Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Fimmtudagur 15. maí 1980 —109. tbl. 45. árg. Kópavogur fær þrjá Ikarusa Bæjarráð Kópavogs samþykkti í gær að festa Breytingartillögur stjórnarsinna viö Húsnœðismálafrumvarpið: Hlutur verkamannabústaða stóraukinn Vextir lœkkaðir og lánstíminn lengdur I gær voru lagðar fram á Alþingi breytingar-tillögur stjórnarsinna viö frumvarp um Húsnæðismálastofnun rikisins, en frumvarpið var upphaflega lagt fram af Magnúsi H. Magnússyni fyrrverandi félagsmálaráöherra. Veigamesta breytingartillaga stjórnarsinna er fólgin i þvi að hlutur verkamannabústaða er stóraukin frá þvi sem frumvarpiö gerir ráð fyrir og samkvæmt til- lögunum á að vera kleift að reisa 1500 ibúðir i verkamannabú- stöðum á næstu þremur árum. Til samanburðar má geta þess að á 240 saka- málum enn ólokid hjá dóm- stólum Áfengis- og eöa umferðarlagabrot algengust Samkvæmt skýrslu sem dóms- málaráðherra hcfur lagt fyrir Alþingi um meöferö dómsmála eru nú 240 sakamál til meöferöar hjá dómstólum landsins. Hér er um aö ræöa sakamál sem ákært var i fyrir 1. janúar 1979 og ólokiö var 1. janúar 1980. Mál þessi skiptast þannig á milli ára, miöað viö dagsetningu ákæru: 1971:2, 1972:6, 1973:10, 1975:16, 1977:75, öllum siöasta áratug voru reistar 918 ibúöir i verkamannabú- stöðum. Það var Guömundur Bjarnason sem geröi grein fyrir breytingartillögum stjórnarsinna og i máli hans kom fram að mikil- vægustu breytingarnar eru fólgn- ar i eftirfarandi 5 atriðum: 1) Hlutur verkamannabústaöa er stóraukin frá þvi sem frum- varpið gerir ráð fyrir með þvi aö ætla Byggingarsjóði verkamanna fastan tekjustofn. Frá næstu ára- mótum er gert ráð fyrir að 1% launaskattur renni i þennan sjóð, en þaö gerir 5000 miljónir á þessu ári. Þetta þýðir að á næstu þrem- ur árum verða byggðar 1500 ibúöir I verkamannabústööum og stefnt að þvi að byggja slðan 600 íbúðir árlega þar eftir. 2) Sett eru ýtarlegri ákvæði um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis, en ákvæði frumvarpsins um nýbyggingar til þess að út- rýma heilsuspiilandi Ibúðum er ófullnægjandi. 3) Lagt er til aö vextir af almennum húsnæðislánum verði lækkaðir frá þvi sem frumvarpiö gerir ráð fyrir úr 3,5% i 2%. Guömundur Bjarnason benti á að þar sem ákveðiö væri að full verðtrygging sé á öllum lánum til ibúðabygginga þá séu 3,5% of háir vextir miðað viö núverandi aðstæður. 4) Lagt er til aö lánstimi verði lengdur frá þvi sem er i frum- varpinu úr 21 ári I 26 ár á almenn- um lánum til nýbygginga. Þá er gert ráð fyrir að lánstiminn verði 41 ár á lánum til verkamanna- bústaða. 5) Hlutur sveitarfélaga i fjár- mögnum verkamannabústaða er bættur mjög. Sveitarfélögin hafa fram til þessa lagt fram um 25% byggingarkostnaðar verka- mannabústaða og hefur þessi háa prósentutala reynst sveitar- félögunum ofviða og af þeim ástæðum hafa byggingar verka- mannabústaða nú nærri lagst niður. Samkvæmt tillögum stjórnarsinna er lagt til að lækka hlut sveitarfélaganna i 10% af þeim iánum sem veitt eru á hverju ári til verkamanna- bústaða I hlutaöeigandi sveitar- félagi. Stefnt er að þvi aö afgreiða frumvarpið um Húsnæðismála- stofnun rikisins fyrir þingslit I næstu viku. —þm kaup á þrem Ikarusstræt- isvögnum ungverskum — í trausti þess að tilboð standi um verð og aðra skilmála, eins og Björn Ólafsson bæjarráðsmaður sagði í samtali við Þjóðviljann í gær. Tilboð Ungverjanna var upp- haflega bundið við aö um 20 vagnar væru seldir til Islands, en Framhald á bls. 13 Nú er I ■ vor í ! görðum ! Vorverkin eru hafin i görðum borgarinnar og viða um land