöingar þessara sifelldu hækkana kæmu meöal annars fram i hærra veröi á matvöru og annarri vöru og væri hér um miklar búsifjar sem fólk úti á landi þyrfti aö bera, en höfuö- borgarbúar kipptu sér litiö upp viö. Það væri vel þess viröi aö Þjóöviljinn léti frá sér heyra um þessi mál. Lesendasiðan haföi samband viö Rlkisskip og fékk þaö staö- fest aö farmgjöld heföu veriö hækkuö þrisvar það sem af væri árinu. Fyrst um áramótin um 9%, þá 25. jan. um önnur 9% og siöast þann 25. april s.l. um 25%. Samanlagt er hér um aö ræöa 48.5% hækkun á einum ársfjórö- ungi, og þvi ekki aö undra að menn spyrji hver hækkunin veröur orðin mikil um næstu áramót. Góð vísa, en gölluð Jóhann Sveinsson frá Flögu hringdi og vildi koma á framfæri athugasemd við visu sem Helgi Seljan orti á Alþingi nýlega. Visan er svona: Undrandi ég aðeins vildi segja er ósköp þessi fyrir hlustir ber: Um slikan þorsta er ekki hægt að þegja. Nei, þetta gengur alveg fram af mér. — Þetta er ágæt visa hjá Helga, — sagði Jóhann, — nema hvað seinni hlutinn er rang- stuðlaður. Það er of langt á milli stuðla (þorsta- þegja). Þetta hieyrir gott brageyra strax. Ég vil þvi gera bragarbót og hafa seinnipartinn svona: Um slikan þorsta er ekki unnt að þegja. Nei, alveg gengur þetta fram af mér. Fólk m il \ f . \ v * '1 ■ • .. ■: , . ■-. ■'• -.í**. H -i o - ' , l-r.T v > VV^ Ljósmynd — Gel

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.