Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mai 1980 Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á Suður- nesjum er hafin og er þess vænst að eig- endur og umsjónarmenn þeirra taki virk- an þátt i fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Heilbrigðisfulltrúi. UTBOÐ TIL SÖLU Tilboö óskast i eftirfarandi fyrir Reykjavikurhöfn. 1. FORD hjólaskóflu árgerö 1971, 68 hestöfl. Skóflustærö 1.75 rúmmetrar. Til sýnis aö bækistöö Reykjavikurhafnar, Hólmsvegi 12, Reykjavik. 2. Hafnsögubáturinn NÓRI. Smiöaður úr eik i Reykjavik 1936. Hann er 7 brúttólestir. Vél Volvo Penta, árgerö 1972, 95 herstöfl. Til sýnis að Grófarfyllingu. Ofangreind tæki veröa til sýnis föstudaginn 16. mai. Tilboðin verða opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar aö Frikirkjuvegi 3* mánudaginn 19. mai n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ARNARFLUG óskar ad ráöa starfsfólk Flugfreyjur til starfa i leiguflugi félagsins i Jórdaniu á timabilinu 1. júni—6. sept. nk. Starfs- reynsla áskilin. Umsókn berist eigi siðar en föstudaginn 16. mai. Flugmenn með a.m.k. atvinnuflugmannspróf og blindflugsréttindi. Stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin. Umsækjendur verða að vera reiðubúnir að gangást undir hæfnispróf i ensku, stærðfræði og al- mennri flugþekkingu. Umsóknir berist eigi siðar en föstudaginn 16. mai. Flugvirkja i viðhaldsdeild félagsins. Umsóknir berist eigi siðar en mánudaginn 19. mai. Arnarflug hf. Framkvæmdastjóri — Iðnrekstrarstj óri Stjórn Iðnrekstrarsjóðs leitar eftir starfskrafti i stöðu framkvæmdastjóra við sjóðinn. Verksvið varðar m.a. mótun á starfsemi sjóðsins vegna eflingar hans. Veita þarf leiðbeiningar til umsækjenda og hafa eft- irlit með árangri þeirra þróunarverkefna sem sjóðurinn styður, svo og undirbúa fundi sjóðsstjórnar. Æskileg menntun á sviði tækni og við- skipta, og starfsreynsla við iðnrekstur eða ráðgjöf við iðnað. Launakjör samkvæmt samningum banka- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Iðnrekstrarsjóði, Lækjargötu 12, Reykjavik, fyrir 27. mai n.k. Lúðvík Jósepsson um Jan-Mayen samningínn SLÆMUR SAMNINGUR Léleg rök Þaö er ljóta röksemdafærslan, sem borin er á borö fyrir almenning til réttlætingar á gerö hins nýja Jan-Mayensamnings. Aöalröksemdin er þessi: Þaö er betra aö hafa þennan samning en engan samning. Leiöari Alþýöublaösins 13. mai heitir beinllnis: Osló-samningurinn. Betri en enginn. Og Ólafur Jóhannesson segir I viötali viö Timann: ,,An samninga heföum viö heldur engan rétt til landgrunnsins og heldur engin ákvæöi gegn mengun á svæöinu. Það væri þvi ekki áhorfsmál hvort þetta samkomulag væri betra en engir samningar”. Þeir sem þannig tala eru raunverulega aö halda þvi fram, að Islendingar hafi engan rétt áttog enga stööu hafti málinu. I þeirra augum er þvi allt, hversu litið og aumlegt sem þaö er, betra en enginn samningur, eða ekkert. Þaö er sannarlega ekki von á góöu, ef samningamenn okkar hafa staöiö þannig aö málinu og ekki haft meiri trú á málstaö okkar en þessi röksemda- færsla ber vott um. okkar gagnvart i Jan-Mayen- Hver var staða Norðmönnum deilunni? Afstaöa okkar I deilunni var i mjög saman- þjöppuöu máli þessi, og þar var um aö ræöa samstööu allra Islensku stjórnmálaflokkanna: 1. Yfirráöaréttur Norömanna á eyjunni er um- deildur. 2. Mjög vafasamt er aö Jan-Mayen eigi nokkurn rétt til 200 milna efnahagslögsögu, m.a. sem óbyggö eyja á landgrunni annars lands. 3. Island gerir kröfu til landgrunnsins noröur af 200 milna lögsögu sinni. 4. Af augljósum ástæöum er Jan-Mayen-haf- svæöiö, sem liggur upp aö islenskri efnahags- lögsögu, mikið hagsmunasvæöi Islands. Þessi atriöiö komu öll fram i viöræöunum, sem fram fóru hér I Reykjavik i april-mánuöi. Þá sagöi Olafur Jóhannesson m.a. orörétt: ,,t þessu sambandi ber aö geta þess, aö þaö er matsatriöi, hvort Jan-Mayen á aö fá nema 12 milna lögsögu á sjó aö viöbættu mjög tak- mörkuöu landgrunnssvæöi. Dæmi eru til þess, aö slik eyja hafi aö eins fengiö viöur- kennt einnar milna landgrunn” Þessi voru okkar viöhorf og á þeim byggöum viö kröfur okkar I samningaviöræöunum viö Norömenn. En voru þá þessi sjónarmiö okkar út I bláinn og var ef til vill vonlaust aö deila viö Norömenn um þessi viðhorf okkar? — Þvi fer viös fjarri aö minu mati. En þá er gjarna spurt af þeim sem nú vilja gefast upp og sætta sig viö samning sem ekkert hald er I: ... en hvaö gerum viö, ef Norömenn færa út án samkomulags viö okkur