Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.05.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. mal 1980 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 íbúöarhúsnœöi í eigu Reykjavíkurborgar: Engar reglur um leiguréttindi — Sagt frá könnun á félagslegum aðstœðum tekjuhœstu ibúanna i desember 1979 samþykkti félagsmálaráb Reykjavikur- borgar aö gerö skyldi könnun á félagslegum aöstæöum 43 leigu- taka i leiguhúsnæöi Reykjavfkur- borgar, er höföu 3,6 miljónir kr. og þar yfir i tekjur á árinu 1978. Þórhannes Axelsson félagsfræö- ingur var fenginn til aö sjá um framkvæmd könnunarinnar i samvinnu viö starfsmenn fjöl- skyldudeildar Félagsmálastofn- unar Reykjavlkur. Niöurstööur könnunarinnar voru kynntar á fundi félagsmálaráös 8. mai sl. Meðaltekjur 1978: 4/6 miljónir Tveir af þessum 43 leigutökum féllu úr strax og var því 41 leigu- taki I upphaflegu úrtaki, sem athugunin skyldi ná til. Sam- kvæmt útsvarsskrá Reykjavíkur voru tekjur þeirra frá 3,5 og upp i 6,5 miljónir á árinu 1978. Meöal- tekjur reyndust vera um 4.6 miijónir króna. Samkvæmt upplýsingum frá Kjararannsóknanefnd voru meöaltekjur kvæntra karla 1978 kr. 5.507.000,-. Þar af voru meöal- tekjur ófagiæröra verkamanna Frá ráöstefnu jarövisindamannanna á Hótel Esju I gær. (Ljósm. — eik — um niðurstöðu á Reyðarfirði Alþjóðleg ráð- stefna jarð- vísindamanna hófst í gær Fjallað borana t gær hófst aö Hótel Esju alþjóöleg ráöstefna um 70 jarö- vlsindamanna, frá 6 löndum, þar sem fjallaö er um niöurstööur rannsóknaborana sem fram- kvæmdar voru á Reyöarfiröi áriö 1978 og kostaöar voru af Bretum, Kanadamönnum, Þjóöverjum, Bandarikjamönnum, Dönum og islendingum. Orkustofnun skipuleggur þessa ráöstefnu hér en þetta er önnur ráöstefnan sem haldin er um þetta mál, aö sögn Guömundar Pálmasonar yfirmanns jaröhita- deildar Orkustofnunar. Viö ræddum viö Guömund þeg- ar fundi lauk i gær, en ráöstefnan stendur yfir i 3 daga. Sagöi hann aö of snemmt væri aö segja til um niöurstööur eftir þennan fyrsta dag ráöstefnunnar. Hann sagöi aö rætt yröi um hugsanlegt fram- hald boranna af þessu tagi, hér á landi, en benti jafnframt á aö sá hópur sem hér fundaöi, hugsaöi ekki bara um boranir hér á landi, heldur einnig jaröhitaboranir i öörum löndum. Sem fyrr segir stendur ráö- stefnanyfirl dag og á morgun, en á föstudag veröur svo haldinn sérstakur fundur, þar sem vænta má aö ákvaröanir um frekari boranir hér á landi veröi teknar. -S.dór Skemmdarstarfsemin í nýbyggingum: Tugmiljón kr. tjón og seinkun framkvæmda Þótt Reykjavik stækki og stækki virðist litið lát á húsnæðisskorti og þvl brýnt að bæta nýtingu leiguhúsnæðis á vegum borg- arinnar. kr. 4.692.000,- og faglæröra ásamt iönnemum kr. 5.261.000,-. Tveir leigutakar af hinum 41 neituöu þrátt fyrir itrekaöar til- raunir aö taka þátt I könnuninni. Algengustu heimilin I könnun- inni voru 4ra, 5 og 6 manna heimili. A f jölmennasta heimilinu eru 9 manns, hjón meö 7 börn i 