eru menn farnir að taka til hendinni i garöinum sinum. Af þessu tilefni birtir Þjóöviljinn biaðauka I dag sem Hafsteinn Hafliöason garöyrkjumaður, umsjónarmaður þáttarins vin- sæla i Sunnudagsblaðinu „Garðar og gróður”, hefur aöstoöað okkur viö. 1 blaö- aukanum er opna um krydd- jurtarækt, rætt er við garð- yrkjustjóra Náttúrulækninga- félagsins i Hveragerði um lif- ræna ræktun grænmetis, spjaliað er við feöga um fjöl- breytta ræktun I garðhúsum og birtar eru ýmsar leiöbeiningr um garðrækt, bókakost I þvi sambandi, og loks eru til gamans græn sálvisindi upp á japönsku. Ljósm. gel — vorverk I grasgaröinum I Laugardal. Sérstakur blaðauki fylgir í dag Kaupfélagsstjórnin á Selfossi aö gefast upp_ Málið var þeim tapað — segir Tage Olsen trúnaöarmaöur járnsmiða sem var endurráðinn í gœr „Ég get ekki séö annaö út úr þessu, en aö stjórn Kaupfelagsins hafi gefist upp. Þeir hafa gert sér ljóst, aö uppsögn min sem trúnaöarmanns var ólögmæt og máliö þvi tapaö fyrir þá ef viö heföum fariö meö þaö I dóm”, sagöi Tage R. Olsen, járnsmiður á Selfossi sem i gær var endur- ráöinn til starfa hjá smiöjum Kaupfelagsins. Um helgina barst Tage bréf undirritaö af Sæmundi Ingólfssyni forstjóra Kaupfelags- smiöjanna, þar sem hann bauö Tage endurráðningu á renniverk- stæöi KA, en Tage starfaöi áöur á bifreiöaverskstæðinu. „Ég ákvað að taka starfinu, eftir aö hafa ráðfært mig viö félaga mina, enda var þaö ein- ungis spurning hvenær Kaup- felagsstjórnin yrði aö draga upp- sögnina til baka. Ég tel vist að þetta sé gert meö samþykki Odds kaupfélagsstjóra þó hann skrifi ekki sjálfur undir.” Tage sagði ennfremur aö renni- smiðsstarfið væri einungis ein- hver feluleikur, þvi aö hann ynni nú nákvæmlega sömu störf og hann var viö i siðustu viku, áður en uppsagnir fjögurra starfs- manna bifreiöaverkstæöisins tóku gildi. — lg 1978:99. Algengustu sakamálin eru eftirfarandi: Áfengis- og/eða umf erðarlagabrot: 64, likamsárásir: 54, þjófnaðir:23, tékkabrot:19, fjársvik:U, ávana- og fiknibrot: 10, skjalafals: 8, likamstjón af gáleysi:7, tolla- lagabrot:7, skirlifsbrot:5, nytja- stuldur:5, eignaspjöll:5, fjár- dráttur:5. 1 skýrslu dómsmálaráöherra kemur jafnframt fram aö 90 einkamál eru til meöferöar hjá dómstólum og er þar miðaö viö mál er ólokið var 1. janúar 1980. Miöaö við dagsetningu ákæru skiptast þessi mál þannig: 1969:1, 1971:1, 1972:3, 1974:3, 1975:8, 1976:31, 1977:39. Jan-Mayen samningurinn er slœmur „Við áttum okkar sterka mótleik” — segir Lúövík Jósepsson í grein á bls. 6. Jan-Mayen samkomu- lagið er slæmt og það ætti að fella, segir Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins í grein á síðu sex f dag. Hann segir m.a. að þeir sem telji samninginn „betra en engan" séu raunverulega að halda því fram að íslendingar hafiengn rétt átt og enga stöðu haft í málinu. Lúðvík leiðir rök að því í greininni að fslendingar hefðu átt sterkan mótleik hefðu Norðmenn stækkað iögsögu sína einhliða út frá Jan Mayen. t lok greinarinnar dregur Lúðvik þá ályktun að réttinda- mál Islands i samningnum séu öll óljós og óákveðin og i raun- inni öll á valdi Norðmanna. „Viö höfum enga tryggingu fyrir óskertum 200 miium okkar samkvæmt þessum samningi. Viö höfum enga viöurkenn- ingu á rétti okkar tii hafsbotns- ins fyrir noröan okkar 200 milna mörk. Víö höfum engar öruggar regiur um loönuveiöina. Viö höfum engan rétt til aö stööva olfuboranir sem væru okkur hættulegar. Og viö fáum engan fastan rétt til fiskveíöa annarra tegunda en ioönu á Jan Mayen svæöinu.” — þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.