og taka sér allan réttinn? Höfum viö þá ekki tapaö öllu, er spurt? Ég svara þvi hiklaust neitandi. Viö áttum okkar sterka mótleik viö slikum viöbrögöum Norömanna.Viö heföum aö sjálfsögöu mótmæit opinberlega útfærslu Norömanna og jafnframt tilkynnt aö viö myndum ekki viröa þeirra út- færslu.heldur senda skip okkar inn á svæöiö. Viö heföum auk þess kært yfir deilunni samkvæmt ákvæöum hafréttarsáttmálans og þá heföu Norömenn fengiö allt Jan-Mayen-máliö undir úrskurö alþjóölegs dómstóls. Þar heföi veriö deilt um yfirráöaréttinn yfir Jan Mayenog um lögsögurétt eyjarinnar og um skiptingu hafs- botnssvæöisins noröur af efnahagslögsögu tslands. Hræösla Norömanna viö þessa kæru okkar og viö beina deilu við okkur hefir ailt til þessa stöövaö útfærslu þeirra viö Jan-Mayen. Eöa, vilja menn ekki hugleiöa hvers vegna norsk stjórnvöld hafa ekki þorað að lýsa yfir efnahagslögsögu viö Jan-Mayen, sem þeir kalla hluta norska konungsrikisins, þó aö langt sé siöan aö þeir tóku 200 milna lögsögu viö Noreg. Norðmenn hafa allt viljaö til vinna aö losna viö alþjóölegan úrskurö um réttarstööu og réttindi Jan-Mayen. Þaö er af þeim ástæöum aö þeir hafa viljaö reyna samninga við okkur, — samn- inga sem á þvi byggöust aö viö viöurkenndum þeirra rétt og féllum frá áfrýjun, en þeir létu okkur hafa i staðinn „einhvern veiöirétt viö eyna”. Hvað felst í samningsdrögunum? Rétt er aö skoöa þau ákvæöi samningsins sem meöhaldsmenn hans færa fram til réttlætingar stuöningi viö hann. 1. Þeir segja aö Norömenn hafi viöurkennt 200 mllna efnahagslögsögu Islands. Lúövik Jósepsson: Viö áttum okkar sterka mót- leik,heföu Norömenn fært út. Hvaö segir i samningsdrögunum? Þar segir um þetta atriöi: ,’RIkisstjórn Is- lands og rikisstjórn Noregs ... sem hafa i huga, aö tsland hefir sett 200 milna efnahags- lögsögu og aö Noregur mun setja fiskveiöi- lögsögu viö Jan-Mayen ...” Meira segir þar ekki um þaö mál. Eins og allir sjá er hér ekki um neina viöurkenningu aö ræöa og þvisiöur sem þaö liggur formlega fyrir aö Norömenn hafa mótmæltþessari út- færslu okkar. 2. Þeir segja aö Norömenn viöurkenni rétt Is- lands til landgrunnsins noröur af lögsögusvæöi Islands og nefnd eigi að gera tillögur um skiptingu þess. Þessi fullyröing er röng. I samningsdrög- unum segir: „Fjallaö verður um afmörkun landgrunnsins á svæöinu milli tslands og Jan-Mayen I framhaldsviöræöum”. Hér er engin viöurkenning á rétti Islands til hafsbotnsins noröur af 200 milna lögsögu íslands. Hér er beinlinis talað um ailt iand- grunnssvæöiö milli tslandsog Jan-Mayen, en ekki um landgrunniö utan 200 milna lögsögu tsiands. Skiptingin gæti allt eins oröiö nákvæmlega eftir lögsögusvæöunum. — Og auk þess er svo tekiö fram aö rikisstjórnirnar séu ekki bundnaraf tillögum nefndarinnar. Þaö er þvi mikil ósvifni að tala um „viöur- kenningu” á rétti okkar i þessu tilviki. 3. Þá er talaö umrétt Islendinga til aö ákveöa heildarveiöimagn loönu. Þetta ákvæöi samningsins er haldlaust. 1 samningnum segir „aö Noregur geti lýst sig óbundinn af heildaraflamagninu”, ef hann telji sinn hlut ósanngjarnan. Og svo ruglast öll þessi ákvæöi um leiö og Danir koma inn I loönuveiöimálin viö Austur-Grænland. Þá sjá allir aö 15% hlutfalliö við Jan-Mayen er aöeins til 4 ára. Og hver eru ákvæöin gegn mengunarhættu i sambandi viö oliuvinnslu viö Jan-Mayen? 1 samningnum segir aöeins, „aö aöilar skuli hafa samráö um slika vinnslu og til- kynna fastmótaöar áætlanir tfmanlega.” Réttur Islands til aö stööva oliuboranir er enginn og ekki er gert ráö fyrir neinum hlut- lausum aöiia til aö úrskuröa um hvort nægi- legt öryggi sé viöhaft. Þannig er allur samningurinn. Hann felur i sér þaö sem Norömenn vildu fá, aö tsiendingar áfrýi ekki Jan-Mayenmáiinu til úrskuröar, heldur samþykki allan rétt Norömanna. Slik viöur- kenning okkar veröur ekki aftur tekin. Réttindamál Islands i samningnum eru hins vegar öll óljós og óákveöin og i rauninni öll á valdi Norömanna. Niöurstaöan er þessi: Viö höfum enga tryggingu fyrir óskertum 200 milum okkar samkv. þessum samningi. Viö höfum enga viöurkenningu á rétti okkar til hafsbotnsins fyrir noröan okkar 200 milna mörk. Viö höfum engar öruggar reglur um loönu- veiöina. Viö höfum engan rétt til aö stööva oliuboranir sem væru okkar hættulegar. Og viö fáum engan fastan rétt til fiskveiða ann- arra tegunda en loönu á Jan-Mayen-svæöinu. Samningurinn er þvi slæmur og hann ætti aö fella.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.