94 fermetra ibúö I Breiöholti. Meöal- stærö heimilis var 5,07 manna. Athyglisvert er, aö á 32 af 36 heimilum,þar sem börn eru, eru börn 16 ára og eldri I heimili. Þar af eru 14 heimili þar em öll börnin eru 16 ára og eldri. Meöalfjöldi barna, ef aöeins er reiknaö meö heimilum þar sem börn eru, er 3,30 I heimili. Tekjuhámark til leiguréttar var 4 miljónir kr. miöaö viö áriö 1978. Reikna má meö aö sama hámark sé 5,9 miljónir miöaö viö áriö 1979. Meöaltekjur hópsins reyndust kr. 7.226.000,- tekjuáriö 1979, en voru sem fyrr segir um 4.6 miljónír áriö áöur. Hækkunin á milli ára nemur u.þ.b. 57%. 14/6 ár í borgarhús- næði að meðaltali Leigutakarnir, sem könnunin náöi til, hafa búiö aö meöaltali 14.6 ár i borgarhúsnæöi, þar af 11.7 ár i núverandi húsnæöi. Leigutakar voru spuröir aö þvi, hvort þeir heföu gert tilraunir til aö komast I annaö húsnæöi á undanförnum árum eöa hvort þeir áformuöu aö gera þaö. Kom I ljós, aö 23 af 39 leigutökum höföu gert árangurslausar tilraunir til aö komast I annaö húsnæöi. Flest- allir meö þvi aö sækja um ibúöir á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar, Verka- mannabústaöa eöa endursölu- íbúöir Reykjavlkurborgar. Þeir, semhöföu sótt um hjá Fram- kvæmdanefnd eöa Verkamanna- bústööum, fengu synjun á þeim forsendum aö þeir byggju i ágætu húsnæöi og/eöa vegna of hárra eöa of lágra tekna. Flestir tóku þaö fram, aö þeir treystu sér ekki til aö leigja eöa kaupa húsnæöi á frjálsum markaöi. Þeir leigutakar, sem höföu gert tilraunir til aö komast I annaö husnæöi, hafa búiö i borgarhús- næöi aö meöaltali i 13,4 ár. Þeir sem ekki hafa reynt aö skipta um húsnæöi, hafa búiö I borgarhús- næöi aö meöaltali I 16,3 ár. Leigutakar hjá borginni eru alls 838 og er sá hópur sem könnunin náöi til aöeins 4,7% af heildarfjölda leigutaka. Unniö er aö nákvæmara mati á félags- legum aöstæöum þessa hóps og lýkur þvl verki væntanlega mjög bráölega. Engar reglur í gildi Ekki eru neinar reglur i gildi nú um hvaöa skilyröi umsækjendur um borgarhúsnæöi skuli uppfylla til leiguréttar eöa hvernig staöiö skuli aö endurskoöun leiguréttar- ins. Þar af leiöir, aö ekki eru heldur til reglur um hvers konar félagslegar aöstæöur skuli vera fyrir hendi til aö öölast þennan rétt. 1 lokaoröum greinargeröar um könnunina segir m.a., aö nauösynlegt sé aö félasmálaráö taki sérstaka ákvöröun um fram- kvæmd, ef endurskoöa eigi leigu- rétt núverandi leigutaka áöur en fastar reglur veröa settar. Fjölskyldudeild telur auk þess brýnt, ekki sist meö tilliti til hins glfurlega húsnæöisskorts umsækjenda um borgarhúsnæöi, aö I fyrsta lagi veröi settar reglur um leigurétt, i ööru lagi veröi sett ákvæöi um endurskoöun leigu- réttar og I þriöja lagi veröi aukiö viö leiguhúsnæöi borgarinnar meö kaupum á íbúöarhúsnæöi eöa nýbyggingum. Meö þessum aögeröum telur fjölskyldudeildin aö mætti bæta nýtingu núverandi leiguhúsnæöis borgarinnar og auk þess rýmka leiguréttarskilyröi I framtíöinni. —eös 10-12 ára piltar að verki í eitt skiptið Gifurieg og vaxandi skemmdarstarfsemi I sundlaug- arbyggingunni við Fjöibrautar- skólann I Breiðholti og dag- heimilisbyggingu við Iðufell er nú til athugunar hjó borgarráði og hefur borgarverfræðingur lagt til að ráðinn verði nætur- og helgi- dagavöröur við byggingarnar þar til framkvæmdum lýkur. Speli- virkin hafa valdið tugmiljóna Dráttarvéla- námskeið unglinga hefst í dag 1 dag hefst i Reykjavlk námskeiö fyrir unglinga 14 ára og eidri I akstri og meöferö dráttar- véla og geta nokkrir komist að ennþá og látið þá innrita sig á námskeiðið I Dugguvogi 2 ( við Elliðavog ) kl. 16-17,30, en þá byrjar námskeiðið. Þvl lýkur 18. mal. Námskeiöiö skiptist I tvo þætti: Annars vegar FORNÁMSKEIÐ fyrir 14 og 15 ára nemendur og hins vegar DRATTARVÉLA- NAMSKEIÐ fyrir 16 ára og eldri sem lýkur meö prófi og atvinnu- réttindum á dráttarvélar. For- námskeiðiö stendur yfir I 5 kennslustundir og er þátttöku- gjald kr. 8.000,-. Fyrir eldri nem- endur eru 10 stundir og er þátt- tökugjald ásamt vottoröum, próf- gjaldi og skirteini kr. 30.000.-. króna tjóni og mun bygginga- framkvæmdunum seinka af þeirra völdum. 1 bréfi borgarverfræöings, sem lagt var fyrir borgarráö I gær, segir aö kostnaöur vegna skemmdarverka viö Iöufelliö nemi 3 - 4 miljónum króna en viö sundlaugina, sem hefur veriö mun lengur I byggingu um 15 miljónum. Mest munar þar um íkveikju i fyrra en þá brann m.a. asfalt sem borgin átti og miklar skemmdir uröu af sóti. Nú siöast voru svo eyöilagöar fllsar I laug- inni sjálfri og veröur aö panta nýjar frá Þýskalandi, eins og skýrt hefur veriö frá I Þjóöviljanum. í bréfinu kemur fram aö þaö er ekkertnýtt aö skemmdarverk séu unnin á byggingum borgarinnar, en nú taki steininn úr enda mun lengri timi líöa uns báöar þessar nauösynlegu byggingar komast i notkun. Borgarverkfræöingur leggur til aö ráönir veröi menn til eftirlits viö byggingarnar og aö borgin greiöi helming tjónsins sem varö i brunanum I sundlaug- inni eöa 4 miljónir króna. Hér er um samfélagslegan vanda aö ræða, og óeölilegt aö kostnaöur lendi á verktakanum einum. Meö bréfinu fylgdu lýsingar verktaka á skemmdarstarfsem- inni svo og tvær lögregluskýrslur vegna innbrota i Iöufelliö. Þar kemur fram aö I eitt skipti voru 6 piitar á aldrinum 10 - 12 ára aö verki, en þá gómaöi lögreglan á staönum I endaöan aprll s.l. Nú eru allir gluggar byrgöir I Iöu- fellinu og aöeins unniö viö ljós enda er búið aö brjóta 28 rúöur af 60 sem settar hafa verið í. — AI PÉTUR J. THORSTEINSSON Stuðningsmenn PÉTURS J. THORSTEIIMSSONAR boða til kynningar- og skemmtifundar í Sigtúni fimmtudaginn 15. mat kl. 3-6 Ávörp verða flutt: Pétur J. Thorsteinsson Oddný Thorsteinsson o.fl. Skúli Halldórsson, tónskáld, mun leika á píanó, og fleiri gestir munu skemmta Bíósýning fyrir börn Glæsilegar kaffiveitingar Hittumst í Sigtúni á uppstigningardag Stuðningsmenn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.